Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 21
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1968 21 MODEL1068 Snttbjömlótisson&Cb.h.f Hafnarstræti 9. Símar 11936 og 13133. FRAMARAR Æfingatafla 1968. Taflain gildir tdl 15. miaí. Mekstana og 1. fl. mámud. kl. 19,30—21. Miðvikiud. kL 19,30 —21. Fösbud. kl. 20—21,30. 2. flokkur. Mániud. kl. 21— 22,30. Þriðjud. kl. 19,30—21. Fösbud. kl. 19—20. 3. flokkuir. Þriðjud. kl. 21— 22.30. Fiimmtud. kl. 20,30— 21.30. Laugard. kl. 16—17. 4. flokkur. Þriðjiud. ki. 18,30 19.30. Fiimmtud. kl. 19,30— 20.30. Laiugard. kl. 17—18. 5. flokkur, A og B-lið. Mánud. kl. 18—19. Miðvikud. kl. 18—19. Fimmtud. kl. 17,30 —19. 5. flokkur C lið. Mániud. kl. 17—18. Miðvifcud. kl. 17—18. Fjölmieninið og sleppið ekki úr æfingu. Stjórnin. Verzliiíiarstjóri óskast strax eða í ágúst. Þárf að geta unnið sjálf- stætt. Verzlunarreynsla nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum, merkt: „Ritföng — framtíðarstarf — 8087“ sendist Mbl. fyrir 16/5. Auglýsing Frá 1. maí verður afgreiðsla Sparisjóðs alþýðu opin kl. 9 til 12 og kl. 1 til 4 og á föstudögum kl. 5 til 7. Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum á tímabilinu 1. maí til 1. október. Sparisjóður alþýðu Skólavörðustíg 16. VELJUM fSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ Vor- og sumarúlpur Nýjar gerðir af barnaúlpum nýkomnar. j-eddy m U loOÖF rt LAUGAVEGI 31. TÍZKUSKÓLI ^NDREU MIDSTRÆTI 7 SÍMI 1 9395 FJÖLBREYTT NÁMSKEIÐ • 6 VIKNA NÁMSKEIÐ • SNYRTINÁMSKEIÐ • NÁMSK EID FYRIR SÝNINGARSTÚLKUR OG FYRIRSÆTUR • MEGRUN Snnbj örnJcm$son& Co.h.f THE EN6LISH B00KSH0P Símar 11936—13133. Hafnarstræti 9 lllustrated World Encyclopedia 21 binda alfræðior&abók fyrir aðeins kr. 2950,oo uppslátfarorð 12.000 myndir en kostar jbó oðe/ns KR. 2950,oo 22-24 30280-32262 LITAVER Teppi — Teppi Nylon-teppi, verð pr. ferm. kr 255.— Hestamenn Mikið úrval af beizlum, ólum, gjörðum, reiðum, taumum, reiðmúlum og þess háttar. Mjög traust og vönduð vinna. Útlent leður, stangabeizli með handunn- um stöngum úr ryðfríu stáli. SSá Rrílinnl^^^Sv'V.'mmV.v.'Æ Miklatorgi. Auglýsing um leyfi til þess að reka sumardvalarheimili fyrir börn. Athygli þeirra aðila, sem hyggjast reka dvalar- heimili fyrir böm sumarið 1968, er vakin á því að leita þarf heimildar hjá menntamálaráðuneytinu í því skyni, en sumardvalarheimili telst hvert það heimili, sem tekur 5 börn eða fleiri til sumardvalar. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneyt- inu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Menntamálaráðuneytið, 29. apríl 1968. Plastlagnir A ÞÖK og GÓLF. Leggjum trefjaplast á steinsteypt þök og timburþök. Nýlagnir og viðgerðir. Þéttum lek svalagólf. 'Leggjum Epoxy-efni á gólf, t. d. iðnaðar- husnæði, þvottahús, matvælageymslur og verzlunarhúisnæði. Nánari uppl. í síma 13460 kl. 5—7 s.d. BYGGINGALIST, Tryggvagötu 6. VELJUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ NÝK0MIÐ SPORTBUXUR DÖMU — ljósir litir — létt efni. FLAUELSBUXUR st. 4—20. GALLABUXUR 65% dacron. barna- og unglingastærðir. Ó D Ý R T . LAUGAVEGI 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.