Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1968 7 Branda fer í nýjan kjól Hún Guðrún í Nýlendu á Stafnesi sendi okkur myndina hér að ofan, af kisunni Bröndu, þar sem hún er að spóka sig í kjól. Ekki er gott að sjá, hvort Branda er í stuttu tízkunni eða ekki, en allt um þa, heimiliskettir verða alltaf í tízku, hvernig sem allt skopp- ar og veltist þarna suður í París. Beztu þakkir, Guðrún góð, fyrir myndina, og berðu Bröndu kveðju okkar. Þann 18. júlí sl. voru getfin sam- am í hjónaba n-d í Kaalleredkirkju ungfrú Birgitta Brickzén og Ste- fán Einarsson, rafmagnsverkfræð- ingur frá Laufási, Egilsstöðum. Heimili ungu hjónanna er Ridlarar gatan 6 J, S—431—32, Mölndal, Svíþjóð. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfr. Louisa Gunnarsdóttir Barma hlíð 47 og Birgir Þór Jónsson Njáls götu 4 im Mktin fr.i íii }<j GENGISSKRANING ■ úr. 90 - 26. JÚK l!?<>8. »!•»* Koup Snln 37/11 «7 1 flrii.tnr ,'dol l*r S6.D3 57,07 »ú/7 X Slrrl incnpmni 136.10 136,41 *V* - \ toMÍ’Honiir R3.0I 53,18 - - J00 IkinNknr króiiur 737,80 739,72 Í7/J1 '•7 IPO NnrMk ?r k*'ónur 796,93 798,88 aa/7 100 R»:nHki.r krómir 1.103,60 1.105.30 ia/3 - ioo Plnnnk i»0rk 1.301,31 1.364,65 IA/S - 100 fromtkrr f*'. 1.144,36 1.147,40 l*/7 - 100 Holg. fronknr 114,13 114,40 A/1 • 100 Úvlnnn. fr. l.SPO.ll 1.328,35 yn - 100 Oylltni 1.672,92 1.376,80 37/11 '07 100 rókkn. kr,. 7P0.70 792,61 ae/7 'on ioo V.-þ/ík milvk 1.419,77 1.423,27^1; 4/7 - 1«W> Lírur 9,18 9,17 84/4 - 100 Aunturr. ncb. 220,46 221,00 13/18 '•7 100 Pnn’lnr 81,80 82,00 87/11 - 100 RoIknlnRHkrOr.ur- VP’-unklpinliind 99,80 100 14 • - 1 arlknlngBþiind- VOrxmlilptnlOnfl 136,03 136,97 ^ Br.'yUNft trt rifhirlH jfhrjnlitfiu. LÆKNAil FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjv. júlímánuð. Stg. Þórður Þórðarson. Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg. Guðmundur Benediktsson. Bjarni Bjarnason fjv. til 6/8. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 15. ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson heim- ilislæknir og Ragnheiður Guó- mundsdóttir, augnlæknir. Bjöm Þ. Þórðarson fjv. til 1. aeptember. Verð fjarverandi til 29. 7 Hallur L. Hallsson tannlæknir Austurstræti 14 Bjöm önundarson fjarverandi frá 18. júlí til 8. ágúst. Staðgeng- ill Guðsteinn Þengilsson sama stað og sama tíma. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Björgvin Finnsson fjv. frá 1. júli til 1. ágúst. Stg Henrik Linnet. Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng 111 er Guðmundur Benediktsson. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 'íákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Guðmundur Árnason tannlæknir fjv. til 6. ágúst. Guðmundur Ólafsson tannlæknir fjarv. til 8. ágúst. Gunnar Skaftason tannlæknir verð ur fjarverandi 13.7-29.7 báðir meðt. Grímur Jónsson, Hh., fjarverandi frá 1. júlí um óákv. tíma. Stg. Kristján T. Ragnarsson, sími á stofu 52344 og heima 17292. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 6. ágúst. Hjalti Þórarinsison fjrv. frá 30.7. til 20.8. Stg.: Ólatfur Jónsson Hailldór Arinbjarnar fjv. frá 30.7 til 208 StaðgengUl: Ragnar Arin- bjarnar. Halldór Hansen eldri verður fjar- verandi fram til miðs ágústs. Stað gengill er Karl S. Jónsson. Jón Þorsteinsson fjv. frá 27.6- Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. 6.8 Jóhann Finnsson tannlæknir fjv. frá 29.7-24.8 Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð- Ur fjarverandi um óákveðinn tíma Kristján Jóhannes9on fjv. frá 15. úlí til 15 ágúst Stg: Kristján T Ragnarsson Sími 52344 og 17292 Kristján Hannesson fjv. júlímánuð. Stg. Karl Jónsson. Lárus Helgason fjv. frá og með 29. júní út júlímánuð. Ólafur Helgason læknir. Fjarver- andi frá 24. júní til 29. júlí. Staðg. Karl Sig. Jónasson. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til 5. ágúst. Ragnar Karlsson fjv. til 12. ágúst. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 24.7- 26.8 Stefán Ólafsson fjv. til ágústloka. Stefán Guðmundsson er fjarv. frá 16. júli til 16. ágúst. Staðg. er Ásgeir Karlsson, Tryggingastofn- un rfkisins. Snorri Jónsson fjv. júlímánuð. Stg. Halldór Arinbjarnar, Klappar- stíg ?ý. Stefán P. Björnsson. Hann er fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept. Staðgengill er Karl S. Jónasson, stofa Landakotsspítala. Tómas A. Jónasson læknir er fjar verandi til júlíloka. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 22. júlí til 5. ágúst. Stg. Ólafur Jóns- son. Valtýr Albertsson fjv. til 30 júlí. Stg. Ragnar Arinbjarnar. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Victor Gestsson fjv. júlímánuð. Víkingur Arnórsson fjv. til 1.8 Þórhallur Ólafsson fjv. júlímán- uð. Stg. Magnús Sigurðsson, sama stað og sama tíma. S Ö F N Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kl. 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júni, júli og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. 4kranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga k<. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og iaugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug. Gullfaxi fer tiil Lundúna kl. 08.00 í dag. Væntaniegur aftur til Ketfla- víkur kll. 14.15. i dag. Vólin fer til Osló kll. 15.45 í dag. Væntanleg atftur til Ketflavikur kl. 21.45 í kvöld. Leiguflugvél Flugfél'agsins fer til Vagar, Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Gull- faxi fer til Lundúna kl. 08.00 í fyrraimálið. Innanlan'dstflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrair (3 ferðir). Vestmanna- eyja (3 ferðir). Egilssitaða. ísa- fjarðar. Sauðárkróks og Homafjarð ar. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanleg- ur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 0215 eftir miðnætti. Per til New York kl. 0315. Leifur Eiríksson er væntanlegiu' frá New York kl. 0830 Fer til Glasgow og Lundúna kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Lundúnum og Glaagow kl. 0015 etft ir miðnætti. Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Reykjavík kl. 20.00 annað kvöld austur um land í hringferð. Herjóltfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Snæ fellsness- og Breiðafjarðaihafna. Hafskip h.f. Langá er á Akranesi. Laxá kom til Reykjavíkur í morgun frá Ham borg. Rangá fór frá Norðfirði í gær til Grimsby og Hull Selá er í Reykjavík. Marco er á Ólafisfirði. Skipadeild S.f.S. Arnarfell er í Kemi i Finnlandi, fer þaðan til Káge. Jökulfell átti að fara í gær frá Gdynia til fslands Dísarfell fór frá Breiðdalsvík í gær til Finmlands. Litlatfell er 1 olíu flutningum á Faxaflóa. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum Stapa feli er í olíuflutningum á Faxaflóa Mælifell fór frá Stettin 26. þ.m. til Akureyrar. Eimskipafélag fslands h.f. Bakkatfoss fór frá Reykjavík 27.7 til Gdansk. Gdynia, Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar og Kristian- sand. Brúarfoss fór frá Reykja- vík 26.7 til Cloucester, Cambridge Norfolik og New York. Dettifo9s kom til Reykjavikur 28.7 frá Ant werpen. Fjallfoss fór frá New York 25.7 til Reykjavíkur. Gulltfoss fór frá Leith i gær 29.7 til Reykjavík- ur Lagarfoss fór fra London í gær til Antwerpen. Selfoss fór frá Nor- folk i gær til New York og Reykja víkur Skógafoss fór frá Reykjavík i gær til Moss Hamborgar. Anit- werpen og Rotterdam. Tungufoss fór frá Reykjavík í gær tíl ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarðar, Turku, Kotka og Ventspils. Askja kom til Reykja- víkur í gær 29.7 frá Hull. Kron- prins Frederik fór frá Reykjavík I gær til Thorshavn og Kaupmanna hafnar. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466 Ungur maður óskar eftir að komast sem nemi í bifvélavirkjun. Upp lýsingar í síma 40246. Stúlka óskast Stúlka, helzt ekki yngri en þrítug, óskast á lítið sveita heimili. Uppl. í síma 23485 og 23486. 1 Ungur maður (21) óskar eftir vinnu nokkurn tíma. Nokkur tæknikunnátta. góð ensku- kunnátta og vinnu vanur. Simi 82603. Hreingerningar Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofnan ir, teppi og húsgögn. Van- ir menn, vönduð vinna. Gunnar Sigurðs, símar: 13032, 16232, 22662. Til sölu er notaður Taarup sláttu- tætari, vinnubr. 150 cm. Verð kr. 15.000. Einnig ný forardæla. Upplýsingar hjá Bjarna Eiríkssyni, Mikla- holtshelli, sími um Selfoss. Pípulagnir Tek að mér nýlagnir og viðgerðir. Upplýsingar í síma 51628. Flugfreyjur Fundur verður haldinn í Tjarnarbúð í dag kl. 4 e.h. — Fundarefni: Nýir samningar. Stjórnin. Lifli ferðaklúbburinn fer í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. Farmiða- sala verður dagana 31/7, 1/8 og 2/8 milli kl. 20 og 22 að Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar verða einnig í sím- um 37249 og 31374 alla daga. Komið og tryggið ykkur farmiða tímanlega. Ferðizt án áfengis. STJÓRNIN. íbúð — Hngkvæm kjör Höfum til sölu nýlega íbúð á 2. hæð við Þinghólsbraut í Kópavogi. fbúðxn er um 140 ferm., 4 svefnherb., sam- lisgjíihdi stofur, eldhús og bað, bílskúr í byggingu. _ Mjög fallegt útsýni. Stórar suðursvalir. Áhvílandi lán um kr. 850 þúsund til alt að 25 ára. Útborgun 350 þús. SKIP & FASTEIGNIR, Austurstræti 18. Sími 21735, eftir lokun 36329. EINANGRLINIARGLER Mikil verðlœkkun BOUSSOIS INSULATING GLASS e/ samið er strax Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Spónaplötnr frá Oy Wilh. Sthauman AjB ’SS°H) Vér eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu, finnsku spónaplötur 1 öll- um stærðum og þykktum. Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN Caboon- plötur Krossviður alls konar. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangi’eindar plötur með stutt- um fyrirvara. E inkaumboðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.