Morgunblaðið - 12.07.1968, Page 4

Morgunblaðið - 12.07.1968, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1968 i0tlAl£/J£AM Sími 22-0-22 Raubarárstig 31 iVIAOIMÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 I eftir lokun stmi 40381 — SÍM' 1-44-44 mfíWÐw Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastraetl 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. SigTirður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Efti. lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SÍMi 82347 Verzlunin VALVA Skólavörðustíg 8 Sími 18S2S Rýmingarsalan hafin á sumarfatnaði o. fL Verzlunin Valva. Til sölu! Ford Fairlane 500 65. Rambler Classic 65. Opel station 61. Fiat station 67. Ford Zodiac 58. Volkswagen 63. Edsel 59. Zephyr 66. Vauxhall 63. Pontiac 64. Höfusn kaupendur að Vol'kswagen-bifreiðum 63—65. Bílasalan ÁRMÚLA 18 Sími 8-44-7T7. ir hvern þau voru. Báðum þeim þakka ég upplýsingarnar. Ekiki er mér þó grunlaust um að viðlagið sjálft sé eldra þó það sé notað við þessi erindi. Mér finnst ég hafa verið ungur þegar ég nam það, eða yngri en 12 ára, sem væri það fyrsta eftir útkomu ljóðanna 1905. Með þakklæti til viðkomandi. Helgi Bjarnason, Sogavegi 152“. Leikur sér í Ijósinu „Herra (eða frú) Velvak- andi! í dálkum yðar fyrir nokkru spurðisf Helgi Bjarnason fyrir um erindið „Leikur sér í ljós- inu lítill ungi á v.atninu“ o. s. frv. Þetta erindi heyrði ég fyrst, þá er ég var lítil telpa á Hraun um í Fljótum. Var það þá sung ið, og hálfminnir mig, að lagið ætti að vera eftir Jón Norð- mann, sonarson sr. Jóns Norð- manns á Barði. Jón þessi dó kornungur við tónlistarnám. En vísan var á aðra lu.nd að því leyti, að í gerð Helga er þjóð- kvæðastefi bætt aftan við. Löngu síðar komst ég að raun um, að vísan er eftir Pál Jóns- son Árdal skáld. Er það síðasta erindið í löngu kvæði, Álftin og unginn (Ljóðmæli og leikrit, Ak. 1951, bls. 28). Erindið er á þessa leið: Leikur sér í Ijósinu lítillæ ungi á vatninu, en í gula grasinu, gráa, fallna sefinu engar álftir kvaka. Bí, bí og blaka. Hefur skáldið notað fyrstu ljóðlín-u úr hinu alkunna, gamla þjóðkvæðastefi sem viðfcvæði. Að öðru leyti eru engin tengsl á milli kvæðisins og hins gamla stefs. Virðingarfyllst, Sigríður Sigurðardóttir. Snyrtistofan ÍRIS j er flutt af Skólavörðustíg 3 A að Hverfisgötu 42 Sími 13645, (áður snyrtistofa Sigrúnar). Hand- og fótsnyrting, augnabrúnalitun. GUÐRÚN ÞORVALDS. K.S.Í. Í.S.Í. Norðurlandamót unglinga í knattspyrnu heldur áfram í kvöld föstudaginn 12. júií sem hér segir: LAUGARDALSVÖLLUR kl. 20.30. Svíþjóð — Pólland Dómari: Baldur Þórðarson. KEFLAVÍKURVÖLLUR kl. 20.3«. Finnland — Noregur Dómari: Magnús Gíslason. Knattspyrnusamband íslands. SVEFNPOKAR SPORTVÖRUVERZLUN Kristins Benediktssonar ÓÐINSGÖTU 1 — SÍMI 38344. Nýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Litaver Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 Sími 30280. PINGUIN-garn Nýkomið ódýrt garn, sem þolir þvottavélaþvott. Verð kr. 29/50 pr. 50 gr. Höfum einnig fleiri gerðir af PINGUIN-gami. Verð frá kr. 26/— pr. gr. Verzlunin HOF, Hafnarstræti 7. Óviðkunnanleg sóldýrkun „Reykvíkiugur“ gkrifar: „Kæri Velvakandi! Þú þekkir mitt rétta nafn, og veizt því, að ég er ekki hneykslunargjarn maður, .— síður en avo. Einniig kann ég vel að meta kvenlegan yndis- þokka. Þess vegna getur vierið gaman að virði fyrir sér létt- klætt kvenfólk, svo sem undan- farna sólskinsdaga. En það er ekki sama, hvað er sýnt og hvernig er sýnt. Ég bý í mdklu fjölbýlishúsa- hverfi og hef séð ýmislegt skrít ið til kvenfólksins á svölunum undanfarna daga. Sumar eru svo lítt klæddar á hernaðarlega mikilvægum stöðum, að..... ja, ég segi ekki meira. Slíkt finnst mér vera subbuskapur framan í fólki. Margar svalir eru svo einkennilega byggðar, sennilega vegna tiktúru og sér- vi^ku í arkitektum, að um hluta þeirra er byggður venju- legur veggur, en á köflum taka við rimlar. Rimlarnir eru bara til þess að hleypa strekkingi og buldagoki í gegn, um leið og fólk, sem kann að liggja í sól- baði á svölunum, er aldrei ó- hult fyrir augum forvitinna, svo sem minna. -k í sólbaði í nærfötum En aðallega ætlaði ég að minnast á eitt atriði. Það er, þegar kvenfólk fer í sólbað úti í görðum og uppi á svölum, þá V A N U R vélstjóri með fullum réttindum óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „8477“. Saab til sölu árg. 1966, rauður. Til sýnis og sölu í dag. Saab - umboðið, Sveinn Björnsson & Co. Skeifan 11, sími 81530. ætti það að vera í sólbaðsföt- um eða sundfötum, en ekki i nærfötum, eins og alltaf er að verða algengara. Séð hefui maður kvenfólk smokra sér úi kjól og öðrum flíkum, unz það leggst niðuir í sólbaksturinn, í- klætt brjóstahöldurum og nær- brókum! Er þetta ekki fullmik- ið virðingarleysi fyrir sjálfum sér? Hvað yrði sagt, ef við, karlarnir, færum að sóla okfcur í nærbuxunum á almannafæri? Elsku kerlingarnar mínar, þetta er ósköp fráifælandi. Það vantar einhvern kúltúr í ykk- ur“. Bréf „Reykvíkings" er lengra, en þetta verður að duga. Já. það er gott að hafa augun hjá sér, — en nú er þvi miður farið að rigna. tAt Álftin og unginn „Kæri Velvakandi! Vegna vísunnar eða er- indisins Leikur sér í ljósinu og viðlagsins Bí bí og blaka, sem ég gerði fyrirspurn um og sem ég þakka þér fyrir að þú komst á framfæri, þá hef ég fengið upplýsingar frá tveimur „snót- um“ ég verð að nota þessa kvenkenningu með því ég veil ekki hvort þær eru giftar eðui ei. önnrur saigði mér að kvæðið væri eftir Pál Jósson, ljóðmæli gefin út á Akureyri 1905, eri ort 1901 og héti „Álftin og ung- inn“ og væri sautján erindi, eri það sem ég mundi væri hið síð- asta. Nokkrum dögum síðai fékk ég öll erindin send aí Akranesi og hétu þau „Álftin og unginn", en sú vissi ekki efl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.