Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 15 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Allt á sama stað Til sölu Scout árg. 1967, klæddur, skipti möguleg. Hillman imp. 19 67. Opel Capitan árg. 1961. Bens 190 árg. 1962, góðir greiðsluskilmálar. Hillman Husky árg. 1964. Hum'ber Sceptre árg. 1966, sjálfskiptur. Austin Gipsy árg. 1962. Hillman Hunter árg. 1967, ekinn 8 þús. km. Willy’s Tuxedo Park árg. 1967,ekinn 190 þús. km. Ford Bronco árg. 1966, klæddur. Cortina árg. 1965, 4ra dyra með útvarpi. Commer imp 1967, sendi- ferðabifreið. Rambler Classic árg. 1964, 63. Singer Vogue árg. 1965. Egili Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 - Sími 2-22-40 IV BÍLAR 1. stýrimann og II. vélstjóra vantar á m/s Árna Magnússon, til síldveiða. Upplýsingar í síma 19433 og 7551 Sandgerði. Einnig II. vélstjóra á m/s Arnar til síldveiða. Upplýsingar í síma 19433 og 1374 Keflavík. BAHAMAEYJARNAR EIGIN LÓÐ Á HINNI FÖGRU ABACO Útborgun s.kr. 135,- Á mán. s.kr. 135,- Heildarverð s.kr. 8.370,- Lóðirnar, sem eru 900 ferm. liggja nálægt fögrum strandstöðum. Á hitabeltiseyjunni ABACO er sum- ar allt árið, baðstaðir, vatnasport, veiði og siglingar. Sendið þessa úrklippu og þér fáið ókeypis bækl- ing 1 litum, lóðakort og allar upp- lýsingar um ABACO. Bahama Property Development, Rindögatan 28, S-115 35, Stockholm, Sverige. Sími 67 57 20. Nafn .................................... Sími ........ Heimili ..................................... MbL 6/5 (blokkletur). Upplýsingar á □ ensku, □ sænsku. íslenzkur iðnuður-Þórsþiljur Þórsþiljur 20, 25 og 30 x 255 cm. verð frá kr. 330 pr. ferm. Panaþilplötur 122 x 305 cm. verð frá kr. 285 pr. ferm. Laconite þilplötur 122 x 275 cm. verð kr. 212 pr. ferm. ÞÓRSFELL H/F. Hátúni 4 A. — Sími 17533. Sumarnámskeið fyrir þau börn, sem s.l. vetur stunduðu nám í 4., 5. og 6. bekk barnaskólanna í Reykjavík, verða haldin á tímabilinu frá 10. júlí til 5. júlí og annað frá 8. júlí til 2. ágúst. Námskeiðin fara fram í Laugarnesskóla, Mela- skóla og e.t.v. á fleiri stöðum ef þátttaka verður mikil. Þátttakendur fá tilsögn í íþróttum, föndri, hjálp í viðlögum, bókmenntum o. fl. Kynningarferðir verða farnar um borgina og nágrenni. Hvert bam sækir námskeið 3 tíma á dag fyrir eða eftir hádegi. Innritun á námskeið þessi fer fram í Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur í dag miðvikudaginn 5. júní frá kl. 10—12 og 2—-4. Þátttökugjald er kr. 550,00 á nemanda fyrir hvort tímabil og greiðist við inn- ritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. SYNINGARSALUR BlLL DAGSINS. Bíll dagsins. Rambler American station, árg. 1965. Glæsilegur einkabill. Ford Fairline árg. 65, Ford Falcon árg. 65. Chevrolet Impala árg. 66. Chevy II Nova árg. 65. Opel Record árg. 62, 6*5. Zephyr árg. 66. Reno R8 árg. 63. Farmobile árg. 66. Rambler American árg. 67, ekinn 3 þús. km. Skoðið bílana í sýningar- sölum. —• Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. — Bíla- skipti möguleg. master 15% lækkun vegna hagstæðra innkaupa Áður kr. 16.500.00 Nú kr. 14.025.00 með dýnum &VÖKULLH.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 HVÍTMÁLUÐ MEÐ PLASTHÚÐ. SÉRLEGA VÖNDUÐ. - EFLIÐ ÍSLENZKAN IÐNAÐ —__ ___ , SKEIFAN KJÖRGAR-ÐI SÍMI, 18580-16975 Praktískur Lúxus j j Vönduðustu „praktísku" húsgögnin í heiminum í dag eru klædd FORMICA plastplötum. Og hvers vegna? Vegna þesg ag FORMICA af öllum efnum tekur sízt í sig bletti, rispur eða óhreinindi. — Vegna þess að FORMICA endst, ja, svo að segja endalaust — og ekki sízt vegna þess að FORMICA í meir en 100 mynstrum og litum er svo fallegt. Athugið, að FORMICA vörumerkið sé á plötunum, sem þér kaupið, því að aðeins FORMICA er nógu gott fyrir yður. — * * SFORMICA Skrásett vörumerki L'Ji i ffi 1 11 G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H F. Ármúla 1 — Grjótagötu 7 — Sími 2-42-50. (I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.