Morgunblaðið - 03.05.1968, Side 32

Morgunblaðið - 03.05.1968, Side 32
KSKUR Suðurlandsbraut 14 —- Sírni 38550 FÖSTUDAGUR 3. MAt 1968 AU6LÝSINGAR SÍMI 22*4*80 Fanney sökk út af Horni í fyrrinótt - mannbjörg varð MÓTORBÁTURINN Fanney RE 4 sökk 22 mílur suðaustur af Horni í fyrriinótt, eftir að skip- verjar höfðu barizt í tvær klukkustundir við mikinn Ieka, sem kom að skipinu. Skipverjar fóru í gúmbjörgunarbáta kl. 12,15 eftir miðnætti og skömmu seinna kom mb. Björgvin á vett vang og bjargaði áhöfninni. Mb. Björgvin kom með skipverja af Fanney til Siglufjarðar kl. 8,15 í gærmorgun. Við höfðum sam- band við skipstjórana á Fanney og Björgvin. Jóni Sigurðssyni skipstjóra á Björgvin sagðist svo frá: „Við vorum að veiðum á Skagagrunni um kl. 20.55 sl. miðvikudags- kvöld og keyrðum síðan vestur á Tungur og köstuðum þar um kl. 22.30. Skömmu síðar heyrð- ist neyðarkall frá Fanney, sem þá var stödd 22 sjómílur suð- austur af Horni. Varpan var strax dregin inn og við sigldum Sýning ó verð- lounamerkjum B.S.R.B. BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja efndi nýlega til sam- keppni um merki fyrir samtökin. Alls bárust 92 tillögur. Dóm- nefnd hefur nú skilað úrskurði sinum og samkvæmt reglum Félags íslenzkra teiknara verða merki þau, sem verðlaun hlutu. svo og allar tillögurnar til sýnis fyrir almenning á skrifstofu B.S.R.B., Bræðraborgarstíg 9,( (5 hæð) föstudaginn 3. maí kl. 16—19 og laugardaginn 4. maí kl. 13—16. (Frétt frá B.S.R.B.) áleiðis að slysstaðnum. Veður var gott, bjart, en mikill ís. Kl. 00,30 í fyrrinótt komum við á slysstaðinn, en þá var Fanney sokkinn fyrir nokkru. Áhöfnin var í 3 gúmbjörgunarbátum, sem allir lágu við stóran ísjaka og voru allir mennirnir við góða heilsu. Það gekk vel að koma Frambald á bls. 23 Nærri því ísbrú á milli íslands og Grænlands Óvenju mikill ís í hafinu norÖur af íslandi MJÖG litlar breytingar hafa verið á ísnum fyrir norðan og austan. ísinn er nú á svæðinu frá Hornströndum og allt suður með Austfjörðum. Hjá Straumsnes- fjalli er ísinn í 27 mílna fjarlægð frá landi og síðan er hann al- algjörlega þéttur til Grænlands. ísinn við landið er mestur á Norðausturlandi og svo norður af Homströndum. Isinn er nú miklu meiri, en hann var 1965, þegar hann lá sem lengst upp að landinu. Þá dólaði hann við landsteinana fram í mai, og allt fram í júní á Norður- og Austurlandi. Ekki er ólíklegt að annar eins ís hafi ekki verið við landið síð- an 1915, þegar ís lá á Eyjafirði fram í júlímánuð. f gær höfðum við samband við Bjöm Kristjánsson vitavörð á Skoruvík og Jóhann Pétursson vitavörð á Hornbjargi, og innt- um þá frétta af ísnum. Birni í Skoruvík sagðist svo frá: „ísinn hefur verið alveg landfastur í síðiustu- 4—5 sólar- hringa og hefur aldrei sézt út fyriir hanin. í morguin dólaði hann aðeins frá víkinni, en nú er hann að læðast upp að landinu aftur. Ég man aldrei eftir svona mikl- um ís og aldrei öðruim eimis kuld urn, og er ég þó búinn að vena hér í 58 áx. í fyrrinótt komst Þessi mynd var tekin á útí-, ' fundinum á Lækjartorgi 1. maí, þar sem mikið f jöl- menni var saman komið í góðu veðri. Sjá frétt um í. i maí hátíðahöldin á bls. 2. frostið nið«r í 14—16 stiig og um hádegið í gæir vax frostið 6 stiig þrátt fyrir sólskin. Hrafnar og aðriir flöktfuglair vdrðast vera við það að svelta. Útlitið er óskap- legt og lítið orðið um hey, en líklega treinist það út maí með fóðurgjöfinnd." Jóhanni Péturssyni vitavef'ði á Hornbjargi sagðist svo frá: „Héðan sést ís hvarvetna á hafinu og mikið ísrek út. Það má segja að mikill ísveggur sé til hafsins. Framhald á bls. 31 Fyrirframgreiðslu út- svara lokið fyrir 31. júlí - til Jbess oð Jbou verð/ frádráttarbær A fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var sam- þykkt tillaga þess efnis, að Ráðstefna Sjálfstæðismanna um iðnþróun hófst i þátttakenda en um 100 manns munu taka þátt gær í Sjálfstæðishúsinu. í henni. Myndin sýnir hluta Iðnþróunarráðstefna Sjálfstœðismanna hafin IÐNÞRÓUNARRÁÐSTEFNA Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík hófst í Sjálf- stæðishúsinu við Austvöll kl. 13.30 í gær. Er ráðstefnan sú um- fangsmesta, sem efnt hefur verið til hérlendis um íslenzkan iðnað og iðnþróun, og munu rúmlega hundrað manns taka þátt í henni, en þátttaka er takmörkuð. Til- gangur og viðfangsefni ráðstefn- unnar er m.a. fræðsla og um- ræður um stöðu og framtíð ís- lenzks iðnaðár til þess að hægt sé að gera sér grein fyrir, hver séu vaxtarskilyrði starfandi iðn- greina og hverjir möguleikar séu á, að gera íslenzkan iðnað fjölbreyttari. Ennfremur er rætt um, hverja þýðingu og afleiðingu Fuiamhald á bls. 23 við álagningu útsvara árið 1969 skuli notuð heimildar- regla 2. málsliðar síðustu málsgreinar 31. gr. laga nr. 51 1. júní 1964, um tekjustofna sveitarfélaga, sbr. breytingu frá 10. apríl 1969. - Samkvæmt þessu verða út- svör þessa árs því aðeins dreg in frá hreinum tekjum við álagningu útsvara á árinu 1969 að gerð hafi verið full skil á fyrirframgreiðslu eigi síðar en 31. júlí í ár og útsvör ársins einnig að fullu greidd fyrir n.k. áramót. Sé eigi stað ið í skilum með fyrirfram- greiðslur samk. framansögðu, en full skil þó gerð á útsvör- um fyrir áramót á gjaldandi aðeins rétt á frádrætti á helm ing útsvarsins við álagningu á næsta ári. Þá skal vakin athygli á því, að þar sem inn- heimta gjalda til ríkis og sveitarfélaga er sameiginleg (sbr. lög nr. 68 frá 1962) er það enn fremur skilyrði þess, að útsvör verði dregin frá tekjum við álagningu, að öll gjaldfallin opinber gjöld, sem hin sameiginlega innheimta tekur til, séu að fullu greidd fyrir ofangrcind tímamörk. Um þetta mál urðu nokkrar umræóur í borgarstjórn. Einar Ágústsson (F) taldi, að málið væri of seint fram komið vegna þess, hversu lengi það hefði verið til umræðu á Alþingi. Yrði frest ur gjaldenda of stuttiu-, þar sem fyrirframgreiðslu skyldi lokið 31. júlí. Lagði hann fram breytingar tillögu við samþykktina, er fól í sér, að í stað 31. júlí kæmi 31. október, en með því fengju gjald endur að greiða gjöld sín á fimm gjalddögum. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, lagðist gegn breytingartillögiu Einars Ágústssonar. Hann taldí, að með samþykki borgarráðs Framhiald á bls. 31 Iðnþró- unarrdd- steina Iðnþróunarráðstefnu Sjálf- stæðismanna verður fram haldið í dag, og hefst hún með borðhaldi kl. 12.15. stund víslega í Sjálfstæðishúsinu. Mun dr. Bjarni Benediktsson flytja ávarp undir borðum. Almenn fundarstörf hefjast kl. 13.30 með erindi Þórhalls Ásgeirssonar um Fríverzlun- arbandalagið og áhrif aðildar að því á íslenzkan iðnað. Að því loknu verða flutt fjölmörg erindi um málefni iðnaðarins. rwmw~

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.