Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1Ö66 11 Frá aðalfundi Krabbameinsfélags íslgnds: Þrjár leitarstöðvar í Reykjavík þykktir athugasemdalaust. Fjár- hagur félagsins er allgóður. Stjórnarkosning: Bjarni Bjarna son læknir var einróma endur- kosinn formaður til næstu tveggja ára. Aðrir í stjórninni eru: Hjörtur Hjartarson fram- kvæmdastjóri, gjaldkeri; Jónas -------------------------------- Hallgrímsson læknir ritari. Með- stjórnendur: Dr. med. Friðrik Einarsson yfirlaeknir, Helgi Elías son fræðslumálastjóri, Erlendur Einarsson forstjóri, frú Sigríður J. Magnússon, Jónas Bjarnason læknir og Matthías Johannessen rítstjórL Mjög fullkomin krabbameinsskráning á íslandi stöddu, iagt fram fé til kaupa tækjanna, en krabbameinsfélögin hafa aftur á móti áformað að hefja fjársöfnun til byggingar yfir tækin, um leið og umjirbún- ingur hennar er svo langt kom- inn, að tilefni gefist til þess. Ársreikningar: Endurskoðaðir ársreikningar félagsins voru lagðir fram, og voru þeir sam- 0. Ccrnegie-klúbburinn Appolo gengur í alþjóðasamtök Carnegie-klúbba SÍÐASTLIBNA þrjá vetur hafa verið starfrækt hér á landi nám- skeið, sem kennd er við npp- hafsmann þeirra, Dale Carneg- ie. Dale Camegie námskeiðin hafa náð miklum vinsældum viða um heim, þó einkum í •tBandarikjunum, enda upprunn- Konráð Adolphsson umdæmisstjóri afhendir Þórami Jónssyni, forseta D. C. Appollo viðurkenningarskjal um þátttöku klúbbs ins í D. C. Alumni Association. in þaðan. Á þessum námskeiðum fer fram kennsla og þjálfun í ýmsum atriðum er varða almenn samskipti fólks, ræðumenn og fleira. Þeir sem lokið hafa námskeið- um, hafa stofnað með sér klúbba til þess að viðhakla þeirri þjálf- un, aem þeir hafa öðlazt. Klúbb- amir hafa myndað með sér al- þjóðasamtök (D. C. Alumni Ass ociation) er veita leiðbeiningax um sterfsemi þeirra. Hér á íslaindi hafa verið stofn- aðir 5 slíkir klúbbar, er heita D. C. Appollo, D. C. Pegasus, D. C. Pólstjarnian, D. C. Júpí- ter, ein þeim síðasta hefir ekki erm verið walið naftn. Á hátíðarfundi, sem haldimn var i Átthagaaaia Hótel Sögu þ. 7. júní sl. afhenti umdæmisstjóri D. C. á íslandi Konráð Adolphs son, Þórami Jónssyni forseta D. C. Appollo skjal til viðurkemn- ingar, að klúbburirm sé tekiran í alþjóðasanrtökin. D. C. Apollo er fyrsti klúbburinin hér á landi, sem nær þessu marki. Núverandi stjóm Appollos skipa: Þórarinn Jónssom, forseti Helgi Sigurðssoin, varafors;*ti Ásgeir Einarsson, ritari Harpa Ágústsdóttir, gjaldkeri Magnús Jensson, f.v. forsetL Fyrsti forseti klúbbsins var: Rafn Hafnfjörð. CHRYSLER-umboðið VÖKULL HF. Hringbraut 121 — 10600 Glerárgötu 26 — Akureyri. AÐALFUNDUR félagsins var haldinn þ. 20. marz síðastliðinn. Fundarstjóri: Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, fundarritari: Halldóra Thoroddsen. — For- maður, Bjarni Bjarnason læknir, flutti skýrslu féiagsstjórnar. Leitarstöð-A: Tekur aðeins á móti fólki, sem óskar að vera rannsakað með sérstöku tilliti til byrjandi krabbameins. Eftir 10 ára rekstur stöðvarinnar, 15/5. '57 til 15/5. ’67 óskaði stjórn Krabbameinsfélags íslands eftir því að unnið yrði úr gögnum stöðvarinnar, og hvað þar hefði aðallega komið fram. Jón G. Hall grímsson læknir, þá starfandi við stöðina, tók að sér að semja þessa skýrslu, sem var mikið og seinlegt verk. Eftir þessa athug- uin þótti ekki tilhlýðilegt að hætta rekstri hennar. Til viðbótar þeim rannsóknum, sem fram- kvæmdar hafa verið, hefur verið bætt við lýsingu upp í endaþarm og neðsta hluta ristils. Starfandi læknir við stöðina er nú Halldór Arinbjarnar. Leitarstöð-C: Hún tók til starfa 1. sept. 1967 og fæst ein- göngu við litmyndun á innra- borði magans (Gastro Camera myndir), í þeim tilgangi að leita uppi krabbámein á byrjunarstigi. Enn sem komið er, hefur ein- göngu verið rannsakað þar fólk, sem áður 'hefur komið í Leitar- stöð-A og reynzt hafa sýrulaus- an maga. Ekki þótti tímabært að birta neinar niðurstöðutölur né tölur frá þessari stöð, þar sem hún hefur starfað svo stuttan tíma. land er þriðja hæsta land í heim- inum, hvað tíðni magakrabba- meins snertir. Þorsteinn Þor- steinsson lífefnafræðingur starf- ar emn að ramnsóknum sínum á krabbameinsvöldum í mat og drykkjarvatni og hefur einnig birt grein um þær í erlendu vís- indariti. Nordisk Cancerunion: Þing krabbameinsfélaga á Norðurlönd um var haldið í Osló á sl. ári. Að venju mætti formaður og ritari. Einnig var haldinn fundur for- manna krabbameinsskráninga á Norðurlöndum í sambandi við þingið. Hinn árlega ferðastyrk, sem þingið veitti að þessu sinni, hlaut dr. med Hermann Höst yfirlæknir, sem hefur unnið mik ið að krabbameinsrannsóknum. í sambandi við þingið voru haldnar umræður um krabba- nmein í brjóstum og meðferð þese. Dr. Gunnlaugur Snædal læknir flutti þar erindi á vegum Krabba meinsfélags íslands og tók þátt í umræðum. Næsta þing verður haldið í Reykjavik í júní 1966, og er Bjarni Bjarnason læknir formaður sambandsins núna og Halldóra Thoroddsen aðalritari þess. Cobalt-tæki til Landspítalans: Krab'bameinsfélögin í Reykjavík höfðu ákveðið að gefa Landspít- alanum cobalt-tæki. Nú hafa fé- lagasamtök hér í borg, sem ekki vilja láta nafn síns getið að svo Leitarstöð-B: Frá 1. jan. 1967 voru ráðnir tveir sérfræðingar í kvensjúkdómum til starfa við stöðina til aðstoðar frú Ölmu Þórarinssyni yfirlækni, þeir Guð mundur Jóhannesson læknir og Jón Þ. Hallgrímsson læknir. Á sl. starfsári voru skoðaðir 4479 konur úr Reykjavík og 1778 utan af landi. 6842 frumsýni voru rannsökuð. 36 konur fundust með staðbundið krabbamein og 13 konur með ífarandi krabbamein, sem skiptiat þanmig, að 9 konur voru með krabbamein í leghálsi og 4 konur með krabbamein í legbol. Á árinu 1967 birtist mjög vel unnin ritgerð í Nordisk Medicin eftir þau Ölmu Þórarins son yfirlækni, Ólaf Jensson lækni og Ólaf Bjarnason pró- fessor. Þar er mikinn fróðleik að finna um árangurinn af fyrsta starfsári Leitarstöðvar-B. Krabbameins-skráning: ísland er eitt þeirra tiltölulega fáu landa í heiminum, sem enn hefur full- komna krabbameinsskráningu. Hún hefur mjög merkilegu hlut- verki að gegna, þar sem hún er undirstaða • allra vísindalegra rannsókna um landfræði krabba- meinsins, hegðun þess og út- breiðslu og mismunandi tíðni þess á ákveðnum líffærum eftir löndum og jafnvel landshlutum. Unnið var að því og hefur verið lengi í undirbúningi að færa krabbameinsskráninguna inn á IBM gatakort, og er nú um það bil búið að færa fyrstu 10 árin, 1955-1964, síðan verður hvert ár fært inn á þessi gatakort í fram- tíðinni. Þetta gerir skráninguna að öllu leyti aðgengilegri til vís- indalegrar úrvinnslu. Nr. 3 um krabba í maga. Magakr abbameinsr annsóknir: Rannsóknir á magakrabbameini á íslandi, fyrir styrk frá National Institute of Health, er nú lokið. Niðurstöður þessara rannsókna hafa þegar birzt í riti amerísku krabbameinsstofnunarinnar og hin þriðja í brezka krabbameins- timaritinu. Þessar rannsóknir hafa vakið mikla athygli víða, enda birta þær meðal annars þá óhugnanlegu staðreynd, að ís- Bifreiðakaupendur sem bæði velja fallegt útlit og margsönnuð gæði, velja sér SIMCA 1301 eða SIMCA 1501. SIMCA er bíll hinna vandlátu, sem láta hvert smáatriði skipta máli. SIMCA er bíll fyrir þá sem óska eftir þæg- indum og aksturshæfileikum á hinum erfiðu þjóðvegum landsins. SIMCA er sterkur bíll, vandaður, sparneyt- inn og traustur. • SIMCA er bíllinn sem gengur og gengur og gengur.......... SIMCA er til afgreiðslu strax í Reykjavík eða á Akureyri. ^fSIMCA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.