Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1968 Cuimundur H. Cardarsson, viÖskiptafrœðingur: Orsakir markaðserfiðleika hraðfrystiiðnaðarins Hraðfrysting og útflutning- ur frystra sjávarafurða Núverandi orsaka örðugleika hraðfrystiiðnaðarins er fyrst og fremst að leita til ytri aðstæðna. Fiskafli heimsins hefur aukizt stórlega og mögulegir markað' ir fyrir helztu afurðir þrengzt. Hraðfrysting sjávarafurða hef ur aukizt jafnt og þétt og á enn eftir að aukast, vegna þess að fólk vill fá sem mest af fullunn- um vörum, en í þeim efnum býð- ur hraðfrystingin upp á mikinn fjölbreytileik. En gallinn er sá, að fram- leiðsluafköstin hafa aukizt mun hraðar, en neyzlu- og sölumögu- leikar. ií Erfitt er að fá upplýsingar um heildarframleiðslu hraðfrystra sjávarafurða í heiminum, en sam kvæmt upplýsingum FAO (Mat- væla og landhúnaðarstofnunar SÞ) var hún og alþjóðaviðskipti með hraðfryst fiskflök sem hér segir 1958—1966 (í 1000 smól): SH og SIS, en árið 1966 var um 8% heildarframleiðslu lands- manna í frystihúsum utan þes3- ara samtaka. Eigi þarf að tíunda ástæður framleiðslusamdráttarins hérlend is s.l. 10 ár. Uppgripaafli og miklar tekjur af síldveiðum lað- aði til sín fjármagn og vinnuafl og dró úr áhuga fyrir þorskfisk- veiðum. Vegna smæðar þjóðar- innar varð ekki jöfnum höndum unnt að byggja upp og reka öfl- ugan og afkastamikinn síldar- og hraðfrystiiðnað. Aflabrestur og erfitt veðurfar áttu einnig sinn þátt í samdrættinum. Tímabundið hátt verðlag á hraðfrystum sjávarafurðum forð uðu þó hraðfrystiiðnaðinum í heild frá neikvæðum áhrifum framleiðslusamdráttarins. Útflutningur frystra fiskflaka hefur á 10 árum dregizt saman TAFLA 2. Framleiðsla og alþjóðaviðskipti með hraðfryst fiskflök. Samkvæmt skýrslum frá 21 landi. 1958 1962 1963 1964 1965 1966 288 333 373 407 463 473 174 202 224 251 286 274 í % af framl. .. 60 91 60 62 62 58 Útflutningur ( Vegna skorts á upplýsingum^ frá ýmsúm þjóðum, er aðeins unnt að líta á þessa töflu, sem óbendingu um þróun þessara j mála. Athygli vekur, að á 8 ár- I um eykst framleiðslan um 64.2% | á sama tíma sem útflutningur um ræddra þjóða eykst um 57,4%. Einnig er athyglisvert, að út- flutningurinn stendur svo til í stað frá árinu 1964. Bendir það til þess, að umræddar þjóðir leggja áherzlu á að fullnægja sjálfar í æ ríkara mæli eigin þörf fyrir hraðfryst fiskflök. Er ; það mjög óheillavænleg þróun i fyrir fiskveiðiþjóð, eins og ís- ! lendinga, sem á jafn mikið und- í ir útflutningi og sölu hrað- \ frystra sjávarafurða og raunber vitni . Er þá komið að því að rekja þróunina í framlei'ðslu og út- flutningi helztu framleiðsluþjóða hraðfrystra sjávarafurða á grundvelli þeirra takmörkuðu upplýsinga, sem fyrir hendi eru: f ÍSLAND. Þótt íslendingar hafi verið með forustuþjóðum í þessum efn * um fyrir 1960, er því víðs fjarri að svo sé í dag. Framleiðsla og útflutningur hafa stöðugt dreg- izt saman, eins og sjá má af töflu 3 yfir framleiðsluna tíma- bilið 1958-1967 og töflu 4 yfir útflutninginn. Nokkrum árum á tímabilinu er sleppt til stytting- ar, enda breytir það ekki heild- armyndinni, en er í samræmi við upplýsingar um sama efni frá öðrum löndum: TAFLA 3. Framleiðsla frystra fiskflaka á íslandi: Ár Smál.: 1968 74.900 1962 45.900 1963 47.500 1964 50.100 1965 49.100 1966 41.900 1967 48.100 Ath.: Heilfrystur fiskur annar en flatfiskur er meðtalinn. Tölur 1966 og 1967 eru yfir framleiðslu um 24.000 smálestir, eða um % hluta, eins og sjá má í töflu 4: TAFLA 4. Útflutt fryst fiskflök frá íslandi. %-aukning + eða samdr. -4- Ár: Smál.: miðað v/1958: 1958: 64.700 1963: 46.600 -í-28.0 1964: 54.200 -i-16.3 1965: 49.100 -h24.2 1966: 41.800 -í-35.4 1967: 40.700 -í-37.1 Þróun þessara mála á fslandi hefur verið í gagnstæða átt við það sem átt hefur sér stað hjá öðrum fiskveiðiþjóðum. Orsaka offramleiðslunnar er því ekki að leita hér á landi. NOREGUR: Norðmenn hafa löngum verið meðal helztu keppinauta fslend- inga í sölu sjávarafurða. Á það bæði við um skreið, saltfisk og síðan um og eftir 1950 hrað- frystan fisk. Þeir hafa þó jafn- an haft meiri markaði fyrir af- urðir sínar í Evrópu, m.a. í Sví- þjóð, Englandi og V-Þýzkalandi, en íslendingar frekar lagt á- herzlu á Bandaríkin og A-Ev- rópu. Fyrstu árin eftir heims- styrjöldina var frysting Norð- manna mjög lítil. Eins og sjá má af töflu 5 yfir framleiðslu þeirra á frystum fiskflökum 1958-1965 var hún ekki nema um % af heildarfrystingu fslendinga 1958. Hins vegar hefur framleiðsla Norðmanna þrefaldazt á aðeins 7 árum. TAFLA 5. Framleiðsla frystra fiskflaka í Noregi: %-aukning Ár Smál.: miðað v/1958: 1958 23.600 1962 46.700 97.8 1963 52.000 120.3 1964 59.100 150.4 1965 71.300 202.1 2. grein Þótt ekki séu fyrir hendi á- reiðanlegar upplýsingar um fisk flakafrystingu 1966 og 1967 er vitað, að árleg frysting var um og yfir 70.000 smálestir umrædd ár. Þessi gífurlega breyting kom að sjálfsögðu fram í auknum út- flutningi á frystum fiskflökum, sem hefur breytzt sem hér segir: TAFLA 6. Útflutningur frystra fiskflaka frá Noregi: %-aukning Tímabilið 1958-1967 eykst út- flutningur Norðmanna um 49.677 smáiestir, þ.e. 285,5% á saima tíma, sem útflutningur íslands dregst saman um 24.000 smálest- ir, eða 38.1%. Árið 1967 flytja Norðmenn út 26.377 smálestum meira en íslendingar eða 64,8% meira. Á aðeins 10 árum hefur útflutningsstaða þessara tveggja þjdða snúizt við hvað útflutnings magn snertir. Samanburður sem þessi er ekki einhlítur. Fram á síðustu ár hafa ufsaflök, sem eru verðminni en þorskflök, myndað stóran hluta útflutningsmagns Norðmanna á frystum fiskflök- um. Þorsk-, ýsu og karfaflök, sem eru verðmeiri, hafa hins veg ar verið aðalafurðategundir ís- lendinga. í framtíðinni má búast við auk inni fiskflakaframleiðslu í Nor- egi, vegna aukinnar veiði og framleiðslugetu. Árið 1956 voru starfrækt þar um 40 hraðfrysti- hús með 45.000 smál. árlegri fram leiðslugetu. Árið 1967 voru hrað frystihúsin orðin 120-130 talsins með margfalda framleiðslugetu borið saman við árið 1956. Þróunin í hraðfrystingunni, að al þorskveiðitímabilið, 1. jan. — 15. júní ár hvert, s.l. 5 ár, sýnir hvílík breyting hefur hér á orð- ið, eða sem hér segir: J FRIONOR 65—70% A/S FINDUS 15—20% AÐRIR 10%. Frionor hefur, þar tiá nýverið haft einkarétt á útflutningnum til Bandaríkjanna, en nýlega var fyrirtækinu Nordic AS, sem myndað er af um 10 hraðfrysti- húsum, veitt leyfi til að selja þar. Gagnvart sölum til Austur- Evrópu hefuir Frionor forustxma. Danmörk — Grænland. Hérlendis hefur sjaldan verið litið á Dani sem mikla fiskveiði- þjóð. Er það mikill misskilning- ur, því árleg heildarveiði þeirra hefur verið um 800-900 þús. smál. undanfarin ár. Fiskneyzla er mikil í Danmörku, en jafnframt selja Danir mikið af ferskum og frystum fiski inn á meginland Evrópu og til Bretlands. Tímabilið 1958-1966 var fram- leiðsla Danmerkur og Græn- lands á frystum fiskflökum sem hér segir: hafa tollfrjálsan kvóta fyrir 24.000 smál. af frystum fiskflök um samkvæmt EFTA-samningum hefur aukið innflutning frá þess um löndum. Verðlag á brezka markaðnum hefur því verið lágt, og ekki sambærilegt við ým3a aðra markaði. Sala hraðfrysts fisks innan Bretlands hefur aukizt um 47,5% s.l. 5 ár, eða sem hér segir: TAFLA 10. Sala hraðfrysts fisks innanlands í Bretlandi. 1963—1967. Aukning í % Ár; Smál: miðað v/1963: 1963: 73.900 1964: 80.100 8.3 1965: 82.800 12.0 1966: 106.200 43.7 1967: 109.003 47.5 Hér er um mikla söluaukn- ingu að ræða, sem hefur fyrst og fremst verið mætt með aukinni eigin framdeiðsLu, eins og töfLur TAFLA 8. Framleiðsla frystra fiskflaka í Danmörku og á Grænlandi Ár: Smál.: miðað v/1958: 1958—1966. 1958: 17.400 Danmörk. Grænland. Samtals. %-aukning 1963: 47.400 172.4 Ár: Smál. Smál. Smál. miðað v/195 1964: 48.100 176.4 1958 15.300 1.200 16.500 1965: 67.700 289.0 1962 22.600 2.400 25.000 51.5 1966: 68.868 295.7 1963 26.400 3.400 29.800 80.6 1967: 67.077 285.5 1964 30.100 3.100 33.200 101.2 Einnig síldarflök. 1965 32.800 5.800 38.600 133.9 Árið 1966 4500 smál. 1966 30.500 Árið 1967 2000 smál. Áreiðanlegar upplýsingar 3 skortir fyrir 1967, en framleiðsl an mun hafa verið svipuð og næstu ár á undan. Hvað semþví líður, hefur framleiðsla þessara tveggja landa aukizt um 134% á aðeins 7 árum. Svo til öll fram- leiðsla Grænlands er flutt út, og fer mestur hluti hennar til Bandaríkjanna. Framboð frystra fiskflaka þaðan Hefur því marg- faldazt á síðustu árum, eins og fram kemur í innflutningsskýrsl um Bandaríkjanna. Útflutningur frystra fiskflaka frá Danmörku hefur verið sem hér segir: TAFLA 9. Útflutningur frystra fiskflaka frá Danmörku 1958—1966. %-aukning Ár: Smál.: miðað v/1958: 1958: 19.100 1963: 24.600 28.7 1964: 27.500 43.9 1965: 28.800 50.7 1966: 27.700 45.0 í Danmörku eru margir út- flytjendur á frystum fiski. Hafa þeir oft reynst erfiðir keppinaut ar, þar sem hinir mörgu og smáu útflytjendur hafa haft tilhneig- Þorskafli Norðmanna TAFLA 7. (1/1—15/6). í frystingu. 1964—1968, og nýting Heildarafli. Þar af í frystingu. ir s.l. 3 ár. Aukning í % Aukning i % Ár: Smál.: miðað v/1964: Smál: miðað v/1964: 1964: 66.901 15.466 TAFLA 12. 1965: 83.411 24.6 33.947 119.5 Innflutningur freðfisks 1966: 100.585 50.3 32.931 112.9 til Bretlands. 1967: 103.382 54.5 21.866 40.2 Ár: 1968: 115.327 72.3 38.691 150.1 Smál.: 1965: 31.222 Auk þess eiga Norðmenn 6 ►— 1966: 23.655 fullkomna frystitogara. Einn 1967: 19.816 þeirra, Gadus, landaði nýlega í Noregi 1130 smál. af frystum fiski (heilfrystur og bolfiskflök) Framboð Norðmanna á frystum fiski eykst stöðugt á öllum helztu mörkuðum og þó sérstak- lega í Bretlandi, Bandaríkjunum og Sovétríkjunum, þar sem mark aðsvonin hefur verið bezt. Þrír aðilar hafa annazt út- flutning frystra fiskflaka og hef- ur hlutdeild þeirra í árlegum út- flutningi verið sem hér segir: ingu til undirboða, þegar mark aðir hafa þrengzt. Eykur það ó erfiðleika annarra seljenda, sem vilja halda sem stöðugustu verð lagi og forðast verðhrun. BRETLAND. í Bretlandi áttu íslendingar fyrrum góða markaði fyrir fryst fiskflök. Síðustu árin hafa þess- ar sölur svo til alveg lagzt nið- ur. Eigin framleiðsla Breta hef- ur stóraukizt. Framboð frá Nor- egi, Danmörku og Svíþjóð, sem yfir framleiðsluna sýna. (Vegna uimbrots birtist tafla 11 yfir freð- fiskframleiðslu Breta í frami- haldi á bls. 21). Á aðeins 10 árum hefur freð- fiskframleiðslan aukizt um 40.336 smál. eða um 94.4%. Fram leiðsluaukningin er svipuð ár- legri heildarframleiðslu fstend- inga, en af því er nokkuð hægt að gera sér í hugarlund hvílík bylting hefur átt sér stað hjá Bretum í þessum efnum. Þó ber að hafa í huga, að meginhluti framleiðslunnar er heilfrystur togarafiskur. Frystitogarafiskurinn hefur valdið straumhvörfum á brezka markaðnum. Á aðeins þrem árum eykst hann úr 16.200 smáL i 51.100 smál. eða um 34.900 smáL Er það 215% aukning. Nú eiga Bretar um 30 frystitogara (1- 2 þús smál. að stærð), sem landa jafnt og þétt í Bretlandi. Má bú- ast við enn meira framboði af þeirra hálfu á þessu ári, því tog- ararnir hafa smátt og smátt ver- ið að bætast í flotann á síðustu árum. Áhrif þessarar þróunar hafa fljótlega sagt til sín og má segja að eftir því sem framboð frystitogarafisksins jókst, minnk- aði innflutningur freðfisks að sama skapi, eins og sjá má á eft- irfarandi innflutningstölum fyr Árlegur útflutningur Breta sL 10 ár hefur verið 10-12 þús. smál. Bretar leggja aukna áherzlu á freðfisksölur í Austur-Evrópu og Bandaríkjunum. Helztu fram- leiðendur hafa stofnað útflutn- ingssamtökin BRITFISH til að annast sölur á erlendum mörk- uðum. Ennfremur hafa verið stofnuð sölufyrirtæki í Banda- ríkjunum. \ Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.