Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUM S. MAÍ 1968 7 Fuglamyndir Magnúsar í Sjónvarpinu í kvöld Dílaskarfsungar úti í Melrakkiey í Grundarfirði eru ekki allt of hrifnir af gestunum. Mynd þessa tók ljósm. Mbl. Fr. S. á Canonvélina sían fyrir nokkrum árum. Okkur þykir rétt að vekja athygli landsmanna á því, að 1 kvöld, föstudagskvöld, um 10 leytið verður endursýnd í sjón varpinu kvikmynd Magnúsar Jó hannssonar um fuglana í land- inu. Magnús hefur þegar tekið allmargar myndir af fuglalíf- inu í landinu, og sýnt í því verki bæði smekkvísi og kunn áttu, og vafalaust verða margir sem hafa ánægju af að horfa á þessa sjónvarpsmyndir hans í kvöld. FRÉTTIR Dansk Kvindeklub afholder sin árlige födselsdags- middag í Átthagasalurinn pá Hotel Saga tirsdag d. 7. maj kl. 19. Kristileg samkoma Fálkagötu 10 í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Ferr el Kearney frá Bandaríkjunum all ir velkomnir. Frjálsa starfið. Kvenfélagskonur Garðahreppi Síðasti fundur vetrarins verður haldinn þriðjudaginn 7. maí kl. 8.30 Færeyska Sjómannaheimilið Sunnudaginn 5. maí kl. 2.30 verð ur kaffisala í Sjómannaheimilinu við Skúlagötu. Ágóðinn rennur til nýs Sjómannaheimilis. K.F.U.K. Vindáshlíð Hlíðarstúlkur. Fyrsti fundur á þessu sumri verður í dag föstu- dag 3. maí, kl. 5.30 e.h.Fundarefni m.a.: Kvifcmynd og píanósóló. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag inn 5.5. Sunnudagaskóli kl. 11. Al- menn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Reykvíkingafélagið heldur afmælis- og aðalfund £ TjarnarbúS sunnudaginn 5. maí kl. 8.30. Ámi Óla flytur erindi um bústað Ingólfs Arnarsonar land- námsmanns. Nemendur úr dans- skóla Heiðar Ástvaldssonar sýna listdans. Happdrætti með góðum vinningum. Dans. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 6. maí kl. 8.30 Kvenfélagskonur, Keflavík. Fundur verður haldinn í Tjarnar lundi þriðjudaginn 7. maí kl. 8.30 Fulltrúi frá H-umferðarnefndinni mætir Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisöiu í veitingahúsinu Lídó sunnudaginn 5. maí. Félagskonur sér að gefa kökur eða annað til veitinganna, eru vinsamlega beðn- ar að koma því Lídó kl. 9-12 á sunnudagsmorgun. Fréttir Kvenfélag Lauganessóknar býður öldruðu fólki til skemmt- nnar og kaffidrykkju í Lauganess- skólanum sunnudaginn 5 maí kl 3 Gjörið okkur þá ánægju að mæta sem flest. Frá Barðstrendingafélaginu Málfundur Aðalstræti 12, fimmtu daginn 2. maí kl. 8.30 Barðstrend- ingaþáttur. Spurningakeppni. Lit- myndasýning. Kvenfélagið Heimaey Aðalfundur félagsins verður hald in föstudaginn 3. maí kl. 8.30 að Hótel Loftleiðum (Leifsbúð, aðal- inngangur) Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hefur veizlukaffi og skyndihapp drætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 5. maí frá kl. 2.30 Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins. heldur aðalfund sunnudaginn 5. maí kl. 3 í Oddfelllowhúsinu, uppi. Happdrætti Kvenfélags Hallgríms- kirkju Eftirtaldir vinningar hafa ekki verið sóttir ennþá: 5040, 6378,1977, 994, 2402, 5361, 4034, 5396, 4728, 1293 Upplýsingar veittar í síma 13665 Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 Almenn samkoma. Komið og hlýðið á orð Drottins í vitnisburði, söng og ræðu og aðrar safnaðarkonur sem hugsa Sunnukonur, Hafnarfirði Munið fundinn þriðjudaginn 7. maí í Góðtemplarahúsinu kl. 8.30 Frá Guðspekifélaginu Stúkan Baldur heldur síðasta reglulega stúkufund starfsársins fimmtudagskvöldið kl. 9 síðdegis í húsi félagsins. Erindi: Innri bar- átta Jesú í eyðimörkinni. Guðjón B Baldvinsson flytur. Gestir vel- komnir Hljómlist. Kaffiveitingar. Kaffidagur kvenskátanna verður sunnudaginn 5. maí í Súlnasal Sögu og hefst kl. 3 Góð skemmtiatriði. Þær konur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur, góð fúslega komi þeim í Hótel Sögu mtlli 11 og 1 á sunnudag. Kvenfélag Lágafellssóknar Aðalfundur haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 2. maí kl. 8.30. Kvenfélag Neskirkju hefur kaffisölu í Félagsheimilinu til ágóða fyrir starfsemi sína, Varúð er það hjálpartœki, sem þið getið ekki keypt, er samt hið þýðing- armesta í akstri — og kostar ekkert. — Hafið varúð alltaf í huga, þegar þér akið! sunnudaginn 5. maí að aflokinni guðsþjónustu kl. 3. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk Kirkjunefnd Kvenna Dóm- kirkjunnar veitir öldruðu fólkj kost á fótaaðgerðum á mánudags morgna kl. 9—12 í Kvenskáta- heimilinu í Hallveigarstöðum. Símapantanir í 14693. Kvenfélagskonur Garða- og Bessastaðahreppi. Sunnudagskvöldið 5. maí kl. 8.30 að Garðaholti verður Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir húsmæðrakennari með kynningu á ýmsum matar- réttum. Kvenfélagið Aldan Áður auglýstur skemmtifundur 4. maí í Dansskóla Hermanns Ragn ars er frestað til lokadagsins 11. maí Fundurinn á Bárugötu 11, verð ur 8. maí. Kvenfélagið Bylgjan Konur loftskeytamanna, munið fundinn fimmtudaginn 2. maí á Bárugotu 11 kl. 8.30. Spilað Bingó og fleira til skemmtunar. Kvenfélag Njarvíkur heldur fund fimmtudaginn 2. maí kl. 9. Tekin ákvörðun um bygg- ingu dagheimilis. Kaffi. Bingó. LÆKNAR FJARVERANDI Ólafur Jónsson fjv. frá 1.5 í 3-4 vikur Stg. Magnús Sigurðsson, sama stað og tfma og Ólafur. Stefán Guðnason fjv. frá 1.4 - 1. 6. Stg. Ásgeir Karlsson Trst. rík- isins Úlfur Ragnarsson fjv. frá 16.4- 1.7. Stgv Guðmundur B Guðmunds- son og ísak G. Hallgrímsson, Klapp arstíg 27. Óska eftir aið takia á leiigu' íbúð á Sel- fossi, Eyrarbakka eða Stokksieyri. Sími 16092. Dömur athugið Hefí. til sölu mjög vamdaða danstoa hárkollu. Stórt núm er. Rakarastofan Efsta- sundi 33. Herbergi til leigu í Vesturbænium. Uppl. í síma 17120. Hrefnubyssa óskast tii toaups. Má vera gömul. Uppl. í síma 50913 eftir kl. 19. Ung stúlka óskair eftir vininu, vön af- gneiðsiu og lærð á IBM- götunarvél. — Uppl. í síma 36979. Hjónarúm til sölu Uppl. í síma 13039. Stúlka eða kona óskast til eldhússtarfa s*trax Uppl. á staðnum, em eikkj í símia, kl. 13—16 í dag. Brauðborg, Njálsgötu 112. Kona (kennari) óskar eftir edmhvers konar vimmu á komandi sumri. — Má vera úfí á landi. Uppl. í síma 23767 kl. 5—7 e.h. Til sölu Moskwi'tch, árg. ’60. Vel með fairitnin. Uppl. á Hlíðar vegi 16, Kópavogi, milli kl. 6 og 10 og lauigardag. Uppl. í símia 41331. Keflavík — Njarðvík Fullorðim barnlaus amerísk hjón óstoa eftir 3ja—4ra herb. í'búð. Fyrirframigr. — Uppl. í síma 1789, Keflavík. Óska eftir 4ra herb. íbúð strax. — Uppl. í síma 20943. Kjöt — kjöt 5 verðflokkar, opið frá 1— 5 alla laugaird., aðra daga eftir umtali. Simi 50199 og 50791. Sláturhús Hafmarfj. Guðmundur Magnússon. Vantar íbúð fyrir barnlaus hjón. Fyrir- framgreiðsla að vild. Tilb. merkt: „Gott stedrihús — 8126“ sendist Mbl. fJh. á mánudiag. Óska eftir vinalegri 3ja herb. íbúð. — Fyrirframgreiðsla ef óstoað er. Uppl. í síma 16816 eítir kl. 7 á kvöldim. Tek að mér enstoar bréfaskriftir fyrir fyriirtæki og einistatoliiniga. O. Jónsson, Fraimnesveg 57 simi 18597. Geymið auiglýs iniguna. Samkomusalur eða húsnæði, sem mætti breyta í samkomusal ósk- aist á leigu. Tilb. semdist Mbl. fyrir 7. þ.m. merkt: — „100 ferrn. — 8089“. Drengur óskar að komast í sveiit. Verður 13 ára í sumar. Uppl. í síma 37735. Mótatimur motað og vimnuskúr til sölu á Látraströnd 13, Seiltjam- arnesi, sími 15673. Ung hjón með tvö börn óstoa eftir íbúð. Bairna- gæzla gæti komið til gneima. Uppl. á ‘lauigaird. frá kl. 2—6 í síima 41252. Til leigu við Hverfiisgötumia 75 ferm. fyrir skrifstofu eða hár- greiðslustofu, góð bílastæði. Uppl. í síipa 13461 frá 5-7. Bátaeigendur 10—15 lesita bátur óstoast á leiigu í aumar ( góð vél skil yhðd). Tilb. merkt: „Bátur 8125“ setndist Mbl. f. 8. maí. Húsgagna og — bílaklæðmingar. Bólstrun HELGA Bergstaðastræti 48, sími 21092. Til sölu borðstofuhúsgögn (tetok) tvísettur klæðaskáp ur, 2ja hólfa rafmiagns- plata nrueð bakiaraofini og 1 manms dívam. Uppl. í síma 32571, eftir Wl. 5. Moskvitch ’63 er til sölu. — Upplýsingar í síma 35269. GENGISSKRkNINð ■ Hr. 48 - 29. apríl 1968. Skráð frá Elning Kaup Sala 27/11 '67 1 Bandar. dollar 86,93 57,07 29/4 '68 1 Sterlingspund 136,42 138,76^! - - 1 Kanadadollar 52,77 82,91^ 26/4 - 100 Danskar krónur 763,30 765,16 27/11 '67 100 Norskar krónur 796,92 798,88 20/2 '68 100 Sænskar krónur 1.101,45 1.104,15 12/3 - 100 Finnsk mörk 1.361,31 1.364,65 22/4 - 100 Franskir fr. 1.153,90 1.156,74 26/4 - 100 Bolg. frankar 114,56 114,84 17/4 - 100 Svissn. fr. 1.311,81 1.315,05 3/4 - 100 Gyllinl 1.573,47 1.577,35 27/11 '67 100 Tókkn. kr< 790,70 792,64 2/4 '68 100 V.-þýzk mörk 1.428,95 1.432,45 21/3 - 100 Lírur 0,12 9,14 24/4 - 100 Austurr. sch. 220,46 221,00 13/12 '67 100 Pesetar 81,80 82,00 27/11 “ 100 Reikningskrónur- Vöruskiþtalönd 99,86 100, H • • 1 Relkningspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97 Brojrting tri síoustu skránlngu. EINAIMGRUIXIARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.