Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1968
2ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Álftamýri
er til sölu. Teppi á gólfum,
asmeiginlegt vélaþvottahús,
lóð fiágen.gin.
5 herbergja
ibúð á 1. hæð við Hjarðar-
haga er til sölu. Stærð um
132 ferm. Hiti og inngangur
sér. Sérþvottahús á hæð-
inni. Stórar geymslur. Bíl-
skúr fylgir. Verð 1700 þús.
krónur.
4ra herbergja
ibúð (1 stofa og 3 svefnher-
bergi) á 3. hæð við Kapla-
skjólsveg er til sölu. íbúðin
er £ 6 ára gömlu húsi. Tvö-
falt gler, teppi. Verð 1100
þús. tkr.
4ra herbergja
sérhæð við Sigtún er til
sölu. Stærð um 134 ferm.
Hiti og inngangur sér. íbúð
in er á neðri hæð í tvílyftu
húsi. Bílskúr fylgir.
5 herbergja
ibúð á 2. hæð við Greni-
mel, í góðu standi, er til
sölu. Verð 1400 þús. kr.
3ja herbergja
íbúð á 7. hæð við Sólheima
er til sölu. Stærð um 85
ferm. Suðuribúð. íbúðin er
í góðu lagi. Verð 1050 þús.
króinur.
4ra herbergja
rishæð við Sörlaskjól er til
sölu. Súðarlaus að nokkru
og góðir gluggar.
Byggingarlóðir
til sölu við Skildinganesv.,
í Kópavogi, Seltjarnarnesi
og víðar.
Raðhús
2 hæðir og kjallari, alls 6
herb. íbúð við Háveg í
Kópavogi er til sölu. Verð
1300 þús.
Einbýlishús
í Smáíbúðahverfinu er til
sölu. Húsið er 2 hæðir og
kjallari, alls 5 herb. íbúð
auk herbergis í kjalara. —
Bílskúr fylgir. Verð 1300
þús. kr.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstarétta rlögmenn
Austurstræti 9
Simar 21410 og 14400
TJtan skrifstofutima 18065.
Fasteignir til sölu
Hús og íbúðir af flestum
stærðum og gerðum í borg-
inni, Kópavogi, Hafnarfirði
og Garðahreppi. Skilmálar
yfirleitt hagstæðir. S'kipti
oft möguleg. Nokkrar íbúð-
ir lausar strax.
Leiguhúsnæði
Hefur verið falið að leigja
stóra íbúðarhæð, sem einnig
gæti verið skrifstofuhæð, í
Miðborginni. Sá, sem gæti
lán.að nokkra fjárhæð til
skamms tíma, gengur fyrir.
Sanngjöm leiga.
Austurstrætl 20 . Slrnl 19545
FÉLAGSLÍF
Farfuglar — ferðamenn
Helgarferðin er í Þórsmörk.
Upplýsingar á skrifstofunni
alla daga milli kl. 3—7. Sími
24960.
Rauðblesóttur
hestur
tapaðist frá mótinu á Þing-
völlum um síðustu helgi. Hef-
ur sennilega verið tekinn í
misgripum.
Finnandi geri viðvart í Selja-
brekku, Mosfellssveit, eða í
síma 1-35-83, Reykjavík.
MflR 21150 2137
Til kaups óskast
4ra—5 herb. sérhæð.
Glæsileg húseign á einni hæð
við sjávarsiðuna eða á Flöt-
unum.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
í smiðum.
Til sölu
2ja herb. góðar íbúðir við
Bergþórugötu og Rauðarár-
•stíg.
3ja herb. stór og góð endaíbúð
við Eskihlíð, risherb. fylgir.
3ja herb. góð íbúð, 90 ferm., í
Vesturborginni, á 4. hæð.
Risherb. fylgir, útb. aðeins
kr. 450 þús.
3ja herb. ný glæsileg íbúð við
Álfaskeið, með sérhita, útb.
kr. 400 þús.
4ra herb. nýleg og vönduð
íbúð á 8. hæð við Ljós-
heima.
4ra herb. fallegar íbúðir við
Álfheima og Brekkustíg,
útb. kr. 500 þús., sem má
skipta.
5 herbergja
nýleg íbúð á 3. hæð á mjög
góðum stað skammt frá Há-
skólanum. Teppalögð og vel
um gengin. Mjög góð kjör,
ef samið er fljótlega.
í Vesturborginni
5 herb. nýleg og góð sérhæð.
Bílskúr. — í sama húsi 3ja
herb. stór og góð jarðhæð.
Einbýlishús
í Smáíbúðahverfi með góðri
3ja—4ra herb. rbúð, stórri
og ræktaðri lóð, stórnm,
upphituðum bílskúr.
Lítið einbýlishús
skammt utan við borgina
með 2ja, 3ja herb. góðri í-
búð og 2 þús. feran. eignar-
lóð. Verð kr. 450 þús., útb.
kr. 150—200 þús.
í smíðum
Raðhús við Selbrek'ku, Goða-
land, Búland, Reynimel og
víðar.
Einbýlishús í Kópavogi, Garða
hreppi og Árbæjarhverfi.
5 herb. jarðhæð í austurbæn-
um í Kópavogi. Selst fullbú
in undir tréverk og máln-
ingu. Mjög gott verð og útb.
kr. 260 þús. Allt sér.
Ódýrar íbúðix
Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir, útb. frá 100—300
þús., sem má skipta.
Komið og skoðið
ÁLMENNA
FASTEIGHASA1AW
UNDARGflTfl 9 SiMflR 21150-71370
Síminn er 24300
Til sölu og sýnfe 11.
Við Stóragerði
Nýtízku 4ra herb. íbúð, 105
ferm. á 3. hæð. Bílskúr fylg
ir. Laus strax.
4ra herb. íbnðir við Sörla-
skjól, Karfavog, séríbúð m/
bílskúr, Álfheima, Hvassa-
leiti, Safamýri, Sundlauga-
veg, Nökkvavog, séríbúð m/
bílskúr, Bárugötu, Ljós-
heima. Drápuhlíð, Laugav.,
Öldug., Laugarnesv., Gnoð-
arvog, Kleppsveg, Njörva-
snnd, Skaftahlíð, séríbúð,
Háteigsiveg, með bílskúr,
Þórsgötu, Þverholt og Skóla
gerði.
1., 2ja og 3ja herb. íbúðir víða
í borginni, sumar lausar og
sumar með vægum útborg-
unum, allt niður í 100 þús.
Fokheld raðhús í Fossvogi og
Breiðholtshverfi og viðar.
Nokkrar húseginir í borginni
og Kópavogskaupstað, og 5
og 6 herb. ilbúðir og margt
fleira.
Til leigu
verzlunar- ag skrifstofuhús-
næði við Laugaveg.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
TIL 5ÖLU
Við Austurbrún 2ja herb. fal-
leg og vönduð íbúð.
Við Bergstaðastræti 2ja herb.
íbúð á 2. hæð í steinhúsi,
laus strax.
Við Skipasund ?ja herb. íbúð,
mjög hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Við Langaveg 3ja heTb. rúm-
góð og vönduð íbúð.
4ra herb. íbúð í Hlíðunum,
bílakúr.
5 herb. hæð við Hvassaleiti,
bílskúr.
Einbýlishús í Kópavogi, 3ja
herb., stór lóð, viðbygging-
arréttur, söluverð 750 þús-
und, útb. 300 þúsund.
Einbýlishús í Kópavogi við
Lyngbrekku, Löngubrekku,
Austurgerði, Nýbýlaveg,
Hlíðarveg, Borgarholtsbraut
og Birkihvamm, söluverð
frá 9Q0 þúsund, útb. frá 350
þúsund.
Húseign við Miðborgina í
Reykjjavík með 3 íbúðum,
2ja, 3ja og 4ra herb. ásamt
skrifstofuhúsnæði, selst í
einiu eða tvennu lagL
Einbýlishús við Sogaveg og
Hlíðargerði, 6 herb. með bíl
skúrum.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að ein-
•býlishúsi við Barðavog eða
Eikjuvog.
Höfum kaupanda að tví-
býlishúsd.
Ámi Goðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helpi Ólafsson. sölustj.
Kvöldsími 41230.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Til sölu
Við Skólagerði
Ný 4ra herb. hæð, sérþvottah.
á hæðinni, útb. alls 500—
550 þús.
4ra herb. góð kjallaraíbúð við
Grænuhlíð, útb. 350 þús.,
sem má skipta. Laus strax.
5 herb. stór rishæð við Skafta
hlíð, laus.
5 herb. sérhæðir, m. a. við
Safamýri, Hjarðarh., Tóm-
asarhaga og víðar.
5 herb. gkemmtileg 2. hæð við
Álfheima, laus strax. Væg
útborgun.
3ja herb. kjallaraíbúð í góðu
standi við Týsgötu. Útto. um
150 þús.
Skemmtileg, stór einbýlishús
um 200 ferm. í stniðum, í
Arnarnesi og í Fossvogi og
margt fleira.
Einar Sigurðsson
Ingólfsstræti 4
hæstaréttarlögmans
Sími 16767. Kvöldsími 35993.
milli kl. 7—8.
Sími 24850
Til sölu
3ja herb. nýleg blokkar-
íbúð á 4. hæð við Álfa-
skeið í Hafnarfirði. Harð
viðarinnréttingar, — bíl-
skúrsréttur.
3ja herb. fbúð á 2. hæð við
Ásvallagötu, sérhiti, góð
íbúð.
4ra herb. vönduð íbúð á 4.
hæð við Hvassaleiti.
4ra herb. endaíbúð á 3. h.
við Álfheima, um 107
ferm., væg útb., sem er
500—550 þús.
6 herb. endaibúð, um 135
ferm., við Eskihlíð, suð-
vestursvalir, útb. 800
þús., sem má skiptast
þannig: 500 þús. á þessu
ári og 300 þús á næstu
3 árum. Eftirstöðvar
samkomulag.
Einbýlishús við öldugötu í
Hafnarfirði, um 50 ferm.,
3 herb. og eldhús, 25
ferm. bílskúr. Ræktuð
lóð. Verð 550 þús., útb.
200 þús., sem má skipt-
ast.
Einbýlishús við Hlíðar-
gerði, í Reykjavík, 6
svefnherb., tvær stofur,
bílskúr, ræktuð lóð. Góð
eign.
# smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir í
Breiðholtshv., sem selj-
ast tilb. undir tréverk og
málningu, og sameign
frágengin. Verða tilbún-
ar seinni partinn á þessu
ári og sumar tilb. strax.
fbúðirnar er hægt að fá
fokheldar með tvöföldu
gleri og miðstöðvarlögn
og sameign frág. íbúðun-
um fylgir þvottahús og
geymsla á sömu hæð, á-
ásamt þvottahúsi og
geymslu í kjallara. Beðið
verður eftir fyrri hluta
og seinni hluta af hús-
næðismálaláni. Teikning-
ar liggja fyrir á skrif-
stofu vorri.
mSSINGAl
fASTSIENIB
Austarstræti 10 At 5. hæð
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
ICJVASALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarnesveg, ný eldhúss-
innrétting, teppi fylgja, útb.
kr. 2—300 þús.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð-
unum, sérhiti, svalir, sala
eða skipti á 3ja—4ra herb.
íbúð.
3ja herb. íbúðarhæð við Þver-
veg, sérinng., útb. kr. 200
þús.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól, sérinng., útb. kr.
2—250 þús.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð
við Safamýri, teppi fylgja,
góð innrétting.
4ra herb. hæð við Háagerði,
sérinng., hagstætt verð, væg
útb., íbúðin laus nú þegar.
Vönduð 4—5 herb. endaíbúð
við Safamýri, tvennar sval-
ir, sérhitaveita, bílskúrsrétt
indi fylgja.
164ra ferm. 5—6 herb. hæð á
einum bezta stað í Austur-
borginni, sérinng., sérbiti,
tvennar svalir, bílskúr fylg-
ir, sala eða skipti á minni
íbúð.
5—6 herb. íbúð á 3. hæð við
Háaleitisbraut, bílskúr fylg-
ir, sala eða skipti á minni
íbúð.
Ennfremur íbúðir í smíðum
af öllum stærðum, svo og
einbýlishús og raðhús.
Iðnaðarhúsnæði
Nú 200 ferm. iðnaðar. eða
skrifstofuhæð við Skipholt,
hagstætt verð, útb. má
skipta.
Byggingarlóð
á mjög góð'um útsýnisstað
í Kópavogi, teikningar
fylgja, má greiða að mestu
eða öllu leyti með skulda-
bréfum.
EIGIMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
Glæsilegt
við Barðaströnd
Okkur hefur veriS falið að
selja ein 5 raðhús við
Barðaströnd. Seljast tilbúin
undir tréverk eða alveg tilb.
Kemur líka til greina að
selja þau fokheld.
1 byggingu við Skólabraut,
glæsileg 5 herb. ítoúð í tvi-
býlishúsi, um 156 ferm.
auk bílskúrs og geymslu.
2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir við
Nýbýlaveg, sem seljast fok-
heldar, allt sér með hverri
íbúð. Bílskúr, inngangux,
hiti, ásamt einu herb. í kj.
Raðhús í Fossvoginum á
tveimur hæðum, bílskúr.
Raðhús við Hraunbæ.
Raðhús við Látraströnd.
Glæsilegt einbýlishús við
Garðaflöt, Garðahreppi.
Terkningar liggja fyrir á
skrifstofunni.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
Sími 15605.