Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1968
Fram fagnaði sigri
yfir Keflavík í gær
- en dómarinn var mest
áberandi maður á vellinum
ir hjá flestum leikmönnum lið-
anna. Nú eru í báðum liðum
margir mjög góðir einstakling-
ar. En hvað skortir góð knatt-
tækni, ef þölið vantar. Hvað
gagnar að geta haldið fyrir-
lestra í vinahóp um skipulag í
knattspyrnu, ef þegar í leik er
komið að dómgreind og hugsun
lamast af æfingaskorti.
Mörkin.
Keflvíkingar urðu fyrri til að
skora. Markið kom er 31 mín.
var af leik. Horn hafði verið
tekið frá vinstri og knötturinn
feh fyrir markið og hafnar hjá
Jóni Ólafi, sem þótt hann stæði
nokkuð illa að, sendi knöttinn ör
uggri innanfótarspyrnu upp í
hægra horn marksins og undir
markslána.
Framhald á bls. 25
FRAM vann lið Keflavíkur í
gærkvöldi, 2:1, eftir mjög jafn-
an leik og umdeildan þátt dóm-
arans í leiknum, en fyrra mark
Fram var skorað úr vítaspyrnu,
og var það almennt álit manna
að sá dómur hafi verið vægast
sagt afar strangur.
Bæði liðin áttu mikið undir
þvi hvort sigraði í þessum leik,
og hefðu menn því ætlað að leik
ur þeirra yrði kappmikill og
hressilegur. En þessar vonir
brugðust að mestu, því einbeitn-
ina vantaði og hressileikann
skorti algerlega.
Leikurinn.
Fyrstu mínútur leiksins ein-
kenndust af einleiksköflum,
sem lítið varð úr og enduðu með
því að sá er einlék tapaði knett-
inum í návígi, ellegar sendi að
lokum til mótherja. En í heild
einkenndist leikurinn af því að
bæði liðin eru að burðast við
að framkvæma leikkerfi, sem
þau ráða ekki við, einfaldlega
vegna þess, að þvl er virðist
að leikmennirnir eru flestir ekki
1 nógu góðri þolæfingu til að
útfæra þau. Sóknarmenn reyna
að skapa samherja tækifæri með
að senda inn á auð svæði fyrir
aftan vöm mótherjanna, — en
enginn samherji kemur til að
notfæra tækifærið og knöttur-
inn rúllar út af eða yfir enda-
mörk. í fyrri hálfleik, er Fram
hafði verið í sókn og Keflavík-
ingar hafa hrundið henni og
sækja fram og inn á vallarhelm
ing Fram, þar sem fáir eru fyr-
ir, brýtur leikmaður Fram á
Keflvíking. Dómarinn dæmir
réttilega aukaspyrnu. En hvað
skeður? Enginn Keflvíkingur
gerir sig líklegan til að fram-
kvæma hana, og Fram gefst á
meðan tækifæri til að valda.
Mörg dæmi sem þessi mætti taka
úr þessum leik, sem öll bera
merki þess að áhuga, leikgleði,
skilning og umfram allt þol skort
ar
Judith Turoczi Ungverja
landi setti tvö Evrópumet ■
sundi um helgina. 100 m skrið
sund synti hún á 1:00. og 200
m fjórsund synti hún á 2:29.6
en fyrra Evrópumetið átti
Waharova Sovét 2:30.1
Paul Nash S-Afríku hljóp
110 yarda hlaup í London á
laugardag og var tíminn 9.9
/ Nash fær ekki að keppa á OL
í Mexico þar sem land hans
er útilokað frá þátttöku.
Tummler V-Þýzkalandi náði
nýlega bezta afreki þessa árs
í 1500 m hlaupi, 3:36.5. Áður
voru efstir á lista ársinsmet
hafinn Jim Ryun og A-Þjóðv.
Júrgen May með 3:38.9.
Elisabeth Ljunggren Sví-
þjóð bætti Evrópumetið í 400
m skriðsundi kvenna á dögun
um um 3/10 úr sek. Synti á
4:44.1 mín á móti í Santa
Clara. En afrekið dugði þó
ekki til að hún kæmist í 6
manna úrslit.
Barcelona vann bikar-
keppni Spánar í knattspymu
Vann liðið Real Madrid í úr-
slitaleik með 1-0 og sáu 100
þús. manns leikinn.
Vítaspyrnur dæmdar fyrir
óviljandi brot Akureyringa
- og þeír dómar gæftu ráðið
*
úrsliftum Islandsmóftsins
AKUREYRINGAR urðu af einu
stigi í 1. deildarkeppninni á
sunnudaginn og flestir kenna það
dómaranum, Baldri Þórðarsyni.
Hann dæmdi Islandsmeisturum
Vals tvær vítaspyrnur og það
fannst raönnum strangur dómur,
einkum þó hin síðari.
Valsmenn máttu þvi heppni
hrósa að fara með annað stigið
úr viðureigninn, ekki sizt þar
sem Akureyringa vantaði þrjá af
sínum beztu mönnum, Jón Stef-
ánsson, Guðna Jónsson og Skúla
Ágústsson, en þeir eru allir
meiddir úr fyrri leikjum.
Þetta var því skörðótt lið sem
Aíkureyringar beittu, sagði
fréttamaður Mbl., Sverrir Fáls-
son, í gær. f stað Jóns Sék Gunr,-
ar Austfjörð, en Númi Friðriks-
son í bakvarðarstöðu hans. Aðal-
steinn Sigiurgeirsson léik í stað
Guðna og í stað Skúla iék Einar
sonur hans 17 ára.
Valsmenm gengu heldur ekki
heilir til skógar. Hermann mætti
meiddux til leiiks og yfirgaif vöil-
inn eftir stiutta stund.
Akiureyringar áttu fyrstu sókn-
arlotiunar, en síðan áttiu Vals-
menn öllu meira í leiknum fram-
an af fyrri háLfleik.
• Tvö mörk á 2 min
Á 15. mín náðu Akureyringar
forystu í mörkum. Kári var í
sókn að markimiu og Sigurður
Dagsson hljóp út á móti honum
— en Kára tókst að senda fram
hjá honum í mannlaust mark-
ið.
Tveimur mín síðar ern Alkur-
eyringar aftur í sókn. Kári gaf
vel fyrir markið þar sem Val-
steinn var og sendi snöggt skot
í netið.
Það sem eftir var leiksins voru
Akureyringar stenkara liíðið á
vellinum. Sóknin var oft þung
og einkenndist af samspili
margra. Valsmenn náðiu inn á
milli snöggum upphlaupum ein-
staklinga, en allt það fyrirtæki
mistókst ekki sízt fyrir mjög
góða framistöðu Pétuxs Sigurðs-
sonar, annars miðvarðar Akur-
eyringa.
• Vítaspyrnur
SV-strekkingur olli því að
leikmenn réðu illa við knöttinn
og vindurinn varð m.a. til þess
að tvær vítaspyrnur vonu dœmd-
ar á Akureyringa, alls að ósekju.
Frá almennu sjónarmiði séð virð
ist það vera rangt að dæma Leik-
menn í þyngstu refsingu fyrir
brot, sem þeir eiga enga sök á,
en slíkt skeði í báðum háLfleiikj-
um þessa leiks og varð tiil þess,
að stig skiptust
Á 37. mín voru Valsmenn í
sókn og boltinn komin inn fyrir
vítateig Akureyringa. Þar hopp-
aði hann og snerti að vísu hönd
Ævars bakvarðar, m.a. fyrir til-
NÆSTU dag munu fjöimennir
flokkar íþróttamanna og kvenna
leggja upp í keppnisför til Norð-
urlanda. íþróttafólk þetta ern
menn og konur, drengir og stúlk
ur, alls um 120 að tölu frá Fram
(80 manns), KR (15) og FH (22).
Flokkar Fram munu keppa í
knattspyrnu í Svíþjóð og hand-
knattleik í Noregi, KR í hand-
knattleik í Noregi og Danmörku,
en FH keppir aftur á móti í
knattspyrnu í Danmörku og hand
knattleik í Noregi.
Oslo Cup 1968.
Veigamesta keppnin, sem flokk
ar þessir taka þátt í er vafalaust
alþjóðlegt handknattleiksmót, er
fer fram í Osló dagana 7. til 11.
ágúst og nefnist Oslo Cup 1968,
— og er flokkaskipting eftir-
farandi:
Karlar:
A — 1949 og 19i50
B — 1951 og 1952
verknað vindsins, Viti var dæmt
og mark skoxað.
Nákvæmlega samskonar atvik
henti á 23. mín síðari háltfleiks.
Boltiinn fauk benlínis í framhand
Legg Gumnars Austfjörð, þó hann
hefði sýnittega í frammd tiltourði
til að afstýra samskonar siyisi og
skeði í fyrri hálfLeik. En aHt kom
fyrir ekki Vítd vax dæmtt — og
aiftur mark — og sti'gitn skiptust.
Akiuxeyringar sóttu mun meira
það sem eftir var og áttu mörg
hættuleg færi. Sem fyrr náðu
Valsmenn nokknum snöggum
upphlaupum, byggðum á einetakl
inigium, en ek-kert varð úr þedm.
Beztir í ValsHðinu vomu Berg-
sveinn Alfonsson og Reynir Jóns-
son, en hjá Akureyringuim Pét-
ur Sigurðsson, Kári og Þormóð-
uir Einarsson.
Dómari var Baldur Þórðarson
og......
C — 1953 og 1954
D — 1955 og yngri
Konur:
E — 1949 og 1950
F — 1951 og 1952
G — 1953 og yngri
Flokkar frá Fram keppa í B
og C flokki karla og E og F
flokki kvenna, en KR og FH í B
og C flokki karla.
Flokkar frá sjö löndum taka
þátt í mótinu: Frakklandi, Vest-
ur-Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu,
Islandi, Noregi Svíþjóð og Dan-
mörku, alls 513 lið. — Keppnin
er riðlakeppni og 4 félög í hverj
um riðli. Sigurvegarar í riðlun-
um leika í undanúrslitum sam-
kvæmt reglum útsláttar og úr-
slitaleikir leiknir sunnudaginn 11.
ágúst. — Keppt er um vegleg
vedðlaun í hverjum aldursflokki
og auk þess fá sigurvegaramix í
hverjum flokki verðlaunapening.
I Á sl. keppnistímabili skor-1
aði Eusebio 42 mörk fyrir
Benfica í 26 leikjum. Hér er
hann (annar frá vinstri)
ásamt félögnm sínum, sem
við fáum vonandi alla að sjá 1
í leik í haust, Antonio Simoes
til hægri, Jose Torres til
vinstri og að baki Mario
Coluna.
I i
, | 1
Skipling verð-
launa d
Meistaromólinu
ER skýrt var frá skiptingu verð-
launa á Meistaramóti íslands 1
frjálsum íþróttum urðu nokkrar
villur í töflunni, og er hún þvi
birt hér aftur:
1. 2. 3. samt.
KR 14 5 1 20
ÍR 4 8 6 18
esK 4 5 9 18
UMSK 4 6 3 13
UMSE 2 1 2 5
Á 0 0 4 4
ÍBV 1 2 0 3
ÍBA 0 1 1 2
HSH 0 1 1 2
UMSS 0 0 1 1
IH9H 0 0 1 1
Flestir þátttakenda í mótinu
búa í skólum í nágreinni váll-
anna, þar sem keppnin fer fram
og matast í mötuneyti háskólans
að Blindern.
Meðan mótið stendur yfir verð
ur byrjað að keppa fyrir hádegi
dag hvern og eftir matarhlé held
ur keppnin áfram fram eftir degi,
Flestir flokkanna verða því að
keppa tvo leiki á dag, en leily
tími byrjunarleikjanna og undan
úrslitanna eru í eldri flokkunum
2x10 mín. A, B og E og 2x7 mín.
C, D, F og G, en í úrslitaleikjun
um er tíminn lengdur.
Alls er keppt í 121 riðli í mót-*
inu, 20 í A flokki, 25 í B fl., 20 I
C, 4 í D, 13 í E, 19 í F og 20 I
G. -
FH leikur í 25. riðli í B flokki
karla, en hann skipa: Tange IL»
Noregi, IFK Karlskrona, Svíþjóð,
FH, Hafnarfirði, VFL Wittingen,
Vestur-Þýzkalandi. 1 B flokki ear
Framhald i U*. 25
120 piltar og stúlkur keppa
á mótum á Norðurlöndum