Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUÍ, S, MAÍ 1968 29 (utvarp) FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 fréttir. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun- likfimi. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.06 Frétt ir. 10.10 Veðurtfregnir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endu.*- tekinn þáttur H.G.). 1<2.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynn ingar. 12.25 Féttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleilkar. 14.40 Við. sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „í straumi tímans” eftir Josefine Tey (10). 16.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Spike Jones, Jaok Dorsey og Aoker Bilk stjórna hljómsveitum sínum. The Highwaymen, Lecuona Cuban Boys og The Monkees syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist 17.46 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Þjóðiög Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskná kvölds- ins. 10.00 Fréttir Tilkynningar. 10.00 Efst á baugi Björn Jóihannsson og Tómas Karls- son fjalla um erlend málefni. 20.00 Tónskáld maímánaðar, Árni Björnsson Þorkell Sigurbjönsson talar um tónskáldið og Gísli Magnússon leik- ur Píanósónötu op 3. eftir Áma. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (26). b. Heimtaugar Þorsteinn Matthíasson flytur hug- leiðingu. c. íslenzk lög Pétur Á. Jónsspn syngur. d. Kvæði og kviðlingar eftir Rósberg G. Snædal Guðmundur Jósafatsson frá Brand- stöðum flytur. e. Hann talar enn, þótt sé löngu látinn Ásmundur Eiríksson flytur erindi um séra Einar Skúlason i Garði. f. Kvæðalög Parmes Sigurjónsson á Húsavík kveður hluta úr veðráttufarsrknu eftir Ara Joohumsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „SvipÍT dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (13). 22.36 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur tónverk eftir Bach í Háskólbíói kvöldið áður; síðari hluti. Stjórn- andi: Kurt Thomas. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. a. ,Ich habe genug”, sólókantata nr. 82. b. Brandenborgarkonsert nr. 4. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 4. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt- ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.56 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónletk- ar. 11.40 íslenzkt mál (endurtek- inn þáttur J.A.J.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 15.00 Fréttir. 16.10 Á grænu Ijósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. ■EHŒsai Knattspyrnufélagið Valur. Knattspyrnudeild. Æfingatafla fyrst uim sinn: Mánudaga kl. 18.30-18.30 3. flokkur. Kl. 19.30-20.30 M- flokkur. Kl. 20.30.-21.30 1. og 2. flokkiur. Þriðjudaga: Kl. 18-19 5. fl. A og B. Miðvibudaga: Kl. 18.30-1030 4. fl. Kl. 20-21.30 M. og 1. fl. 21.30-22.30 2 fl. Fimmtudaga: Kl. 17.30-1830 5. flokkiur A og B, kl. 18,30— 20 3. flokkiur. Föstudagur kl. 18,30—19,30 4. flokkur, kl. 20—21, 1. og 2. flokkur., kl. 21—23,30, M.fl. Mætið vel og stundvíslega á æfingar. Stjórnin. 15.20 Laugardagslögin. (16:16 Veður- fregnir). 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur Ruth Magnússon söngkona. 18.00 Söngvar í léttum tón: Kór og hljómsveit Mitch Millers flytj-a amerísk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrtá kvölds- inis. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Konsertína fyrir saxófón og kamimerhljómsveit eftir J acques Ibert. Vincent Abato og hljómsveit leika; Norman Pickering stj. 20.16 „Sælir, mínir elskanlegu”. smá- saga eftir Birgi Sigurðsson. Borgar Garðarsson les. 20.25 Á músikmiðum I>orsteinn Helgason d-orgar við Frakklands strendur og víðar. 21.10 Leikrit: „Mangi grásleppa”, stuttur gamanþáttur eftir Agnar Þórðarson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Magnús .... Þorsteinn Ö. Stephensen Jónas ....... Guðmundur Pálsson Lögreglustjóri _ Ævar R. Kvaran Axel . ......... Jón Gunnarsson Ráðherrafrú Herdís Þorvaldsdótti- Torfi .......... Árni Tryggvason 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.16 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Æskufjör. Léttur tónlistarþáttur fyrir ungt fólk. (Tékkneska sjónvarpið). 21.35 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.25 Endurtekið efni. Sýnd verður kvikmynd Magnúsar Jóhannssonar, „Fuglarnir okkar”. Áður sýnd 10. maí 1967. 22.55 Dagskrárlok. Tilbúin bílaáklæði og teppi í flestar tegundir fólksbifreiða. Altika búðin, Frakkastíg 7, sími 22677. Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttur Sniðkennsla, máltaka, mátanir. Seinasta námskeið hefst 6. þ. méinaðar. Innirtun í síma 34730. SNIÐSKÓLINN, Laugarnesvegi 62. Kaifisola Sunnudaginn 5. maí kl. 2.30 til 23 verður kaffisala í Sjómannaheimilinu við Skúlagötu. Ágóðinn rennur til nýs sjómannaheimilis. Fjölmennið. Forstöðumaður. Atvinnuílu nmenn r Framhaldsaðalfundur Lífeyrissjóðs alvinnuflugmanna verður haldinn á Hótel Loftleiðu*u laugardaginn 4. maí kl. 14.00. Meðlimir eru áminntir um að afla umboða. D a g s k r á : 1. Lagabreytingar. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Bókamarkaður á bókum úr bókasafni Gunnars Hall verður opnaður í dag kl. 2 e.h. á Víðimel 64 og verður opinn frá kl. 1 e.h. á laugardag og næstu viku. Símar 15104 og 15146. Selt verður mikill fjöldi allra tegunda bóka, sem ógjörningur er að sundurliða hér. Athugið að hér er um einstakt tœkifœri að rœða, að eignast fágœtar bœkur í fyrsta flokks ástandi og af hverri bók er aðeins eitt eintak HVfUÐ MEÐAN ÞÉR VtNNIÐ SAVO skrifstofustólar eru sérstaklega þægileglr vinnandi fólki. Sæti og bak eru löguð eftir Kkamanum og bak og sethæS stillanleg. Stólamir snúast hljóðlaust á kúlulager. SAVO-stóll er vandaður gripur, sem fullnægir ströngustu kröfum. — Margar og mismunandi gerSir. HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓAT0N — SlMI 18520 TILKYNNING tíl viðskiptamanna Þann tíma áem afgreiðslur bankanna verða lokaðar á laugardögum, frá byrjun maí til loka september 1968, munu undirritaðir bankar annast kaup á er- lendum gjaldeyri (ferðatékkum og bankaseðlum) og og móttöku útflutningsskjala á laugardögum frá kl. 9,30 árdegis til kl. 12,00 á hádegi á eftirgreind- um stöðum: LANDSBANKINN í aðalbankanum, Hafnar- stræti 14. ÚTVEGSBANKINN í aðalbankanum við Lækjartorg. Reykjavík, 27. apríl 1968. LANDSBANKI ÍSLANDS, ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. ir kvenskór breiðir og þægilegir. Þrír litir: Ijósdrapp, brúnt, svart. Verð kr. 710.— Póstsendum. 8KÓBÆR Laugavegi 20. Iðnaðarinenn Hafnaríirði SUMARFAGNAÐ beldur kvenfélagið Hrund, laug- ardaginn 4. maí kl. 9. Aðgöngumiðar seldir kl. 2—4 og frá kl. 8 sama dag. NEFNNDI. Eínbýlishús Til söiu er 6 herbergja einbýlishús ofarlega við Háa- gerði í Reykjavík. Stærð um 110 ferm. auk kjallara og vandaðs bílskúrs. Hús og lóð í góðu standi. Laust fljótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.