Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAI 1968. ' Bifreiðastjórar Gerum vi8 allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING EF. Súðavogi 14 - Sími 30135. AIIs konar viðgerðir og breytimgar á rörum, hreinlætigtaekjum, þé!titing á krönum og maiigt fl. Sáni 30091. Keflavík Tveggja herbergja íbúð óskast á leigu. Algjör regiu semi Uppl. í símia 1410. Vélritun Tek að mér vélritun og enskar bréfaskriÉtir. Fljót og góð vinna. Upplýsinigar í síma 83578. Guðfræðingatal hefur lengi verið ófáanletgt. Nú eru nokkur eintök kom in úr bandi og fást í bóika- verzlunium. Keflavík — Suðumes Nýkomið ódýrt ferða — handtösktw — plastvörur — búsáhöld — glös í gjafa kössum. Stapafell, sími 1730. Keflavík — Suðurnes Ódýrtu Blaupuníkt og Radi- onette sjónvöörpin. Við- tæki — Segulbönd. Stapafell, sími 1730. Góður bíll Vil kaupa góðan 4ra—5 m. bíl, ’63—’64 árg. Staðgr. Tilb., er greinir verð og ár. gerð, leggist inn á Mbl. f. föstudagskv., merkt „8601“. Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hreinlætistækjum o. fl. Guðmundur SigurSsson, Grandav. 39 R. Sími 18717. Plötur og grafreitir fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. Barngóð stelpa 11 ára óskar eftir vinnu í sumar. Sími 10217. Stór 6 herbergja íbúð á bezta stað í bænum er til leigu. Upplýsingar i sima 14844 eftir kl. 5 á daginn. Tvítugur piltur með góða stúdentsmennfcun óskar eftir atvinniu nú þeg- ar. Hefur góða vélritunar- þjálfun. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 10527. Atvinna Laganemi óskar eftir at- vinnu í sumar. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 32745. Matráðskona óskast á gistihús úti á landi. Uppl. í síma 34184 kl. 1—4. Gjöf frá IsSandi fil Álaborgar Á þessari mynd sést þegar broncelágrmyndin var afhent. Á h sjást framámenn ýmsir í Álaborg, sem virða fyrir sér myndina. Á dögunnm bárust okkur í hend nr nokkur józk blöð, m.a. Aalborg Amtstidende og Aalborgs Stiftstidende, sem innihéldu greinar tengdar fs- landi að nokkru, og segir þar frá því, að borginni hafi verið gefin broncelágmynd af Jens Weile, frá ættingja hans norður á Tslandi. Weile- Barkany - Jónsson, en hún er afkomandi Péturs Weile stofnanda vinfyrirtækisins P. Weile og Sön. Branee-Tágmynd- in er steypt yfir tréskurðar- mynd af Jens WeiVe, sem gerð var af dóttur hans Anna Dagm ar Weile. Verki þessu hefur verið kom ið fyrir á sögulega safninu 1 Álaborg. Eins og kunnugt er, er frú Irma Weile Jónsson, ekkja Ás- mundar skálds frá Skúfsstöð- um, og er velþekkt meðal ís- lendinga. Hún hefur marg oft sýnt Islandi sóma, m.a. með því að stofna til sjóðs, sem verðlaunar bezta Hólasvein- inn til utanfarar. Auk þess er ekki úr vegi að minnast á i þessu sambandi, hve miklu hún hefur áorkað til íslands- kynningar með fyrirlestrum sínum og sýningum erlendis. Á hún skilið alþjóðar þökk fyrir — Fr.8. Segir svo I Aalborgs Amts- tidende frá 26. janúar 1968 að þá hafi við hátíðlega athöfn daginn áður verið afhent broncelágmynd, mjög mikils- verð fyrir Álaborg af Jens Weiile, stórtoaiupomanni, sem fæddist 1 Álaborg 17. janúar 1831, en fluttist seinna til Ham borgar, þar sem hann rak mik ið fyrirtæki allt til dauða 1910. Jeos Weile ól afitaf í brjósti mikinn kærleik til fseðingarbæj ar síns. Lágmynd þessa gaf hin nú íslenzka söngkona frú Irmu FRÉTTIR Kolviðarhólsfélagið heldur að- alfund í kvöld í Kaffi Höll, uppi, kl. 8,30. Systrafélag Ytri-Njarðvíkursókn- ar. hefur kaffisölu í Stapa sumnudag inn 19. maí að aflokinni Guðs- þjónustu kl. 3.00 Kvenfélag Kjósarhrepps heldur sinn árlega bazar að Fé- lagsgarði í Kjós sunnudaginn 19. maí kl. 15. Margt ágætra muna. Einnig verður kaffisala. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Beykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Ræðumenn Haligrimur Guðmanns son og Benjamín Þórðarson. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 Almenn sam- koma. Komið og hlýðið á orð Drott ins í söng, ræðu og vitnisburði. Kvennadeild Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra Fundur í Lindargötu 9 fimmtu- daeinn 16 maí kl. 8.30 Stiórnin. heldur basar i Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 17. maí kl. 8.30 Frá Ráðleggingarstöð Þjóð- kirkjunnar. Læknir verður fjarv. í 3 vik- Kvennadeild Átthagafélags Strand amanna heldur bazar í Góðtemplarahús heldur bazar laugardaginn 18. maf, kl. 2 í Góðtemplarahúsinu (uppi). Þær konur, sem vildu gefa muni, eða kökur vinsamlega komið þvi í Góðtemplarahúsið á laugardaginn kl. 10-12. Ég gjöri veg um eyðimörkina og leiði ár nm öræfin (Jes. 43.20). f dag er fimmtudagur 16. maí og er það 137. dagur ársins 1968 4. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 9.03. ílpplýslngar uvn læknaþjðnustu i onrginni eru gefnar í sima 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- •r. Siysavarðstofan í Heilsuverndar- stoðinni. Opin ailan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 aiðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin iMvarar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. S, aími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar atc hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5. viðtalstimi prests, þrtðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzia í lyfjabúðum i Reykja rík vikuna 11.-18. maí er í Reykja- Víkurapóteki og Borgarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 17. maí er Bragi Guð mundsson sími 0523 Næturlæknir í Kefiavík. 10.5 Guðjón Klemenzson 11.5 og 12.5 Kjartan Ólafsson 13.5 og 14.5 Arinbjörn Ólafsson 15.5 og 16.5 Guðjón Klemenzson. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kL 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- Iagsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kL 21. Langholtsdeild, 1 Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. RMR—15—5—20—VS—MT—HT Kristniboðskvöld 80 ára er I dag Emil Randrup, málarameistari frá Hafnarfirði nú búsettur á BorðeyrL Vísukorn Þótt í heiði sólin skær, skíni flesta daga. Gróður-nál, sem upp hún nær, nætur frostin naga. Ránki Það er í kvöld, sem kristniboðsflokkur KFUK heldur hina árlegu samkomu sína í húsi félagsins við Amtmannsstíg og heft hún kl. 8.30. Haraldur Ólafsson kristniboði og séra Frank M. Halldórsson tala. Blandaður kór og einsöngur verður (Halldór Vilhelmsson). — Gjöfum til kristniboðsins í Konsó veitt móttaka. Allir eru velkomn- ir á samkomu þessa. Myndin hér að ofan er af samkomu hjá kristniboðinu í Konsó, og svo sem sjá má er hún vel sótt. Borgarbókasafn (Sumartími) Aðaisafnið Þingholtsstræti 29 • simi 123086 útlándsdeild og lestrar salur: opið kL 9-12 og 13-22 á laugardögum kL 9-12 og 13-16 lok- að á sunnudögum. Útibúið Hólm- garði 34, útlánsdeild fyrir fullorðna virka daga nema laugardaga kL 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyr ir böm opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. ÚtibúiS Hofsvallagötu 16. útláns- delld fyrir börn og fullorðna opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Útibúlð við Sólheima 27 sími 36814, útlánsdeild fyrir full- orðna opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14-21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm opið alla virka daga nema laugardaga kL 14-19. Spakmœli dagsins Teldu mig I hópi þeirra, sem elskuðu náunga sinn. — Áletrun á kigsóeini í Rónvaborg. Óþékktur höfundur. KFI’K. Hin árlega samkoma kristnl- boðsflokks KFUK verður fimmtu- daginn 16. mai kL 8.30 Haraldur Ólafsson kristniboði og séra Frank M. Halldórsson tala. Blandaðurkór og einsöngur. Halldór Vilhelmsson Gjöfum til kristniboðsins í Konsó veitt móttaka. Allir velkomnir. Kvenfélagskonur Njarðvíkum, Mætum sem flestar fimmtudags- kvöldið 16. maí kl. 9 í Stapa til að vinna að bazarmunum. Kvenfélagasamband íslands. Skrifstofa sambandsins og leið- beiningarstöð húsmæðra, Hall- veigarstöðum, simi 12335, er opin alla virka daga kL 3—5, nema laugardaga. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 16. maí í Félagsheimilinu uppi kl. 8.30 Gestir verða kvenfélagskonur úr Bessastaðahreppi. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.