Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1968. 13 Þrjú einvígi um heimstifil í skák EFTIR fjórar skákir í einvíginu gegn Portish, hefur Larsen enn forystu 214 vinning gegn 114. Larsen vann þriðju skákina í 41 leik. Larsen hafði svart í þess- ari skák og tefldi Nimzo-ind- verska vörn. 1 fjórðu skákinni l'ék Larsen Inrottinmgarbragð með hvifct, sem Portish svaraði með hinni gomlu Orthodoxvörm. Larsen tókst ekki að ná frumkvæðinu í byrjuninni. í 16. leik baiuð Larsen jafnitefli, en Portish hafnaði, en tveimur leikjum síðair bauð Portish jafn- tefli, en nú var það Larsem. sem hafniaði. Eftir 24 leiki var staða Portish orðin betri og jók hamm stöðugt yfirburði sina og eftir 39 Leiki gafst Larsen upp, því mát var óumflýjaniliegt. Ta'l hefur nú 4 vimnimiga gegn 3 í einvíginu við Gligoric, sem fer fram í Belgrad. Tal þarf nú aðeinis hálfan vinning í viðbót til að sigra. Ekkert hefur verið teflt í þessu einvígi sl. 2 daga vegna lasleika Gligoric. 0—0 Þriðja einvigið er nú hafið í Sparissjóðurinn í Keflavík verður lokaður á laugardögum frá 16. maí til 30. september 1968. Á sama tíma verður opið til kl. 6 á föstudögum. Sparisjóðurinn í Keflavík. Erlent sendiráð óskar að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð (án hús- gagna) sem næst Laufásvegi, til lengri tíma. Upplýsingar í síma 15883. INNLENT LAN RIKISSJOÐS ÍSLANDS 1968.1.F1 VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI Sala spariskírteina ríkissjóðs 1968 1. flokkur, hefst mánudaginn 20. maí. Skilmálar skírteinanna eru í aðalatrið- um þeir sömu og við síðustu útgáfu og liggja þeir frammi hjá bönkum, stærri sparisjóðum og nokkrum öðrum söluaðilum. SEÐLABANKI ÍSLANDS Amsterdam. >ar eigasit við Rúss- inn Viktor Kortsnoi og Banda- ríkjamaðurinn SamiueJ Reshev- sky. í fyrstu skákinmi varð jafn- tefli, en aðra skákina vann Kort- snoi. 1. EINVfGISSKÁK Hvítt: Lajos Portish Svart: Bent Larsen 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Rc3, BM; 4. e3, 0-0; 5. Bd3, c5; 6. Rf3, d5; 7. 0-0, Rc6; 8. a3, dxc4; 9. Bxc4, Ba5; 10. Dd3, a6; 11. Hdl, b5; 12. Ba2, c4; 13. De2, De8; 14. Bd2, Bb6; 15. Bbl, e5; 16. dxe5, Rxe5; 17. Re4, Rxe4; 18. Bxe4, Rc6; 19.Rg5, h5; 20. Dh5, Bd8; 21. h4. Bxg5; 22. Bxc6, Dxc6; 23. hxg5, Bb7; 24. Dg4, Dg6; 25. Bb4, Hfe8; 26. Hd6, Dxg5; 27. Dxg5, hxg5; 28. Hadl, g4; 29. Kh2, Be4; 30. Hld4, Bf5; 31. Hb6, He6; 32. Hd4d6, a5; 33. Bc3, Hxd6; 34. Hxd6, Be6; 35. Hb6, M; 36. axM, axM; 37. HxM, Kh7; 38. Hb5, Kg6; 39. Kg3, Hh8; 40. Kf4, Hh5; 41. Hxh5 samið jafntefli — (1-1). 2. EINVÍGISSKÁK Hvitt: Bent Larsen Svart: Lajos Portish 1. c4, e6; 2. Rc3, d5; 3. d4, Be7; 4. Rf3, Rf6; 5. Bg5, 0-0; 6. e3, h6; 7. Bh4, b6; 8. cxd5, Rxd5; 9.Bxe7, Dxe7; 10. Rxd5, exd5; 11. Be2, Be6; 12. 0-0, c5; 13. Dd2, Rd7; 14. Hfcl, c4; 15. b3, b5; 16. Da5, Hfb8; 17. bxc4, bxc4; 18. Habl, Dd8; 19. Dxd8t, Hxd8; 20. Rd2, Hab8; 21. Hxb8, Hxb8; 22. Rbl, Hb2; 23. Rc3, Rb6; 24. Bdl, Bf5; 25. h3, g6; 26. Bf3, Be6; 27. g4, f5; 28. Kg2, f4; 29, exf4, Hd2; 30. Hel, Bf7; 31. Rb5, a6; 32. Rd6, Hxd4; 33. Hbl, Rd7; 34. Hb7, c3; 35. Hc7, Hxf4; 36. Rxf7, Hc4; 37. Hxd7, c2; 38. Re5, clD; 39. Bxd5f, Kf8; 40 Bxc4, Del; 41. Rxg6t, gefið. — (1-0). BÍLL TIL SÖLU EFTIR ÁREKSTUR Sendibifreið Ford F 100, árgerð 1960. Bifreiðin er til sýnis í vörugeymslu okkar að Grensásvegi 16, í dag fimmtudaginn 15. maí frá kl. 9:00 til 18:00. Magniis Kjaran, umboðs- & heildverzlun Hafnarstræti 5, sími: 24140. Bifreiðíieigendur í Kóuavogi Aðalskoðun bifreiða í Kópavogi lýkur bráðlega. Eftir að skoðun lýkur verður notkun óskoðaðra bifreiða stöðvuð án fyrirvara. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ALHLIÐA LYFfUÞJONUSTA UPPSETNINGAR - EFTIRLIT _^IL_ OTISLYFTUR sf. Gijótagötu 7 sími 2-4250 PANILL Stærð 255 x 19 cm. Eik, gullálmur, askur og oregon pine. Clœsileg vara. Verð mjög hagstœtt. LEIÐIN LICCUR TIL H. HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55. Þessi vandaða traktor-gröfu-samstæða, árgerð 1966, er til sölu. Traktorinn er á nýjum dekkjum, sjálfskiptur, með „power“-stýri, útvarpi og miðstöð, Grafan er sterkasta gerð frá „Hamjern“. Þrjár gerðir af skóflum á gröfuna fylgja og einnig grjótkló og tvær stærðir af skúffum að framan. Einnig fylgir jarðvegsbor með þrem sniglastærðum. MJÖG HENTUGUR FYRIR BÆJAR- EÐA SVEITARFÉLAG. ' Einnig er til sölu VOLVO VÖRUBIFREIÐ, árgerð 1964, 10 t. burðarþol með nýju drifi og gírkassa. Nýyfirfarinn mótor, nýlegur grjótpallur og pallsturtur. UPPLÝSINGAR GEFUR: Baldur Sigurðsson, Aðalstræti 54, Akureyri, Sími‘ 1-27-77. TIL SÖLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.