Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 Aukin kynni Araba og islendinga —Yfirmaður Arab Airlines í Vestur-Evrópu staddur hér á landi um þessar mundir YFIRMAÐUR Arab Airlines í Vestur-Evrópu, Ibrahim H. Gaz- arine, er staddur hér á landi þessa dagana í boffi Flugfélags íslands. - „Viff leggjum nú kapp á aff koma ferðamamiamálum okkar í samt lag og þau voru fyrír stríffiff viff fsrael“, sagði Gazarine, þegar Morgunblaðiff hitti hann aff máli, „og hingaff er ég kominn til aff ræða viff íslenzkar ferðaskrifstofur og Flugfélagiff um möguleikana á aukftum ferffum íslendinga og Egyptalands“. — Hafði stríðið við fsrael mik il áhrif á ferðamannastrauminn til Egyptalands? — Já, mjög mikil áhrif. Ár- ið 1966 komu um 300.000 erlend ir ferðamenn til Egyptalands, en á sl. ári aðeins um 20.000. En nú hatfa öMurnar lægt og við vonum að með hjálp Sameinuðu þjóðanna komist á varanlegur friður milli þjóðanna, svo að er- ' lendir ferðamenn geti á nýjan leik lagt leið sína um Egypta- 'land. Líkurnar fyrir því, að okk ur takist að vinna upp tapið, sem stríðið olli á þessu sviði, eru mjög góðar og við búumst ekki við færri ferðamönnum til Egyptalands í ár en árið 1966. Egyptaland er lika vel í sveit - FORKOSNINGAR Framhald af bls. 1. hann er nú talinn líktegasta for- sietaefni demókrata við kosning- arnar í haust. Hins vegar er ríkis sakisóknarinn, Thiomas C. Lynch, með sérstaikan framboðsliista, og er talið að fulltrúar, siem kjörnir verða atf þeim lista, nrnmi styðja Huimiphrey á flokksþinginu, þótt þeir .séu að nafninu til óbundnir. Kosnimigiu lýkuir ekki í Kali- forníu fyrr en seint í kvöM (klukkan 3 í nótfit að íslenzkuim tíma), og verða úrslit því ekki kunn fyrr en á morgun. Forkosningarnar í Kailiforníu og Suðuir Dakota eru síðustu opin beru kosningar fuilltrúa á flokks- þingiin, í þeim ríkjuim, þar siem enn er etftir að velja þingtfuíl'l- trúa, eru það ýmiist flokksstjóm- irnar eða héraðsþing flokkanna, sem ráða valinu. sett, hvað ferðamannastrauminn snertir. Það er vinsæill viðkomu staður þeirra, sem eiga leið milli Evrópu, Asíu og Afríku og svo höfum við ökkar ævafomu menningu, sem alltaf laðar til sín mikinn fjölda ferðamanna. — Nú hefur verið ákveðið að taka upp stjórnmálasamband milli fslands og Arabíska Sam- bandslýðveldisins. — Stúdentaóeirðir Framhald af bls. 1. mælafundi, þar sem mörg þús- und þeirra mótmæltu aðgerðum lögreglunnar, kröfðust þess, að yfirmanni lögreglunnar, Nikola Bulgaric, yrði vikið úr embætti og að þeir stúdentar, sem hand- teknir hefðu verið, yrðu látnir lausir. Rektor háskólans, Tom Bunusevac, lýsti yfir stuðningi sínum við þassar kröfur og hið •sarna hefur forseti serbneska þjóðþingsins og formaður flokks deildarinnar í Belgrad, Veljko Vlahovic, gert. Þá kröfðust stúdentar rót- tækra endurbóta í háskólanum og að fá meiri þátttöku í stjórn hans. Að mótmælafundinum loknum, en hann var haldinn undir eftir- liti lögreglumanna í þyrlum, héldu stúdentarnir aftur inn í Belgrad en voru þá stöðvaðir atf tálm- unum, sem lögreglan hafði kom- ið fyrir. Stúdentarnir reyndu að brjótast gegnum tálmanirnar og gripu lögreglumenn þá ti'l kylfa sinna. Síðar um kvöldið náðu um 1000 stúdentar á sitt vald bygg- ingu heimspekideildar og nátt- úruvísindadeildar Belgradháskól og drógu að hún rauða fánann og komu fyrir skiltum, þar sem þeir höfðu letrað á kröfur sín- ar um úrbætur. Um leið og þetta v>ar að gerast, þá samþykktu stúdentar og prófessorar við tæknideild háskólans ályktun, þar sem lýst var yfir andúð á framgöngu lögreglunar á stúd- entafundiunum nú um helgina. í NTB-frétt segir, að serbn- eska stjórnin hafi tekið aðgerðir stúdenta til meðferðar og hefur forsætisráðherrann í þessum rík- ishluta, Djurica Jojkic, sagt, að kröfur stúdentanna væru hvorki nýjar eða ókunnar. Hefði stjórn- in til meðferðar lagafrumvarp, sem varðaði fjárhagslega afkomu stúdenta og starfsskilyrði þeirra. Þá hefði verið skipuð nefnd, sem ætti að rannsaka óeirðirnar um helgina. Forsætisráðherrann sagði, að engu að síður væru fyr- ir hendi skemmdarverkafólk og öfgamenn, sem reyndu að egna til óeirða. Tilgangur fundabannsins. Bann innanríkisráðuneytis Serbíu gegn fundahöldum og fjöldagöngum virtist eiga sér tvenns konar markmið: Að koma í veg fyrir frekari stú- dentaóeirðir og að koma í veg fyrir, að ókyrrðin yrði til þess að aðrir þjóðfélagsaðilar gripu til mótmælaaðgerða. Var þetta bann sett á, er stúdentar í öðr- um borgum landsins sýndu þess merki, að þeir hyggðust sýna fram á samstöðu sína með stú- dentum við Belgradháskóla. Óeirðirnar á meðal stúdenta í Belgrad koma beint í kjölfar stúdentaóeirða í Frakklandi og Ítalíu. Júgóslavnesku stúdent arnir mótmæltu einnig eins og í Frakklandi og Ítalíu þjóðfélags- lagshópa í Júgóslavíu frá þv' að kommúnistaflokkurinn náði völdum þar í landi eftir heims- styrjöldina síðari. Émsir einstak- ir menn hafa mælt gegn þjóð- skipaninni — í þeirra tilfelli kommúnistísku þjóðfélagi, sem á mestri efnahagslegri velgengni að fagna á meðal kommúnista- landanna. Ekki hafa orðið neinar mót- floti félagsins þá alls nítjáin flug vélar. — Þið fljúgið til London? — Já, og þangað er styzt fyrir íslendinga að fara til að ná í vélar okkar. Við höfum líka góða samvinnu við Flugfélag ís- lands í London. Þetta er í _ fyrsta skipti, sem ég heimsæki ísland, og ég h'lakka mjög til að koma hingað aftur, því hér hef ég átt ánægjulega daga. Og ég vona, að þessi heim sókn mín eigi eftir að bera á- vöxt í auknum ferðum íslend- inga til Egyptalands og Araba til íslands svo að þessar tvær þjóðir kynnist betur hvor ann- arri og treysti öll sambönd sín í milli, sagði Ibrahim H. Gaza- rine að lokum. Mynd þessi var tekin viff háskólann í Róm á mánudag, þegarí hægri sinnaffir stúdentar voru aff affstoffa lögregluna viff aff | ryffja um tvö þúsund vinstrisinnuffum félögum sinum út úr * háskólanum, þar sem þeir höfðu haldiff sig frá því á föstudag. Stjdrnarskipti á Italíu — Sósíalistar hætta stjórnarsamstarfi — Ibrahim H. Gazarine. — Já, og það gleður mig mjög. fbúar þessara landa eiga margt sameiginlegt og ég vona að lönd okkar tengist enn traust ari böndum með tilkomu stjórn málasambandsins. — Arab Airlines. Er það stórt flugfélag? — Arab Airlines er nú 38 ára og telzt því í hópi hinna eldri tflugfélaga. Félagið heldur uppi ferðum til margra staða í Vest- ur- og Austur-Evrópu, Vestur — Norður- og Austur-Afríku, og til Austurlanda allt til Bombay. í maí næsta ár tekur félagið upp fleiri leiðir til Austurlanda, allt til Tokyo. Auik þess heMur fé- lagið uppi ferðum innan Ara- bíska Sambandslýðveldisins. Félagið á nú 7 þotur af Com- et-gerð og 7 Antnovvélar, sem notaðar eru á leiðum innan Ara- bíska Sambandslýðveldisins og styttri utanilandsleiðum. Innan skamms tekur félagið svo í not- kun 2 Baeing 707 og þrjár vélar af gerðinni Illuscion og verður Óe/rð/r víða á Ítalíu vegna sfuðnings stúdenta við transka félaga sína Róm, 4. júní (AP-NTB) • Nýkjöriff þjóffþing ítalíu kemur saman til fyrsta fundar á morgiun, miðviku- dag, og samkvæmt venju mun þá rikisstjórnin leggja fram lausnarbeiffni sína. Fráfar- andi stjóm hefur fariff meff völd á Ítalíu í tæp fimm^ár, og stóffu þrír flokkar aff henni, kristilegir demókratar, sósíalistar og repúblikanar. Nú hafa sósíalistar, annar stærsti stjómarflokkurinn, lýst því yfir aff þeir miuni ekki halda stjómarstarfi áfram, og er helzt taliff aff mynduff verffi minnihlutastjórn kristi- legra demókrata til aff fara meff völd meffan kannaffir verffa möguleikar á myndun meirihlutastjómar. • Vinstri-sinnaffir stúdentar og verkamenn hafa efnt til ó- eirffa í mörgum borgum Ítalíu um helgina, og segja Ieifftog- ar stúdenta að þeir vilji meff affgerffum sinum sýna sam- stöðu meff frönskum stúdent- um, aff andstöffu viff Charles de Gaulle Frakklandstforseta. Hefur komiff til harffra á- taka milli stúdenta og lög- reglumanna, og milli vinstri- og hægri-sinnaffra stúdenta. í ný-afstöðnum þingkosning um á Ítalíu unnu kristilegir demókratar, flokkur Aldo Moros forsætisráðherra, nokk- uð á, en kommúnistar þó öllu meira. — Sósíalistaflokkur Pietro Nennis aðstoðar-for- sætisráðherra tapaði hinsveg- ar talsverðu fylgi, og kenna flokksmenn því um að ríkis- stjórnin hafi ekki sinnt kröf- um sósíalista um að koma á ýmsum umbótum í þjóðfé- lags- og efnahagsmálum. — Vegna fylgistapsins kom mið- stjórn sósíalistaflokksins sam- an til funda um helgina, en í henni eiga sæti 248 fulltrúar. Lögðu framkvæmdastjórar flokksins þar fram tillögu um að flokkurinn héldi sig utan stjórnarsamstarfs, að minnsta kostj fram yfir flokksþingið, sem haldið verður næsta haust. Var tíllagan samþykkt með 145 samhljóða atkvæð- um. 81 fulltrúi sat hjá, en 22 voru fjarverandi. Þótt slitnað hafi upp úr stjórnarsamstarfi, komu full- trúar flokkanna þriggja sam- an til fundar um helgina, og samþykktu að standa saman um kjör þingforseta, þegar þingið kemur saman á morg- un. Samkvæmt þeirri sam- þykkt verður Amintore Fan- fani, fráfarandi utanríkisráð- herra, forseti Ölduingadeildar- innar, en hann er úr flokki kristilegra demókrata. For- seti Fulltrúadeildarinnar verður sósíalistinn Sandro Pertini. Er þessi samvinna um forsetakjör talin benda til þess að þótt sósíalistar gangi úr stjórninni, muni þeic halda áfram einhverskonar samvinnu við kristilega demó krata. Er þessi samvinna væntanlegri minnihlutastjórn kristilegra demókrata nauð- synleg, því kraistilegir demó- kratar og flokkur repúblik- ana hafa aðeins 275 af 6630 þingmönnum Fulltrúadeildar- in-nar, og gæti fallið hvenær sem væri án stuðnings sósíal- ista. Mörg mikilsverð stjórn- arfrumvörp verða lögð fram á næstunni, allt frá frumvarpi um endurbætur á háskólamál um til frumvarps um hjóna- skilnað, og getur því stjórnar andstaða sósíalista hvenær sem er valdið stjórnarkreppu á Ítalíu. Óeirffir Meðan stjórnmálamennirnir sátu á rökstólum til að reyna að afstýra stjórnarkreppu, brutust óeirðir út víða á Ítalíu. Hófust óeirðirnar strax á fös’tudag þegar róttækir vinstrisinnaðir stúdentar lögðu undir sig háskóla borg- arinnar undir því yfirskyni mælaaðgerðir sérstakra þjóðfé- lagshópa í Júgóslavíu frá því að kommúnistaflokkurinn náðiv völdum þar í landi eftir heims- styrjöldina síðari. Ýmsir einstak- ir menn hafa mælt gegn þjóð- félagsskipaninni, svo sem Milo- van Djilas, fyrrum varaforseti landsins og vinur Titos, en hann hefur sætt margra ára fang elsisdómum fyrir hreinskilnis- lega gagnrýni sína. Enn fremur má nefna Mihaljo Mihaljov, há skólakennara, sem gagnrýndi Sovétríkin og afplánar nú fang- elsisdóm. Stúdentaóeirffir í Englandi og Japan. Stúdentaóeirðir urðu einnig í Englandi um helgina. í Oxford lögðu um 300 æstir stúdentar undir sig stjórnarbygginigu há- skólans undir vígorði með kröfu um pólitískt frelsi. Ríktfi upp- reisnarástand, því að stúdentarn ir brutu upp þungar járnhurðir byggingarinnar og hófu mót- mælafund í henni. Kom til átaka milli þeirra og háskólalögregl- unnar og urðu úr þessu svæsn- ustu stúdentaóeirðir, sem orðið hafa í Oxford í mörg ár. að þeir vildu með aðgerðum sínum sýna samstöðu með frönskum stúdentum í and- stöðu þeirra við de Gaulle for seta. Á laugardag skárust stúdentar í Napoli, Flórens og Tórínó í leikinn og lögðu undir sig háskólabyggingar til að sýna samstöðu með félög- um sínum í Frakklandi, Kom víða til snarpra átaka milli stúdenta og lögreglu, en mest urðu þau í Róm, þar rifu stúdentar upp steinlagðar göt- ur, og notuðu steinana í götu- vígi eða til að grýta lögreglu- mennina. Verkamenn, vinstrisinnar og stjórnleysingjar gengu í lið með stúdentum í Róm og fóru í hópgöngu til franska sendiráðsins þar í borg. Hróp- uðu þeir þar ýmis vígorð, eins og „Burt með de Gaulle" og „Rautt Frakkland“, og vörpuðu logandi brúðu, sem tákna átti franska forsetann, að varðmönnum við sendiráð- ið. Ekki tókst þeim að valda neinu tjóni í sendiráðinu, en veltu bílum á götum úti og báru að þeim eld, köstuðu benzínsprengjum að lögreglu og slökkviliði, sem kom á vettvang, og hlóðu götuvígi úr vögnum sölumanna á ná- lægu markaðstorgi. Héldust óeirðirnar fram yf- ir helgina, og á mánudag fékk lögreglan óvæntan liðsauka. Voru það stúdentar, aðallega úr röðum hægrisinna, og tókst þá loks að hrekja vinstri stódenta út úr háskólanum, sem þeir höfðu Iagt undir sig á föstudag. Alls er talið að um tvö þúsiund róttækir stúd- entar hafi tekið þátt í óeirð- unum og töku háskólans, og hafa 400 þeirra verið kærðir, og 53 verið dregnir fyrir rétt. Var unnt að halda áfram vor- prófum í dag, en þeir stúd- entar sem mættu til prófa nutu lögregluverndar. Vinstrisinnaðir stúdentar hafa boðað til fundar í kvöld til að ræða ástandið, og er óttast að fundurinn leiði til frekari óeirða. Þá gerðist það í Japan nú um helgina, að Katsuyki Akiyama, formaður bandalags vinstri sinn aðra stúdenta í Japan, hótaði, að 3000 stuðningsmanna hans myndu ráðast inn í sendiráðs- byggingu Bandaríkjamanna í Japan og ræðismannsskrifstofur þeirra annars staðar í landinu í mótmælaskyni við, að banda- rísk þota af gerðinni F4 Phant- om hrapaði og kveikti í tölvu- miðstöð í Kyushuháskóla á sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.