Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1&66.
3
OKKUR fannst í fyrradag
eins og ofurlítið væri tekið
að vora í lofti og þegar við
gengum niður að höfn var
hitinn átta stig. Þótt það
teljist engin ósköp um há-
daginn þá voru það mikil
viðbrigði frá því sem verið
hefur.
Og okk'ivr fannst líka ofur-
lítiill vorsvipuir á mönnunum,
sem voru að verki við höfn-
Skipað um borð í Árvakur.
þeir á Árvakri fái góða ferð.
Þegar við gengum uipp
Sprengisandinin sáum við
hvar bátsmaðuir á tollbétn-
um var að mála gamtta Örn-
inn. Hann er nú kománn til
ára sinna, var m.etrkiiiegiasta
skip fyrir einum 26 érum,
þegair hann var smdðaðuT í
slippnum hjá Daníel Þor-
steinssyni. Nú hefi/r stairfsliði
tol'lsins hinisvegar fjölgað svo
að. Örninn er oirðinn of lítifl.1.
En hann verður samt að klæð
ast vorbúningi og því var nú
verið að snyrta hann.
Þaðan genguim við vestuir
að fiskibátabryggjunum og á
leiðinni sáum við hvar vetrið
var að móla fslendinginn hátt
ag lágt. Sýni'lega var vorhug
ur kominn í torráðamenn
hans. Enda verður bátur með
jafn virðuiliegu nafni að veira
skrautbúinn, ekki sízt þegar
hami á nú líka að taka þátt í
atþjöðlegu sjóistangaveiði-
móti.
Og enn vestar við fiskibáta
bryggjurnar vo.ru menn í vor
hreingerningum. Þar lá vél-
báturinn Haukuæ og var ver
ið að þvo hann og skrúbba,
en hann er nýlega hættur á
netunum og nú á að búast á
ina. Þeix voru ekki eins kapp
klæddir einis ag þeiir hafa
verið, einn og einn hafði laigt
frá sér gæruúlpuna.
Ekki var það bemlínis suim
aiihjal, sem við tókum upp
við Guðna Thorlaciuis skip-
stjóra á Árvakri, en þar var
verið að taka rafmagnsistaura
um borð og áttu þeir að fara
til Hornafjarðair. Guðni von-
aðist til að ferðin þangað
myndi ganga vei, en þar áttu
þeir að taka uppmoksturs-
skip og flytja norður til Rauf
adhafnar. Það þótti honum
hinsvegar þurfa bjartsýni til
að ætla að takast myndi. Eins
og nú horfir er þð vissulega
ekki ál'itliegt ferðalag.
(Þess skal getið að hvorug-
ur okkar Guðna hafði heyrt
um ísinn á Hornafirði þegar
samtalið fór fram.)
Mikil og stór rúlla var á
þilfari Árvakurs og var á
henni sím'astrengux. Skyldi
hann fara tiil Djúpavogs ag
notast sem landtak á sæsíma,
sem liggur yfir Berutfjörð, en
ísinn hefir klippt sundur land
tak strengsins báðum megm
fjarðarins.
Við vonum hinsvegar að
Tollbáturinn klæddur í vorb úninginn.
skak að góðum og giömlum
Loks héldurn við vestur i
Sl ipp og skoðuðum Sléttanes
ið, sem visisulega var ekki
vorlegt að sjá, Má furðu
gegna að skipið skyMi ekki
sökkva eftir að hafa fengið
jatfn hroðalegan áverka.
En við fólrum með vorhug
niður á bryggju og við reynd
um að halda honum, er við
gengum á ný upp í bœinn.
Við skufl'um vana að þessi
fimlbulvetur fari að láta und
an síga fyrir sumri og hækk-
andi sól.
•••••*
Vorhreingerningar um borð í Hauk
STAKSTEIiWIÍ
Kosningabardttan
í Svíþjóð
Næsta haust verður kosið
þings Svíþjóðar. Kosningabar-
áttan er að nokkru hafin í iand
inu og hiti að færast í umræður. i
Til dæmis má nefna það, að hinn
4 apríl s.l. sóttu talsmenn sósíal-
demókrata 344 kappræðufundi á
móti ræðumönnum Hægriflokks-
ins og Miðflokksins viðs vegai*
um landið. Sósíaldemokratarnir
höfðu í upphafi boðið til 1000
kappræðufunda með borgara-
flokkunum þremur, sem eru £
stjómarandstöðu, en Folkeparti
et dróg sig til baka, þar sem
dagurinn, er fyrir valinu varð,
samrýmdist ekki áætlun flokks-
ins um tilhögun kosningabarátt-
nnar. j
Alls staðar, þar sem forystu-
menn flokkanna komu fram, val*
húsfyllir, en á mörgum stöðum
voru aðeins fáir áheyrendur og
nokkrum fundanna varð að af-
lýsa. Umræðuefnið á fundunum
voru þau efni, sem em efst a
baugi í sænskum stjómmálum. jj
Þá hefur það og gerst í kosn-'
ingabaráttunni í Svíþjóð nýlega,
að Gunnar Hedlund, formaður*
Miðflokksins, hefur lýst sigf
reiðubúinn til þess að taka sæti
í ríkisstjóm borgaraflokkanna,
ef þeir vinna sigur í kosning-
unum.
Við þessa yfirlýsingu dróg úr-
þeirri óvissu innan borgaraflokk
anna, sem kom til, þegar Hed-
ilund lýsti því yfir öllum tál
undrunar 19. marz s.L, að hann \
væri í vafa um hvort hann tæki
sæti í borgaralegri ríkisstjómj
Jafnt Folkepartiet, hægriflokk—I
urinn og að sjálfsögðu miðflokka
menn settu fram þau sjónarmiS
að hann ætti að sitja í stjórn
borgaraflokkanna. Talsmenn
Hægriflokksins og Miðflokksina
hafa látið þá skoðun í ljós, að
Hedlund ætti að verða forsætis-
ráðherra í ríkisstjórn borgara-
flokkanna í Svíþjóð, ef til þess
kemur að þeir mynda stjórn.
Efling
atvinnuveganna
í „Vogum“ blaði Sjálfstæðis-
manna í Kópavogi, sem er ný út-
komið, segir svo í forystugrein:
„Á það hefur nýlega verið
bent, að aukning vinnuaflsins i
landinu á næstu 20 ámm verði
um 34.000 manns. Augljóst er’ að
hlutfali Kópavogs verður afar
hátt í þessari aukningu.
Skýringarinnar á háu hlutfalli
Kópavogs er að leita í því, hve
bærinn er nú ungur. Það er þvi
eitt af brýnustu verkefnum bæj-
arstjórnar að búa svo um hnút-
ana, að atvinnulífið í bænum
geti tekið við sem alira flestum
þeirra sem á vinnumarkað
koma næstu árin. Ef svo fer, að
tregðast um atvinnu næstu árin,
getur Kópavogur staðið ilia að
vígi. Á því ætti að vera fullur
skilningur, að hættunni á böli
atvinnuleysisins þarf að bægja
frá í tíma með því að atvinnu-
tækifæmm innanbæjar verðl
fjölgað sem mest. Síðasta klaus-
an í málefnasamningi meirihluta
flokkanna í bæjarstjórn (mátti
ekki tæpara standa að hún kæm-
ist með) hljóðaði svo: „Við
viljum stuðla að aukinni atvinnu
uppbyggingu í bænum-“ Þessi
vilji lýsir sér á einkennilegan
hátt: Annarsvegar með hærri op-
inberum gjöldum á atvinnufyrir-
tæki og hinsvegar með minni
þjónustu við þau, heldur en ger
ist þar sem helzt er um saman-
burð að ræða.
Hljóta allir að sjá, að það er
ekki leiðin til að efla atvinnu-
lífið. Væri æskilegt, að skilning-
ur á þessum málum ykist hjá
meirihluta bæjarstjórnar, svo at-
vinnutækifærum innanbæjar
f jölgaði ekki minna en gerist hjá
nágrannasveitarfélögunum. A1
1 því nytu allir bæjarbúar góðs.**