Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 13 TIL SÖLIJ 3ja herb. 90 ferm. 1. hæð við Skipasund, sérhiti, bílskúrsréttur. Hagstætt verð og útborgun. Veð- réttir lausir, eftirstöðvar til 10 ára. FASTEIGNASALA, Sigurðar Pálssonar, byggingarmeistara, og Gunnars Jónssonar, lögmanns, Kambsvegi 32, símar 34472 og 38414, kvöldsími 35392. ÍBÚÐIH TIL SÖLU 6 herbergja hæð í 2ja íbúða húsi við Kópavogsbraut. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiba Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Símj 24180 10 kg: GEM þvottav. ásamt tilh. þeytuv. í ágætu standi til sölu á tæki- færisverði. Tilvaldar fyrir gistihús, lítið þvottahús, stofn un eða stórt heimili. Uppl. á vinnutíma í Duggu- vogi 9, sími 32270, eða heima- síma 42584. Is.porex] LÉTTSTEYPUVEGGIR 1 ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsimi, sími 17533, Reykjavík. Stærð um 160 ferm. Selst tilbúin undir tréverk. Sérþvottahús ó hæðinni. Sérhiti. Sérinngangur. Áhvílandi lán að upphæð kr. 300 þúsund til 15 ára með 7% vöxtum. Ennfremur beðið eftir fyrri hluta Húsnæðismálastjómarláns. 5 lierbergja íbúðir í húsi við Borgarholtsbraut. Seljast fokheldar. Stærð um 140 ferm. Allt sér. Beðið eftir fyrri hluta Húsnæðismálastjórnarláns. Húsið er kjallari og 2 hæðir. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. ORBSENDING Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík verða vömr fluttar til landsins á tímabiiinu 1. jEinúar 1967 til 30. júní 1967 sem enn eru ótollafgreiddar, seldar á opinberu uppboði í júli n.k. til lúkningar að- flutningsgjöldum. Viðskiptavinir vorir, sem enn eiga ótollafgreiddar vörur fluttar til landsins á ofanskráðu tímabili, eru hér með áminntir um að gera viðeigandi ráðstafanir strax, til þess að eigi komi til uppboðs á vörum þeirra. H.f. Eimskipafélag íslands. Faest í næstu bókabúð Stakir steinar Tólf minjaþœttir í þessari bók eru tólf frásagnir um íslenzkar minjar, sumar fornar, aðrar frá síðari öldum. — Höfundur bókarinnar, Krístján Eldjárn, þjóðminjavörður, hefur áður skrifað bókina GENGIÐ Á REKA, og er þessi mjög í sama stíl, létt og læsilega skrifuð. Bókaútgáfan NORÐRI Afgreiðsla: Bókaútgáfan FRÓÐI H/F. UTGEBÐARMENN - SKIPSTJÓRAR Um leið og þér sjáið ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ sjáið þér einnig hina stórkostlegu endingu SIMFISK SNURPUHRINGJANNA í SÝIUEIUGARSTÚKU NL 6S Sölumboð: ÁRNI ÓLAFSSON & CO. Suðurlandsbraut 12. Sími: 37960. GILLETTE KYNNIR NÝJU TECHMATIC RAKVÉLINA 1. Rakvélin er sérstaklega stillt fyrir enn þægilegri rakstra. Hún er léttarl, svo átakið verður minna, og þvi hverfandi haetta á að skera sig. Húð yðarfinnur örugglega mismuninn. Ef þér viljið fá nyja rakstursegg, þé snúið aðeins arminum, svo einfalt er það. Og aldrei þarf að skipta um rakblöð framar. Þessi skífa sýnir yður, hve margar raksturseggjar eru eftir. Þér byrjið á 6, hver egg endist ótrúlega lengi ð. Rakbandið er f lokuðu hylki. Allt og 8umt er að smella hylkinu í rakvélina, og hún er tilbúin til 4. Þetta rakband,.úr ryðfríu Ftáli, er minna en helmingi þynnra en venjulegt rakblað. —i Því hefur það beittari egg og gefur betri rakstra. notkunar. Það er ekki af ástæðulausu, að þér væntið nýrra hugmynda frá Gillette, því Gillette fann upp rakvélina, rak- blaðið úr ryðfría stálinu og nú Techmatic rakvélina. í stað rakblaðs þefur Teehmatic rakvélin sámfeilt rakband úr ryðfríu stáli. Þetta er algjörlega ný rakstursaðferð. Reynið þetta með Gillette Foamy rakkreminu í loftþrýsti- brúsunum, þá muriið þér ekki vera í vafa um, að það bezta er ávallt Gillette. Gilleite Teehmatic - og aldrei þarf aS skipta um rakblöS framar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.