Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1968 7 Þegar afmæli standa fyrir dyrum, er oft mikið að gera við baksturinn. Hér eru litil systkini önnum kafin, þau eru að hjálpa mömmu við að baka fyrir afmælið hans pabba. 1 deig- ið er notuð fyrsta flokks gróðurmold á móti einhverju af húsdýraáburði. Verst er hvað kökurnar vilja verða stökkar, þegar þær eru bakaðar. Þann 6. júní voru gefin saman í hjónaband í Sögne, Noregi frk Jó- hanna Sigríður Pálsdóttir, Boga- braut 7 Skagaströnd og hr. Leif Magne Eikás, Stausland, Sögne Heimili þeirra er að Linetrbakkem 2, Slettheia, Vágsbygd pr. Kr.sand ' S. Norge. 70 ára er í dag Halldór Árnason bóndi, Garði við Mývatn. 70 ára er í dag Jón Hjörleifs- son, oddviti og símstöðvarstjóri Skarðshlíð Eyjafjöllum. Hann verð ur að heiman í dag. 75 ára verður 12. júlí frú Kristín Guðfinnsdóttir, Hamrahlíð 3. LÆKNAR FJARVERANDI Verð fjarverandi til 29. 7 Hallur L. Hallsson tannlæknir Austurstræti 14 Gunnar Skaftason tannlæknir verð ur fjarverandi 13.7-29.7 báðir meðt. Alfreð Gíslason fjv. júlímánuð. Stg. Þórður Þórðarson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Bjarni Konráðsson verður fjar. verandi til 20. júlí Staðgenglai Bergþór Smári til 13. júlí og Björn önundarson frá 13.7-20.7. Björgvin Finnsson fjv. frá 1. júlj til 1. ágúst. Stg Henrik Linnet. Björn Guðbrandsson er fjarver- andi frá 7. til 21. júlí. Geir H. Þorsteinsson fjv. frá 7. júlí — 21. júlí Stg. Jón R. Árna- son. Guðmundur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. Staðgengill Begþór Smári Grímur Jónsson, Hh., fjarverandi frá 1. júlí um óákv. tíma. Stg. Kristján T. Ragnarsson, sími á stofu 52344 og heima 17292. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 6. ágúst. Haukur Jónasson fjarverandi til 19. júlí. Halldór Hansen eldri verður fjar- verandi fram til miðs ágústs. Stað gengill er Karl S. Jónsson. Hallur Hallson yngri, tanlæknir fjarverandi til 22.7 Haukur Jónasson fjarverandi til Jón Þorsteinsson fjv. frá 27.6- 6.8 Kristján Hannesson fjv. júlimánuð. Stg. Karl Jónsson. Lárus Helgason fjv. frá og með 29. júní út júlímánuð. Ólafur Helgason læknir. Fjarver- andi frá 24. júní til 29. júlí. Staðg. Karl Sig. Jónasson. Snorri Jónsson fjv. júlímánuð. Stg. Halldór Arinbjarnar, Klappar- stíg ?ý. Stefán P. Björnsson. Hann er fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept. Staðgengill er Karl S. Jónasson, stofa Landakotsspítala. Tómas A. Jónasson læknir erfjar verandi til júlíloka. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Victor Gestsson fjv. júlímánuð. Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4.6 óákveðið. Þórhallur Ólafsson fjv. júlímán- uð. Stg. Magnús Sigurðsson, sama stað og sama tíma. Skráð frEinlnff GENGISSKRANINö Kr. 83 - 9. Júlf 1968. Kaup Sala 27/11 '67 1 BanHar. dollar 9/7 '68 1 Storlingapund 26/6 « 1 Kanadadollar 9/7 - lOODanskar krónur 56,93 57,07 138,98 136,30S)C 82,90 83,04 789,44 761,303fc 27/11 '67100Norskar krónur 796,92 798,88 18/6 '68100 Sænskar krónur 1.101,551.104,25 12/3 — lOOFinnsk nUrk 1.361,311.364,65 14/6 - lOOFranskir fr. X.144,561.147,40 2/7 - lOOBelff. frankar 114,00 -114,28 4/7 • lOOSvissn. fr. 1.325,111.328,35 1/7 - 100 Gyllinl 1.572,921.576,80 27/11 '67 lOÖTÓkkn. kr. 790,70 792,64 3/7 '6aiOOV.-þýzk nörk 1.422,851.426,35 4/7 - lOOLÍrur 9,18# 9,17 24/4 - lOOAusturr. sch. 220,46 221,00 13/12 '67100 Pesotar 81,BQ 82,00 27/11 - lOOReikningskrónur Vbruskiptalönd 99,86 100,14 - 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 136,63 136.97 * Breyting frá aíOustu akráningu- Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóna Pálsdóttir Digranesv. 75. Kóp., og Sigurður Ingi Ólafs- son Nýbýlavegi 32. Kópavogi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Melberg Sigurjónsdótt ir, Norðurbraut 9, Hafnarfirði og Vilhjálmur Ástráðsson, Miðtúni 36, Reykjavík. sá NÆST bezti Maður nokkur kom heim eftir óþarflega langa útivist, og átti ekki von á góðu. „Ertu alveg band-, maður“, sagði konan, er hún tók á móti honum. „Ekki kannski alveg band, hikk,“ sagði karl, „en kannski ofboð lítið ígulker" — og strauk sér um skeggjáðan vangann. Fröken knattspyrnudómari" — Þér missýnist enn Gvendur. Ég er ekki meS boltann! Húsnæði óskast fyrir hárgreiðslustofu, þarf ekki að vera mjög stórt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Húsnæði — 8483“. Keflavík Einlbýlishús til sölu í Kefla vík. Lítil útborgun. Fasteignasalan, Hafniarg. 27, sími 1420. Vantar bílstjóra ísbjörninn hf. vantar meiraprófsbílstjóra til af- leysinga í sumarleyfi. — Upplýsingar í sima 24093. Keflavik — trillubátur 2ja 'tonna trilla með Kel- vin-vél í góðu lagi, til sölu. Upplýsingar í síma 2568 og 2542. Regnfatnaður á börn og fullorðna fyrirliggjandi. Einnig síldarpils, ódýrt. Gúmmífatagerðin Vopni, Langholtsvegi 108. Keflavík — Njarðvík 3ja til 4ra henb. fbúð ósk- ast. Tvennt í heimili. Upp- lýsiragar í síma 16013 og 92-2714. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar SÍMI 51388 „Hárgreiðslustofan" Austurgötu 4 hefur flutt starfs- semi sína að Suðurgötu 21 og starfar framvegis undir nafninu Hárgreiðslu- stofan Lokkur S í M I 513 8 8 Reynið viðskiptin. EINAIXIGRIJMARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlcekkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN Útvegum einnig allar stuttum fyrirvara. Einkaumboðið Spónnplötur frá Oy Wilh. Schauman aJb. Vé: eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu, finnsku spónaplötur í öll- um stærðum og þykktum. Caboon plötur Krossviður alls konar. VIALABOARD (spónlagt). okalboard ofangreindar plötur með

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.