Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU.R 16. MAÍ 1966. Skriða féll á veginn um Ólafsfjarðarmúlann. Þessi mynd var tekin þar í gær. Gestaboð Skagiirðingolélagsins Skagfirðingafélagið í Reykja- vík heldur sitt árlega kaffiboð í Héðinsnausti Seljavegi 2 á uppstigningadag 23. maí n.k. kl. 14,30, fyrir eldri Skagfirðinga í Reykjavík og nágrenni. Aldurs takmark er 60 ára og eldri. Það er einlæg ósk félagsins að sem flestir sjái sér fært að koma í heimsókn í Héðinsnaust þennan dag og gleðjast með glöðum, rifja upp gamlar minningar og njóta þeirra skemmtiatriða og veitinga, sem á boðstólum verða. Þeirri ósk er ennfremur beint til velunnara félagsins, 'að þeir láti boð berast til frænda, vina og kunningja, sem ætla má að hafi ekki heyrt um boðið á upp- stiigningardag. Gestirnir eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við stjórn félagsins í símum 32853 og 32316 sem fyrst. Verið öll velkomin. Skipta verður um haspennuvír i 10 km. langri Hellissands-línu Kanna verður tœringarskemmdir á háspennuhnum úf um land allt í sumar, segja Rafmagnsveitur ríkisins RAFMAGNSVEITUR ríkisins hafa fyrir skömmu látið kanna ástæðuna fyrir því að í vetur kom það fyrir mjög oft að svo- nefnd Hellissands-háspennulína slitnaði. Fyrir skömmu fóru starfsmenn Rafmagnsveitnanna vestur til að kanna málið og tóku sýnishorn af vímum. Hefur athugun á honum ieitt í ljós, að Bazoi Strandakvenna LAUGARDAGINN 18. maí mun Kvenfél. Átthagafélags Stranda- manna efna til bazars í Góðtempl arahúsinu uppi og hefst hann kL 2 e.h. Ágóði af bazarnum mun renna til styrktar þeim Strandamönnum, sem þurfa að leita sér lækninga erlendis. Allír hlutir, sem seldir verða á bazarnum, hafa verið gerðir af konum í kvenfélaginu. Strandamenn búsettir í Reykja vík og aðrir eru hvattir til að sækja bazarinn og veita góðu málefni stúðning. Leitað eftir aðstoð Norðmanna við uppgröft á bæjarstæði Ingólfs tæring á vírnum orsakaði hinar tíðu bilanir. Hrafnkell Ársælsson, fulltrúi rafimaignsveitustjóra, skýrði Morgunblaðin u írá þessiu í gær. Kvað hainin þesea tæiriingu sbafa af sjávainselltu. Hellissiaíndsllíiniain er 10 km. löng frá Rjúkanda- vi'rkjun um Hellissaind úti í Rifs höfn. Þetita er þrigigja fasa líma. Segja má um línuna að húin liggi óvairin fjrrir norðainveðrum og sjiávarseltu, en stiunar hiafa ekíki brotraað á línuinni. Háspemniuvír inin sjálfur eir blandaður stáffi og áli. Et stálið buirðairvírimin en áll- ið flytur rafmagnsstraium inin. Þó stálið sé galvamisierað, hefur salt ið unmið á því og tæirt það. Liggur nú eikki aniniað fyrir, sagði Hraifnkell, en að skipta um vír á Helliissand'sl ínunni. Verð- ur það verk unmið í surraar og lokið fyrir næsta haust. Mun ný háspetnniulína kosrba uim 600.000 króruur. Háspennulíraan, sem nú er tærð orðin, var lögð árið 1953. í nýju líniunini verður notað svip að efni, en háspenmuviirinin hef- ur það fnámyfir þainin gamla, að hianin verður innsmiurður sér- stakri feiti, sem á að tryggja eran betri endingu og minni ve'ðrun áimsins. Aðspurður um, hvort víða væri sams konar vír í hásipermu línuim RafmagnisveitnaTiina, sagði Hraifmkeil það vera. Óhjákvæmi legt væri nú, eftir það sem kom-, ið hetfur í ljós með Heillissands- línunia, að í sumar yrði látin fianna fram nákvæm athiugun á ftestum háspennulisnum veitiniaininia mieð tillliti til könnunar á tæóngax- skemmdum. Að lokum sagði Hrafnkell, að endumýjun Heillissandis-líinuninar yrði hagað þamnig að sem minmsit ar rafmiagnstruflanir yrðu og væiri fyTÍrsjáamlletgt að það verk þyrfti að mestu að vinma á nótt- í LOK mánaðarins er væntan- legur til landsins norskur forn- leifafræðingur, Asbjörn Herteig. Kemur hann til viðræðna við íslendinga um hugsanlega aðstoð við uppgröft á elztu byggð á fslandi þ.e. bæjarstæði Ingólfs Arnarsonar. En Norðmenn hafa, sem kunnugt er, grafið mikið upp á Bryggjunum í Bergen og hrifði Herteig umsjón með því verki. Það er Reykjavíkurborg, sem stendur fyrir þessum athugunum nú. Páll Líndal, borgarlögmaður veitti Mbl. upplýsingar um mál- ið. Þetta mál hefur verið mjög lengi á döfinni, verið m.a. leitað til Þjóðminjasafnsins um aðstoð við könnun á bæjarstæði Ing- ólfs. Fór í því sambandi fram fyrir nokkrum árum athugun, Brezki togarinn Ross Rodney. Skemmdin á stefninu sést greini- lega. Þannig sigldi hann beint til Grimsby. - SLETTANES Framh. af bls. 32 Báturinn Guðrún Guðleifsdóttir dró Sléttanes undir Dritvíkur- tanga, en þar kom Goðinn og dældi sjónum úr vistarverum. Var hægt að dæla með rafmangs dælu alla leið til Reykjavíkur með því móti að stytta í toginu milli skipanna á meðan og láta raflínu ná á milli. Mun það vera aðferð, sem er ný á nálinni. Skipstjórinn á Sléttanesi kveðst hafa haft samband við brezka togaraskipstjórann, en skipverjar sáu skemmdirnar á togaranum, um meters rifu fyrir ofan sjólínu. Sléttanes er mjög mikið skemmt. Hefur verið gizk- að á að tjónið sé 5-8 millj. kr. sem Þorkell Grímsson, fornleifa- fræðingur og Þorleifur Einars- son, jarðfræðingur, önnuðust og fundust þá mannvistarleifar á hinu kannaða svæði við Aðal- stræti. Síðan hafa farið fram umræð- ur um málið, en erfiðleikar ver- ið á framkvæmdum vegna þess, að ekki hefur verið mannafli til að sinna þessu. Varð því að ráði, að leita eftir hvort ekki væri hægt að fá aðstoð til að framkvæma uppgröft. Var í því sambandi haft samband við prof. Anders Hagen í Historist Mus- eum í Bergen og æskt eftir um- ræðum um möguleika á að fá aðstoð þaðan, varð úr, að þaðan yrði sendur fulltrúi, Asbjörn Herteig, fornleifafræðingur, sem stjórnaði hinum mikla uppgreftri á Bryggjunum í Bergen. Ef af þessu verður munu Reykja víkurborg og stjóm Þjóðminja- safnsins hafa samvinnu um fram- kvæmdir, og Reykjavíkurborg væntanlega bera beinan útlagðan kostnað af þeim. Ekki hefur ver- ið ákveðið hvenær hafizt yrði handa, en landnámsafmælið er að vissu leyti haft í huga. A-þýzkur togari koiu með ldtinn mnnn AUSTURÞÝZKI togarinn Lo- foten kom inn til Reykjavíkur síðdegis í gær með látinn mann. Hafði hann látizt í hafi, en skip- ið var aö koma beint að heiman. Fannst maðurinn, sem var há- seti á skipinu, látinn í rúmi sínu. Eftir líkskoðun var hann íluttur hér á land. Togarinn hélt aftur út og ætl- aði til veiða á Vestfjarðamiðum. Þannig leit brúin yfir Móriilu út, og sem sjá má, var hún ný- leg og hin traustasta. Reynt að endurbyggja brúna yfir Mórillu í ár Ibúar í sjö býlum á Snæ- fjallaströnd eru nú með öllu samgöngulausir á landi eftir að snjóflóð þreif með sér brúna yf ir Mórillu í Kaldalóni. Þing- menn kjördæmisins hafa beitt sér fyrir því, að hrúin verði endurreist nú strax í sumar, og hefur Vegamálaskrifstofan mál- ið til athugunar. Tjáði vega- málastjóri Morgunblaðinu í gær, að nú væri verið að kanna möguleika á að fá stálbita er- lendis frá sem fyrst, en það get- ur tekið nokkurn tíma, þar sem hér er um að ræða efni í 50 metra brú. Morgunblaðið ræddi stuttlega við Engilbert Ingvarsson, bónda að Mýri á Snæfjallaströnd, og sagði hann, að eyðilegging brú- arinnar kæmi sér mjög illa fýrir bændur á þessum slóðum. Ekkert væri hægt að noita veginn, einmitt nú þegar voraði, og þörf væri á olíuflutn ingum til bæjanna og eins flutn- ing á jarðvinnslutækjum. Engilbert sagði, að einu sam- göngurnar, sem búendur á þessu svæði hefðu nú, væri með Djúp- bátnum til ísafjarðar. Væru ýms ir annmarkar á því að ferðast með honum, því að venjulega tæki heilan dag að komast til ísafjarðar, þar sem báturinn þræddi allar hafnir við djúpið í áætlunarferðum sínum. Engilbert kvað engan geta sagt um það með neinni vissu, hvenær snjóflóðið féll á brúna, þar sem ófært hefði verið að henni í allan veitur. En svo virt- ist, sem flóðið hefði lent undir brúna, og þrýst henni upp af brúarstæðinu. Væru flestir stál- bitarnir mjög bognir, en tréverk ið virtist nokkurn veginn heilt. Sagði Engilbert það von bænda á þessu svæði, að takast mætti að gera við brúna nú strax í sumar, þar sem áin væri jafnan vatnsmikil á sumrin, og engin vöð að finna, sem fær væru bíl- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.