Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 1
32 8ÍÐIJR 99. tbl. 55. árg. FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Friöarráöstefna í Kampala 23. maí Samkomulag í Lundúnaviðrœðum Nígeríu og Biafra London og Lagos, 15. mai. AP. Fulltrúar Níg-eríustjómar og Biafrastjórnar hafa komizt að samkomulagi um það á fundum sínum í London, að efnt verði til friðarráðstefnu 23. mai í Kam pala í Uganda til að freista þess að binda enda á borgara- styrjöldina í Nígeriu, að því er tilkynnt var í London í dag. Fulltrúar deiluaðila hafa und- irbúið þessa friðarráðstefnu á fundum í London undanfarna tíu daga. í tilkyraniinigu sem gefin var út í lok uin d irbúninigsv i ðr æðnarma máðsteÉniuniniax í Kampaiia verður De GauIIe býður Rúmen- um sumvinnu Búkaireist, 15. nrnaí — AP — DE GAULLE Frakklandsforseti hvatti í dag til þess að Frakk- land og Rúmenía gerðu með sér bandalag í þeim tilgangi að draga úr spennunni í sambúð Austurs og Vesturs og mynda samfélag fullvalda rikja, sem laus væru við yfirdrottnun voldugustu ríkja heims, Bandarikjanna og Sovét- rikjanna. Um leið reyndi de GauIIe að fullvissa Rússa um, að samstaða Frakka og Rúmena myndi ekki veikja náin tengsl Rúmena við Sovétríkin og önnur kommúnistaríki. De Gaiulle, sem kom í opiin- bena heimsókn tiil Rúmeníu í gær, saigði á sérstökum fundi rúmeniska þkigsinis að klofnimg Evrópu í tvær andstæðair herbúð ir mundi aukast etf ríki Evrópu atfsöluðu sétr fuilllveldi sínu með smániarlegum hætti. Hanium var ákatft kiappað lof í lófa þeigiar hainn liagði áherzlu á réfbt allna þjóða tiil að halda fnam sjálf- sitæði sánu. Áður en de Gaulle fluititi ræðu sína ræddi hann við rúm- enska ráðamenn í konungshö'lil- inni gömilu í Búkarest. Talið er, að þeir hatfi rætt öryggismál Ev- rópu, samskipti Austurs og Vest- urs, samningiiim um bann við útbreiðslu kjamorkuvopna og sambúð Prakklands og Rúmeníu. val fundarforseta, seta arlendra áheyrnarfuililitrúa, skilyrði fyrir vopnahléi og samkomulag um frambúðarliausn. Militon Obote, focrsieita Uganda, verður boðið að setja ráðstefnuna. Samkvæmt samkomulaginu sem náðsit hefur í London getur hvor aðilinn um sig iagt ti'l að tðkin verði til umræðu hvert það mál sem hann viH að fjeffil- að verði um. Áður en ráðstefn- an hetfst geta báðir aðilar til- kynnit framkvæmdariáði brezka samveldisins hvaða mál þeir vilji að rætt verði um og fyrir milligöngu ráðsinis getur hvor að ilinin um ®ig kynnit sér hvað mót- aðilinn vilfl að tekið verði tii meðferðar. Und irbúnin gsvi ðr æ ðurnar í London hatfa dregizit á lamgmn Vegna þess, að ágneininigur hetf- ur ríkt um það hvaða dag við- ræðumar skúli hetfjast, hver stjórnia skuli viðræðunum, og hvaða mál fjailað skuli um, en samkomulag um að Kampala yrði fundarstaðurinn nóðiist fljót lega í viðræðunum. Um tírna leit út fyrir að Lundúnaviðræðum- ar færu út um þúfur’ vegna. þessa ágreinings, en nú hatfa báðir aðilar ákveðið að reyraa að geira út um þessd ágreiningB- mál sín í Kampala og etf það tekist verður síðan fjiaillað um hugisaniega friðarsamningá. Biafra viðurkennd. í fréttum frá Lagos segir, að Nígeríustjórn hafi í dag slitið Framh. á bls. 23 Robert Kennedy ásamt konu sinni, Ethel, í hópi st uðningsmanna sinna. Kennedy býr til V-merki með hendinni, sem tákn um sigur og aðrir fara eins að, en þessi mynd var tekin eftir forkosningarnar í Indiana í síðustu viku, þar sem Kennedy hlaut flest atkvæði forsetaefna demokrataflokksins. Yfirburðasigur Kennedys í forkosningunum í Nebraska Cefur í skyn að hann vilji samvinnu við McCarthy og telur Humphrey eina mótherjann OMAHA, Nebraska, NTB-AP. ROBERT Kennedy öldunga- deildarþingmaður sagði í dag eftir yfirburðasigur sinn í for kosningunum í Nebraska, að hann hefði sigrað Eugene McCarthy öldungadeildar- þingmann í baráttunni um til nefningu sem forsetafram- bjóðandi demókrata í forseta- kosningunum í haust. Hann gaf í skyn að hann óskaði Frá friðarviðrœðunum í París: Bandaríkjamenn vilja að hlut- lausa beltið verði virt að nýju Nœsti fundur boðaður á laugardag Bandaríkin skoruðu í dag á Norður-Vietnam að gripa til „á- kveðinna og skjótra aðgerða" i þvi skyni að draga úr styrjöld- inni í Vietnam og greiða fyrir lausn. Af hálfu Norður-Vietnam var svarað með kröfum um, að Bandaríkin stöðvuðu allar árásir sínar á landsvæði Norður-Viet- nam og var þessi krafa skil- greind nákvæmlega i fyrstasinn í friðarviðræðunum, sem nú fara fram í París, en deiluaðilar héldu með sér 314 klst. fund þar í lag. Hvorugur aðili virtist vilja láta Mikil gremja I Tékkóslóvakiu — vegna árása á T. Masaryk í Sovétríkjunum — Móðgun við minningu Masaryks, segir blaðið UDOVA Prag, 15. maí. NTB. BLÖÐ í Tékkóslóvakíu brugð- ust í dag harðlega við ásökun um í Sovétríkjunum, að fyrsti forseti Tékkóslóvakíu, Tomas Masaryk, hefði reynt að undir búa morðtilraun á Lenin. Ásakanir þessa efnis, sem fram komu í sovézka tímarit- inu .Sovjetskaja Rossija', hafa skapað gremju á meðal mennta manna í Prag, en í Tékkósló- vakíu er Tomas Masaryk tákn frelsis og einingar, því að það var hann, sem lagði grundvöll inn að fyrsta lýðræðislega ríkinu í Austur-Evrópu. í Sovjetskaja Rossija var Masa- ryk ákærður um að hafa greitt manni að nafni Savinkov 200.000 rúblur fyrir að reyna að drepa Lcnin. Sovézka tímaritið gerir þau mistök, að skírskota til heim- Framh. á bls. 23 undan í neinu og þegar funð- inum lauk, fór Suan Thuy, for- maður sendinefndar Norður-Viet nams þess á leit, að næsti fund- ur yrði ekki haldinn fyrr en á laugardag. Harriman, formaður bandarísku sendinefndarinnar sem hafði viljað að næsti fund- ur færi fram á föstudag, féllst á þessi tilmæli. Thuy kiratfðist þess, að Banda- ríkjaimenin „dirægu tiíl baika allit herlið úr suðurhliuta h'lutlaiusa beltisdns“ milli Norðuir- og Suð- ur-Vietnams oig hæittu ölHom ár- ásum yfir beltið. Atf hiálíu bainda rísku sendinefndarinnair vax því svairað til, að bandarískit herQið hetfði ailllirei verið staðseitt á hliuit- lausa bel'tiiniu, en heifði tfarið þar uim nokkrum sinnum til þeiss að uppræta flokka skæruiliða komm úinista. Bairrimian sagði varðandi frétt ir, sem voru á kreiki, að Banda- ríkjastjónn kynni að fallast á, að koimimúnistatr fengju þátttöku í stjóm Suðuir-Víetnams, að Band aríkin hefðu aldrei verið fylgj - aindi samsteypustjóm í Suður- Víetnam og myndu aldrei verða Framh. á bls. 23 eftir samvinnu við McCarthy og teldi Hubert Humphrey varaforseta eina keppinaut sinn um tilnefninguna. Kennedy sagði ekki berum orð um að hann teldi að McCarthy ætti a'ð draga sig í hlé, en hélt því fram að viðureignin um til- niefniinguna yrði baráitta miíffli Humphreys varaforseta og fram- bjóðanda, sem fylgdi annarri stefnu. „Ég hvet fólk til að styðja nýja og jákvæða stefnu í málefn um Bandaríkjanna," sagði Kenne dy. Humphrey tók ekki þátt í focr kosningunum í Nebraska, en 8% kjósenda skrifuðu nafn hans á Framh. á bls. 23 Sólorhrings verkfoU í Bretlnndi London, 15. mai NTB Hvarvetna í Bretlandi stóðu iðnfyrirtæki aðgerðarlaus í dag vegna verkfalls hundruð þús- unda tæknimanna og vélamanna, sem fóru í sólahrings verkfall til þess að leggja áherzlu á kröfur sínar um launahækkun. Hinir fyrstu sem þetta veirk- fall bi'toaði á af fuillum þunigia voru brezk blöð, þair sem premt- arar o fl. tóku þátt í þessu vearik falli í samúðairskyni og við þeibta misstiu yfir 10 millj. manns af morgunblöðum sínum. Kommúniistablaðið „The Morn- ing Sbar“ var eina blaðið, sem dreift er um allt Bretland, sem kom út. Þeitta verkfaill getur kositað Bretland um 20 millj. sterilinigs- pund í firamleiðslutjóni og eink- um bitnað harkalega á útflutn- ingi landisins. Þannig stöðvaðist öll vinna við Leyland-verksmiðj- urniar í Birmingham. Leiðtogar verkamanna seigja, að nær 3 millj. manna hafi tek- ið þáitt í verkfallmu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.