Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 Þorbjörg Valdimars- dóttir — Minningarorð í DAG verður gerð frá Foas- vogskapellu útför frænku minn ar Þorbj argar Valdimarsdóttur frá Hnífsdal, en hún lézt í Borg arspítalanum hinn 29. maí eftir þriggja vikna sjúkdómslegu. Þorbjörg fæddist í Hnífsdal hinn 18. apríl 1894. Foreldrar hennar voru merkishjónin Björg Jónsdóttir og Valdimar Þorvarð arson, en Valdimar var umsvifa mikill athafnamaður og einn af máttarstólpum byggðarlags síns á sínum tíma. Þorbjörg var góðum gáfum gædd og hneigðist hugur hennar t Systir mín, Guðrún Guðmundsdóttir, andaðist 2. júní sl. Þorleifur Guðmundsson, Háaleitisveg 24. því fljótlega til náms. Kom þeg ar í Ijós, að hún var gaedd frá- bærum námshæfileikum. Að loknu barnaskólanámi í Hnifs- dal stundaði hún nám í unglinga skóla á ísafirði og síðar í Kvenna skólanum í Reykjavík og lauk prófum með bezta vitnisburði. Að því námi loknu stundaði hún verzlunar- og skrifstofustörf í Reykjavík og á ísafirði, þar san hún stofnsetti síðar verzl- unina Dagsbrún, ásamt Sigríði Jónsdóttur kaupkonu þar. Ráku þær verzlunina sameiginlega um nokkurt skeið. t Maðurinn minn og faðir okkar Steinþór Hóseasson Fögrukinn 15, Hafnarfirði andaðist 4. júní. Hallfríður Gísladóttir Vilhjálmur Steinþórsson Snorri Steinþórsson. t Móðir okkar og tengdamóðir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir frá Fossi í Mýrdal, lézt í Borgarsjúkrahúsinu 2. júní sl. Jarðarförin hennar verður gerð frá Fossvogs- kirkju laugardaginn 8. júní kl. 10.30 árdegis. Börn og tengdabörn. t Eiginmaður minn, Ingimundur Ögmundsson Hlíðarvegi 14, ísafirði, sem lézt hinn 28. maí, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 7. júní kl. 1.30. Fyrir hönd vanda- manna. Jóhanna Jónsdóttir. Eftir fyrri heimsstyrjöldina héílt Þorbjörg til frekara náms í Danmörku og lauk brottfarar- prófi frá Húsmæðrakennaraiskól anum í Sorö. Dvaldi hún síðan um skeið við nám í Noregi, en sneri að því loknu heim. t Innilegar þakkir færum við öllum fjær og nær sem sýnt hafa okkur samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Ingólfs Indriðasonar Húsabakka, Aðaldal. María Bergvinsdóttir, böm, tengdaböm, barnabörn og aðrir vandamenn. Árið 1927 kvæntist Þorbjörg eftirlifandi manni sínum, Jóni Kristjánssyni, trésmið. Bjuggu þau á ísafirði til ársins 1941, er þau fluttust búferlum til Reykja víkur. Dvöidu þau þar aðeins um eins árs skeið, eða til ársins 1942, er þau hjónin festu kaup á föðurleifð Þorbjargar, Heima bæ í Hnífsdal. Búseta þeirra þar varð þó skemmri en ráðgert var og fluttust þau til ísafjarðar tveim ur árum síðar, þar sem þau bjuggu til ársins 1952, en þá flutt ustu þau aftur til Reykjavíkur, þar sem þau áttu heimili síðan. Ævistarf sitt vann Þorbjörg í kyrrþey, en það var mikið og farsælt, þegar litið er yfir far- inn veg. Eignuðust þau hjónin 5 börn, en eitt þeirra dó í æisku. Onnur börn þeirra eru Þorvarð ur, yfirverkfræðingur hjá Landssíma íslands, Borghildur hannyrðakennari, Valdimar dokt or í verkfræði, sem nú stundar verkfræðikennslu við verk- fræðideild Lundúnaháskóla og Jón Albert, matsveinn. Ég kynntist Þorbjörgu frænku á bernskuárum mínum, er hún bjó í Hnífsdal, en mikil tryggð og vinátta ríkti með henni og móður minni. Eru mér minning- ar um kynni af Þorbjörgu eink- ar kærar, vegna þeirra mann- kosta, er hún bjó yfir. Hún var höfðingi í lund með einkar vin gjarnlegt viðmót og mikla lífs- gleði. Fyrir mína hönd og ættingja votta ég eftirfarandi eiginmanni, börnum og öðrum ættingjum hennar dýpstu samúð. Þau eiga minningar um ástríka móður og lífsförunaut. Blessuð sé minning hennar . Þorvarður Alfonsson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda hluttekningu og samúð við andlát og jarðarför, Ragnheiðar Jónsdóttur frá Ljárskógum. Valur Jóhannsson, Hanna Jóhannsdóttir, Elísabet Jóhannsdóttir og systkin hinnar látnu. Ég þakka hjartanlega allar kveðjur, heillaóskir, blóm, gjafir og annan sóma sem mér var sýndur á sjötugsafmæli mínu. Herdís Guðmundsdóttir, Álfaskeiði 70, Hafnarfirði. Innilega þakka ég öllum vinnufélögum mínum, vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á 60 ára afmælinu þ. 17. maí. Guð blessi ykkur öll. Páll Jónasson. Hjartans þakkir færi ég öllum mínum kæru vinum og vanda- mönnum, sem glöddu mig með gjöfum og vinarkveðjum á sjötugsafmæli mínu 20. maí sl. Guðmundur Agnarsson, Blönduósi. t Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, Kristján Tómásson Arnarhrauni 23, Hafnarfirði, lézt að Sólvangi, 2. júní. t Maðurinn minn, Guðjón Sveinsson Hofteig 22, sem lézt í Landsspítalanum 25. maí sL, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudag inn 6. þ.m. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er t Eiginmaður minn og faðir okkar, Guðbjartur Halldór Guðbjartsson frá Kollsvík, Karfavog 40, sem andaðist í Landsspítalan- um 31. maí, ver'ður j arðsung- Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systkinanna EINARS ERLENDSSONAR fyrrv. húsam. rík., og INGIBJARGAR ERLENDSDÓTTUR AHRENS Erlendur Einarsson, Erlendur Ahrens, Sigrún Einarsdóttir, Ágústa Ahrens, og aðrir aðstandendur. Jóna Bjamadóttir, bent á Kristniboðið í Konsó. Marta Eyjólfsdóttir. böm og tengdaböm. inn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 6. júní kl. 10.30. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför eiginmanns míns og föður okkar ÓLAFS HALLGRÍMSSONAR Öldugötu 11. Þórunn Hallgrímsson, Guðmundur Hallgrímsson, Blóm vinsamlegast afþökkuð. t Indíana Björnsdóttir Asvallagötu 7, t Maðurinn minn, Skæringur Markússon, verður jarðsunginn frá kirkju Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Eiginkona og synir. andaðist á elliheimilinu Sól- vangi, laugardaginn 25. maí sl. Óhá'ða safnaðarins fimmtudag Margrét Hallgrímsson. inn 6. júní kl. 10.30 f.h. Fyrir mína hönd og barna okkar. Jarðarförin hefir farið fram. T Anna Thorlacius. Þeim sem vildu minnast hans er bent á minningaspjöld Óháða safnaðarins. Margrét R. Halldórsdóttir. ■ Jarðarför Sigurðar Kristjánssonar V erksmið juhúseigii t J H V< <Upillgl!iUI(tUlld t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, t Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 6. júní 1968 kl. 2 e.h. Bömin. Til sölu er stór verksmiðjuhúseign við Borgar- braut, Borgarnesi. Tilboðum sé skilað til Ara ísherg Iðnaðabanka íslands h.f., Reykjavík, er veitir nánari upplýsingar. Halldór Jónsson Þorbjörg Valdimarsdóttir frá Mjósundi, frá Hnífsdal, Mávahlíð 46, + sem andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 31. maí, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu, fimmtudag- inn 6. júní kl. 3 e.h. Þórunn Vilhjálmsdóttir, böm, tengdabörn og baraaböm. sem anda'ðist 29. maí verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. júní kl 3 e. h. Jón Kristjánsson, Þorvarður Jónsson, Borghildur G. Jónsdóttir, Valdimar Kr. Jónsson, Jón A. Jónsson. T Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður, Magnýjar Kristjánsdóttur. Ami Ingólfsson, Vigdís Arnadóttir, Ingólfur Arnason, Margrét Ingvarsdóttir, Jóhanna Árnadóttir, Jóhannes Pálmason. Snyrtistofa Astu Halldórsd. Tómasarhaga — Sími 16010. býður upp á alla snyrtingu. Hreinsa bólur og húðorma og gef persónulegar leiðbeiningar. Wj* Athugið hina fullkomnu fótsnyrtingu jafnt fyrir l| karla sem konur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.