Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1968. merkiilegiur fyrir það að ís- land h'laut nafn sitt á þessum stað. Það vair • þaðam sem Hrafna-Flóki gekk á fjalfl. og sá mikinn ís úti fyriir. Nefndi hann landið ísland. Giistiihús- ið er nefnt eftir Flóka — Flókalundur. Við Flókalund verður kom- ið fyrir igiömlum breiðfirzkuim áttæringi er Egill heitir frá Hvallátrum. Verður hann þar til sýnis ferðafólki. Guðtojartur sagði að frá upp bafi hefði ríkt mikil eining innan Barðstrendingafélags- ins. Nú stendur yfir happ- drætti til styrktaff þessari starfsemi og er vinningur Voikswagenbifreið. Dregið verðux 18. mai. BLADBURÐARFOLK Bjarkarlundur. OSKAST í eftirtaiin hverfi: Barðaströnd Seltjarnarnesi Talib v/ð afgreidsluna / sima 70700 Flókalundur í Vatnsfirði. Miklar framkvæmdir við Flókalund og Bjarkarlund Barðstrendingafélagið gengst fyrir happdrætti til styrktar starfseminni Keflavík - Suðurnes Ég undirritaður hefi selt Georg V. Hannah úrsmið verzlun og vinnustofu mína að Hafnargötu 49 Keflavík. Um leið og ég þakka öllum mínum viðskiptavin- um vildi ég óska þess að hinn nýi eigandi megi njóta áframhaldandi ánægjulegra viðskipta. Magnús E. Baldvinsson, úsmiðameistari. Ég undirritaður hefi keypt verzlun og vinnustofu Magnúsar E. Baldvinssonar, úrsmiðs, Hafnargötu 49 Keflavík. Georg V. Hannah úrsmiður. BARÐSTRENDINGAFE- LAGIÐ í Reykjavík hefur að undanförnu staðið að allum- fangsmiklum framkvæmdum, bæði við Barkarlund í Reyk- hólahreppi og við Flókalund í Vatnsfirði. Hefur félagið Iátið fara fram gagngera end- urbót á Bjarkarlundi og stækk að Flókalund til mikilla muna. Guðbjartur Egilsson Bjarkarlundur mnn opna 1. júni, en Flókatundur um miðjan júní eða þegar snjóa leysir af heiðum. Mbl. átti tal við Guðbjart Egilsson formann félagsins um þessa starfsemd, sem fé- lagið hefur haft með höndum. Hann sagði: — Bygging Bjarkarlundar hófst árið 1945. Ýmsum fé- lagsmönnum, þ. á. m. mér fannst nú alldjairflega teflt, en segja má að Bjarkarlund- ur hafi bætt úr brýnni þörf, ekki hvað sízt eftir stækkun hans árið 1960. Fédagsmenn hafa unnið mikið oig fórnfúst starf, m. a. með sjólfboða- vinnu til þess að auðvelda rekstur veitingahússins. — Nú hefur verið unnið að því að endurbæta snyrti- herbergi og hefur það verið nokkuð dýr framkvæmd, svo sem viðhald er yfirleitt. — Það sem reynzt hefur fé laginu þó erfiðast er upp- byggingin í Vatnsfiirði á Hótei Flókalundi. en undanfarin 6 ár hafur félagið rekið þar veitingaskóla. Bygginga- framkvæmdir hófust með því að reist var hús ,sem flutt var inn fró Noregi. í fyrra voru tekin í notkun 9 gist- rúm í þessari álmu, en einnig verður gamfla veitinga- skálanum breytt í gistiher- bergi og fást þá 4 rúm til við- bóta-r, svo að segja mó að gistirúm séu fullnægjandi. Veitingasaluirinn í nýju álm- unni tekur um 80 manns í sæti. Guðbjartur kvað aðeins vanta herzlumun, að unnt væri að opna nú, en félagið reynir að gera það áðuir en sumarumferðin hefst. Hann sagði Vestfirði vera sívaxandi ferðamannaleið, enda víða fagurt vestra. Félagið hefur nú haft með höndum fjáröfl- un — happdrætti og hafa undirtektir verið góðar meðal Vestfirðinga, bæði heima og í Reykjavík. Einnig kvað Guð- bjartur félagið hafa notið stuðnings margra aðila og bæri að þakka þeim ölflum. Sýslusjóðir á Vestfjörðum og ýmsir hreppar hafa styrkt málstaðinn og A'.þingi og al- þingismenn hafa sýnt málinu skilning og styrk. Ferða- málasjóður hefur og lánað aðalfjármagnið til Flókalund- aT. Flókalundur stendur við Vatnsfjörð og er staðurinn er blað sanitaka ungra stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen. Efni blaðsins er meðal annars: ■fe um forsetaembættið •fa um Gunnar Thoroddsen um Völu Thoroddsen lír Islendingasögur hinar nýju Grein eftir Omar Ragnarsson er fjallar um hina göfugu þjóð- aríþrótt kjaftasagnaiistina og fl. KYIMIMIÐ YKKUR STARF UIMGA FÓLKSIIMS. KAUPIÐ BLAÐ UIMGA FÓLKSIIMS. Samtök ungra stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.