Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 10 Fagna því að heyra heima í stofu lesið upp með rómi skáldanna Tómas og Cunnar lesa inn á hljómplötu Hljómplötuílokiki Pálkans, þar sem íslenzki'r höfiuodar I)esa úr verkum siruuim, hefuir bætzt nú plata. Þar lesa Gunn ar Gunnanssion rithöfundur og Tómas Guðrrmmdsson, skáld úr verkum sínum. Gunn ar lies þrjá kafla úr FjalII- kirkjunni, en Tómas eftirtal- in ljóð: f Vesturbænum, Nú er veður til að skaipa, Jap- anslkt Ijóð, Þjóðvísu, Kvöld- Ijóð um draum, Morgunljóð úr brefcku, Heimlsókn, Fljúg- andi blóm, Fljótið helga. Útgefandi pliötunnar, Har- aldur Ólafsson í Fálkanum, tjáði Mbl. að Tómas hefði einnig Ilesið l'jóðið Auistur- stræti, sem hann æftti á bandi inni í skáp hjá sér. Hiefði skáldið lofað að bæta við frum ortu, glettnu ljóði, og kæmi bráðiega út lítil plata mieð báðuim þessum ljóðum. Haraidiur sagði, að á kópu þessarar plötu væri nýtt merki, sem ætlunta væri að nota á uipplestrarplötu og Iieik nit, sem hefðu menningargiOldi. Hafsteinn forstjóri í Hóium hefutr teiknað það, en hann hlefuir séð um umslögin um upplestrarpiötuimar. Á mierk- inu stendur „Þjóðleg menning er gulli betri“ sfcráð á hljóm- plötu og himum megin er H i bókarformi. Haraldur saig-ði að fólk tæki mjög vel uppfllestrairpilötum. Að vísu hefðu hingað til að- eins verið valin okkar fremetu skáld, rithöfundarnir Halldór Laxness, Sigurður Nordai og Gunnar Gunnarsson og skáld- in Davíð Stefánsson, Jón Helgason og Tómas Guðmunds son. Eldra fólk og menntafólk hefði mikla ánægju af þessum plötum og þær væru imilkið notaðar til gjafa. Sal'a gengiur að vísu hægt, en er stöðug, alllt annars eðlis en útgéfa tízkulaga á hljómplötum. Mbl. átti stultt simtal við Gumnar Gunnarsson riltlhöf- und, í tillefni af útJkomu plöt- unnar. Hann kvað sánn hluft í útgáf.urmi þann einan að lesa upp. Aðrir hefðu haft upp á efinu, val'ið það og (kiomiið því á plötuna. — Anmars er þetta hálfgerður draugagangur. Ég á við þegar dánir menn eru kannski að lesa upp, sagði hann, Aðspurður hvort persónurn ar sem fram koma í lestri hans á plötunni séu sögulegar, sagði Gunnar að hann imymdi nú ekki nákvæmilega hverjar þeirra kæmu þarna fram. Þarna komi fyrir persónur, sem ekki eiga sér fyriirmynd og frjálsliega er faxið með aðrar. Þegar farið sé með efni á þennan hátt, þá séu mörkin ekki svo gfllögg. — Ég tel að þó þetta sé ekki saga, sem byggja má á um ýmis atriði, þá sé hún sannsöguleg, að því leyti, að hún gefuir ekki r.anga hugmynd um huigarfar og aldaranda sem var þarna fyrir austan. Tifl að ná sönn- um áhrifum verður stumdum að auka við og felfl-a náður, en ég hygg að heiflidarmyndin verði efcki rengd, sagði Gunn- ar Gunnarsson. Dr. Steingrímur J. Þorsiteins son prófessor skrifar um bóða höfundana og verkin á kápu hljómplötunnia'r. Um verk Gunnars segiir hann m.a.: „Yfir einna auðugustum skóid skap og litríkustum lífsmynd- um býr Fj allkirkjan, endux- minmngar Ugga Greipssonar alllt frá fr.umlbernisku til full- orðinsára rithöfiundar og fjöl- skyMumanns í Kaupmanna- höfn. Þessi sagnabállkuT kom fyrst út á dönsku í fiimm hliuit- um (1923—28). Þætltimdr þrír á þessari taflplötu eru vaildir frarmarlega og nálægt miðlbáki. f þeim kioma við sögu Uggi, móðir hans o@ Begga gamla, elzta hjúíð á bæ foireldra Ugga. Þættina þrjá las höfiund ur upphaflega fyrir Ríkisút- vaapið, miöjþáttinn í des. 1960 og notar hann þýðingu Lax- Kápumynd af hinni nýju hljómplötu með upplestri Gunnars Gunnarssonar, rithöfundar og Tómasar Guðmundss. skálds. ness, en fyrsta og síðasta þótt- inn í okt. 1963. Hefuir hann þar dregið saman og vikið ýirusu við frá prentaðri gerð og gætt þá báða sínum eigin stíl.“ Um Tómas Guðmundsson og fljóðlestur hans á þessari pöötu segir dr. Sted’ngirímur m.a.: „Fjögur fyrstu fcvæðin á þessari tal'plötu em úr bók- unum veröld og Stjörnur vors ins, en hin fimm úr FljÓtinu heflga. VitasfcuM verður ekki fyllilega af þeim ráðin fjöl- breytnin í kveðskap Tómasar, enda voru þau ekkd valin með það í huga. Til diæmis er þátt- ur 'kímmi og kátínu varla eiins miikill og miáflt hefði ætflia, en væntanlega er fró skáfldirui önnur plata minni með iléttari brag. En miiikflia auðlegð er hér að finna, frá tæmsfiu ljóð perM, Þjóðvísu, til átaka- mifcilla reikninglsskila skóld- skapar og veruleifca í Heiim- sókn og unaðsdjúprar sættar- gerðar við iífið í Fijótimi helga, svo að nefnd séu ein- hvier þessara ógætiskvæða. En skiáMskapaTumnendiur fagna því að geta nú heyrt þau í stofunni heiima hjá sér með rómi skáMsins sjál)fis.“ Islendingar sigursælir á sjóstangamótinu EVRÓPUMEISTARAMÓT í sjó- stangaveiði var háð hér við land nm hvítasunnuna. Var veður fremur óhagstætt nema í fyrra- dag, og veiði fremur treg. Þátt- takendur voru um 140 taisins og var róið frá Keflavík á 22 bátum. Erlendir keppendur voru um 70 talsins. Úrslit í mótinu urðu sem hér segir: f karlaflokki sigraði Matt- hías Einarsson frá Akureyri, fékk 197.1 kg. Annar varð John Short frá Englandi með 175 kg. í kvennaflokki varð Erla Eiríks dóttir frá Keflavík Evrópumeist ari, fékk 44.9 kg., en önnur varð Jómnn Þórðardóttir, Keflavík, fékk 38.1 kg. í unglingaflokki sigraði Einar K. Einarsson, Reykjavík, fékk 38.7 kg. Evrópumeistaratitillinn fer eftir þeim afla, sem fékkst á hvítasunnudag eingöngu. Þann dag var einnig háð sveitakeppni og sigraði B-sveit fslands, fékk 376 kg. í henni voru: Halldór Snorrason, Jóhann Gunnlaugs- son, Sigurður Herbertsson og Matthías Einarsson. Jón Þórarinsson: Lokaorð um „Brosandi land## UMiSÖGN mín í Mbl. 15. maí um sýningu Þjóðleikhússins á óprett- unni „Brosandi land“ virðist hafa farið fyrir brjóstið á ýmsum, og hafa sumir haft stór orð um. En helzta tilraunin til að rökstyðja gagnstæða skoðun við þá, sem ég hélt fram, er gerð í grein, sem hr. Ingólfur Þorsteinsson skrifar 1 Mbl. 31. maí. Með því að þar á mætur maður hlut að máli, tel ég rétt að láta honum ekki með öllu ósvarað. Sagt hefur verið, að um smekk inn skuli ekki deila, og átöiu- laust er það af minni hálfu, ef einhverjum þykir ástæða til að taka það fram á prenti, að hann leggi að líku óprettuhöfundinn Franz Lehár og óperuskáldið Richard Wagner. Það er aðeins hörmulegt dæmi um það, að stundum gera beztu menn ekki greinarmun á sannri list og sniðuglegri eftirlíkingu listar. I. Þ. telur, að lágt mat mitt á umræddri óperettu hljóti að vera ,,einkamat“ mitt. Það er það að sjálfsögðu, eins fyrir því þótt margir ágætir menn séu sömu eða svipaðrar skoðunar. Öll gagnrýni, sem nokkurs er verð, byggist að verulegu leyti á per- sónulegu mati, studdu misjafn- lega staðgóðri þekkingu á því, sem um er rætt. Það hlýtur grein I. Þ. líka að gera. Ég geri enga kröfu til þess, að orð mín séu tekin sem hæsta- réttardómur. En meðan ég held áfram að rita í blöð um tónlist og tónlistarflutning, tel ég það ótvíræða skyldu mína að nefna hlutina réttum nöfnum, eftir því sem ég hef vit til: kalla smjörið smjör og margarínið margarín, hverjum sem kann að líka það betur eða verr. Við I. Þ. erum sammála um, að Þjóðleikhúsinu beri „skylda til að flytja okkur önnur veiga- meiri verk“ en það, sem nú var fram borið. Þetta var mergurinn málsins í fyrrnefndri grein minni. Það er lítið mál eitt fyrir sig, hvort Þjóðleikhúsinu hefur mistekizt val á þeim söngleik, sem nú er fluttur þar. Líka það, þótt fleiri mistök hafi orðið í MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynningu frá Stúdentaráði Háskóla ís- lands: „Stúdentaráð Háskóla íslands gagnrýnir harðlega notkun húsa kynna Háskólans undir hvers konar ráðstefnur, sumar hverj- ar á engan hátt tengdar starf- semi hans. Undanfarin ár hefur háiskólinn í auknuim mæli verið Hraðbát hvolflr í Keflavík f fyrradag hvolfdi hraðbát á ví'kinni fyrir utan lögreglusitöð- ina í Keflavík, á að gizka 500 mietra frá landi. Einn maður var í bátnum og náði hann fljótlega taki á bátnunvsem flaut á hvolfi- Skipsverjar á Stafnsnesi G.K. 274 brugðu skjótt við til hjálp- ar og náðu manninum, er hann hafiði verið um 25. mín. í sjón- um. Hann var nokkuð hrakinn og kaldur, en að öðru leyti við beztu heilsu, enda æfður sund- maður og synt töluvert í sjó. sambandi við þá sýningu. Þetta er varla vert þess úlfaþyts, sem út af því hefur orðið. En hitt er stórmál, að söngleikjasýningum Þjóðleikhússins yfirleitt sé hagað þannig, að menningarauki sé að. Þetta hefur oft tekizt sem betur fer. En mistökin eru líka orðin mörg og dýr, hvort sem reiknað er í glerhörðum peningum eða menningarverðmætum, sem ekki verða tölum talin. Því er sú ósk fram borin, að þessi mál verði tekin fastari og öruggari tökum en verið hefur. Við höfum ekki efni á öðru, þegar svo mikið er í húfi. notaður undir ráðstefnur og nú í ár mun ráðgert að þær verði fleiri og umfangsmeiri en nokkru sinni fyrr. Bendir stúd- stúdenta stundar nám sitt við stúdentar stundar nám sitt við skólann jafnt sumar sem vetur við lestur eða samningu ritgerða. Valda ráðstefnur þessar mikilli og óæskilegri röiskun á námi áð urnefndra stúdenta. Stúdentaráð skilur erfiða af- stöðu háskólaráðs gagnvart beiðni frá yfirvöldum um afnot af húsakynnum skólans. Því beinir stúdentaráð þeim tilmæl um til yfirvalda, að þau hlutist til um, að sem fyrst verði Sköp^ uð aðstaða til ráðstefnuhalds, svo unnt verði að firra hina virðulegu stofnun, Háskóla ís- lands, svo óverðugum afnotum. Stúdentaráð er æðsti aðili stúd'enta í hagsmuna- og mennta málum. Stúdentaráð hefur ekki í hyggju að beita sér fyrir mót- mælaaðgerðum í sambandi við fyrirhuigaðar ráðstefnur, enda telur stúdentaráð nú sem áður, að framvindu í mennta- og hags munamálum stúdenta sé bezt borgið með málefnalegri bar- áttu“. Mlennta- og hagsmuna- málum stúdenta bezt borgið með málefna- legri baráttu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.