Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 196«. Samið um minni atriði fyrst? KLÖGUMÁLIN gengu á víxl á fynsta degi Víetnam-viöræðn- anna í Baris og þurfti það ekki að koma á óvairt. Aðalsamninga- miaður N orður-V íetruamst j órniar, xuam Thiuy, kirafðist þeás, að Bandariikjamerm hæfctu öllium atyrjaldaraðgerðum gegn Norð- ur-Vietnaim, og Averell Harri- main, aðaljsamningamaður Banda- ríkjastjórnar, krafðist þess, að Norður-Vietnamar drægju úr atríðsaðgerðum í Suður-Vietnam. Þannig má búast við að þrefað verði liengi um vopniaviðskiptin í Vietmam áður en í ljós kem- • ur hvort nokkur von sé til þess að eitthvað miði í áitt til sam- komulags, til dæmis um skipti á stríðstföngum, brottflutning frá hlutiausa beltinu á mörkum Norður- og Suður-Vietnam eða jafnvel vopnahlé. Þá fyrst veirð- ur hægt að fjalila um kj arna málsins: skipun miála í Suður- Vieifcnam- Harrimian virðist með ræðu sinni á fynsta fundinum hafa viljað þreifa fyrir sér hvort Norður-Vietnamar séu tiileiðan- legir til að fallast á að báðir aðiliar hörfi með herlið sitt frá hlutlausa bel'tinu og sagði að með slíku samkomulagi mundu báðiir aðiiar sýna í verki að þeir viflji samkomuliag, en þá yrði stigið fyrsta skrefið til þess að draga úr stríðsreksfcrinum stig af stigi. Hairriman benti á stór- aukna liðsflutninga Norður-Viet nam til Suður-Vietniam síðan Bandaríkjamenn takmörkuðu loftáiráisimar 31. marz og síðusitu árás Viet Cong á Saigon og sagði að loftárásimair yirðu ekki stöðvaðair fyrir fuffllt og alilt ef það miunidi stofna lífum banda- rískna henmanna í hættu. Xuan Thuy vísaði á bug á- sökunum Bandaríkjamanna um, að Norður-Vietnamar hatfi gert innrás í Suður-Vietnam, sagði að þótt Bandairíkjaimenn hefðu dregið úr striðsrekstri sínum gæfcu Norður-Vietmamair ekki svarað í sömu mynit, þair sem Bandaríkjamenn hefðu hafið styrjöldina, krafðist þess að Bandaríkjamenn flyttu alffl her- lið siitt á brott frá Vietnam, sagði að faliast yrði á stefnuskirá Viet Cong um skipan mála í Suðuir- Vieifcnam og að tryggja yrði frið- samlega endursameiningu beggja hliuita Vietnam án erleníiriar í- hlutunar. Yfirlýsingu Xuan Thuys var á margan hátt athyglisverð, því að hamn játaði skiptingu Viietnams í tvö ríiki, sagði að orsök þess væru erlend afskipti og krafðist þess að Þjóðfrelsisfylkingin (hin pólitíska deild Viet Cong) femgi að endursameina landið með frið samlegum hætti og án erlendrar íh'Lutunar. Mótsagna gætir í þessari yfirlýsingu, því að sitjórn Norður-Vietnam hlýtuir að vera eini fulíRrúi vietnömsku þjóðar- innar, ef skipting Vietnam sfcaf ar eingöngu af ertendri íhLut- un sem Norður-Vietnamstjóm friefur barizt gegn, og þá er Þjóðfrelsisfylkingin undir stjóm Hanoi. Bn ef Þjóðfrelsis- fylkingin er sjálfstæð hireyfing einis og Hanoistjórnin hefur hald vietnömsku þjoðarinmar, þa hljóta Suður-Vietnacmar að hiafa einhver séreinkenni, sem greiina þá frá Norður-Viefcnömum, jafn- vel sérstök þjóð, en etf avo er þá er ramgt að talia um endur- sameiningu og réttara að taia um sameiningu, sem er tvennt ólíkt. Gangur viðræðnanina á næst- unni verður að miMu leyti kom- inn undir þróun átakanna í Suð- ur-Vietmam. Með stórsókn sinmi gegn Saigon i síðustu viku hafa Norður-Vietnamar og Viet Cong villjað treysta samningsaðstöðu sínia, en nú virðist sóknin hatfa fjarað út að mestu. Staða Sai- gonstjómarinnar hefur hins veg- ar enn veikzt til muma, en á hinn bóginn hefur sóknin verið Norður-Vietnömum dýrseld, og miargt bendir til þess að baráttu bugur þeirra hafi rýmað. Á hiinn bóginn eru Norður-Vietmam ar vissir um að baráttuþreik Bandaríkjamanna hafi einnig dvínað, svo að það sem senni- lega ræður úrslifcum í París verð ur úthald og þolinmæði. Reiðin beinist gegn de Gaulle ÓEIRÐIR stúdenta í París hafa valdið de Gauiile forsefca og stjórn hans alvarlegum póilitísk- um erfiðleikum og miklum álits- hnekki, ekki sízt vegna þess að á sama tíma og þessir atburðir eiga sér stað fara fram í borg- inni unlirbúningsviðræður full- trúa Bandaríkjasftjómar og Norður-Vietnamstjómar um frið 1 Viefcniam, og því beiinast augu allis heimsins til Parísar. Það var mikiill sigur fyrir de Gaulíie, að París var valin sem fundar- staður og gott dæmi um áhrif þau, sem hann hetfur haft með óháðri stefnu sinni, en stúderuta óeirðimiar gera það að verkum að ólíklegra er en áður að Frakk ar geti miðlað máium í Vietnam- deiiunni, sem er sennilega það sem de Gaulle viiL Mótmæiaaðgerðir stúdenta hafa þróazt í mótmfli gegn hinni einræðiskenndu stjóm de GaulLes og tilgangur stúdenta og verkamanna, sem komið hafa til liðs við þá með því að gera sólarhrings verkflail virðisrt vera sá að valda de Gaulle sem mest- um pólitiskum erfiðleitoum. Stjórnarandstæðingar hafa ekki verið seinir á sér að kretfjast þess að þingið verði kvaitt sam- an til sérstaks aukatfundar til þess að fjallia um ástandið og verfcalýðshreyfingin hefur notað tækifærið til að leggja áherziu á óánægj-u sína með stjóraina með verkfaliinu. Frá sjónarhóli de Gaulles hefðu stúdenitaóeirð irnar ekki gefcað brotizt út á ó- heppilegri tíma, og er það skýr- ingin á því að á laugairdaginin fólilist hanin á að stúLein'tar þeir, sem haodteknir hafla verið, yrðu iátnir iaiusir, að Sorbontne-há- skóli yrði opnaður á ný og að ekki yrði gripið til hefndarráð- stafana. Afleiðingin ætti að verða sú, að mestu ofstækismenn imir úr hópi vinstrisinnaðra stú- denta einangrist Lokun Sorbonne-háskóla á föstudaginn í fyrri viku mark- aði upphaf stúdenifcaóeirðanna, en í blóðugustu óeirðunum, á mánudaginn í síðustu viku, særð ust 700 stúdentar og lögreglu- menn. Stúdenitar og prófessorar í ölluim háskólum Fraikklands gerðu verkfalfl, óeirðir geisuðu í nokkra daga, ekkert lát varð á mótmæliaaðgerðum, og síð'an kom verkalýðshreyfingin til liðs við þá með samúðarverkfallli sínu, sem meðal annans var gert til að mótmæla hrottaskap lögreg) unnar, sem sýndi fádæma hörku, en á hinn bógimn hafla stúdentamir sjálfir unnið mörg skemmdarverk. Stúdentar í Frakkiandi eru ó- ánægðir eins og stúdentar í fjöldamörgum öðrum löndum með óviðunanli menntunarað- stöðu, skortf á húsrými og kenn- umm og úrelta kenmsluhætiti. Auk þess eru þeir óánægðir með strangan aga og mikil völd pró- fessora og deildarforseta og segj ast ekki geta unað því að kom- ið sé fram við þá eins og nem- endur í barnaskólum eða nýliða í hemum. de Gaulle hefur nú fallizt á að háskóliunum verði breyfct í nútímahorf. í hópi franskra stúdentfa eins og stú- demfca í öðrum löndum leyniast að sjálfsögðu undirróðursmenn, sem reyna að notfæra sér ólg- una til þess að berjast gegn ríkj- andi stjórnarháttum, en erfitt er að geta sér til um áhiritf þeirra. Athyglisvert er, að maoistar hafa komið talsvert við sögu óeirð- anna í Farís, en Kínverjiar era að sj áltfsögðu andvígir samning- um um að endi verði bumdixm á Viefcnam-styrjöldina. Dularfullur liðssafnaður ÞRÁTT fyrir liðssafnað Rússa á landamærum Póllands og Tékkó slóvakíu í síðustu viku bendir fátt till þess, að þeir hafi I hyggju að grípa til hemaðar- legra íblutunar í Tékkóslóvakíu, svo fremi að völdum kommúnista flokksins verði ekki stefnit I hættu og landið haldi áfram að- ild sinni að Varsjárbandalaginu. Að sögn tékknesbu flrétftastof- unnar var stjóminni í Prag til- kynnt um liðstflutningana áður en þeir áfctu sér stað, og frétft- in virðist ekki hafa vakið ugg í Tékkóslóvakíu. Tékbnesika fréttastofan hermir, að hér hafi verið um að ræða heræfingar í samræmi við ákvæði Varsjár- sáttmáians. Engu að síður hafa liðsfliuitn- ingamir vakið furðu, ekíki sízit vegna þess að þeir fóru fram ein/um liegi eftir að leiðtogar þeirra Ausfcur-Evrópuríkja, sem enm halda tryggð við sovét- stjómiraa, voru í ðkjmdi kvadd- ir 'til Moskvu, bersýnilega til að fjaíILa um niðuristöður viðræðna þeirra, sem Alexamder Dubceik, leiðtogi tékknesba kommúnista- flokksins, átti við sovézba ráða- menn um fyrri hefLgi. Bannið við ferðum vestrænna diplómata í Póilandi vakti einnig furðu vegmia þess, að það náði tfil farðalaga um gervallit landið, em áður þegar heræfingar hafla ver- ið haldmar hefur diplómötum að- eina vexið bannað að ferðazt um æfingarsvæðin eða í nágrenni þeirra. Uppi eru raddir um, að liðs- flutningamir séu þáttur í flóknu taugastríði, þar sem lejmiþjón- usfcur í ausfcri og vestfri og viss öfl í Tékkóslóvakíu komi við sögu. Seninilegasta skýringim er taiin sú, að með liðstfluitningun- um hafi Rússar viljað leggja fast að leiðtogunum í Prag að ganga ekki of langt í umbótum sínum og sýna mátt sinm ám þess að hafa beinlínis í hótunum. Ólík- leigt verður að teljast, að hér hafi Verið um að ræða undir- búning hernaðaríhkitfunar að svo stöddu. í Póllandi eru uppi raddir um að hömlumar á ferð- um diplómaifcanma hafi þjónað þeim tilgangi að vekja athygli heimsins á návist sovézkra her- sveita og sýna fram á hve Rúsb- ar og nánusfcu banlamenn þeirxa lífca þróunina í T ékkósiló vakíu alvarlegum augum. Mikilvægt er að liðsafli Rússa í Pólilamdi er venjulega staðsettur í norðaust- ur- og norðvesturhlutum lands- ins eða í mörg hundruð kíló- metra fjarlægð frá tékbnesku landamærunum, en brezkir her- málafullltrúar sáu ti/1 ferða sov- ézkra hensveita sbammt frá Kra- Framh. á bls. 19 Lögreglan leggur til atlögu við stúdenta sem standa við hrunin götuvígi í Latínuhverfinu í París. ERLENT YFIRLIT ★ Klögumálin ganga á víxl í París ★ Stúdentar veikja stöðu de Gaulles ★ Sovézk íhlutun í Prag ósennileg ★ YVilson aldrei jafnvaltur í sessi ið fram og eini fullfcrúi suður- Annar aðalsamningamaður Norð ur-Vietnamstjórnarinnar, Ha Van Lau ofursti, kemur til fyrsta Vietnamfundarins í París.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.