Morgunblaðið - 12.07.1968, Page 31

Morgunblaðið - 12.07.1968, Page 31
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1968 31 Fyrsti áfangi Sundahafn- ar afhentur á mánudag — Hafnarhluti þessi einkum ætlaður fyrir flutningaskip FYRSTI áfanginn í gerð Sunda- hafnar verffur formlega afhentur Reykjavíkurhöfn á mánudag. Verkið hafa annast í sameiningu tvö íslenzk fyrirtæki og eitt sænskt, sem er stærsti verktak- inn. Mun einn af affalforstjórum hins sænska fyrirtækis koma hingaff til lands og afhenda mann virkiff. Áætlaður kostnaður við þenn- an fyrsta áfanga er nú um 100 milljónir króna, að því er hafnar- stjóri tjáði Mbl. í gær. Felur það verð í sér gerð hafnarsvæðis o.fl. Þessi hafnarhluti verður fyrst og fremst ætlaður flutningaskipum, en hugmyndin er að byggja þarna upp síðar vöruskemmur svo og útisvæði, þar sem kleift verður að geyma stærri varning í stað þess að aka vörunum lang- ar leiðir eins og nú er gert. Framkvæmdir við þennan fyrsta áfanga hófust í október 1966, og hefur gengið að mestu samkvæmt áætlun. Að vísu var upphaflega gert ráð fyrir að verkinu yrði skilað hinn 1. júní sl., en verkfall o.fl. hafa tafið verkið nokkuð. AUGLVSIHGAR SÍMI SS*4<SO - ÍÞRÓTTIR Framhald at bls. 30 innar, en varasjóður lands- liðsins er hinir 24, sem eftir eru. En hversvegna þessar vetr ar æfingar? Jú, segir Helge og brosir. Þær eru einn þýðingarmesti þátturinn í öllum undirbún- ingnum, því takmarkið er að unglingalandsliðið sé hvert ár komið í fullkomna þjálfun um Páska, því þá hefst vana- lega Evrópukeppni unglinga, sem Svíar einir Norðurland- anna hafa fyrir lokatakmark unglingaþjálfunarinnar. Til að fylgjast með æfing- um drengjanna yfir vetrar- mánuðina, er þeim áskilið að fara mánaðarlega í þrekmæl- ingar og senda þær til ungl- inganefndarinnar. Auk þessa hefir Helga Antlind samband við drengina. Safnar þeim saman í smá hópa, eftir því hvar þeir búa í Svíþjóð og fyigist þannig með hvernig þeir fara eftir þeim fyrirmæl um, sem þeim voru gefin í Helsingborg. í febrúar eða marz ár hvert (drengirnir þá 18 ára) er efnt til landsleikja í sunnanverðri Evrópu, því of snemmt er að keppa heima, og drengunum þannig sköp- uð keppnisreynzla áður en þeir fara í unglingamót Ev- rópu. En hvað segir þú um ungl- ingakeppnir innan Svíþjóð- ar? Jú, þær höfum við einnig. Aðallega eru þær tvær. Önnur sem er útsláttar- keppni er héraðakeppni og senda öll knattspyrnuhéruð- in úrvalslið til hennar. Hin keppnin er unglingakeppni 1. deildarliðanna þ.e.a.s. félaga innan „All Svenska". í þess- ari keppni taka hvorki meira né minna en um 100.000 ungl- ingar og brosið á góðlátlegu andliti „einvaldsins,1 erbreitt þegar hann segir, „en það er ógerningur að fylgjast með öllum þeim skara“. Hvað um mælikvarða Svía í knattspyrnu unglinga? Ég vil ekki segja að Svíar tilheyri toppnum í Evrópu í I unglingaknattspyrnu, en þeir eru alveg við hann. Að mínu áliti eru Englendingar beztir, síðan austur og vestur Þjóð- verjar, Frakkar og nú í ár Tékkar. En hvað um íslenzka ungl- ingaknattspyrnu? Fyrsta árið sem íslenzka lið ið tók þátt í mótinu, var það mjög gott lið miðað við þann mælikvarða, sem þá var í mót inu. En framfarir hafa verið miklar hjá hinum þátttöku- löndunum og ísland ekki eins fylgst með, nema ef það er í ár. Hvert er álit Svía á Norð- urlandamótinu? Við teljum að Norðurlanda mótið sé aðeins undirbúnings æfing fyrir stærra takmark þ.e. Evrópukeppni unglinga. Og við teljum einnig að vinna beri að því að allar Norður- landaþjóðirnar taki þátt í Ev rópumótinu. Þar geta þeir fyrst unnið saman og verið samstæður hópur, sem styrk- ir hvern annan af dáð og dug. — Á. Á. - PRAVDA Framhald af bls. 1 fræðilegan grundvöll til að grípa til hugsanlegrar íhlutunar í Tékkóslóvakíu, þó að þar komi ifram að slíkar ráðagerðir séu ekki fyrirhugaðar að svo stöddu ef tékkmeski komm ún i s taflokkur inn missi ekki tökin á ástand- ireu, enda etr Látin í ljó'S vom um að verkalýðsstéttin og beilbrigð öcfl fari með sigur af hólmi. Girieiniliegt er, að með greiniimni eiru Rússar að reyna að stöðva eða takmiarka frelsisþróunima í Tékkóslóvakíu, segir frét/taritari Rieuters. Samkvæmt fréttum frá Prag hefur yfirhershöfðimigi Varsjár- bamdalagisins, J. Jakubovsky hers höfðingi, neitað að flytja á brott sovézku hermeninina, sem eru 27.000 talsins á þeirri forsemdu, að fyrrverandi forseti, Antonin Novotny, hafi mælt svo fyrir, að aðildarríki Varsjárbandialags- ins ættu að halda haustæfingar í Tékkóslóvakíu. Samkvæmt áreið amlegum heimildum í Prag í gær var talið að sovézkar hersveitir væru á leið til Tékkóslóvakíu frá Ungveirjalandi, og var sagt að sovétstjómin hefði semt tékk- mesku stjórninni ákveðið tilboð vegna yfirvofamdi gagmbyltingar, em vegma alls þessa var talið að Martin Dzur, varnarmálaráð- herra, hefði í hyggju að segja af sér. f tilkynniimgumni um að hafizt verði handa á laugardagimn um að flytja sovézku hersveitirnar úr landi, segir að hersveitimar verði smátt og smátt fluttar á brott til heimastöðva simma. Tals imiaður stjómiarinmar sagði, að etjórnim stæði í stöðugu sam- barndi við yfirharstjóm Varsjár- bandalagsiins og mumdi gema allt sem í bemmar valdi stæði til að auðvelda brottflutnimginn. Jafnframt var hafit eftir Frant isek Kudrna ofunsta, talsmammi varnarmálaráðumeytisims, að dráttur hefði orðið á brottflutm- ingi sovézku hersveitamma sa.m- tímis því sem dreifit hiefði ver- ið í Tékkóslóvakíu amdsovézk- um flugumiðum, sem valdið hefði Rússum áhyggjum. „Sov- ézku hermenmimir vildu fiara, en þróun í imnanlandsmálum okk- ar — ég á við áhrif flugumið- anrna — hefur tafið brottfilutm- inginn, og er þetta miál nú orð- ið mjög flókið“, sagði Kudrnia í viðtali við blað í Slóvakíu. Þetta viðtal var greinilega tekið áður en ríkisstjómim frétti um ákvörð un Varsjárbamdalagsinis. Árásir á „gagnbyltingasinna" Grein Pravda í daig með árás- unum á frj álsræðisþróumina og yfirlýsingumni um stuðning gegn gagnbyitingiarsinmum er í megin atriðum gagnrýmá á „Tvö þúsund orða“ ávarp frjálslyndra komm- únista er birt var í Prag 27. júní. Blaðið sagði, að þetta á- varp væri ekki einangrað fyrir- bæri heldur vottur um vaxandi starfsemi gagnbyltingarsinna. (Gagnbyltingarsinni var heitið sem frelsishetjunum í Ung- verjalandi var gefið þegar upp- reisn þeirra var bæld niður með sovézkum skriðdrekum 1956. Samkvæmt hugmyndakerfi komm únista eru allar aðgerðir réttlæt anlegar til að verja völd komm- únista gegn „gagnbyltingarsinn- um“). Pravda sagði, að gagnbylting- ingaröfl reyndu að dulbúa rauni- veruleg markmið sín með hjali um aukið lýðræði, yfirlýsingum um hollustu við málstað sósíal- ismans, en í raun og veru reyndu þau að grafa undan sjálf um undirstöðum hins sósíalist- íska ríkisskipulags. Pravda hélt því fram, að „gagnbyltingarsinn ar“ stæðu einnig í tengslum við heimsvalda- og afturhaldssinna. Svipuð ásökun um afskipti heimsvaldasinna var notuð til að réttlæta aðgerðirnar til að bæla niður byltinguna í Ungverja- landi 1956 og uppreisnina í Aust ur-Þýzkalandi 1953. — Slíkar aðferðir eru ekki nýjar, en þeim var beitt ekki alls fyrir löngu af gagnbylting- aröflum í Ungverjalandi, sem reyndu að grafa undan sósíal- istískum sigrum ungversku þjóð- arinnar 1956. Nú, 12 árum síð- ar, eru aðferðir þeirra, sem vilja grafa undan undirstöðum sósíal- isma í Tékkóslóvakíu orðnar enn lævíslegri og slóttugri. Vinnandi fólk í Tékkóslóvakíu, sem telur undirstöður sósíalismans mikils virði hlýtur að sjá hvaða hætta felst í þessari ögrunar- starfsemi, segir blaðið. Pravda segir, að öfl fjandsam- leg kommúnisma í Tékkóslóvak- íu stefni að endurreisn kapítal- isma. Greininni lýkur með því, að tékkneskir kommúnistar eru fullvissaðir um að þeir geti reitt sig á „skilning og fullan stuðn- ing“ frá Sovétríkjunum. Ekki minnzt á herliff Pravda minntist ekki á dvöl sovézku hersveitanna í Tékkó- slóvakíu, en þær áttu upphaf- lega að fara úr landinu 30. júní að heræfingunum loknum. Hvergi í greininni er minnst einu orði á Alexander Dubcek, leiðtoga tékkneska kommúnista- flokksins og foringja þeirra manna, sem hafa komið til leiðar auknu frjálsræði. Blaðið kallar ástand það sem nú ríkir í Tékkóslóvakíu „ó- tryggt“ og réðst einkum á „aft- urhaldsviðhorf blaðamanna og rithöfunda“. Sovézka vikuritið Literaturn- aya Gazeta, hélt því fram í gær, að „gagnbyltingaröfl, hefðu fengið að þróast í Tékkóslóvak- íu, og þykir það minna óhugn- anlega mikið á uppreisnirnar í Reagan í framboð? Scacramento, Kaliforníu 11. júlí — AP-rNTB — BANDARÍSKA dagblaffiff Boston Herald Traveler sagffi í dag, aff Ronald Reagan, rikisstjóri Kali- fomíu myndi tilkynna framboff sitt til forsetakjörs í sjónvarps- ávarpi til bandarísku þjóffarinn- ar 21. þessa mánaðar. Sagffi blaff iff, aff stjórnmálamenn teldu fram boð Reagans einu leiffina til þess aff koma í veg fyrir aff Richard Nixon, fyrram varaforseti hlyti útnefninguna. Sagði blaffiff aff Reagan hefði keypt sjónvarps- tíma fyrir sem svarar 17.1 millj- ón ísl. kr. Talsmaður ríkisstjóranis kall- aði fréttamemin á sinm fund eftir að frétt dagblaðsiras hafði bor- izt út og raeitaði algerlega að ríkiastjórnin hefði í hyggju að til kynna framboð sitt og sagði að fréttin væri algerlega úr lausu lofti gripim og æitti sér isragar ræbur. Hann sagði það rétt vera, að ríkisstjórinm mymdi halda sjénvarpsræðu, em að það væri ræða sem hiamm hefði fyrir nokkru haldið við háskólanm í - SPJÖLL UNNIN Framhald af bls. 32 hafffi veriff svo rausnarlegt aff gefa kirkjunni. Spjöll þessi hafia greimilega ekki verið uranim af böonnium, því að meina en hnefa stórir hmull- ungar lágu á jörðinmi neðam gluggans, og er óhugsamdi, að bönn hefðu dregið upp í haran. Eru það nú virasamleg tilmæli séna Garðars, að þeir sem kynmu að hiafa orðið varir einhvers ó- venjulegra mararaafierða að kvöld eða næturlagi, geri svo vel að iáta sig, eða lögnegluma í Hafn- ^rfirði vita, því að þarna ex umi ■miikið tjón að ræða, og þótt glugg iiran sé ekki gerónýtur, kostar bæði mikið fé að lagfæna hann og mikinn tímia og viranu. Ungverjalandi og Austur-Þýzka- landi að sífellt er nú talað um gagnbyltingarsinna. Árás Pravda var ennþá alvar- legri vegna þess, að blaðið tal- ar fyrir hönd kommúnistaflokks ins og er hálfopinbert. Höfund- ur greinarinnar er I. Alexandr- ov, og er talið að tilgangur henn ar sé að stöðva eða takmarka frjálsræðisþróunina í Tékkósló- vakíu. Fréttaritari Reuiters í Moskvu segir hins vegar, að ekk ert bendi til þess að svo stöddu, að Rússar hyggi á íhlutun í Tékkóslóvakíu vegna þess að lýst er yfir trausti á tékknesk- um kommúnistum og getu þeirra til að hrinda sókn afturhalds- afla. Jafnfrarrat er játað að tékk- neska kommúnistaflokknum hafi orðið á mistök undir forystu No- votnys, þótt núverandi leiðtogar séu gagnrýndir fyrir hik gagn- vart kröfum gagnbyltingarsinna. Aukafundur í fyrradag hélt miðstjórn tékk neska kommúnistaflokksins auka fund til að fjalla um bréf, sem borizt hafa frá kommúnisrtaflokk um Sovétríkjanna, Póllands og Austur-Þýzkalands. í þessum bréfum var hvatt til sameigin- legra viðræðna um vandamál, sem snertu hagsmuni tékkneska kommúnistaflokksins. Eftir fund inn var sagt, að þótt tékkneski flokkurinn viðurkenndi nauðsyn umræðna um þessi mál og að samvinna allra kommúnista- flokka væri nauðsynleg, mundu tékkneskir ráðamenn halda fast við stefnu sína og viðurkenna yrði rétt hvers rikis til að móta eigin stefnu. Blaðið Mlada Fronta hermdi að ritari flokks- ins, Cisar, hefði sagt á fundin- um að Tékkar mundu standa við allar skuldbindingar sem með- limir Varsjárbandalagsins, en Tékkar muni ekki hvika frá þeirri stefnu sem mörkuð hefði verið í landinu upp á síðkastið. Indiamapolis. Ekki skýrði tals- maðurinin frá efni ræðuranar. - VERÐFALL Framhald af hls. 32 búið að framleiða upp í gerða samninga, hvað snertir helztu af- urðategundir, en að sjálfsögðu er stöðugt unnið að því að reyna áð selja allt árið um kring. — Nú stendur yfir aðalvertíð Kanadamanna, en þeir hafa afl- að vel, og er því framboð af þeirra hálfu mikið inn á banda- ríska markaðinn, annan aðal- markað okkar Islendinga. Sam- tímis hefur átt sér stað aukið framboð á bandaríska markaðn- um af fiskiblokk frá Vestur-Ev- rópu, einkum Noregi, Danmörku auk fleiri landa. Þetta hefur haft í för með sér aukna sölu- tregðu og hið skráða vei*ð á fisk blokk (þorski) hefur nú þegar fallið úr 24—25 centum í 22 og 1/2 cent per pund. — Framundan eru samninga- viðræður við Sovétríkin um kaup á viðbótarmagni á þessu ári. Óvissa ríkir um niðurstöðu þeirra viðræðna. — Þessi mál eru þeim mun alvarlegri, sagði Guðmundur H. Garðarsson að lokum, þegar haft er í huga, a'ð stóraukinn fjöldi báta ætlar fyrirsjáanlega að stunda þorskveiðar á þessu ári og þess vegna er mikilvægt fyrir útgerðina, að úr þessum málum rætist, þannig að hrað- frystihúsin geti haldið áfram að framleiða, svo að bátaflotinn stöðvist ekki. Þá sneri blaðið sér til Braga Eiríkssonar, framkvæmdastjóra Samlags skreiðarframleiðenda. Hann sagði, að skreiðarbingðir í landinu næmu nú 9—10.000 tonn um, en hefðu numið 6500 tonn- um við gengisbreytinguna í nóv- ember sl„ en vinnslan i vetur hefði verið sáralitil. Bragi sagði, að stjórnvöld i Nígeríu hefðu ekki veitt inn- flutningsleyfi fyrir skreið, en smávægilegt magn íslenzkrar skreiðar hafi verið selt m.a. hemum í Nígeríu. Mætti telja ljóst, að ekki rættist úr söluerfið leikunum, fyrr en borgarastyrj- öldinni í Nígeríu lyki. í framhaldi af þessum fréttum er fróðlegt að kynna sér grein, sem dr. Jóhannes Nordal, seðla- bankastjóri ritar í ný útkomið hefti Fjármálatíðinda, en þar segir hann m.a.: „Sá þáttur þróunarinnar (efna hagsmála) undanfarna mánuði, sem mestum áhyggjum hlýtur að valda, eru áframhaldandi erfið- leikar á sölu sjávarafurða og lágt eða fallandi verðlag á mörg- um mikilvægum sjávarafurðum. Segja má, að fiskveiðar og fisk- iðnaður flestra landa eigi nú við margvíslega fjárhagslega örðug- leika að etja og hvergi sjáist merki, er bendi til þess, að skjóts bata megi vænta. Sú spuming hlýtur að verða áleitin við þess- ar aðstæður, hvort þau umskipti, sem átt hafa sér stað undanfarið hálft aninað ár, marki varanlega breytingu, að því er varðar þró- un útflutningstekna íslendinga á sjávarafurðum. Hin mikla aukn- ing verðmætis útflutnings á ár- unum 1961—1965 byggðist bæði á hækkandi verðlagi og mikilli aukningu aflamagns vegna sterkra síldarárganga og nýrrar veiðitækni, þar sem Islendingar voru í fararbroddi. Þessi tækni brefð- ist nú óðfluga til annarra þjóða, sem leggja kapp á að auka fisk- framleiðslu sína, og hefur þann- ig áhrif í þá átt að þrýsta niður afurðaverði. Hin mikla vernd, sem fiskiðnaður og fiskveiðar njóta í mörgum löndum, svo og mikill beinn stuðningur við þessa atvinnugrein, veldur því, að framleiðslu er haldið uppi, jafnvel þótt hún hætti að borga sig. Hlýtur þetta að þrengja mjög hag þeirra þjóða, sem háðar eru útflutningi sjávarafurða, en þar hafa íslendingar algera sér- stöðu.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.