Morgunblaðið - 09.06.1968, Síða 12

Morgunblaðið - 09.06.1968, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 196« Sumarbúðir í K.R,™skálanum fyrir telpur. Nokkrar telpur geta enn komizt að. Upplýsingar í síma 24523. LAWN BOY GARÐSLÁTTUVÉLIN. Vél hinna vandlátu. JAFN SLÁTTUR: HJólafestingar eru hreyfan- legar, svo ójöfnur hafa ekkert að segja fyrir sláttugæðin. TAKIÐ EFTIR, þér hafið aldrei séð Jafngóðan slátt áður. FULLKOMtN RYOVÖRN: Hllfin utan um sláttuhnlfinn og mótorhllfin eru úr sérstakri málmblöndu, og þess vegna getið þér hreinsað LAWN BOY vélina einfaldlega með garðslöngunnl án þess að ryð myndist. STERK MÓTORHLÍF t^R TREFJAPLASTI og tvöföld hllf utan um sláttu- hnlfinn, að framan og aftan. — Þess vegna er LAWN BOY öruggasta vélin sem þér fáið I dag. FLJÓTVIRK QANG- SETNING: Hin sjálfvirka kveikju- stilling sór fyrir þvl. Eitt handtak á auka- inngjöfina, létt tak f gangsetningarsnúr- una — og LAWN-BOY þýtur I gang. SJÁLFSMURNING: Sérstaka ollu þarf ekkl, þvf að eldsneytið er blandað með ollu, sem smyr mótorinn. I hliðarhalla er þvl útilokað að mótorinn bræðl úr sér vegna lltillar smurningar. OUTBOARD MARINE — framleiðendur LAW BOY sláttuvélanna, EVINRUDE og JOHNSON utanborðsmótoranna og snjósleðanna — eru meðal reyndustu framleiðendá mótora i heiminum. Allt, sem þeir vita um vélar — sem er nógu mikið til að flytja stærstu báta • um vötn og höf, — hafa þeir notfært sér við byggingu LAWN BOY sláttuvélarinnar. En LAWN BOY er samt enginn utanborðsmótor, sem bjargar drukknandi manni til lands. Hin langa og góða reynzla þeirra veitir ótvírætt traust og öryggi. Sem sagt: vélin er frá gangsetningar- snúru til útblástursrörs eingöngu gerð með slátt i huga. Þór getið fullkomlega treyst LAWN BOY. Pétur Friörik sýnir í Hafnarfirði PÉTUR Friðrik var að hengja upp myndir á málverkasýningu, sem hann heldur í húsnæði Iðn- skóla Hafnarfj., þegar blaðamað- ur Mbl. leit inn til hans í gær. Á sýningunni verða 34 olíumál- verk, flest máluð í vetur og vor. — Þetta er í annað skiptið, sem ég held sjálfstæða sýningu hér, sagði Pétur Friðrik. — Var reyndar búinn að ætla mér að hafa sýningu í Bogasalnum í LITAVER Þýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög ínikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrval. BÍLSKÚRSHURÐAJÁRN Sífellt fleiri velja liin vönduðu STANLEY BÍLSKÚRSIIURÐAJÁRN. Nýkomin í 2 stærðuin. Laugavegi 15, sími 1-3333. _ tir-ny mynatur Axminster -— gólfteppin eru nú fáanleg í nýjum mynstrum og litum. Axminster — gólfteppin eru einungis framleidd úr íslenzkri ull. Gæðið heimilið þeirri hlýju og fegurð er Axminster — gólfteppin veita. Axminster OÖLFTEPPAVERKSMIÐJA ORENSÁSVEGI S SlMI 30«í Pétur Friðrik vor, og var búinn að panta þar húsnæði fyrir tveim.ur árum, — svo kom í ljós að ég verð að bíða í eitt ár enn til þess að kom- ast þar að. í önnur hús í Reykja vík er tæplega að venda, nema þá helzt Listamannaskálann, en bæði var nú að ég átti tæplega nóg af myndum til að sýna þar, og að þetta húsnæði er betra, þar sem hér er bæði hlýtt og rakalaust. — Verður ekki minni aðsókn að sýningu í Hafnarfirði en í Reykjavík? — Jú, en það eru samt Reyk- víkingar sem sækja mest sýn- ingar hérna. Á sýningu Péturs Friðriks eru margar mjög fallegar myndir, þar sem listamaðurinn sækir við- fangsefni sitt í náttúruna, þar sem hún er einna hrjóstugust. Hraun og grjót er fáum augna- yndi, en Pétur sér þetta í skemmtilegu Ijósi og túlkar lit- brigðin á léreftið. — Mér finnst gaman að eiga við hraun og kletta, sagði Pét- ur, — og gömul hús eru líka alltaf í uppáhaldi. Þau eru oft máluð í skemmtilegum litum, eru vönduð og máð af tímans tönn og falla vel inn í lands- lagið. — Flest málverkin á sýningu þinni eru stór. Finnst þér skemmtilegra að mála stór mál- verk? — Það er oft sem mér finnst mótívin svo stór og mikilfeng- leg, að ég á erfitt með að koma þeim fyrir á litlu lérefti. Að mörgu leyti er samt erfiðara að mála stórar myndir. Þær krefj- ast meiri þolinmæði og vinnu. Sýning Péturs Friðriks í Iðn- skólanum í Hafnarfirði (Bóka- safnshúsið) verður opin til 16. júní nk., daglega frá kl. 5—10 á virkum dögum og 2—10 um helgar. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Allar gerdír Myndamóta ■Fyrir auglýsingar 'Bcekur og timarit ■Litprentun Minnkum og Stcekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYNDAMOT hf. simi 17152 MORGUNBLAOSHUSINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.