Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1968 29 (utvarp) FÖSTUDAGUK 12. JÚI.Í 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 830 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forystugreinum dagblaðanna 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir Tónleikar 1110 Lðg unga fólksins. (endurtek inn þáttur h.g.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Inga Blandón les sðguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Michel Legrand og hljómsveit leika nýleg danslög, Emile Sullon og hljómsveit leika gömul frönsk lög: Sounds Orchestral. Manuel og hljómsveit og Barbra Streis- and skemmta. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson við undirleik Áma Kristjánssonar. b. Ingvar Jónasson leikur á víólu log eftir Jónas Tómasson við undirleik Þorkels Sigurbjörns sonar. c. Kammerkórinn syngur nokk- ur lög undir stjórn Rutl Little Magnússon. 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. TUkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karisson fjailla um málefni. 20.00 Shirley Verrett syngur í Carn ige Hall. amerísk þjóðlög, tvö lög eftir Copland og Alleluía eftir Mozart 20.20 Sumarvaka A. Kirkjuból á Miðnesl. Jónas Guðiaugsson flytur er- erindi. b. Jón Óskar les eigin ljóð. c. Strengjasveit Sinfóníuhljóm- sveitarinnar leikur aþýðulög: Þorkell Sigurbjörnsson stjórn ar. D. Stúlkurnar ganga sunnan með sjó.“ Ólöf Ingólfsdóttir les þulur eftir Theódóru Thoroddsen. 21.30 Gamlir Vínardansar. eftir Strauss-feðga, Schubert og hljómsveit leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Dómarinn og böðull hans“ eftir Friedrich Dúrrenmatt Jóhann Pálsson leikari les (9). 22.35 Brezk tónlist. a. „Ave verum“ eftir William Byrd. King's College kórinn syngur. b. Tríósónata í G-dúr eftir Pur- cell. Yehudi Menuhin o.fL leika c. „Gátutilbrigðin" op. 36 eftir Elgar. Hljómsveitin Philharm onia leikur:: George Weldon stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 830. Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30. Tilkynningar. 9.30 Tilkynningar Tónleikar 10.05. Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur: Jón Sen fiðluleEkarL 12.00Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu Ijósi. Árni Ó. Lárusson stjórnar um- ferðaþætti 15 .25 Láugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. Tónleikar, þ.á.m syngur ung söng kona, Herdís Jónsdóttir, við und irleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grimsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir Iitlu börnin 18.00 Söngvar í léttum tón. Rubin-Aros kórinn syngur man- söngva. 18.20 Tilkynnlngar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Vinsældaiistinn Þorsteinn Helgason kynnir vin- sælustu lögin í Noregi. 20.30 Leikrit: „Haustmánaðarkvöld“ eftir Friedrich Dúrrenmatt. Þýðandi: Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. (Áður flutt 1959). Persónur og leikendur: Rithöfundurinn Gesturinn Einkaritarinn Gistihússtjórinn Gisli Halldórsson 21.20 Lög eftir Gershwin Jón Aðils Michael Legrand, Ella Fitzgerald og Frederich Fennel syngja leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu mált Dagskrárlok. Töskuiitsala Opnnm í dag, föstudag með útsölu á alis konar kven- töskuni. Mikið ag gott úrval. TÖSKCJBÚÐIN, Laugavegi 73. Til sölu eða leigu einfoýiishús í Kópavogi. 120 fermetra íbúð. Svefnherbergi, 2 barnaherbergi og stór stofa með útisvölum er má skipta í 2 stofur. Trésmiðir — múrarar athugið. Áformað er ef um leigu yrði að ræða að standsetja litla íbúð í kjallara hússins, og gæti það orðið samkomulag að leigutaki tæki að sér að öllu eða nokkru leyti það verk og framlögð vinna ásamt fleiru gæti svo gengið upp í húsaleigukostnaðinn eftir nánara samkomulagi. Tilboð óskast fyrir 18. þ.m. merkt: „Vildarkjör — 8397“. BUTASALA Fiberglass- stórisbútar, dralonbútar. Hálfvirði LITAVER Teppi — Teppi Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi. Verð pr. ferm. frá kr. 255.— Góð og vönduð teppi. Gardínubúðin Ingólfsstræti. frá COPPERTONE. gerir yður sólbrún á undursamlegan hátt á 3 til 5 tímum í sól jafn sem án sólar með aðstoð „Ketachromin" sem breytir litarefnunum í ytra borði húðarinnar á svipaðan hátt og sólin. SÖLISKATTUR Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt fyrir 2. ársfjórðung 1968 rennur út 15. þ.m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til skrifstofunnar og sýna um leið afrit af framtalinu. Sérstök ástæða þykir til að benda á ákvæði 21. gr. söluskattalaganna um viðurlög, ef skýrsla er ekki send á tilskyldum tíma. Reykjavík, 11. júní 1968. Skattstjórinn í Reykjavík. Toilstjórinn í Reykjavik. Ný sending af dönskum SUMARKJÓLUM Ódýrir, fallegir, vandaðir. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1, sími 15077. Q.T. heldur yður sólbrúnum hvernig sem viðrar. Q.T. inniheLdur enga liti eða gerviefni, sem gera húð yðar rákótta eða upplitaða, sé það rétt borið á samkvæmt leiðarvisi. Q.T. notað úti í sól gerir yður ertn brúnni á stuttum tíma um leið og það hjálpar til að verja yður gegn brunageistum sólar- innar. Q.T. er sérstakftaga vel til þess fallið að halda fótleggjum yða-r brúnum allt árið. Q.T. er framteitt af COPPERTONE og fæst í öllum þeim útsölustöðum, aem selja venjulega sólaráburði frá COPPERTONE. íslenzkur leiðarvísir fæst frá Q.T. Heildsölubirgðir: Heildverzlunin ÝMIR — Simi 14191. og HAKALDUR ÁRNASON, heildv. h,f„ sími 15583 ag 82540.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.