Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1968. 23 ÞAU eru svo prúð ©g stillt, yngstu börnin inni í Lauga- lækjarskóla, þau sitja alveg kyrr inni í Vordeild A. L. og bíða eftir kennara sinum, hann skrapp niður til að sækja verkefni handa börn- unum. Hér eru tveir myndar- strákar. — Hvað heitið þið, strákair mínir? — Bg heiti Viggó Jörgens- son, segir sá til hægri. — En þú? spyrjum við þann er til vinstri situr. — Ég heiiti þopsbeinn. — Hafið þið verið í táma- feennislu? — Nei. — Efeki í neiniuim sfeóla? — NeL Vordeild A. L. með kennaranum sínum. Litið inn í Laugalækjarskóla voða duglegar í skólanum? — Jú, jú, það ætluim við. Nú er kennarinn kominn með verkefnin þeiira, og þau eiga að fá að fara að móta í leir. — Ósköp eigið þið gott. Er þetta efeki skemmtilegt? — Jú, voðalega skemmti- leigt. Nú kemuT hann Þróinn yfir- kennari inn. — Hve'rjiir fara í sveit í sumar? — Er ekfei gaman að vera komnir í skóla? — Jú, voða gaman. — Er það meira gaman en að vera úti að leika? — Já, miklu rneira gaman. — Þarna eru tvær látlar stúlfcor. — Hvað heitið þið, stólfeur? — Dóra, segir stúifean í hægra sœtinu. — Sólrún, segir sú til vinstri. — Ætlið þið ekki að vera Ekkert svar. — Per þá enginn upp í sveilt hérna? — Nofckrar hendur eiru á lofti. — Voru nokkrir í sveit í fyrra? Ennþá fleiri henduir á loft. Jæja, krakkar mínir, góða sfcemmtun í skólanum og í sveitinni og verið þið nú sæl. — Bless. $ ■■y ý - — Yíirburðasignr Framh. af bls. 1 kjörseðla sína. Eins og við var búizt vann Richard Nixon mik- inn yfirburðasigur í forkosning- um repúblikana, en annars kom talsvert á óvart hve Ronald Reagan, ríkisstjóri í Kaliforníu, sem er mjög hægrisinnaður, hlaut mikið fylgi. Úrslit forkosninganna voru annars þessi (þegar lokið var við að telja 95% atkvæða); Forkosningar demókrata: Johnson 8.982 ( 6%). McCarthy 47.407 (31%). Kennedy 79.041 (51%). Humphrey 12.942 (8%). Wallace 1.357 (1%). Nixon 2.164 (1%). Aðrir 2.081 (1%). Forkosningar repúblikana: Nixon 130.224 ( 70%). Reagan 40.529 (22%). Stassen 2.544 (1%). Liberator 1.206 (1%). Rockefeller 9.977 (5%). Wallace 612 (0%). Johnson forseti var í kjöri í Nebraska, þar eð yfirlýsing hans um að hann gæfi kost á sér til endurkjörs kom of seint til þess að hægt væri að draga nafn hans tii bafca. Nelson Rockefeller, ríkis stjóri í New York, var ekki í frambo'ði í Nebraska og hafði sig ekkert í frammi, en nafn hans var ritað inn á kjörseðla. Ameri- cus Liberator er kúreki á eftir- launum, sem kallar sig þessu nafni, og vakti framboð hans tölu verða athygli, þótt hann fengi lítið fylgi. McCarthy hafnar samvinnu. Úrslitin í Nebraska hafa valdið stuðningsmönnum Humphreys varaforseta nokkrum vonbrigð- um, þar sem þeir höfðu gert sér vonir um að hann fengi yfir 10% atkvæða. íbúar Nebraska eru al- mennt taldir mjög íhaldssamir. Fyrir réttri viku vann Kennedy fyrsta sigur sinn í forkosningum, í Indiana, þar sem hann hlaut 42% atkvæða. Þessi sigur var hins vegar ekki talinn nógu mikill, en sigur Kennedys í Ne- braska er mjög sannfærandi og hefur komið baráttu hans á traustan grundvöll. í Nebraska sigraði Kennedy McCarthy ekki einungis í bæjum heldur einnig í sveitum. Kennedy hlaut einnig mikinn stuðning kjósenda í hærri launaflokkum, öfugt við þáð sem uppi varð á teningnum í Indiana. Fljótlega eftir að Kennedy gaf í skyn að hann óskaði eftir sam- vinnu með McCarthy, vísaði sá síðarnefndi eindregið á bug öll- um tilboðum um að þeir taki höndum saman gegn Humphrey varaforseta. Ummæli Kennedys voru allóljós, og hann vildi ekki halda því fram að McCarthy væri algerlega úr leik. Hann gaf í skyíl að hann mundi fagna stuðningi McCarthys og sagði m. a.: „Ég vona áð ef til vill getum við tekið höndum saman í Ore- gon og Kaliforníu." Forkosningar fara fram í þessum ríkjum um mánaðamótin. Reagan ánægður. Ronald Reagan, ríkisstjóri í Kaliforníu, sem er fyrrverandi kvikmyndaleikari, var mjög ánægður með úrslitin í Nebraska og sagði í dag, að hann mundi ekiki slá hendinni á móti tilnefn- ingu flokks síns sem forsetaefni í kosningunum í haust ef til kæmi. Hins vegar kvaðst hann ekki mundu sækjast eftir tilnefn ingunni. Stuðningsmenn hans telja, að Reagan geti hlotið til- nefninguna ef algert þrátefli skapast í viðuroíng Nixons og Rockefellers. Reagan er talinn standa mjög nærri Barry Gold- water, forsetaefni repúblikana í síðustu kosningum. — Kampala Framh. af bls. 1 'stjórnimáliaisambandi við stjóm Fílabeinisstraindarinmar, sem við- urfeenndi í gær stjómima í Bi- afra. Tvö ríki, Tanzanía og Ga bon, hafa áður viðurfcenirat Bi- afra sem sjiáMstætt rí'fei. Samkvæmt óopinbenuim heiim- ildum í Lagos hefur her sam- baindsisitjórniarinnar náð á sitit vald veginum sem liggur í norð- urátt frá Port Harcourt, aðal- hafmarbong Biaiframanima, og iagt hald á olíuhreinsunainstöð í eiigiu Shiall-BP Sfeammt frá bænium Bonny. Óstaðfeistar fréttir heirma, að barizt sé í grennd við fl'Uigvölllinn í Port Harcouint, sem er 10 km fyrir norðam borg- ina. — Mikil gremja Framh. af bls. .1 ilda, sem nú er ekki lögð nein trú á í Prag, en tilheyra Stalinstímabilinu. Er haft eft- ir áreiðanlegum heimildum í Prag, að rithöfundurinn Jan Prochazka muni svara sov- ézku ásökununum í grein í blaðinu „Literarni Listy“ síð- ar í þessari viku. Málgagn kommúnistaflokks ins, „Rude Pravo“ minntist í dag ekkert á framangreinar ásakanir, en flest blaðanna í Prag, skýra frá efni greinar- innar í Sóvjetskaja Rossia. Blað verkalýðssamtakanna, „Prace' ‘skýrði frá því, að það myndi birta grein eftir sagn- fræðinginn K. Pichlik um við horf Masaryks til Sovétríkj- anna. Blaðið „Lidova“ birti í dag opið bréf, sem er skrifað til sovézka tímaritsins og frétta- stofunnar TASS. — Við lás- um þessa grein með mikilli gremju og æstir í skapi, skrif ar Lidova. — Við vísum ákveðið á bug öllum ásök- unum í greininni, sem er móðgun við minningu Tom- asar Masaryks. Þvílíkar grein ar koma sannleika sagnfræð- innar ekki að gagni néheldur vináttusambandi Tékkóslóvak íu og Sovétríkjanna. Sovézk blöð réðust einnig að tékkóslóveskum blöðum í dag. Þannig kallar blað verka lýðssamtakanna „Trud“, grein í blaðinu Prace andmarxist- íska og segir, að hún hljóti að vekja undrun, harm og kalla fram mótmæli. Sovézka blaðið „Literaturn- aja Gazeta" gagnrýnir tékkó- slóvska leikritahöfundinn Vaclav Havel fyrir það, að hann hafi viljað, að komið yrði á fót stjórnarandstöðu- flokki. Heldur blaðið þvi fram, að Havel hafi viðhaft vígorð, sem búin hafi verið til af fjandmönnum kommúnis- mans. — Þess konar vígorð koma á heppilegum tíma fyr ir þá, sem vilja reyna að fá Tékkóslóvakíu á brott af braut sósíalismans, segir blað ið. Utanríkisráðherra Júgó- slavíu, Marko Nikezich, sem er á þriggja daga ferðalagi í Prag, sagði í dag, að sjónar- mið Tékkóslóvakíu og Júgó- slavíu væru mjög lík varðandi mörg málefni, en hann bætti þvi við, að Tékkóslóvakía hefði ekki farið fram á stuðn- ing Júgóslavíu í þeirri frelsis- þróun, sem nú ætti sér stað í landinu. Sagði Nikezich, að atburðirnir að undanförnu hefðu styrkt Tékkóslóvakíu jafnt inn á við sem á alþjóða- vettvangi. Leiðtogarnir í Prag virð- ast vera öruggir um að afla sér stuðnings í Belgrad og samkvæmt fréttum síðustu daga, bendir einnig til þess, að Ungverjar hafi varið stefnu Tékkóslóvakíu. Þetta á að hafa gerzt á fundinum í Moskvu í síðustu viku, er leið togar Sovétríkjanna, Póllands, Austur-Þýzkalands, Búlgaríu og Ungverjalands komu sam- an. Wladislaw Gomulka kom til Búdapest í dag, og margt virðist benda til þess, að af- staða Ungverjalands til Tékkó slóvakíu verði aðal umræðu- efnið í viðræðum hans við ungverska flokksleiðtogann, Janos Kadar. — Bandaríkjamenn Framh. af bls. 1 Á fundiiniuim sagði Suan Thuy, það. að Bamdairíkin yrðu að gena þnenrat seon fynsta skref í átt- inia til friðair: 1. Bandairíkiin yrðu að hætta að beita flugvéluim, henskipum oig öðrum vopnum á yfirnáða- svæði Norður-Víetriams. 2. Baindaríkin yrðu m.a. að hætta að senda njósnaflliugvéliair yifir Norður-Víeitnaim ag að hætta enmifrem/uir skothríð á Narður- Víetnam frá svæðinu sunman hkutiliaiusa baltisinis. 3. Bandairíkin yrðu að hætta öllum styrjaldaraðgerðum skil- yrðislaust. Haririman nefndi fimm aitriði, sem stjóm Bandarílkjanna og Norður-Víetnams virtuist hafa sömu afstöðu til nokfeuim ræg- irm, þair á meðal, að friður yrði að byggjast á GenfansátJtmálan- um frá 1954 og að aðilamir séu þeirrar skoðuniar, að halda veiði nákvæmiliega hernaðarleig ákvæði sáttmálans. Hlutlausa svæðið aftur virt. Hairriman gaf til kynna, að hlutlausa bel'tið ætti að fá aftui' það gildi, sem það hefði áðuir haft. Sagði hann, að Bandarík- in og N.-Víetraam ættu að gera það, siem í þeirra valdi stæði til þess að efia alþjóðlegu eítiríiits- nefndina. Þá lagði hiann enn frem ur tiíl, að báðir aðilar lýstu þvi yfir opinberilega, að þeiir viirfu landamæri Kambodiu. Bandaríkja meinn eru og því fylgjiandi að Genfairsáittmiáliinn um Laos frá 1962 isé viftur. Stewart vongóður. Michaeil Stewairt, utararíkisráð- hierira Bnetlands, sagði í dag, en hamra er nú staddur í Kaiup- manraahöfn, að viðræðuir hains í Moskvu, sem fram eiga að fana í næstu viku, muni einikum bein- ast að Víetnam og kvaðst hann vona, að þær gætu átt þátt í því að koma á frið í Víetnam. Bretland og Sovétríkin fara með fonsæti Genfarráðsiteifraunar, sem á síraurn fírraa batt endi á styrj- öld Fraikfea í Indókíraa. Hermdarverkahópar í Saigon. Vaxandi ótti rikir nú á meðal stjórraarvalda og íbúa í Saigora um, að Vietcong hafi skMð eftir sveitir hermdarveinkamianina í boengirani, þrátt fyrir það að her- lið Vietcong bafi hörfað burt frá borginni. í dag var skotið meira en 50 spren'gikúl'um að kínversfea hverf iirau Cholon, þar sem 5 mamris biðu baraa og 27 særðust. Rússar gagnrýna Kínverja. Moskvuútvarpið bar að nýju í dag fram gagnrýni á Kínverja í sambandi við friðarsamningavið- ræðurnar i París. Sagði útvarpið m.a.: — Meira en 1000 fréttamenn hafa safnazt saman í París, en það er eitt land í heiminum, sem ekki hefur skýrt frá Parísarvið- ræðunum hvorki í blöðum eða útvarpi. Það er Kína. — Fréttaritari fréttastofunnar Nýja Kina í París fór í leyfi heim til lands síns, rétt á'ður en fyrsti fundurinn var haldinn milli full trúa alþýðulýðveldisins Norður- Vietnam og Bandaríkjanna. — Peking er ekki að hugsa um hagsmuni víetnamisku þjóð- arinnar, heldur misnotar þjáning ar hennar í því skyni að fram- kvæma hinar draumórakenndu hugmyndir Mao Tse-tungs. — Peking vill, að blóðsúthell- ingastyrjöldin í Víetnam haldist að eilifu. Tóli milljón dra gnmall steinhamar? Wa'shington, 15. maí — AP — BREZKUR mannfræðingur, dr. Louis S. B. Leaky telur sig hafa fundið sannanir fyrir því, að frummenn í Afríku hafi notað fornfálegan steinhamar fyrir tólf milljón árum eða tíu milljónum árum áður en hingað til hefur verið haldið að menn hafi byrj- að að smíða sér verkfæri, að því er landfræðifélagið í Bandaríkj- unum skýrði frá í dag. Leaky er frægur fyrir rairan- sóknir síraar á frummöniraum. Hainn faran hinn frumstæða stein hamar þair sem hamra vann að rann'sóknium í Fort Teirnan í Ken ya. Prummeranirnir sem notuðu þeitita frumistæða vetrkfæri kalBí- ast „Kenyapitheouis Wickeri“ og voru nokfeurs konair millistig milii apa og manna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.