Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUU, 3. MAÍ 1968 15 Vinnum aö hagsmunamálum okk- ar á stéttarlegum grundvelli hvar í flokki sem þið standiðL — Vinnið saman. að hagsmuna- málum ykkar á stéttarlegum gruridvelli, til heilla ykkur sjálf- um og þjóðfélaginu í heild. Ferming í Egilsstaðasókn — sngði Hilmor Guðiaugsson, iormaður Mórora- félags Reykjavíkur, í I. maí ræðu sinni í DAG, 1. mai, á þessum bar- áttu og hátíðisdegi verkalýðs- samtakana, hlýtur kjörorð okk- ar að verða: „Atvinna handa öllum verkalýð“ — Atvinnu- öryggi framar öllu. — Atvinnu- leysi er böl, sem við fslending- ar þolum ekki í landi okkar, og sem við munum beita öllum ráð- um, til að vinna bug á. Um leið og haft er í huga, að við byggjum afkomu okkar, að hve mestu leyti á hinum gjöfulu fiskimiðum og náttúruauðæfum, megum við einskis láta ófreistað að okkar dýrmæti sjávarafli verði nýttur á sem fullkomnasta hátt hér innanlands, til neyzlu á erlendum mörkuðum. Nú hefur verið farin herferð fyrir íslenzkum iðnaði og fram- léiðslu. Þetta hlýtur að vera ein stærsta krafa íslenzks verkafólks í dag, að velja íslenzkt og sú áskorun verður að koma fram, á þessum stað, og á þessum degi, til íslenzku þjóðarinnar, að hún taki þátt í þessari herferð. Það hlýtur einnig að vera okkar krafa, að spara gjaldeyr- inn. Flytja ekki inn í landið, það sem hægt er að framleiða hér heima, sem er sambærilegt eða jafnvel betra og ódýrara en erlent. Á þetta bæði við verk- smiðjuiðnaðinn og byggingariðn- aðinn. Svo ég taki dæmi, úr minn iðn, múraraiðninni, þá er flutt inn efni til skilrúmagerðar, sem er mikið dýrara, heldur en hægt ej- að fá sambærlegt hér. — Enn alvarlegra mál er hið er- lenda vinnuafl sem hér er. — Það á að vera krafa verkalýðs- hreyfingarinnar, að á tímum at- vinnuleysis, verði settar strang- ari reglur um ráðningu erlends vmnuafls, það er ekki hægt að búa við það sem atvinnuleysi herjar á okkur, þá séu útlendingar hér í vinnu. Á þessum degi „frídegi verka- lýðsins“, er oft staldrað við og litið um öxl, virt og metið, það sem vel hefur tekist í baráttunni fyrir bættum kjörum, en látið vizkast af því sem miður hefur farið. — Mér er efst í huga nú, nýafstaðin átök verkalýðshreyf- ingarinnar, þar sem sameiginleg- ur skilnigur og samstaða sigraði. — Við fengum laun okkar aftur verðtryggð, og ber sérstaklega að fagna því nú. Hinsvegar er það viðurkennt í þessum samn- ingum, að það ástand sem ís- lenzka þjóðin hefur búiið við um nokkurra missera skeið, er þanh- ig, að taka varð tillit til þess í kaupgjaldssamningunum, hver svo sem átti í hlut. En ekki þýðir að leggja árar í bát í baráttunni fyrir bættum kjörum heldur herða róðurinn, og í dag er megin verkefni hreyfingar- innar að mínu áliti þessi. 1. Aukning rauntekna, þannig að dagvinnan ein saman tryggi öllum þegnum sómasamleg lífs- hljóta þó að harma, að deilt sé um aukaatriði, eins og hvar það borð verði staðsett, sem sest verði við og samið. — Þótt ég hafi hér drepið á staðbundin og tímabundin vandamál, sem vissu- lega geta haft örlagaríkar af- leiðingar yfrir heimsbyggðina, tel ég þó persónulega stærsta á- takið, sem lítil þjóð, eins og við íslendingar getum gert, til þess að vinna gegn því böli, gem svo •marga þjáir í okkar heimi, er að aðstoða og hjálpa til við að róða niðurlögum hungurs og menntunarskorts. — . íslenzka þjóðin hefur fyrir stuttu gert stórt átak í þessum málum, sem verðskuldaða athygli hefur vak- ið vitaskuld getum við gert meira Það verður að teljast hlálegt, að á meðan milljónir manna svelta, þá skulum við sitja með innifrosin matvæli litt eða ekki seljanleg. — Á þessu sviði duga engin mótmæli, heldur samstarf og samstarfsvilji þeirra þjóða, sem við matvælaframleiðslu fást, til að vinna bug á hungrinu í í heiminum. — Þær þjóðir sem aflögufærar eru, verða að mennta og upplýsa þær, sem enn standa að baki hinum í nútíma fram- leiðsluháttum. Góðir áheyrendur, f dag taka höndum saman all- ir þeir sem tilheyra hinni al- þjóðlegu verkalýðshreyfingu, og þeim fjölmörgu sem vilja fylgja málefnum hennar fram til sigurs og strengja þess heit að fylgja eftir kröfum um frið — frelsi og jafnrétti allra manna. Reykvískir launþegar, Fermingarbörn í Egilsstaða- sókn 1968, ferming í Vallanes- kirkju sunnudaginn 5. maí. Atli Vilberg&son, Skógarlöndum 5. Árni Stefán Guðmundsson, Selási 26. Björn Guðjón Kristinsson, Dynskógum 17. Guðgeir Björnsson, Selási 31. Gunnar Hilmar Sigurðsson, Skógarlöndum 7. Helgi Ómar Bragason, Hamra- hlíð 2. Helgi Jóhann Þórðarson, Búnaðarbankanum. Jón Sigurður Þorsteinsson, Læknabústað N4Héraðs. Kári Hólm Guðmundsson, Hamrahlíð 6. Kristinn Aðalbjörn Kristmunds- son, Laufási 14. Óli Grétar Methúsalemsson, Selási 21. Ingibjörg Sigurðardóttir, Bjarkarhlíð 1. Hilmar Guðlaugsson. kjör. 2. Aukning orlofs, og að or- lofslögin verði gerð að veru- leika, þannig að allir launþegar geti notið hvíldar og hressingar í leyfum sínum jafnt innan lands sem utan, en verði ekki að gam- almennum á bezta aldri, eins og svo mýmörg dæmi eru um hjá foreldrum okkar og forferðum. 3. Og síðast en ekki sizt að vinna með oddi og egg gegn verðbólgu og dýrtíð. Á þessum degi látum við hug- ann reika til stéttarsystkina okk ar á erlendri grund. — Þvi mið- ur er hörmulega sögu að segja frá mörgum löndum, þar sem beitt er ennþá ofbeldi, grimmd og kynþáttamisrétti, og þeirra mörgu milljóna, sem búa við hungur og menningarskort. — Við þurfum ekki langt að leita, að á sama tíma U1 þess að finna lönd’ sem búa við einræðisstjornir, og sunnar í álfu, herforingj as t j órn studd herafli, í vöggu lýðræðisins í Grikklandi. Við fréttum af kynþáttarmis- rétti í Suður-Afríku og Rodesíu, kynþáttar- og trúabragðaofsókn ir aústantjalds, mótmælagöngur verkalýðsfélaga, gegn þeldökk- um innflytjendum í landi þing- ræðisins, Englandi, og það stór- kostlega og þjóðfélagslega vanda mál, sem bandaríska þjóðin býr við, í sambandi við sin kynþátt- arvandamál, sem við höfum fregn ir af daglega og oft á dag. Við höfum gengið undir gunn- fánum hér í dag, sem krefjast stö’ðvunar loftárása og þjóðar- morða í Viet-Nam. Okkur ber að fagna þeirri yfirlýsingu Band aríkjaforseta að loftárásum verði hætt á Norður-Viet-Nam, gegn því að dregið verði úr hernaðar- aðgerðum gagnaðilans í Suður- Viet-Nam. — Við fögnum einnig undirtektum Norður-Viet-Nam og Viet Cong hreyfingarinnar að vilja ganga að samningarborð- inu. — Allir friðelskandi menn FILT-GOLFTEPPI GLAWO er til í 4 gæðaflokkum. Mynstruð,einlit. GLAWO eru fyrstu fílt-gólfteppin, sem seld yoru á íslandi. GLAWO-fílt-teppin eru notuð á læknabiðstofum, skólum, samkomuhúsum, stigahúsum, skrifstofum, íbúðum við vaxandi vinsældir. Hóskólabíó sýnir Sound of Music HÁSKÓLABÍÓ sýnir nú myndina Sound of Music, sem gerð er af 20th Cen- Iry-Fox kvikmyndafyrirtækinu. Myndin hlaut 5 Óskarsverðlaun á sínum tíma, og hefur farið sig- urför um heiminn frá því að hún var frumsýnd. Með aðalhlutverk í myndinni fara Julie Andrews og Christ- oper Plummer. Munu margir ininnast Julie Andrews úr mynd inni Mary Poppins, sem hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir en Plummer hefur einnig sézt hér á tjaldinu er hann lék njósn- arann Eddie Chappmann. Myndin er gerð eftix söng- leik þeirra félaga Rogers og Hammerstein, en leikstjóri eir Robert Wise, sem þekktasrtu'r er fyrir leikstjórn sína á West Side Story. Sound of Music seg- ir frá hinni víðfrægu Trapp- fjölskyldu, sem fleiri myndir hafa verið gerðar um, en hún var einn vinsælasti söngvara- hópur í Evrópu GLAWO fílt-teppin fást í byggingavöruverzlunum um land allt.. 5 ára glæsileg reynsla. Varizt eftirlíkingar. Málarinn h.f. Sími 22866 Bankastræti 7 H. Benediktsson h.f. Sími 38300 Suðurlandsbraut 4 Klæðning h.f. Sími 21444 Laugaveg 164 G. S. JÚLÍUSSON Sími 22149

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.