Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAf 190« Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Píanó, orgel stillingar og viðgerðir. Bjami Pálmarsson, simi 15601. Keflavík — H-ljós Hef flestar gerðir H-ljósa fyrir bifreiðir. Simi 1426, Hörður Valdemarsson, Keflavík. Vörubíll Vil selja Bedford ’63. Lítið ekinn, mjög vel útlítandi, PcLÍllaus. Uppl. gefur Krist inn Pálsson, sími 17, Höfn, Homiafirði. Svefnsófar. Eins og tveggja manna sóf ar. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg 134. Sófasett, sófasett. Ný gerð af ódýrum sófa- settum. Verð aðeins 18.900 kr. Hagkvæmir greiðslu- málar. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg 134. Verzlunarskólastúlka 16 ára ósikair eftir atvinnu seim fyrsrt.. Uppl. í síma 31499. Vil kaupa vel með farmn Volkswag- en, árg. ’60—’65. — Staðgr. getur komið til greina. — Uppl. í síma 20370 og eftir kl. 7, sími 35548. Ódýr bfll til sölu Marris Oxford, árg. 1955. Vil taika notað píanó eða orgel harmonium í skipt- an. Má vera bilað. Simi 83386 kl. 14—18. Hafnarfjörður Kona óskast til að sitja hjá aldraðri konu, frá kl. 1—7. Uppl. í síma 51769. Vörubfll Bedford árg. ’65 með krana tdl sölu. Skipti á nýlegum fólksbQ koma tQ greina. — UppL í síma 118, Seyðisf. Lán óskast 100—150 þús. Sá, sem getur lánað, situir fyriir 3ja herb. risíbúð í Suðvesturb. Tilb. sendist Mbl. m.: „72 ferm. 5099“. Húsmæðraskólinn BLÖNDUÓSI, árg. ’57—’58. Hafið samband sem fyrst, viið s. 23322 eða Guðrúmi Sigurðar, Litlu-Giljá. A- Hún. Sumarvinna Ung bamlaus hjón óska eft ir vinnu úti á landi í sum- ar. Allt tekið til greina. Til boð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m., m.: „Reglusöm 8516“ Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð til leigu gegn þvi að hafa fullorð- imn mann í fæði og þjón- ustu. Eldri hjón koma að- eins til greina. — Uppl. í síma 50142. Dansskóli Hermanns Ragnars 10 ára Talið frá vinstri: Carlsen, dansmeyjan, frú Unnur Arngríms- dóttir, frú Carlsen og Hermann Ragnar Stefánsson, danskennari. í dag er föstudagur 3. maí og er |>a 134. dagur ársins 1968. Eftir lifa 242 dagar. Krossmessa á vori Vinnuhjúaskildagi hinn forni. Ár- degisháflæði kl. 9.27 l*ú ert Guð minn og ég þakka þér, Guð minn, ég vegsama þig (Sálm. 118, 28). Upplýslngar um læknaþjónustu ■ onrginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- or Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinnl. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — «lmi: 2-12-30. Eæknavarðstofan. Opin frá kl. 5 •iðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin t»varar aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 til ki. 5. «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar au' hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir f Keflavík 3.5. Arinbjöm ÓlaÆsson 4.5. Guð- Jón Kleimeinsson 5.5. Arinbjöm Ól- afsson 6.5. ' og 7.5 Kjartan lafs- son 8.5. og 9.5. Arinbjöm ÓliaÆsson Bjóða hingað dönskum danskennarahjónum, er útskrifað hafa flesta íslenzka danskennara Dansskóli Hermanns Ragnars á 10 ára afmæli um þessar mund ir Skólann stofnaði Hermann eftir að hann hafði lokið prófi frá dansskóla Carlsenhjónanna í Kaupmannahöfn í maímánuði 1958, og var það þá fyrsti skól- ins af þessu tagi, sem hér var komið á laggirnar. í tilefni af afmælinu gengst dansskólinn fyrir veglegum dansleik fyrir fullorðna að Hótel Sögu nú í kvöld og annað kvöld, og hefur Carlsenhjónunum verið boðið til þessarar skemmtunar, en Her- mann segir, að engir hafi frekar en þau lagt grundvöllinn að danskennslu á tslandi, þar sem meira en helmingur íslenzkra danskennara hafa tekið sín loka próf frá skóla þerra. Einnig verð ur á sunnudaginn dansleikur fyr ir böm í dansskóla Hermanns Ragnars að Hótel Sögu. Á fundi með blaðamönnum í gær, þar sem Carlsen hjónin voru viðstödd rakti Hermann nokkuð kynni íslenzkra dans- kennara af Carlsen-hjónunum á síðustu árum. Kvaðst hann hafa haldið utan fyrir 11 árum til að læra danskennslu á skóla þeirra hjóna, en honum hafði verið tjáð áður, að skóli þeirra væri einn hinn fremsti á Norðurlönd- um. Hefði hann lokið þaðan prófi ásamt Jóni Valgeiri, sem niú værí sýningardansari í Kaup mannaíhöfn. Siðan hefði hann haldið heim til að stofna fyrsta dansskólann, sem starfa myndi reglulega vetrarlangt, en áður hefðu allir slíkir skólar aðeins verið í formi námskeiða. Hermann sagði, að í upphafi hefði hann haft heldur litla vit- neskju um í hvers konar fyTÍr- tæki hann væri að ráðast, en hann hefði haft með heimleiðis góð ráð frá Carlsen-hjónunum um skipulagningu og fram- kvæmd skólans, sem hefðu stað- izt í hvívetna. Skölinn hefði stöðugt stækkað, þannig að fyrir tveimur vetrum hefði hann flutt í eigið húsnæði að Háaleitisbraut 60. Hefði verið ákveðið í upp- hafi að hafa salarkynnin vel rúmgóð, svo að þau myndu nægja nokkur ár, en nú væri svo kom- ið, að salarkynnin væru þegar fullnýtt. Hermann gat þess, að allir kennarar skólans hefðu út- skrifazt frá dansskóla Carlsen- hjónanna, og að níu af 15 dans- kennurum, sem væru í dans- kennarasamtoandinu á íslandi, hefðu lært hjá þeim. Mætti því með sanni segja, að Carlsen- hjónin hefðu öðrum fremur lagt grundvöllinn að danskennslu á íslandi eins og hún væri í dag. >ess vegna hefði þótt viðeigandi að bjóða þeim til landsins á tíu ára afmæli skólans, sem þau hefðu átt stóran þátt í að koma upp, og á afmælisskemmtunun- um yrði sýnighorn af þvi, sem kennt væri í skólanum, gæfist hjónunum þá kostur á að gagn- rýna það, sem fyrir augun bæri. Það kom fram, er blaðamenn ræddu við þau hjónin, að Carl- sen-hjónin hafa rekið dansskóla sinn frá 1917, og er hann einn hinn virtasti á Norðurlöndum. Carlsen er forseti stærstá dans- kennarasambandsins á Norður- löndum, og hefur hlotið marg- víslegar viðurkenningar í öðrum löndum, svo sem verðlaunastyttu enskra danskennara, sem stund- um er nefnd Óskarverðlaun dans ms. Carlsen-fjölskyldan er, ef svo má segja, leiðandi danskenn arar á ráðstefnu þessa norræna sambands, þar sem frúin leggur ávallt drögin að því, hvernig kennslu skuli háttað í steppi, akróbatik og ballett, dóttir þeirra leggur drögin að jazztoallett- kennslu og Carlsen segir til um, hvernig kennslu barnadansa skuli háttað. Þykja þau hafa gert mikið fyrir danskennslu á Norðurlöndum, enda fengu þau fyrrgreinda viðurkenningu ensk- ra danskennara fyrir að hafa gert manna mest fyrir framgang dansins utan Engands. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgidagsv. 1. maí og aðfaranótt 2. maí er Jósef lafsson sími 51820 Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja- vík víkuna 27. apríl til 4. maí er 1 Vesturbæjarapóteki og Apóteki Aust- urbæjar. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—t og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. A-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu 'Harnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, t Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. D Edda 5968546-2 I.O.O.F. 1 = 150538% = Ks. Gamalt og gott Krummi úti krunkar í for, kominn að bjargarþroti. Ekki hef ég séð þig síðan I vor Sigga í Landakoti. Sveinbjörn Egilsson. ^Jli i(j(irln irSi i r í Lífið er yndælt, ljúfa fagra mær, loftið svo fagurt, sjórinn hreinn og tær. Sólin að kveðja með sinn aftan-edd, sór andvarinn nú leikur dátt uan kyrrlátt kveld. En þú kemur, en þú kemur, og ég kyssi þína mund og kveð um þig, min heillastj arna, hverja stund. Gunnar B. Jónsson frá Sjávarborg. sd NÆST bezti Tannlæknir kom eitt sinn á stöð Steindórs og pantaði bíl. — Það er enginn bíll til, svaraði Steindór. — Ég þarf að fá bíl, hverju sem tautar, varð þá tannlæknin- um að orði. v — Hvernig ætlar þú að fara að því, þegar enginn bíll er á stöð- inni? Eða getur þú dregið tönn úr tannlausum kjafti? svaraði Steindór.. Brotizt inn á jeppa! OÓ-Reykjavik. fimmtuð Klukkan rúmlega 4 vaknaði fólk í aoK mn »ly» $ —:-------------------------------------------------------------------5/tytóA/z7 -* Á þessum erfiðu og verstu tímum verða jafnvel þjófar að taka hagræðiriguna í sína þjónustu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.