Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLA.ÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1968 Heimsókn á Seyðisfjörð: Hann kennir börnum leikfimi og stjórnar bingó hjá kve nfélaginu Rabbað við Þorvald Jóhannsson, íþrótta kennara SAGT hefur veriS frá landsmóti UMFÍ, sem haldið var á Eiðum fyrir skemmstu. Eitt þeirra atriða, sem vakti hvað mésta athygli, var leik- fimisýning eitt hundrað barna á aldrinum 11-16 ára. Börnin voru frá Seyðisfirði og Nes- kaupstað og sýndu undir stjórn íþróttakennaranna Þór is Sigurbjörnssonar og Þor- valds Jóhannssonar. Ég hafði hugsað mér að hitta Þor vald að máli og heyra um und irbúning þessarar skemmti legu sýningar, en Þorvaldur samdi allar æfingarnar. Það prófi hugðist ég fá mér vinnu í Reykjavík. Þáð bað Þor- steinn Einarsson mig að fara á Seyðisfjörð einn vetur. Svo hefur teygzt úr þessu eina ári, og nú er ég orðinn frá- hverfur því að flytja mig héð an. — Mér skilst að þú hafir mikil afskipti af félags- qg íþróttamálum staðarins, kenn- ir börnum á skíðum og stjórn ir bkigó fyrir kvenfélögin? — Það vill svo til að ég hef gaman af því að vasast í ýmsu. Hverju plássi er nauð syn að hafa svona fyrirbrigði sem nenna að skipta sér af Frá f imleikasýningunni á 1 andsmóti ÚMFÍ reyndist erfitt að hafa hend- ur í hári Þorvalds á mótinu, hann var eins og fló á skinni og út um allar trissur, svo að við náðum ekki saman, fyrr en ég kom niður á Seyð- isfjörð nokkru seinna. Þorvaldur er ættaður frá Siglufirði, en réðst íþrótta- kennari til Seyðisfjarðar fyr- ir átta árum. — Ég hafði ætlað að vera hér eitt ár, segir Þorvaldur, — og aMs ekki lengur. Eftir að ég lauk iþróttakennara- þessum málum. Og það á prýði lega við mig. — Á veturna kennirðu vænt- atnlega fulla kennsllu? — Ég kenni leikfimi, handa vinnu og teikningu á daginn. Svo er undir manni sjálfum komið, hvað maður nennir að gera umfram skyldukennslu. Á kvöldin eru oft æfingar í körfubolta, knattspyrnu og handbolta, sérstaklega á sumr in. Það er mikill áhugi á íþrótt um og hvers konar hópstarf- semi hér á Seyðisfirði og hef ur farið mjög vaxandi síðustu ár. Á veturna iðka menn skíðaíþrótt og áhugi á þeirri grein nær bæði til barna og fullorðinna. S.l. vetur var at vinnuástand á Seyðisfirði mjög erfitt, eins og allir vita. En þegar dregur úr ofur- kappi manna til að græða fé, er farið að snúa sér að ýms- um menningar- og félagsmál- um, sem afrækt hafa verið. Sú varð raunin í vetur, að íþrótta og félagsstarfsemi blómstraði meira en nokkru sinni fyrr. Við stóðum fyrir allmyndar legu skíðamóti á Seyðifirði í vetur. 80 börn frá 16 ára og niður í 6 ára mættu til keppni öll héðan úr plássinu. Þetta mót mæltist prýðilega fyrir og höfðu allir ánægju af. — Mig langar að þú segir mér um undirbúning að sýn- ingunni ykkar á landsmótinu — Við vorum tveir íþrótta- kennarar, sem áttum þar hlut að, Þórir Sigurbjörnsson í Neskaupstað og ég. Eg byrj- aði á því í jólafríinu að semja æfingarnar. Síðan fékk ég ágætan tónlistarkeninara, Pét ur Eiríksson, sem kenndi hér að gera tónlistina. Það var heilmikið verk að semja æf- ingamar, en af því að þetta var fyrir Austurlandsmót vildi ég ekki gefa það upp á bátinn. Ég gat ekki hugsað mér að þeir fyrir sunnan færu að ráska með æfingar- nar og endursemja þær. — Þarna sérðu hvað ég er orð- inn mikill Austfirðingur, seg- rr Þorvaldur og glottir drjúg um. — En allt gekk þetta furðu vel, heldur hann áfram. — Við Þórir höfðum mjög góða samvinnu um undirbúning, en vegna tíðarfarsins í vetur var ógerlegt fyrir okkur að sam- æfa hópinn. Þaíð gátum við ekki gert fyrr en daginn á_ð- ur en landsmótið hófst. Ég leyfi mér nú að halda því Þorvaldur Jóhannsson fram að þessi sýning hafi ver ið nýstárleg fyrir ýmissa hluta sakir. f fyrsta lagi finnst mér ósennilegt að jafn fjölmenn- ur hópur pilta og stúlkna á þessum aldri hafi komið fram i svona sýningu. Auk þess þóttu litabúningannir óvenju legir. Aðferðir mínar við und- irbúning voru líka öðruvísi en venja er: það er að æf- ingarnar voru samdar fyrst og síðan tónlistin. Oftast er það einmitt öfugt. — Voruð þið ekki hressir yfir þeim viðtökum, sem sýn- ingin fékk? — Jú, við vorum hæst ánægð ir með hvað krgkkarnir stóðu sig vel. Það var mjög gaman að vinna með þeim. Þau voru áhugasöm og lögðu sig fram í alllan vetur og eiga sannar- lega hrós skilið. Ég er kannske ekki rétti maðurinn til að segja, að sýningin hafi verið góð, en af undirtektum áhorf enda að dæma virtist hún falla í góðan jarðveg. h.k. Garðahellur Léttar og meðfærilegar plöturi garða eru nú loks fáan- legar í stærðirini 40x40 cm. á aðeins 32 kr. pr. stk. RÖRSTEYPAN H.F, sími 40930. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu STÁLSTIGAR EINFALDIR stærð: 1,5—7 m. TVÖFALDIR stærð: 2,25—12,5 m. ÞREFALDIR stærð: 3—15 m. Nokkur sýnishorn fyrirliggjandi. verkfœrí & járnvörur h.f. Tryggvagötu 10 - Simi 15815 RACNAR JONSSON bæste é'terlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Símj 17752. EINAIMGRUINI Góð plasteinangrun hefur hiti leiðnisstaðal 0.028 til 0.031 Kcal/mh. °C, sem er verulegi minni hitaleiðni, en flest önn ur einangrunarefni hafa, þa á meðal glerull, auk þess sen plasteinangrun tekur nálegi engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarn einangrunarefna gerir þau, e svo ber undir, að mjög lélegr einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér i landi, famleiðslu á einangrui úr plasti (Polystyrene) oí framleiðum góða vöru meí hagstæðu verði. Reyplast ú.f. Ármúla 26 - Sími 30978 Loren og Ponfi sýknnð Rómaborg, 24. jútí NTB-AP: ÍTALSKUR dómstóll hefur sýknaS kvikmyndadísina Sof- iu Loren og maka hennar, Carlo Ponti, af ákæru um, að þau hafi gerzt sek um tvi- kvæni. Er þar með lokið mála ferlum, sem staðið hafa yfir árum saman. Dómsúrskurðurinn var grundvallaður á því, að hjóna vígsla þeirra í Mexico, sem framkvæmd var árið 1957, hafi ekki verið lögleg og séu þau því ekki gift samkvæmt ítölskum lögum og hafi aldrei verið. Carlo Ponti var kvænt- ur áður og hefur ekki fengið skilnað frá konu smni, þar sem skilnaður er ekki leyfi- tegur samkvæmt ítölskum lög Sími 248S0 Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. Sérhiti. 3ja herb. íbúð í nýrri blokk við Alfaskeið í Hafnarfirði. 3ja herb. íbúð á 7. hæð við Sólheima. 4ra herb. 115 ferm. efri hæð við Langholtsveg. Suður- svalir, góð íbúð. 4ra herb. efri hæð víð Glað- heima, um 120 ferm. og 30 ferm. svalir. Kemur til greina að skipta á fokheldu raðhúsi eða einbýlishúsi í Fossvogi eða lengra komnu. Er með milligjöf. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Álfheima. Útborgun 500 þús. 4ra herb. íbúð við Safamýri, Háaleitisbraut og víðar. 7 herb. 1. hæð vig Goðheima, sérhiti og inngangur, bíl- skúr, mjög góð íbúð. Hæð og ris við Laugateig, hæðin er um 112 ferm., 2 svefnherb. 2 stofur. í risi eru um 85 ferm. 4 svefn- herb. W.C., bílskúr, ræktuð lóð. I smíðum Endaraðhús, um 140 ferm. og bílskúr við Sæviðarsund, tilbúin undir tréverk og málningu. Pússað að utan, tvöfalt gler, miðstöðvarlögn komin. 2ja og 3ja herb. fokheldar hæðir í Kópavogi með bíl- skúr. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, tilbúnar undir tréverk og málningu. EeSið er eftir húsnæðis- málalánL 2ja og 4ra herb. íbúðir £ Foss vogi. Höfum kaupendur að tok- heldu raðhúsi eða einbýlis- húsi í Fossvogi eða lengra komnu, í skiptum fyrir efri hæð í Austurbæ sem er 4 herb. og eldhús, um 120 ferm. 2ja herb. íbúð á hæð, útborg- un 450 til 500 þús. 3ja herb. íbúð á hæð eða jarð 'hæð, útborgun 400 eða 450 þús. 3ja eða 4ra herb. íbúð í blokk í Fossvogt, útborgun 550 til 600 þús. Foktvelt e!ða tilbúið undir tréverk og málningu. Höfum kaupendur aS 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum með útborganir 250 þús., 500 þús., 700, 850 og 1300 þús. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu vora sem fyrst. nmissiE MSTZI6HIE Austorstrætt lð A, 5. haeS Símt 24850 Kvöldsimi 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.