Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1968 10 ÁRA ÁBYRGÐ 10 ÁRA ÁBYRGÐ BÚSÁHÖLD LAUGAVEGI 59 SÍMI 23349 Konur Megrunaræfingar fyrir konur á öllum aldri. Þriggja vikna kúr, sex tím ar á viku. Aðeins tíu konur í hverjum flokki. Dagtímar — kvöldtímar. Góð húsakynni. Böð á staðnum. Konum einnig gefinn kost- ur á matarkúr eftir læknis. ráði. Prentaðar leiðbeiningar fyrir heimaæfingar. Nú er rétti tíminn til að grenna og fegra líkamann fyrir sumarleyfin. Tímapantanir alla daga kl. 9—5 í síma 83730. Kynnið yður frábæran ár- angur. Jazzballettskóli Báru BÍLAR Bílaúrvalið er hjá okkur. NÝIR SIMCA-, DODGE-, PLYMOUTH. og CHRYSLER-bílar til sýnis. Einnig landsins mesta úrval NOTAÐRA nýlegra bíla með hag- kvæmu verði og kjörum. Verzlið þar sem úrvaliff er mest og kjörin bezt. 55V0KULLH.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 Frábœr að verði og gœðum POLSKU TJOLDIN Svefnpokar Vindsœngur Cas-suðutœki NÓATÚNI Rýmingarsala — rýmingarsala Á rýmingarsölunni vandaðar kápur á kr. 800.— og 1000.— Dragtir á kr. 800.— og 1000.— Kjólar í litlum stærðum á kr. 300.— betri kjólar á kr. 500.— Crimplenekjólar tvískiptir á 800.— stærðir til 44. Regnkápur á kr. 800.— Dragtir fyrir unglinga á 700.— Sportbuxur á 300.— Terylenejakkar á 500.— LAUFIÐ Laugavegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.