Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 26
26 MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1968. Emil og leynilogreglu- strákarnir SlfcZAK SteO-íng WaPER BRWW RUSSEiL RPGER /WDBLEY CiNDY CASSEIL. walt DiSNEY p'csenrs EmíLííF Spennandi Walt Disney-gam- anmynd í litum, gerð eftir sögu Erichs Kastners, sem komið hefur í ísl þýðingu. ÍSLENZKi'UR TEXTi Sýnd kl. 5, 7 ag 9. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Afbragðs fjörug og skemmti- leg amerísk gamanmynd í litum með Rock HUDS0N Paula PRENTISS k: HOWARÐ HAWKS productkn ’MAN'S FAVORÍTfe SPORT?* ...Gids ðre Goodatit too/ « MARIA PERSCHY • CHARLENE HOLT ^MIEÍIRY MAHCIHll ScmfttfcXMI FENTON MURRAYwlSTM McNEIl OincM nd Prateid k, HOWARO HAWKS * k UmtÚM KUAJC TECHNICOLOR. (SLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. wnmsm FRAMARAR handknattieiks- deild. M. I. og II. fl. karla. Knattspyrnuæfing verður framvegis á fimmtudögum, Framvelli kl. 21.30. Stjórnin. SAMKOMUR K. F. U. K. Hin árlega samkoma Kristni- boðsflokks K.F.U.K. verður fimmtudaginn 16. maí kl. 8-30. Haraldur Ólafsson krisitniboði og séra Frank Halldórsson tala. Blandaður kór og ein- sönigvari Halldór Vilhelmsson. Gjöfum til kristniboðsins í Konsó veitt móttaika. Allir velkomnir. Laugavegi 27, sími 15135. NÝ SENDING Sumarliattar TONABIO Sími 31182 íslenzkur tenti Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Kyndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemming sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. Réttu mér htjóðdeyfinn (The Silencers). Islenzkur texti Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk litkvikmynd um njósniir og gagnmjósnir með hiruum vinsæla leikara Dean Martin, Stella Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Katoter's lífstykkjavörur í úrvali Buxnabelti Slankbelti Brjóstahaldarar Sokkabelti Teygjubelti Corselett Teg.: 834. Stærðir: 32—42. Skálav.: A, B og C. Litir: Hvítt og svart. VERZLUNIN © *ki Laugav. 53. Sími 23622. 2a WNDREWS • CHRISTOPHER PLUMMER RICHARD HAYDn|"‘'««I ELEANOR PARKERi^- te.'SKl ROBERT WISE I RICHARD RODCERS cEcar hammerstein h I ern’est lehman ÍSLENZKUR TEXTI 4ra rása segultónn. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30. ÞIÓDLEIKHÚSID VÉR MORÐINGJAR Sýning í kvöld kl. 20. mmi m Sýning föstudaig kl. 20. ^öíaufcsfíuffan Sýninig laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Leynimelur 13 Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. önnur sýning sunnudaig. Hedda Gabler Sýning fösitudag kl. 20.30. Islenzkur texti Ný „Angeliquie-mynd“. -/ty-éfajKe ídnaud Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LITLABltí HVERFISGÖTU44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR íekki geröar fyrir sjónvarp) Hitavéituævintýrl Grænlandsflug Aö byggja Maöur og verksmiðja Sýningar kl. 6 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sími 16698. Jka nmniftHICLM&flEB Ms. Herðubreið fer vestur um land til ísa- fjarðar 17. þ.m. Vörumóttaka í dag tii Patmeksfjarðar, TálknafjarðaT, Bíldud., >ing- eyrár, Flateyrair, Suðureyrar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga Mr. Moto snýr aftnr ÍSLENZKUR TEXTI Ævintýrarík og spennandi amerís'k leynilögireglumynd um afrek hins snjalla jap- anska leynilögreiglumanns, dr. Moto. Henry Silaa Suzanne Lloyd Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075, 38150. MAÐUR 0G KONA Blaðaummæli: Þetta er tvímælalaust ein þeirra mynda, sem ráðlegt er að sjá. Hún er frábær að allri gerð, enda margverðlaunuð og að verðleikum. — Mbl. 18.4. Kvikmyndin Maður og kona hefur hlotið fjölda verðlauna og verðskuldað þau öll og þótt fleiri væru. Tónlistin í mynd- inni er ógleymanleg, og kvik- myndunin svo falleg 46 undr um sætir. Leikendörnir eins og bezt verður á kosið, og þannig mætti halda áfram að telja. — Vísir 24. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðasta sýningarvika. tSLENZKUR TEXTI Miðasala frá kl. 4. Sölu- o” innlieimtustörf Óskum eftir að ráða fólk til sölu- og innheimtu- starfa nú þegar. Upplýsingar í síma 82300 milli kl. 5—7 í dag. Sýninig laugardag kl. 20.30. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Garðáhurðui* Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Sím{ 24180 Vörubifreið Man vörubifreið árgerð 1967 7 tonna í góðu ástandi til sölu. 1V2 tonns krani gæti fylgt. Hagstæðir greiðsluskilmálar. BÍLASALA GUÐMUNDAR, Bergþórugötu 3, símar 19032, 20070. F ramkvæmdast jórastarf Hraðfrystihús Stokkseyrar h.f. vill ráða fram- kvæmdastjóra nú þegar. Umsóknir ásamt upplýs- ingum skulu sendast til formanns stjómarinnar Frímanns Sigurðssonar, Jaðri Stokkseyri fyrir 19. þessa mánaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.