Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 21
MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUE 30. JÚLÍ 1968 21 — Stórsttóuþing Framhald af bls. 17 Stórstúkuþingið telur ástæðu til að endurtaka samþykktir fyrri þinga, um að átelja það, að opinberir aðilar hafi vínveit- ingar um hönd á kostnað al- mennings, í opinberum veizlum, og beinir því til framkvæmda- nefndar Stórstúku íslands að vinna að því við ríkisstjórn og Alþingi, að bannaðar verði með lögum allar áfengisveitingar á vegum ríkisins og ríkisstofnana og annarra opinberra aðila. Jafn framt þakkar þingið bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir gerða sam- þykkt um að ekki sé veitt vín á vegum bæjarstjórnar og stofn ana bæjarins. Stórstúkuþingið fagnar þeim áfanga sem náðzt hefur í hús- næðismálum reglunnar, með byggingu hinnar nýju Templara hallar í Reykjavík og einnig þeirri stækkun og endurbótum, sem gerð hefur verið á bindind- ishóteli templara Varðborg á Akureyri. Stórstúkuþingið skorar á alla bindindismenn og bindindissinn- að fólk í landinu, að taka hönd- um saman um öfluga baráttu gegn áfengisbölinu og einnig að standa vel á verði gegn hvers konar breytingu á áfengislöggjöf inni til hins verra, þar á meðal ef fram kemur frumvarp á Al- þingi um bruggun og sölu á á- fengu öli. Stórstúkuþingið telur nauðsyn bera til náinnar samvinnu allra þeirra aðila, sem vinna að bind- indismálum og áfengisvörnum í landinu. Felur þingið fram- kvæmdanefnd Stórstúku íslands í samráði við Áfengisvarnarráð, að athuga möguleika á að koma á landsfundi þeirra aðila það árið, sem Stórstúkuþing er ekki haldið. Stórstúkuþing felur fram- kvæmdanefnd Stórstúku fslands, að fara þess á leit við forráða- menn íslenzka sjónvarpsins, að sýndar verði reglulega fræðslu- myndir um áfengismál. Einnig væri æskilegt að sýna kvikmynd ir, sem eru bindindi hliðhollar, svo sem „Glötuð helgi“ og „Ég græt að morgni“, svo að ein- hverjar séu nefndar sem dæmi. Eðlilegt má telja, að samráð sé haft um þetta mál við Áfengis- varnarráð ríkisins. — Hraðfrysting Framhald af bls. 14 x Upplýsingar ársins 1965 um frystan togarafisk náðu að- eins yfir fyrstu 11 mánuði árs- Verzlunarhúsnæði óskast fyrir sérverziun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3/8 ’68 merkt: „Verzlun 8208‘. íbúð óskast 3ja tii 4ra herb. íbúð óskast t-il leigu frá 15. sept. eða 1. okt. Fernt fuilorðið í heimili. Til mála kemur hús- hjálp eða kennsla margs konar. Einhver fyrirfram- gieiðsla ef óskað er. Upplýsingar í sima 22838. POP-HATIÐIN ÞÓRSMÖRK Ferð/r frá: Umferðarmiðsiöðinni Ferbaskrifsiofu Úlfars Liila feröaklúbbnum —- —i ———-——'——————----- Vegna Jbess hversu sœtaferðir eru takmarkaðar er áríðandi, að ALLIR tryggi sér tarmiða STR.AX ins. Miðað við fjölda frystitog- I ber, má áætla um 2000 smáL ara 1965 og landanir í desem- I hækkun á þessu magni. TAFLA 11. Freðfiskframleiðsla Breta 1958—1967. Þar af hraðfrystur Heildarframl. Heildar- fiskur um borð í aukning í Ár: framl. frystitogurum. miðað v/i Smál. Smál.: 1958 42.700 1962 57.800 35.3 1963 58.100 36.0 1964 62.600 46.6 1965 72.600 16.200* 70.0 1966 78.000 31.600 82.6 1967 83.036 51.100 94.4 í næstu grein verður skýrt frá V.-Þýzkalandi, Póllandi, Sovét- framleiðslu- og útflutningi ríkjunum og Kanada. frystra sjávarafurða í A.- og yfir 60 gerðir og litir. PILSAEFNI mjög mikið úrval RÖNDÓTT BUXNAEFNI KJÓLAFÓÐUR Markaðurinn Hafnarstræti 11. Höhim opnað nýjn tlzkn- verzlun oð Lnngnvegi 3 Viðskiptavinir saumastofunnar Gullfoss og Markaðs- ins, Laugavegi 89, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér þangað Markaðurinn Laugavegi 3. ÓDÝRT GOTT Heimsbekkt gæðavara Súkkulaðikex Æ5 ^ jHpp^r * tki&ami imj Smákökur með súkkulaðibitum ÓDÝRT G0TT 0TK kex \ Fæst í öllum kaupfélögum iM —i i i i r „Heimabaksturs" piparkökur Fituminnsta tekexið á markaðnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.