Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 21 ^ÆJARBiP Simi 50184 Greiðvikiæn elskhugi Bandarísk gamanmynd í lit- um með Rock Iludson Leslie Caron Charles Boyer ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. SAMKOMUR K ristni boðssam band ið Fómarsamkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðshúsinu Bet. aníu. Sóra Lárus Halldórsson talar. Allir velkomnir. FÉLAGSLÍF Sumaræfingar Körfuknatt. leiksdeildar KR 1968 Mánudagar kl.21.00—22.00. Fimmtudagar kl. 20.00—22.00. Munið æfingargjöldin. Stjómin. KÖPAVOGSBÍÓ Sími 41985 ISLENZKUR TEXTL (What’s new Pussycat?) Heimsfræg og sprenghlægileg, ensk-amerísk gamanmynd í litum. Peter Sellers Peter O’Toole Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5.15 og 9. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Simi 50249. Gnli Rolls- Royce bíllinn Rex Harrison*Jeanne Moreau Shirley MacLaine* Alain Delon Ingrid Bergman* OmarSharíf Ensk-bandarísk mynd í litum og Panavision. Ingrid Bergman Rex Harrison Shirley MacLaine ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. TRÉSMIÐIR Höfum fyrirliggjandi ýmsar gerðir og stærðir af CARBIDE IIJÓLSAGARBLÖÐUM CARBIDE NÓTASAGARBLÖÐUM CARBIDE & IISS FRÆSIHAUSUM VESTUR-ÞÝZÍt ÚRVALSVARA. R. GUDMUNDSSON t KliARAN HF. ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722 Biireiðaskoðun Aðalskoðun bifreiða í Skagafjarðarsýslu og Sauð- árkrókskaupstað árið 1968 fer fram sem hér segir: Á Hofsósi: Miðvikudaginn 5. júní n.k. kl. 10—12 og 13—16 fimmtudaginn 6. — — — 10—12 og 13—16 Á Sauðárkróki: föstudaginn 7. júní n.k. kl. 9—12 og 13—16,30 mánudaginn 10. — — — 9—12 og 13—16,30 þriðjudaginn 11. — — — 9—12 og 13—16,30 miðvikudaginn 12. — — —9—12 og 13—16,30 fimmtudaginn 12. — — — 9—12 og 13—16,30 föstudaginn 14. — — — 9—12 og 13—16,30 Allir eigendur og umráðamenn bifreiða og ann- arra skoðunarskyldra ökutækja eru minntir á að koma með ökutæki sín ásamt tengivögnum á annan hvom framangreindra staða á tilgreindum tímum og framvísa til bifreiðaeftirlitsmanna skoðunarvott- orðum, ökuskírteinum og kvittuntrm fyrir lögboðn- um gjöldum, þar á meðal kvittunum fyrir útvarps- afnotagjöldum. Þeir, sem af óviðráðanlegum ástæðum geta eigi komið með ökutæki sín til skoðunar skv. framan- rituðu, skulu tiikynna þau forföll. Þeir, sem eigi koma með ökutæki til skoðunar eða boða forföll, verða látnir sæta ábyrgð að lögum og mega búast við, að bifreiðir þeirra verði teknar úr umferð, hvar sem til þeirra næst. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu og Sauðárkróks, 28. maí 1968. Jóh. Salberg Guðmundsson. Trjáplönlur Fagurlaufamispill Runnamnra Alparibs Birkikvistur Töfratré Ribs Dísarunnar Brekkuviðlr Glitviðir og margar tegundir af Spíreurunnum fást á Bústaðahletti 23. LAS VEGAS DISKÓTEK Opið í kvöld frá kl. 9 til 1. — Nýjustu danslögin frá London og New York. — Frjáls klæðnaður. — Las Vegas er diskótek unga fólksins. — Ald-ur 18 ára og eldri. Las Vegas Dtskútek, Grensásvegi 12. póhscafjí SEXTETT JÓNS SIG. leikur til klukkan 1. JAZZKLÚBBUR REYKJAVÍKUR býður 'meðlimum og velunnurum jazz- klúbbsins að hlýða á bandaríska tenor- saxofonleikarann CLIFFORD JORDAIM ásamt íslenzkum meðleikurum í Glaumbæ í kvöld. KL. 10-2 Húsið opnað kl. 9. JAZZKLÚBBUR REYKJAVÍKUR. BINGÓ BINGÓ í Templarahöilinni Eiríksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Bifreiðaeigendur Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetn- ingar og fleira. Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um helgar. — Reynið viðskiptin. Réttingarverkstæði Kópavogs, Borgarholtsbraut 39, srmi 41755. LITAVER Þýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög mikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrval. 10 ARA ABYRGÐ TVÖFALTT EINANGRUNAR-. 20ára reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON *CO HF f 10 ÁRA ÁBYRGÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.