Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 Ilæð - hús Góð hæð, raðhús eða einbýlishús minnst 4—5 svefn- herb. óskast til kaups. Leiga kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 35871 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. Veiðarfæri Beitukrókar, „FULL’s Perlon „BAYER“ og „SUPER-LUX“ Sökkur. Sigurnaglar. Færavindúr. Allt til handfæraveiða. MARINO PÉTURSSON, heildverzlun, Hafnarstræti 8. Sími 1-71-21. Stórkostlegur íatamarkaður í GÓÐTEMPLARAHÚSINN. kr: 1.390,— kr: 875.— kr: 398,— kr: 500.— kr: 995,— kr: 595.— kr: 995.— kr: 345,— kr: 500,— kr: 175,— kr: 550,— kr: 1.500.— kr: 495.— kr: 150,— kr: 275,— kr: 75.— kr: 190.— í GT-húsinu. Andrés Laugaveg 3 Við rýmum fyrir nýjum birgðum. Karlmannaföt frá Stakir jakkar frá Molskinnsbuxur á Rykfrakkar karlmanna frá Drengjaföt frá Drengjajakkar frá Drengjaföt frá Molskinnsbuxur drengja og unglinga á Kvenkápur terylene og ull frá Kvenpeysur frá Stretchbuxur frá Dragtir frá Greiðslusloppar á Nylonsloppar á Dömuregnkápur á Dömuregnhattar á Telpnaregnkápur á Telpnasíðbuxur lágt verð. Gerið góð kaup á fatamarkaðinum Plastgómpiíðar halda gervitcnminum Lina gómsæri • Festast við gervigóma. • Ekki lengur dagleg viðgerð. Ekki lengur lausar gervitennur, sem falla illa og særa. Snug Den- ture Cushions bætir úr því. Auð- velt að lagfæra skröltandi gervi- tennur með gómpúðanum. Borðið hvað sem er, talið, hlæið og góm- púðinn heldur tönnunum föstum. Snug er varanlegt — ekki lengur dagleg endurnýjun. — Auðvelt að hreinsa og taka burt ef þarf að endurnýja. Framleiðendur tryggja óánægðum endurgreiðslu. Fáið yð- ur Snug í dag. t hverjum pakka eru tveir gómpúðar. Snug DENTURE CUSHIONS NÝKOMNAR LOFTPRCSSUR verkfœii & járnvörur h.f. Tryggvagötu 10 Sími 15815. ÍBÚAR Á SELTJARNARNESI GOLFKLIÍBBUR NESS BÝÐUR ÍBÚUM Á SELTJARNARNESI AD GERAST MEDLIMIR f KLÚBBNUM MEÐAN PLÁSS LEYFIR Hafið samband við stjórn klúbbsins Golfklúbbur NESS Islendingar og hafið AKUREYRARDAGUR í dag með glæsilegri kvöldskemmtun. í dag er dagur Akureyrar á sýningunni íslendingar og hafið og kynnir sýningin því sérstaklega deild Akureyrar í Laugardalshöllinni. Kvöldskeaiaitua kl. 20,30 í Laugardalshöllinni. Akureyri hefur mjög glæsilega kvöldskemmtun í kvöld með eftirfarandi dagskrá. Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þorvaldur leika og syngja. Eiríkur Stefánsson söngvari syngur með undirleik dóttur sinnar, Þorgerðar. Sigrún Ilarðardóttir söngkona syngur. M.a. mun Sigrún syngja eitt lag sitjandi í skíðalyftustól, sem verður komið fyrir á rennibraut. Einleikur á píanó: Þorgerður Eiríksdóttir. Sjáið íslendingor og hofið og njótið glæsilegroi shemmtunnr Akureyrnr ÍSLENDINGAR 0G HAFIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.