Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 25
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 25 Aðalfundur samtaka um hitaveitu í Araarnesi, verður haldinn að Hótel Sögu, 2. hæð, miðvikudaginn 12. júní næstkomandi, kl. 17.00. Dagsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Hækkun á gjaldskrá ákveðin. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Vontor ínnréttinguna? Ef svo er, vinsamlega snúið yður til okkar sem - veitum yður nánari upplýsingar. Húsgagna og innréttingafirmað, G. Skúlason og Hlíðberg h.f., Þóroddsstöðum, sími 19597. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164 — Sími 11125 — Símn. Mjólk. Þakjám — Discus — 6 feta. Girðingarefni: Túngirðinganet 5 og 6 strengja, með hin- um þekktu traustu hnútabinding- um. Einnig ódýrari girðinganet. Lóðagirðinganet 2” og 3” möskvar. Flasthúðuð net Gaddavír Girðingarstólpar, tré og jám Gir ðingar ly kk j ur M.R. grasfrœ, blandað og óblandað M.R. grasfræblanda „V“ Alhliða blanda, sáðmagn 20—25 kg. á hektara. Þessi grasfræblanda og einnig „H-blanda M.R. hefur við tilrauniur gefið mest uppskerumagn af íslenzkum gras- fræblöndum, og staðfestir það reynsla bænda. IVf.R. grasfræblanda „H“ hentar vel þar sem þörf er á þolmiklu grasi og gefur einnig mikla uppskeru. — Sáðmagn 25—30 kg. á hektara. IM.R. grasfræblanda „S“ í þessari blöndu eru fljótvaxnar en að nokkru skammærar tegundir. Sáðmagn um 30 kg. á hektara. Óblandað fræ Engmo vallarfoxgras Túnvingull, danskur Skammært rýgrcsi, DASAS Vallarsveifargras, DASAS, Fylking Háliðagras, Oregon Fóðurkál: Silona, mergkál, raps Sáðhafrar, fóðurrófur. Til votheysgerðar. Maurasýra Melassi Blómaúrval Blómaskreytingar GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. Sumarbústaðaland Vil kaupa gott land undir sumarbústað við vatn, helzt Álftavatn. Tilboð merkt: „Sumarbústaðaland 10102 — 8756“ sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. laugardagskvöld. GRÓÐURHÚSIÐ Sigtúni, sími 36770. Söluturn til sölu Af sérstökum ástæðmn er til sölu söluturn. Tilvalið fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „8761“. V-þýzkt atvinnulið í Keflavík SCHWARZ-WEISS - I.B.V. í kvöld kl. 8.30 á íþróttavellinum í Keflavík. Sjáið Vestmannaeyinga leika við þýzku atvinnumennina. Í.B.K. JÚNlFERÐIR !>; Reykjavlk — Leith — Kaupmannahöfn 8. og 22. júní Ms. Cullfoss Reykjavík — Thorshavn — Kaupmannahöfn 15. og 29. júní Verð FARMIÐA: Til Thorshavn Til Leith Til Kaumannah. frá kr. 1313,00 frá kr. 1869,00 frá kr. 2742,00 FÆÐI, ÞJÓNUSTUGJALD OG SÖLUSKATTUR INNIFALIÐ I VERÐINU. FAEINIR FARMIÐAR ÓSELDIR. Nánari upplýsingar í farþegadeild og hjá umboðsmönnum félagsins. Hf. Eimskipafélag íslands SÍMI 21460.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.