Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1068 Gjaldkeri Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til skrif- stofu- og gjaldkerastarfa. Laun samkvænnt 20. launaflokki opinberra starfsmanna. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Gjaldkeri — 8391“. KÓPAVOGUR Afgreiðsla Morgunblaðsins r Kópa- vogi er flutt « GRÆNUTUNGU 8 SÍMI 40748. Gerður Sturlaugsdóttir Langavatn í Langavatnsdal er eitt af fegurstu fjallavötnum landsins. Vegur þangað er nú fær öllum bifreiðum. Veiðileyfi seld í Sportval Laugavegi 116, Vestur- röst Garðastræti 3, Botnsskála, Hvítárvallaskála og að Stóra-Fjalli. Bátar leiðir í Sportval. Veiðiklúbburinn STRENGUR. - MINNING Framhald at bis. 22 tali og hafði þó vissulega ást- vinamissir og annað andstreymi lífsins ekki sneitt hjá garði henn- ar. Að heyra hana segja frá löngu horfinni tíð var hrein un- un. Menn og atburðir, atvinnu- hættir og lífskjör liðinnar aldar komu fram likt og tjald væri dregið frá sviði, enda var ÖII frásögn hennar eínkar skýr og greindarleg. Að eiga þess kost að hlíða á slíkt er fágætt, en hitt er þó enn fágætara, að Vigdís fylgdist ótrú lega vel með mönnum og mál- efnum samtíðar sinnar allt til æviloka og sameinaði þannig á einstakan hátt fortíð og nútíð. Nú, þegar Vigdís hverfur yfir landamærin miklu, síðust allra af sinni kynslóð, þá fylgja henni einlægar kveðjur og þakkir okk- ar sem eftir lifum. Þakkir fyr- ir öll þau kynni sem við höfð- um af þessari höfðinglegu og mikilhæfu konu, sem vissulega mun verða öllum ógleymanleg sem henni kynntust. Blessuð sé minning hennar. Helgi ívarsson. GOLFSKÓR GOLFKÚLUR SPORTVÖRUVERZLUN Kristins Benediktssonar ÓÐINSGÖTU 1 — SÍMI 38344. Höfu;n kaupendur ai 5—6 herb. raðhúsi, parhúsi, einbýlishúsi í Kópavogi, eða Reykjavik. Fullklár- að. Úbb. 600 þús. I*arf að vera laust fljótlega. 2ja herb. kjallaraíbúð eða jarðhæð. Útb. 300 þús. 5 herb. sérhæð í Vesturb. eða SeltjarnarnesL Há útborgun. 4ra—5 herb. blokkaríbúð í Reykjavík. Útb. 700 þús. Höfmn mikið af kaupend- um með 250—500 þús. kr. útborganir, sem vant- ar 2ja, 3ja, 4ra herb. íb. TRYGGINGAR FRSTEIGNIR Austnrstrætl lð A, 5. hæð Sími 24B50 Kvöldsími 37272. SPEGLAR Prýðið heimili yðar Fjölbreytt speglaúrval með og án umgerðar w LUDV STOI IG 1 IR J Speglabúðin Allar stœrðir fáanlegar Laugavegi 15 Sími 19635. Sími 14226 TIL SÖLU 2ja herb. fokheld íbúð við Geitland í Fossvogi. 2ja herb. íbúð við Borgar- holtsbraut í Kópavogi. 3ja herb. íbúð við Borgar- holtsbraut í Kópavogi, góð lóð. 3ja herb. íbúð við Langholtsv. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. ibúð við Baldursg., Mtil útborgun. Mikið úrval 4ra herb. tbúða víðs vegar um borgina, nýj- um og gömlum. Einbýlishús í Kópavogi, til greina kæmi að taka minni íbúð í skiptum. Glæsileg sérhæð við Hraun- teig, ásamt lítilli íbúð í kjallara, í mjög nýlegu húsi. Fasteigna. og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27 - Sími 14226 2ja herb. íbúð við Hraunbæ, væg útb. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi við Gnoðarvog. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. íbúð við Mávahlíð, bilskúr. 5 herb. íbúð við Ásvallagötu, bílskúr. 5 herb. vönduð íbúð í fjöl- býlishúsi við Háaleitisbraut, bílskúr. Málflutnings og fasteignastofa [ Agnar Gústafsson, hrl. j Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. i Simar 22870 — 21750. Utan skrifstofutíma: , 35455 — BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu LANDSMÁLAFÉLAGiÐ VÖRDUR Sumarferð VARÐAR BORGARFJARÐARFERÐ UIVI KALDADAL SIINNUDAGINIM 14. JIJLÍ 1968 Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 395.00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöld- verður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvíslega. FARMIÐAK SELDIR TIL KL. 10 ■ KVÖLD STJORIM VARDAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.