Morgunblaðið - 12.07.1968, Page 15

Morgunblaðið - 12.07.1968, Page 15
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1966 15 Orlofsheimilið á llluga- stöðum tekið til starfa Akureyri, 9. júlí. ORLOFSHEIMILI verkalýðs- félaganna að Il/lugastöðiuim í Fnjóskadal er nú tekið til starfa, og fluttu fyrstu dval- argistirnir í 3 hús á laugar- daginn. Af því tilefni baiuð stjórn Aliþýðusamibands Norð- urlands fréttaimönnium að líta á húsin og aðrar fra.m- kvæmdir á staðnum, og hafði Björn Jónsson alþingismaðuT orð fyrir forxáðamönnum staðarins. Verkalýðsfélögin á Norður- landi hafa len.gi haft í huga að koma uspp sumardvalarstað fyrir félaga sína, en varð leitardrjúgt að hentuguim stað, þar tiil Alþsamb. Norð- urlands festi kaup á Il'luga- stöðum í Fnjóskadal. Þar er fjölbreytilegt landslag og fagurt, gróðursæld og veður- sæld og staðurinn liggur í hvi- vetna val við. Landareignin liggiur að Fnjóská á 3 km kafla og nær upp á miðja Vaðlahe ði, svo að landrými er rnikið. 12 k-m ágætur veg- Ur liggur út á þjóðveginn við Fnjóskártbrú hjá Vaglaskógi. Önnur brú liggur yfir ána hjá IUugaistöðum, og þaðan er ekki nerrva 5 mínútna gangur yfir í Þórðarstaðaiskóg. Byggingaframkvaemdir hóf- ust í fyrrasumar. Alþýðu-. samband Norðurlands hefir séð um byggingu húsanna og afhent þau h num ýmisu fé- lögum fullbúin. Einnig hefur það kostað verkfræðistörf, vatns-, skólp- og rafl'ögn og lagfæringu á lóðum. Félögin sjáiM hafa kostað innbú. Meg- infjármagnið er lán úr At- vinnuleysistryggingasjóði, en auk þess eiga félög n orlofs- sjóði (1% af kaupi). Nú eru 10 hús fuilgerð og verða fuillsetin í allt sumar. Þau eru hin vönduðustu og vistlegustu. Hvert hús er 58 fermetrar að grunnfleti, þar af 13 ferm. verönd undix þaki. Inni er rúmgóð stofa, 3 svefn- herbergi, forstofa, snyrting og bað og gott eldhús með ís- skáp og fleiri þægindum. Nú eru 5 hús í smíðurn, þar af höfðu 3 verið reist á IVz degi. Þau eru smáðuð og til- sniðin á verkstæði, en sett saman á byggingarstað. AHls aðrar framkvæmdir á Illuga- stöðum. Byggingameistarar eru Sveinn Jónsson og Ing- ólfur Jónsson. Einir h/f á Akureyri hefir smíðað hús- gögnin. Kostnaðarverð hvers húss með innbúi er áætlað um Vz miljón króna. Umsjónar- maður með verkin.u af hálfu eigenda er Hreinn Óskarsson. Þorval’dur Kristmiundsson, arkitekt, teiknaði hús og hús- gögn, en Verkfræðistofa Sig- urðar Thoroddsens annaðist verkfræði'þjónustu. Jón Rögn- Nokkrir smiðir og forráðamenn staðarins i hálfreistu húsi. er gert ráð fyrir 17 húsum í þessu hverfi. Tréverk h/f á Dalvífc tók að sér smíði húsanna skv. út- boði og hef r einnig séð uim valdsson garðyrkjumaður hef- ir skipuilagt gróðursvæði og snyrtingu lóða, en BalduT Jónsson sér um það verk. Eigendur húsanna eru þessi félög: E ning, Ak. (3), Iðja, Ak. (2), Vaka, Sigl, (1), Hið ísl. prentarafélag (1), Verka- lýðsfél. Húsavíkur (1), Verka- Frá vinstri: Björn Jónsson, Hreinn Óskarsson, Rósberg G. Snædal og Jón Ingimarsson framan við eitt húsið. þýðusamband Norðurlands (1). Félag, myndað af eigend- um húsanna, sér um rekstur- inn. Formaður þess er Rós- berg G. SnædaL, sem jafn- framt er umsjónarmaður stað- arins í sumar, en aðrir í stjóm inni Björn ÞorkaLsson, raf- virki, og Jón Ingiimaæsson, for,m. Iðju. I næsta áfanga verður sund- laug, sameiginleg bygging fyr ir gestina, umsjónarmanns- bústaður, leik- og íþrútta- vellir, sem er æt'laðuT staðux frammi á grundumium við ána. Einnig verður leiksvæði fyrir yngstu börnin heima við hús- n. Ekki verður þó hafizt handa um þessi verkefni í sumar, meginverkefnið næstu mánuði verður að snyrta og lagifæra umhverfi húsanna. Fyrstu íbúar orlofsheimilis- ins voru himinl'ifandi yfir dvöiinni í hinum nýju húsuim, sem eru bæði viistleg, skipu- lögð og þægileg. Hverri fjöl- skyldu er 'le gt tiil einnar vifcu, hvorki lengur né skemur, og leigan fyrir vikuna er 1200 krónur. Fólk þarf ekkert með sér að hafa nema matvæli, allt annað fylgir húsunu.m, og eru að þvi miikil þægindi. — Sv. P. iýðsfél'ögin Fram og Alda, Sauðárkróki (1), Sjómannaféi. Akureyrar (1), Málm- og skipasmíðasamb. ísl. og Járn- iðnaðarmannaféiag Rvíkur (1), Fél. ísl. ratfvirkja (1), Dagsbrún, Rvík, (1), Fél. Lsl. kjötiðnaðarmanna og Mjólk- urfræðingafél. ísl. (1), og Al- Einn af fyrstu dvalargestunum, Kristbjörg Kristjánsdóttir við sauma sína á veröndinni. Séð yfir orlofsheimilið. Hlugastaðabærinn í baksýn. (Ljósm. Sv. Þ.) - FRÁ FENEYJUM Framhald af bls. 13 ilt að fjarlægja þau vegna samn inga við sýninguna .Hér er um að ræða flest alla ítölsku og ftönsku þátttakendurna auk Danans F. Christoffersen. Sví- þjóð er eina ríkið, sem lokað hef ur sýningardeild sinni af sömu ástæðu. Nokkrir ítölsku lista- mannanna hafa þó látið af mót- mælum sínum og það er einlæg von okkar að sýningin verði komin í eðlilegt horf eftir mán aðartíma. Atti as SPRENGJA bienn- ALE í LOFT UPP? — Hvað um Austur-evrópu- ríkin? — Flest þeirra hafa sýningar- skála hér og hefur ekkert þeirra séð ástæðu til að loka né gera athugasemd við löggæzluna. Sov ézku sýningunni seinkaði á leið- inni, en hefur nú verið opnuð Sovétríkin hafa harmað skríls- lætin og sagt þau runnin undan rifjum óábyrgra afla, Maosinna og Trotzkyista. Svíþjóð er því eina ríkið sem ekki hefur talið sér fært að opna vegna aðgerða lögreglunnar. Feneyingar hafa fyllzt mikilli bræði í garð stúd entanna og dagblöð borgarinnar fordæmt þá, án tillits til stjórn- málaskoðanna. — Nú var komið að lokum samtalsins og í því að ég geng út gefur Scarpa mér eintak af bréfi, sem stúdentarnir dreifðu við mótmælaaðgerðirnar. í bréfinu segir að á ráðstefnu í Stokkhólmi, hafi verið ákveð- ið að gera Biennale, „að alþjóð- legum sýningarskála heimsbylt- ingarinnar", með því að leggja sýningarsvæðið undir sig. Hvern ig það skuli framkvæmt er skýrt í þremur atriðum, en sfðan segir, að fjórða skrefið sé að fylgja fordæmi franska málarans Cour bet, er hann sprengdi í loft upp minnisvarðann Vendome. Þ.W. GRWSASVEGI22-24 S»302 M22GZ PLASTIIMO-KORK Mjög vandaður parketgólfdúkur. Verð mjög hagstætt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.