Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 19®8 1 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING HJF. Súðavogi 14 - Sími 30135. Atvinna óskast Kennara vantar vinnu. Getur unnið hvað sem vera vill. Upplýsingar í síma 83338. Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði til leigu eða sölu, sími 16557. Til sölu 2ja tonna trilla Uppl. í sima 21517 eftir kl. 7 e. h. Skozk stúlka sem nemur norrænu við háskólamn í Aberdeen ósk- ar eftir að starfa á ís- lenzku heimili í sumar. — U.ppl. í síma 34758. Sjoppuinnrétting til sölu og bílskúr á sama stað til leigu, sem geymslu pláss. Uppl. í síma 81081 og 81144. Vil kaupa íbúð í gamla bænum eða ná- grenni góða 28ja—3ja her- bergja íbúð á efri hæð í húsi. Uppl. í síma 14663. Píanókennsla Get tekið nokkra nemend- ur í sumar. Gunnar Sigurgeirsson, Drápuhlíð 34, sími 12626. íbúð óskast Ung hjón (vörubílstjóri) með 3 börn, 5, 7 og 9 ára óska eftir íbúð. Uppl. í síma 18948 á morgun og næstu daga. 16 ára stúlka með landspróf óskar eftir vinnu í sumar. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 37703. Vantar vinnu Tvær stúlkur úr 3. bekk J Kennaraskólans, sem eru að verða 19 ára óska eftir einhverri sumarvinnu. — Símar 31197 og 38366. Golfsett til sölu ódýrt og ónotað. Uppl. í síma 18291 og 81618 13 ára drengur óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í síma 41745. Moskwitch ’67 selt á lágu verði. Uppl. í síma 52213. KEF Þátttaka í ferðalagið 9. júní tilkynnist í sima 10329, fimmtu. og föstu- dag kl. 6—8. í dag er áttræður Páll Oddgeirs- son fyrrverandi kaupmaður og út- gerðarmaður í Vestmannaeyjum, nú vistmaður að Hrafnistu. 26. iraaí opinberuðu trúkxfun sína Sólrún Elíasdóttir, Hvwninsg. og Sigmair Ingvarsson, Ásum A- Húmavatnssýslu. Laugardaginn 25. maí opinber- uðu trúlofun sína Anna Hlíf Reynie dóttir, Rofabæ 27 og Jón Baldviin Sveinsson, Vatnagarði, Eyrarbakka Nýlega voru gefin saman af séra Birni Jónssyni Keflavík frk Mar- grét Ragnarsdóttir Heiðarbrún 17, Keflavík og Albert Sævar Guð- mundisson Melabraut 67, Seltjarnar nesi. (Ljósmstofa Suðumesja) Laugardaginn 6. apríl voru gefin saman af séra Bjarna Sigurðssyni í Mosfellskirkju ungfrú Þuríður Ing ólfsdóttir og Hreinn Eyjólfsson. — Nýlega voru gefin saman af séra Birni Jónssyni Keflavík frk Hulda Guðmundsdóttir Hólagötu 3, Ytri- Njarðvík og Þór Pálmi Magnús- son Skólarveg 20, Keflavílk. (Ljósm.stofa Suðurnesja) Nýlega voru gefin saman af séra Bimi Jónissyni Keflavík löf Steinunn Ólafsdóttir frá Neskaup- stað og Gísli Steiniar Sighvatsson Suðurgötu 49 Keflavík (Ljósm.stofa Suðurnesja.) 27. apríl voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Guðný Ólöf Kristjánsdóttir og Pétur Axel Pét ursson (Myndin er tekin á ljós- myndastofunni ASIS). 11. maí voru gefin saman í hjóna band í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Sigriður Hall- dórsdóttir og Finnbogi Alexanders- son. Heimili þeirra er að Drápu- hlið 27. (Ljósmyndastofan ASIS tók myndina). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björg Kristinsdóttir Kárs- nesbraut 36 A og Einar Magni Sig- mundsson, Digraniesveg 123, Kópa- vogi. Opinberað hafa trúlofun sína ung frú Margrét Pálsdóttir, Unnarbraut 6 og Alfreð Bóasson sjómaður, Hóf gerði 13, Kópavogi. Á sjómannadaginn opinberuðu trúlofun sína ungfrú Arndís Hólm- steinsdóttir, ljósmóðir frá Raufar- höfn og Karl Jónsson, stýrimaður frá Vestamannaeyjum. Laugardaginn 1. júní voru gefin saiman í hjónaband i Laugamies- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ung frú Gerður Pálmadóttir (Pétursson ar kennara) Hraunteig 23, Rvík. og herra Gunnar Pálsson (Frið- bertssonar útgerðarmanns) frá Súg andafirði. Heimili ungu hjónanna verður að Einimel 2, Rvík. Orðskviðuklasi Gamalt og gott 65. Nær þú ert á vondum vegi, vakta þig, svo spillist eigi: hægt fyrir allan háska still: hættunni í burt frá buga, berast láttu þjer í huga: Betri er krókr en keldan ilL (ort á 17. öld) Sá sem gott gjörir, heyrir Guði til, en sá sem illt gjörir hefur ekki séð Guð. í dag er miðvikudagur 5. júní. Er það 157. dagur ársins. Eftir Iifa 209 dagar. Imbrudagar, Sæluvika. Bonifacius.Ó Árdegisháflæði 12.37 Upplýslngar um iæknaþjönustu i norginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur, Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarsjúkra- húsinu hefur síma 81212. Neyðarvaktin r*varar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «ími 1-15-10 og lavgard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar arn hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla og Helgarvarzla apó- teka í Reykjavík 1.6.-8., Vesturbæ6jarapótek og Ap ótek Austurbæjar. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 6. júnl Jó.sef Ólafs- son Næturvarzla í Keflavík 5.6.-6.6. Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- •jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- tagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. FRÉTTIR Kvenfélagskonur Garða- og Bessa- staðahreppi sunnudagskvöldið 9. júní kl. 8.30 að Garðaholti verður Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir húsmæðrakennari með kynningu á ýmsum matar- og ábætisréttum. Konur fjölmennið. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík. minnir á fundinn fimmtudaginn 6. júní í Lindarbæ niðri kl. 8 30. Rætt um sumarferðina. Stjórnin Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu Séra Lárus Halldórsson talar. Allir vel- komnir. 20. fulltrúaþing Sambands ísl. barnakennara verður sett í Melaskólanum fimmtudaginn 6. júní kl. 10. f.h. Félag austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtisam- komu fyrir aldraðar austfirzkar konur mánudaginn 10. júní í Sig- túni Stúdentar MR 1958 10 ára stúdentar M. R. Munið ferðalagið kl. 1.30 8. júní. Hafið samband við bekkjar- ráðsmenn strax. Inspector. Geðverndarfélag íslands Ráðgjafa- og upplýsin.gaþj ónusta Geðvernarfélaigsins alla mánudaga kl. 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, uppi, sími 12139. Geðvemarþjón- ustan er ókeypis og öllum beimil. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín GENGISSKRANING *r. 82 - 31. »1 188«. Skraí frÍP.tning Kaup Sala 27/11 '47 1 Dandar. dollar 50,83 57,07 20/5 'W lSterllngspund 135,81 130,19 29/ 4 • iKanedadollar 82,77 52,91 2S/4 • lOODanakar krónur 783,30 765,1« 27/11 '47 lOONorskar krónur •796,92 798,89 24/5 '«8 lOCSamakar krónur 1.103,081.109,79 12/3 - lOOflnnsk aörk 1.381,311.364,69 31/5 - lOOfranskir fr. óskrág óskríöíjí 22/5 - lOOBelg. frankar 114,40 114,88 30/5 - lOOSviasn. fr. 1.321,801.324,90 - - lOOOyllini 1.878,371.879,29 27/11 '47 lOOTekkn. kr. 790,70 793,84 2»/5 '«8 lOOV.-þýek aörk 1.430,201.433,70 30/5 * lOdLfrur ».»• *,i« 84/4 “ lOOAusturr. sch. 220,4« 221,00 13/12 '«7 100 Poaotar «1,90 82,00 27/11 " lOORoikningskrónur* VBrusklptalOnd 1Rolknlngspund- 99,8« 100,14 Vöruskiptalönd 130,63 136,97 ¥ Breytlng frá síSustu akránlngu. í sumar að heimili Mærðastyrks- nefndar Hlaðgerðarkoti í Mosfells- sveit, tali við skrifstofuna sem fyrst, sem opin er alla virka daga nema laugard. frá kl. 2-4, s. 14349 Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júní á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Sumardvöl barna að Jaðri Innritun stendur yfir í Góðtempl arahúsinu uppi kl. 4-5.30 daglega. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni síðustu vikuna í júní. Nánari upplýsingar í sima 14349 milli 2-4 daglega nema laugard. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtíðin júniblað- ið er komið út og flytur þetta efni: Ráðstöfun, sem þarf að breyta (forustugrein). Stjórnmálaimeimim ir og þjóðin eftir Poul Möller ráðherra. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir Freyju. Sjónvarpstækið (framhaldssaga). Jurij Gagarin, fyrsti geimfarinn. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Á landamæmm lífs og dauða. Sam- ferðamenn I sviðsljósi (bókar- fregn). Milli sævar og Sólarfjalla eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmtiþrautir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugs son. Tíu kvenskörungar. Sjötugur maður gerist forstjóri. Fór í hund- ana (frásögn um franskan hunda- ljósmyndara). Stjörnuspá fyrir júní. Þeir vitru sögðu o.fl. — Rit- stjóri er Sigurður Skúlason. LÆKNAR FJARVERANDI Guðmundiur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. StaðgengiLl Bogþór Simári Jón Gunnlaugsson fjv. frá 27. maí óákveðið. Stg Halldór Arinbjamar. Jón G. Nikulásson fjv. frá 21.5 — 21.6 Stg.: Ólafur Jóhannsson. Ólafur Jónsson fjv. frá 1.5 í 3-4 vikur Stg. Magnús Sigurðsson sama stað og ttrna og Ólafur. Úlfar Ragnarsson fjv. frá 10.4- 1.7. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og ísak G. Hallgrímsson, Klapp arstíg 27. Guðjón Guðjónsson fjv. til 19. júní. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunniaugsson Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4.6 óákveðið. sá HÆST bezti Sr. Ámi Þórarinsson og Einar skáld Benediktsson voru bekkjar- bræður í skóla. Einhvem tíma, er þeir voru komnir á fullorðins- aldur, hittust þeir og áttu tal saman. Sr. Arni spurði þá Einar, hvort hann ætlaði ekki að skrifa ævisögu sína. „Ertu vitlaus, maður?“ sagði Einar. „Heldurðu að ég fari sjálfux að skrifa skammir um mig?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.