Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1968. 19 FERMIINIGAR — Erlent yfirlit Framh. at bls. 14 fcow, sem er ekki langt frá tékk- mesku landamærumim. Lítill viafí. hlýtur að leika á því, að Rússar hafi gert áætl- anir um fliliutun í Tékkóslóvak- íu, ef veira mætrti að slíkt reynd- ist nauðsynlegt frá þeirra bæj- ardyrum séð, en sennilegra er að Rússar beiti efnahagslegum fremiur en hemiaðarlegum þving- unaraðgerðum ef í hart fier. Það sem Rússar óttaist er, að Dub- oek gangi of Jiangt og missi stjóm á áistamdinu, en bar sem behn tókst ekki að halda Anitonin No- votny við völd, er senniilegt að beir vilji gefa honium færi á að koma á jafinvægi í tékkneskum stjómmáiium. Mfldlvægt er í þessu safibandi, að Duboek hef- ur fuflllviissað Rússa um, að for- ystuhlutverk tékkneska komm- únistafllo'kfcsinis vetrði ekki sfcert, að bairizt verði gegn amd- sósíailistískum öflum og að lamd- ið verði áfirarn í Varsj árbanda- liaginu. Þrátt fyrir árásir sovézkra blaða á ýmsar bser skoðanir sem varpað hefiur verið fram í Tékkóslóvakíu, er sennilegt að Rússar hafi tekið þessair fulllvissanir Duboeks til greina- Verður Wilson látinn víkja? VÖLD Harold Wilsons, forsætis- ráðhenra Breta, hafia aldrei ver- ið í eins mikiili hættu síðan hann komist til valda. Verka- maninafilokkurinn hefur beðið mesta ósigur sinn í bæja- og sveitastjómiakosningum um fjörutíu ára skeið. Biaðafcóngur- inn Cecil King, eigamdi Daily Mirror, sem hefur fylgt Vtertoa- mannaflokknum að málum, hefur krafizt þess að hann segi af sér, sakað hann og ráðherra hans um að hafa borið á borð lygar um ástandið í efnahagsmál um og haldið því fram, að vegna stefnu stjórmarinnar sitandi þjóð- in andspænis alvarlegustu fjár- hagskreppunmi í sögu sinrni. Reiðiliestur Kings hefuir komið af stað alvarliegu umróti í Verka- mannaflokknum og orðið til þess að rýra enn meir traust mamma á puindinu. Andstæðingar stjórm arinmiar eru þegar farmir að tala um hættu á amnanri gengis- felHmgu. Fljótt á litið virðasit á- rásir Kimgs hafa treyist WilLsom í sessi, því að vinstrisinnar hafa fordæmt blaðakónginn, en þeir hafa ekki fylkt sér um Wilson. Emginm bjóst við því að ó- sigur Verkamanmafilokksdns yrði eims mikil'l og raun ber vitni, en úrslitin bera vitni um sí- minnkandi traust þjóðarimmar tifl stjórnairinnar. Flokkurinn hefiui í æ ríkari mæli snúizt gegn lieið- toga sínum og kennir nú Wil- son um hrakfarirnar í kosnimg- unum og örðugleifcana í efina- hagsmál'um. Wilsan hefur þamm- ig ekki aðeims glatað traiusti þjóð ariranar heldur einnig situðm- imgsmanna Verkamannafilokks- ims, þinigmamna hams og sammáð- herra sinna. í fyrsba skipti er nú um það rætt meðal þingrmamma Verkamamnafiliakksins hvort, hve nær og hvernig víkja eigi Wil- son frá völdum. Roy Jemkims fjármálaráðherra þykir koma heilat til greiraa sem eftimmaður Wilsons, en vinstrisinmar hafa hom í síðu hans. Aðrir telja að Michael Stewart utanríkisráð- herra sé manna hæfastur tfl að sameina flokkinn, en harnm þyk- ir heldur litlaus stjórnmálamað- ur. En þótt þjóðin vilji bersýni- lega að Wilson og stjóm hams fari frá, getur hún engim áhrif hafit í þá átt fyir en í næstu kosningum, sem faira ekki fram fyrr en í síðasta lagi að tveim- ur ámm liðnum. íhaldsmemm hafa krafizt þess, að þing verði rofið þegar í stað og gengið verði til nýrra kosmiraga, em ó- líklegt er að Wilson verði við þeirri kröfu, því að það mundi jafngilda pólitísku sjáLfsmorði og flestir ráðhetrra bams mundu falla í kosningum nú. Hugsan- legt er, að Wilsom gfliati meiri- hiuta símum á þingi vegna klofn- ings í fllökkmum, og þá getur svo farið að flokkurimn afneiti honum, em ótti þingmamna um að glata þingsætum sínum ef flokk- urinn klofnar heldiur aftur af þeim. Hitt er miklu sennilegra, að meirihiuti stjórnarinmar sam- þykki að víkja WMsom frá völd- um, en fyrir því eru þó nokkuð mörg fordæmi í brezkri sögu, og ef sú leið verður farin má komast hjá klofningi. Að vísu gæti Wilison þá hótað að rjúfla þing og efna tfl nýrra kosm- SUNNUDAGINN 3. marz sl. var 50 ára afimæli kvenfélags- ins Brynju á Flateyri, og var haldinn aðalfundur þann dag f.s. 1. ár. Stofnfundur var 3. marz 1918, og fyrsta stjórn félagsims skipuðu Guðrún Torfadóttir for stöðukona, Guðrún Arnbjamar lóttir og Þorbjörg Guðmumds- dóttir. Félagið hefur gengizt fyr ir fjáröflun til margra framfara og mannúðarmála á Flateyri, meðal anraars gaf það mikið til kirkjubyggingar og búmaðar henmar, þar á meðal flest ljósa- tæki, gólfteppi og fl. Þó hefur kvenfélagið sýrat sjúkraskýlimu á Fiateyri mikiran stuðnimg, fyrst við byggingu þess, síðar með því að gefa Lækningaáhöld, rúm- faitnað o.fl. Alla tíð hefur það hlynm't að sjúkum og eimstæð- imgum eSa þeim sem minma hafa mátt sín, einkum um jól, og eiinu sinni hafði það stúlku á sínum vegum til hjálpar á heim- ilum þar sem mest þurfti við. Einnig hafði það forgömgu um irekstur umgliragaskólia eiinn vet ur. Sitæreta átak félagsims er er bygiging barraaleikvaflilar, sem staðið hefur undamfaæim ár og ar nú að mestu lokið. Gat. félag- ið haldið aðalfund sinn í bygg- ingu sem þær bafa kornið upp í sambandi við vöilinn, hér um bil 90 fm. að stærð. Er völluirimm fullbúimn tækjum tfl útileikja og eir útlagður kostnaður orðim rúm Lega 535 þúsund, em mjög mikil sjálfboðaviraraa hefiur verið fram kvæmd við byggimgu vailflarims af félagskonium. Völhirimm hefiur verið starfræktur undamfiarim 6 ár, sem gæzluvöLLur í 3 mónuði inga, en hanm vilfl varflia eiga yf- ir höfði sér að verða ásakað- ur fyrir áð ganga að flokknum dauðum, því að augljóst er að flokkurimn mundi bíða herfflieg- an ósigur ef kosið yrði við slík- ar aðstæður. En ósigur í hæja- og sveita- stjórnakosningum emx naumast nógu gild ástæða til að víkja Wilson frá. VersnahH efnahags- ástand, ný gengisfelling, fjár- hagskreppa eða enn strangari efnahagsráðstafamir en þegar hefur verið gripið til gætu hims vegar aukið umrótið í flokkmum og gert aðstöðu Wflsoms vom- lausa. Að sjálfsögðu er efraabaigs ástand Breta ekki með öliliu vom- laust, og það getur lagazt svo að ógnumim við vöid Wilsons mundi þá smátt og smiátt hverfa úr sögunni. En það er ekki að- eins vantraust það, sem Wflson hetfur hlotið, sem gerir aðstöðu bans slæma heldur kamnsiki öfl/u fremur það, að . hann virðist al- gerlega hjáflparvana.' Stuðmings- meran Wilsons segja að ef harnrn láti eins og ekkert hafi í skorizt og efnahagsmálin komist á rétt- an kjöl muni aðstaða hans og flokksins gerbreytast svo að eng- in ástæða verði til að óttast næstu kosningar. En alit er umd- ir efnahagsástandinu komið, og það er lítið sem Wflsom virðist geta gert mema bíða og voma að það Lagist. á sumri hverju. Hafa að rraeðal- tali verið 40-50 börm á honum daglega. Frú Guðrún Armbjairm- ardóttur, fyrrveramdi stofnandi og stjónniarmeðMmur sikríði völl inn Brynjubæ eftir tMlögu hemm ar sjálfrar, en hún er eini nú- lifandi stofnandi félagsins sem hér er búsetrt. Fymsta forstöðu- kona var Guðrún Torfiadóttir, og gegndi hún því starfi í 24 ár, en í 19 ár var María Jóharans- dóttir forstöðukoma. Núveramdi stjórn skipa Ragna Sveimsdótt- ir forstöðukona, Jónína Ás björmsdóttir og Guðfinma Hiinr- iksdóttir. Sérstlök framkvæmda- nefnd sá um byggiiragu bamna- leikvallarms, en hana skipuðu þær Guðrún Guðbjarnardóttir form. Gunmhildur Guðmundsdótt ir, Lilja Jónsdóttir og IngiJbjörg Jóhamneisdóttix. Félaginu báruzt margar góðar gjafir á afmælimu, t.d. Kr. 15.000. frá Örafirðinga- félagirau í Reykjavík. FéLagið héLt myndarlegt afmæiishóf 9. marz sl. og var þar fjöldi gesta, ennfremur mjög góð sfcemmtiat- riði er félagskonur öranuðust. Að lofcum var stígin dans af mifclu fjöri. Förstöðukona bað fyrir sérstakar þakkir til allra er fyrr og síðar hefðu sýnt félagtoiu vel vilja með gjöfum og á amraam hátt. RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI IQ.IOO Fermingrarbörn £ Landakirkjn, Vestmannaeyjum sunnudaginn 19. maí 1968 kl. 10.00 árd. PILTAR: Andrés Haukur Friðriksson, Urðarvegi 18 Arnór Hermannsson, Vestmannabraut 22B Árni Marz Friðgeirsson, Vestmannabraut 3 Baldvin Þór Harðarson, Bröttugötu 14 Bjarni Ólafsson, Fífilgötu 10 1 Daði Garðarsson, Illugag. 10 Einir Ingólfsson, Hásteinsvegi 48 Eiríkur Þorsteinsson, Vesturvegi 4 Elías Vigfús Jensson, Bakkastíg 27 Jón Loftsson, Fjólugötu 19 STÚLKUR: Aðalheiður Ingibjörg Sveinsdóttir, Brekkugötu 15 Anna Elín Steel, Heimagt. 33 Anna Lilja Jónsdóttir, Heimagt. 22 Ágústa Harðardóttir, Austurvegi 28 Ágústína Hansen, Breiðabliksvegi 3 Ástdís Gísladóttir, Faxastíg 21 Ástdís Erna Guðmundsdóttir, Brekastíg 23 Edda Guðríður Ólaifsdóttir, Kirkjubæjarbr. 3 Eyja Þorsteina Halldórsdóttir, Vesturvegi 26 Erla Guðmundsdóttir, Heimagt. 14 Guðfinna Sveinsdóttir, Skólavegi 37 Guðrún Sigríður Einarsdóttir, Þórlaugargerði Inga Dóra Sigurðardóttir, Hásteinsvegi 3 Fermingarbörn í Landakirkju, Vestmannaeyjum sunnudaginn 19. maí 1968 kl. 2.00 e.h. PILTAR: Guðmundur Pálsson, Hólagötu 16 Gunnar Marel Eggertsson, Viðivöllum Hafþór Pálmason, Hólagötu 18 Halldór Guðmundur Bjarnason, Urðarstíg 46 Hilmar Þór Hafsteinsson, Kirkjubæjarbr. 15 Hjörleifur Sveinsson, Höfðavegi 2 Ingvar Georg Engilbertsson, Bárugötu 9 ísleifur Arnar Vignisson, Miðstræti 3 Sigurður Vignir Vignisson, Miðstræti 3 Jóel Eyjólfsson, Kirkjubæjarbr. 7 Jóhannes Long Lárusson, Túngötu 17 Magnús Gunnar Þorsteinsson, Ásavegi 26 Sigmundur Karlsson, Vesturhúsum STÚLKUR: Helga Guðnadóttir, Hásteinsv. 60 Hrönn Ágústsdóttir, Hólagötu 8 Hrönn Sigurjónsdóttir, Hólagötu 4 Hugrún Rafnsdóttir, Brimhólabraut 25 Hulda Ósk Granz, Kirkjuvegi 26 Ingibjörg Þorláksdóttir, Hásteinsvegi 11 Jóna Bergljót Guðfinnsdóttir, Vestmannabraut 63B Jóna Dóra Kristinsdóttir, Kirkjubæjarbraut 6 Margrét íris Grétarsdóttir, Miðstræti 9C Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir, Urðarvegi 17 Kristín Björgvinsdóttir, Hólagötu 38 Kristín Jóna Vigfúsdóttir, Herjölfsgötu 10 Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Grænuhlíð 10 Fermingarbörn i Landakirkjn, Vestmannaeyjum uppstigningar- dag 23. maí 1968 kl. 10.00 f.h. PILTAR: Eyþór Sigurbergsson, Skólavegi • Gísli Sveinbjörnsson, Strandvegi 39 Guðjón Þorkell Pálsson, Vestmannabraut 55 Jón Sigurður lafsson, Landagötu 24 Jónatan Brynjúlfsson, Hólagötu 39 Kjartan Eggertsson, Brimhólabraut 34 Kristfciundur Bjarnason, Bessastíg 8 Magnús Rögnvaldur Birgisson, Fjólugötu 17 Ólafur Einar Lárusson, Brimhólabraut 29 Páll Magnússon, Túngöru 3 Pétur Laxdal Sigurðsson, Brimhólabraut 32 Sighvatur Árnason, Grænuhlíð 4 Sigurbjörn Hilmarsson, Vesturvegi 23 Stefán Friðþórsson, Brekastíg 3 STÚLKUR: Hrefna Baldvinsdóttir, Illugagötu 7 Jóhanna Hermannsen, Birkihlíð 19 Kristný Hulda Guðlaugsdóttir, Kirkjubæjarbraut 22 Magnea Traustadóttic, Hólagötu 25 Margrét Guðbjörg Svavarsdóttír, Bárugötu 5 Margrét Klara Jóhannsdóttir, Bústaðabraut 9 Matthildur Einarsdóttir, Hólagötu 26 Ragnheiður Einarsdóttir, Herjólfsgötu 2 Rut Sigurðardóttir, Hólagötu 17 Sesselja Karlsdóttir, Helgafellsbr. 5 Sigríður Kristbjörg Kristmundsdóttir, Draumbæ Fermingarhörn í Landakirkjn, Vestmannaeyjum, uppstigningar- dag 23. maí 1968 kl. 2. e.h. PILTAR: Sigurður Georgsson, Strembugötu 12 Sigurjón Guðmundsson, Brimhólabraut 13 Sigurjón Ragnar Grétarsson, Vallargötu 4 Steinar Guðmundsson, Bröttugötu 3 Svavar Garðarsson, lllugagötu 50 Sveinbjörn Ágúst Sigurðsson, Brimhólabraut 3 Valur Magnússon, Skólavegi 33 Vignir Sigurðsson, Brimhólabraut 16 ÞorBteinn Óskar Ármannsson, Urðarvegi 8 Þór Engilbertsson, Fjólugötu 7 Þröstur Elfar Hjörleifsson, Bröttugötu 10 Kristinn Jónsson, Heiðarvegi 47 Friðrik Ingvar Alfreðsson, Herjólfsgötu 8 STÚLKUR: Sigríður Sveinbjörg Þórðardóttir, Brekastíg 15C Sigurlaug Bjarnadóttir, Brimhólabraut 19 Sigþóra Björgvinsdóttir, Vestmannabraut 58A Steinunn I. Gísladóttir, Hvassafelli Steinunn Jóhanna Þorvaldsdóttir Hásteinsvegi 62 Sunna Árnadóttir, Brimhólabraut 12 Svava Bogadóttir, Heiðarvegi 64 Unnur Garðarsdóttir, Fjólugötu 8 Þórunn Óskarsdóttir, Illugagötu 2 Þuríður Bernódusdóttir, Kirkjuvegi 11 Drengjaskyrtur Velour nylonskyrtupeysurnar endast á við margar venjulegar drengjaskyrtur, fallega munstruð efni. Rennilás í hálsmáli, skyrtukragi. Verð nr. 2, 4, 6 kr. 178,— nr. 8 — 16 kr. 198.— Herrastærðir kr. 275.— .HMIIlHtMMMHHHdmHttlHIIHIMIMIItMnMHMIMMMo. MHtlHIHilimilumiiliniiiiiinimiiiiiiiitimniiiuiuii.ninn.. mmmiiiiiiiií ^^^numiiiiii|iiHi........... jmmiimml ^^HmimmiimmimmijH^Hiimimmm. • nmmmimi |^HDÉÉÉÉBri| MÉÉygriaflBlH<........... •mmimmml P^^W^^miIiihmhiiiii ““ *.................................... Tinmmmmn miiHimiiiiti MMIIMMMMMI IMIMIMMMM* IMMIMIMIM* IIMMMMM IIIIHMMMMMII, MIMIIMflMMMI MMMIIMIMMII MIMHIMMIMI Jmmhmhmmhm...... ..........ÍMMHMMMmmmmmH............... '•Ml.i...itH|i|iMMIlMIIIMIIMmmm.<<m.miiiiiii..i Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi. Stjórn kvenfélagsins „Brynju“ á Flateyri. Aðalstjórn sitjandi frá vinstri: Jónína Ásbjörnsdóttir ritari, Ragna Sveinsdóttir formaður, Guðfinna Hinriksdóttir, gjaldkeri. Varastjórn standandi frá vinst- yi: Sigrún Halldórsdóttir, Ólafía Hagalínsdóttir, Steinunn Jónsd. Kvenfélagið Brynjn ó Flnteyri 50 órn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.