Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 7 Eiginhandaráritun „THE NEW CHRISTY MINSTRELS" ----- Meís.v'c>( ^ 1 &í- /S.S C i |M| - • -- A^\y fhc'tM.'ov . S 3bi/H\js.'c^ \ óu H c<.(— Ö*~F\\ c\_ i'\c>c V^r cc avrc— "Töxc\3 . (S-e'. ~fc:Cr- - t^rcvr e„ ötic- a\ oci e z_ í 'í-ci'cic^ V lcIiimcs.r\ cxac, ~ '-v'V- , T.'JJ > pry ._ * L\ ^ .. ^ >tf^ a R > '• ^\í r c\crö ^A"OÍ i<.A\^" r . Y fo o'.'l C\ r~ —~ Æxm°kv UOO' S l Cct\_Q ^ V. I 4<^ir YrClC;s ' 'TVco y cr^ Og hér koma svo nöfn söngv aranna í hópnum, skrifuð af henni Kim Carmichael. Minningarsjóður Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna íást í bóka'búð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti og á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, opið þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga ki 4-6. Minningarsjóður Þórarins Björns sonar skólameistara. Framlögum frá stofnendum að Minningarsjóði Þórarins Björnssonar skólamestara er veitt viðtaka fram til 1. júlí n.k. á Akureyri í Bókaverzluninni Bókvali í Hafnarstræti og í Reykja- vík hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- tnundssonar í Austurstræti. Hjálparsjóðs æskufólks fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Álfheimum 6, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Bókabúð Dunhagá 23, Bókabúð Laugarnesvegi 52, Bóka- búð Máls og menningar, Laugavegi 13, Bókabúð Oliver Steins, Hafn- arfirði, Bókabúð Veda, Digranes- vegi 12, Kópavogi, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. M. Minningarspjöld Kvenfélags Bú- staðarsóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni, Hólmgarði, sími 34847, og í verzluninni Nálin, Laugavegi 84, og hjá Sigríði Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdótt ur, Stangarholti 32, Sigríði Benó- nýsdóttur, Stigahlíð 49, og Bóka- búðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást í Bókabúð Æskunnar, verzl. Hlín, Skólavörðustíg 18 og á skrifstofu félagsins La.ugavegi 11, sími 15941. Minningargjafasjóður Landspít- aians. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun in Ócúlus, Austurstræti 7, Verzl- unin Vík, Laugavegi 52, og hjá Sigríði Bachmann, forstöðukonu Landspítalans. — Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Minningarspjöld húsbygginga- sjóðs KFXJM og K eru af afgreidd á þessum stöðum: Gestur Gamal- íelsson, Vitastíg 4, sími 50162, verzl un Þórðar Þórðarsonar, Suður- götu 36, sími 50303, og hjá Jóel Fr. Ingvarssyni, Strandgötu 21, sími 50095. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins, fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jóhann esar Norðfjörð, Fymundssonarkjall aranum, Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61, Vesturbæjarapótek, Holts apótek og hjá Sigríði Bachmann, yfirhjúkrunarkonu Landsspítalans. Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúruiækningafélags fs- lands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13 B, sími 50433, og í Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, sími 51637. S Ö F N Listasafn Einars Jónssonar er ©pið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lostrarsalir eru opnir alla viirika daga kl. 9-19 nema laug- ardaiga ld. 9-12 Útlánssalur fcl. 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmámuðina júni, júlí og ágúst fcl. 10-12 og 13- 19 alla virka daiga nema kiugar daga: þá aðeins 10-12. VÍSLKORN H-umferðin Til að hafa hóflegt bil, hjóls og bíla milli, vík ég hægri handar til held svo leið með snilli. Pétur Guðmundsson, Stofu 8 á Sólvangi, Hafnarfirði. Vís ikornin verða að skína vera slípuð líkt og steinar. Mér finnst ekki ætti að sýna öðruvísi stökur neinar. SI. sk. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Umferðarvísur Rannveigar og Krumma Nýjar skulu reglur ríkja: Hæ, fadderí, faddírallala. Til hægri skaltu hiklaust víkja. Hæ, fadderí, faddírallala. Því gaman er um götu og stétt að geta farið alveg rétt. Hæ, fadderí, hæ, faddera. hæ, fadderifaddirallala. Viijirðu yfir veginn fara, hæ, fadderí, faddírallala. athugaðu áður bara, hæ, fadderí, faddíralll, að ekki komi bílar brátt brunandi úr hægri eða vinstri átt Hæ, fadderí, hæ, faddíra, hæ, fadderífaddirallaia. Við leikum okkur ekki á stræt- um, hæ, fadderí, faddirallala, því undir bíl við orðið gætum, hæ, fadderí, faddirallala. Já, umferð verður ósköp fín, ef allir læra að gæta sín. Hæ, fadderí, hæ, faddíra, hæ, fadderífaddírallala. Eins og menn hafa heyrt í fréttum útvarpsins eru jafnvel prestar farnir að elta og drepa tófur! Enda munu menn ekki annan eins harðindavetur! Til leigu 70 ferm. 2ja herb. íbúð við Ljósheima. — Tilboð er greini fjölskyldustærð, merkt: ABD — 8744, send- ist Mbl. íbúðin er laus í ágúst. Svefnsófar, Eins og 2ja manna svefn- sófar, einnig stólar við. — Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Triila Til sölu 5—6 tonna trilla, öll nýstandsett. — Mjög hentug til handfæraveiða. Uppl. í síma 42481 eftir kl. 5. Skoda 1201 st. Til sölu Skoda 1201 st.„ árg. 1960, nýskoðaður og á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 52140. ^ Froskmenn Til sölu tvennir, svo til ný- ir frosfcbúningar, ásamt öll um tilheyrandi útbúnaði. Uppl. í síma '42481 eftir kl. 5. Keflavík Sumarblóm, trjáplöntur og runnar til sölu við Skrúð- garðinn hjá Tjarnargötu. Guðleifur Sigurjónsson. garðyrkjumaður. Skuldabréf 176 þús. króna skuldabréf til sölu. Til'b., merkt: 8718, sendist afgr. Mbl. fyrix fimmtudagskvöld. Til sölu fyrir snyrtistofu, bekkur PN8 (breytilegur í fleiri stöður), vinnustóll og fl. Allt í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 35530. íbúð til leigu 5 herb. íbúð á góðum stað í bænum, til leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „8717“. Seglbátur Til sölu er vandaður segl- bátur. Upplýsingar í sima 92-6536 eftir kl. 19. Volkswagen Vil kaupa góðan Volks- wagen, eldri en árg. 1965 kemur ekki til greina. — Staðgreiðsla. Uppl. í síma 52488 í dag og næstu daga. Renault R4 Station-bifreið, árgerð 1965 til sölu og sýnis í Renault- umboðinu Brautarholti 20. Góð, lítið notuð bifreið. — Sími 20222. Til sölu sem nýr barnavagn, kr. 4000.— Upplýsingar í síma 52473. Óskast til leigu 3ja—4ra herb. íbúð eða lít- ið einbýlishús, þarf ekki að vera laust strax. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 10909. Skrifstofuhúsnæði 20—30 ferm. skrifstofuhús- næði óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 21365 kl. 14— 18. Nýkomið, peysur með V-hálsmáli og belti, nýjasta tízka. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. Kærur til skattayfirvalda Eins og að undanförnu. Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, sími 10100 og á kvöldin í 16941. Hveragerði — Selfoss íbúð óskast strax. Allt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 33339. Óska eftir sveitaplássi fyrir systkin, 12 - ára dreng og 10 ára stúlku. — Þarf ekki að vera á sama stað. Uppl. í síma 30575. Til sölu sendiferðabíll Thames Trader, árg. 65, fæst með góðum kjörum, ef samið er strax. Simj 42398. Hinar vinsælu barnakörfúr eru ávallt fyrirliggjandi. Einnig ýmis ar aðrar gerðir af körfum. Körfugerðin, Ingólfsstæti 16. Keflavík Til sölu 2ja herb. íbúð. — Hagstæðir greiðsluskilmál- ar. — Fasteingasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Bíll til sölu Ford station 1956 með 6 cyl. vél og sjálfskiptingu. Uppl. í síma 92-1845, eftir kl. 7 á kvöldin. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu M.P. miðstöðvarofnar Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fellingsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBOÐA Hannes Þorsteinsson heildverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.