Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 5
^1- ■ --------- ----------------- ■ ........... .......... - ■ ■■ —------- ■ MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGÚR 30. JÚLÍ 1968 5 Atvinna Maður öskast til starfa á svínabúi í riágrénni Reykja- vikur. Þarf að hafa bílpróf. Reglusemi áskilin. — Upplýsingar í sima 15292. Skuldabréf Höfum kaupendur að góðum fasteignatryggðum veð- skuldabréfum og rikistiyggðum bréfum. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Bjiirn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstrœti 14. — Símar 22870 og 21750. Nauðungaruppboð Að kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavík og innheimfu- manns ríkissjóðs í Kópavogi verður haldið opiinbert uppboð þriðjudaginn G. ágúst 1968 kl. 15.00, að Auðbrekkiu 63, Kópavogi. Seld verða eftirtaidar vélar og tæki, sem talin öt,u eign hf. íslenzk húsigögn: fraesari (BauerLeij, sambygigð trésmíðavél (Báussle), bútsög (Wilkco) og pússivél (Báttfering). Uppboósski'máiar ligaja frammi á skrifstofu emibættisins að Digranesvegi 10. _______________Bæjarfégetinn í Kópavogi._ BINDINDISMÓT verður haldið í Vaglaskógi um verzlunarmanna- helgina, og er þetta 5. árið í röð, sem slíkt mót er haldið þar. Mótin hafa verið ágætlega sótt, t.a.m. voru þar í fyrra á 5. þús- und mann.s Strangt eftirlit verð- ur haft með því, að áfengi verði ekki um hönd haft, og ölvaðir menn fjarlægðir samstundis, ef þeir kunna að sjást. Það eru ýmis félagasamtök í Suður-Þingeyjarsýslu, Eyjafirði og Akureyri, sem gangast fyrir mótinu. Tilgangur þeirrá er að efna til menningarlegrar samkom en ágóðasjónarmiðið verður látið víkja. Kostnaði verður stillt i hóf eins og unnt er, þó að marg- ir ágætir skemmtikraftar verði til fengnir. Aðgangseyrir að mót inu verður kr. 75, og er þá inni- falið tjaldstæði, aðgangur að þrem ur útisamkomum, flugeldasýning um og varðeldi, afnot af sér- stakri vatnsleiðslu að tjaldstæð- um, símaþjónusta og sjúkravakt. Aðgangur að tveimur dansleikj- um og kvikmyndasýningu verður seldur sérstaklega. Mótið hefst á laugardagskvöld með samkomu í Stórarjóðri, og á eftir verður dansleikur til kl. 3 þar sem hljómsveitin Póló, Erla og Bjarki leika og syngja. Á sunnudag verður útihátíð í Stóra rjóðri með fjölbreyttum skemmti atriðum, en aðalræðuna flytur Karl Kristjánsson, fyrrv. alþing- ismaður. Sr. Björn Jónsson á Hús avík syngur messu. Síðdegis verð ur íþróttakeppni og kvikmynda- sýningar, en um kvöldið kvöld- vaka og dansleikur og loks flug eldasýning. Mótinu lýkur á mánudag. Sætaferðir verða frá Akureyri á klukkustundarfresti alla móts- Ódýr lilur frá kr. 20,00 pr. kg., svið, hvalkjöt, folaldakjöt. AFIJRÐASALA REYKHÚSSINS H.F. Skipholti 37 (Bolholtsmegin), sími 38567. Veiðileyfi dagana, og einnig verða ferðir milli Húsavíkur og Vaglaskógar. Kvenfélag Fnjóskdæla sér um fjöl breyttar veitingar í Brúarlundi. Félögin sem efna til bindindis- mótsins í Vaglaskógi eru þessi: Héraðssamband Þingeyinga, í- þróttabandalag Akureyrar, Ung- mennasamband Eyjafjarðar, Skát afélag Akureyrar, Ungtemplara- félagið Fönn, Æskulýðsráð Ak- ureyrar, Æskulýðsfélag Akur- eyrarkirkju og Félag áfengisvarn arnefnda við Eyjafjörð. — í fyrra voru á 2. hundrað manns samtímis við sjálfboðavinnu í skóg inum í sambandi við mótið þá og sjálfboðavinnustundir voru hátt í 2. þúsund. Framkvæmdarstjóri mótsins er Þóroddur Jóhannsson, Akureyri, en með honum í mótsstjórn eru Ragnar Jónsson Fjósatungu og Stefán Jónsson, Akureyri. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. TIL LEIGU verzlunar- og iðnaðarhúsnæði Til leigu er 270 ferm. verzlunar- og iðnaðarhúsnæði. Plássið er súlnalaust á götuhæð, góð iofthæð. Er laust 15. ágúst. Innifalið er skrifstofa, kaffistofa, snyrti- herbergi, floresent-!jós í lofti, sérhitaveita og raf- magn. Innkeyrsla fyrir bíla, malbikað plan og góð bíla- stæði. Uppl. veittar í síma 30500. <§> KARNABÆR Til sölu veiðileyfi í Víðidalsá frá 23—26. ágúst. Sex stengur geta komið til greina. Stangaveiðifélag Akraness. Simi 2046. Stúlknr óskost til sturfa í veiiingasal á iandbúnaðarsýningu í Laugardalshöll- inni. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Uppi. hjá Stefáni Ólafssyni, Múlakaffi frá kl. 2—-4 í dag og á morgun. Póst- og símomólastjórnin óskar eftir tilboðum í stöðvarbyggingu og mastursund- irstöðu fyrir sjónvarpsstöð á Hegranesi í Skagafirði. Útboðsgögn verða afhent hjá tæknideild á 4. hæð í Landssímahúsinu, Thorvaldsensstræti og hjá símstöðv- arstjórarmm Sauðárkróki. Tízkuverzlun unga fólksins. — Týsgötu 1 — Sími 12330. „John Graig er tvímæla- laust þekktasti tízkupeysu framleiðandi í Englandi. Peysur hans eru seldar í öllum þekktustu tízku- húsum í Vestur-Evrópu og U.S.A. og slá alls staðar í gegn. Einnig nýkomnar blússur frá John Graig. Buxnadragtir og regn- frakkar. AUGLÝSIR: Peysur í miklu úrvali nýkomoor frú hinum þekkta „John Graig of London“ ★ ★ Póstsendum um land allt. ★ DOMUDEILDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.