Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 32
RITSTJORIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍIVII 10*100 ÞRIÐJUDAGUR 30. JULÍ 1968 Sprettan jókst með vætunni * \ kalblettunum þýtur upp arfi Mbl. hringdi í nokkra bændur og fréttaritara til að frétta af heyskaparhorfum. Með vætunni, sem verið hefur víða um land að undanförnu, hefur rætzt úr Nýr forseti teknr við em- bætti 1. dgúst DR. KRISTJÁN Eldjárn tekur við embætti forseta íslands 1. ágúst n.k. Athöfnin hefst í Dóm- kirkjunni kl. hálf fjögur en af- hending kjörbréfs fer sfðan fram í sal neðri deildar Alþingis. Þegar kjörbréf hefur verið af- hent, munu forsetahjónin koma fram á svalir þinghússins. Þeir, sem ætla að vera við kirkjuathöfnina, eru beðnir að vera komnir í sæti fyrir kl. hálf fjögur. í Alþingishúsinu rúmast ekki aðrir en boðsgestir. Gjallar- homum verður komið fyrir úti svo að menn geti fylgzt me’ð því, sem fram fer í kirkju og þing- húsi. Lúðrasveit mun leika á Austurvelli. (Frá forsætisráðuneytinu). sprettu, en kalblettirnir verða þó ekki slegnir á þessu ári. Með vætunni hafa þeir að vísu víða grænkað, en það er arfi sem þýtur þar upp, til lítillar ánægju fyrir bændur. Víða hefur þessi vætutíð að undanförnu bætt mik ið úr, nú eru bændur að byrja að slá og rigning ekki lengur æskileg. 157 ha af dauðkölnum blettum í Reykhólasveit Sveinn í Miðhúsum 1 Reyk- hólasveit kvað sprettu að lagast, svo að heyskapur gæti orðið Framhald á bls. 31 Grunnurinn á horni Ingólfsstrætis og Hallveigarstígs. Netin, sem lögð sjást á myndinni. yfir dýnamitið, Sprenging í miðbænum grjóthríðin buldi á götuntim og hús nötruðu VEGFARENDUM og öðrum sem staddir voru í nágrenni Skóla- vörðustígs, á sjötta tímanum í gær, brá heldur en ekki í brún, þegar sprengjudruna kvað skyndilega við og grjótinu rigndi niður á götuna. Hér var um að ræða sprengingu í grunni á horni Hallveigarstígs og Ing- ólfsstrætis. Þar er nú unnið að byggingu á vegum Byggingar- félags iðnaðarmanna og virðist, Krístján Valgeir með 1480 tonn á 3 vikum HásetahButur 47 þús. krónur VOPNAFJÖRÐUR, 29. júlí — Kristján Valgeir kom hingað á laugardagr með 283 tonn af síld, í síldarverksmiðjuna hér. Hefur skipið aflað 1480 tonn á 3 vikum, er það hefur verið á síldarmið- unum norðaustur í hafi. Skipið hefur lagt upp aflann í síldar- móttökuskip, bæði til söltunar og vinnslu í verksmiðjum í landi. Þrisvar til söltunar. Fréttama'ður blaðsins átti tal við Hafstein Guðmundsson, skip stjóra og spurði hann nokkurra spurninga viðvíkjandi veiðunum. Farið var á miðin um mánaða- mótin júní—júlí. Siglingin að landi tók 77 klst. Hafsteinn sagði að aðalveiði- svæðið í júlí hefði náð allt norð- ur á 78. breiddargráðu. Hann kvað vera mikinn aragrúa af skipum á miðunum, sérstaklega rússnesk og norsk. Ég spurði, hvert honum fyndist síldin ganga núna. Kvað hann hana að undan förnu hafa gengið suður og vest Shogafjarðar- bótar fiska vel Bæ, A-Skagafirði. BÁTARNIR fiska sæmilega vel núna. Frystihúsin taka enn við fiski, en þar sem engin sala er þaðan, fer nú að þrengjast um í frystihúsunum. ur, í átt að landinu. Annars sagði hann, að sér litist illa á þessa veiðia'ðferð til frambúðar fyrir Islendinga og vera hálf hræddur um að við værum að ganga á stofninn. Ekki litist sér sízt illa á að gera síldina svona verðlitla með því að landa henni í verksmiðjur. Hann sagði, að norsk skip væru þarna og keyptu síld til söltunar og borguðu fyrir hektolíterinn 250 kr. Það eru um 90 kg. í hektolitemum. Á sama tíma borga ísl. skip, sem kaupa Framhald á bls. 2 Mörg umferðarslys á Akureyri um helgina AKUREYRI, 29. júlí. — Mörg umferðaróhöpp urðu á Akureyri og nágrenni nú um helgina. Hið fyrsta varð kl. 3 aðfaranótt laug- ardags, þar sem bílar skullu sam an við framúrakstur og lentu út af sitt hvomm megin vegarins. Engin teljandi mciðsl urðu. Kl. 7 á laugardagskvöld valt lítill fólksbíll í beygjunum vestan í Vaðlaheiði. Bíllinn, sem var al- veg nýr, skemmdist mikið, en ökumann, sem var einn í bílnum, sakaði ckki. Um kl. 9 á laugardagskvöld tók fólksbíl úr Reykjavik niðri á stórum steini, sem stóð upp úr götiuslóða að tjaldstæði Reykvík- rnganna skammf otfan við Gderá. Fólk í framsæti kastaðist fram á mœlaborðið og var flutt í sjúkrahús vegna höíuðmeiðsla. Um svipað leyti fór bíR með tveimux útlendinguim út atf veg- inum við brýmar yíir Eyjatfjarð- ará. Þeir meiddust ekki. Kl. 4 á sunudagsnótt var folkisibíl ekið á ljósastaur og skemmdist mjög Framhald á bls. 2 sem varúðarráðstafanir séu held ur af skornum skammti. Nokkrar skemmdir urðu á þremur bílum í grendinni og má telja mildi að ekki urðu slys á mönnum. Þegar fréttamaður kom á stað- inn hitti hann að máli Magnús Guðmundsson, starfsmann við bygginguna. Magnús sagði ástæð una fyrir óhappinu þá, að um- búnaðurinn við sprenginguna hefði verið miðaður við lausan jarðveg, en augljóst væri að tvístrast hefði hörð blágrýtis- hella, sem ekki hefði sézt eða verið búizt við. Þarna hefði verið unnið ið Læknir á Reykhólum VIÐ höfum héraðslæknir í sum- ar, sagði Sveinn í Miðhúsum í Reykhólasveit, er Mbl. spurði hann frétta um daginn. Það eru vissulega tíðindi þar í sveit, þar sem enginn læknir hefur verið þar í 2 ár. Jóhann Guðmunds- son gegnir læknisstörfum nú í 4 mánuði. Við erum fegnir hvað lítið sem er, sagði Sveinn í Mið- húsum og bætti því við, að lækn irinn hefði nóg að gera. Enda skildist okkur að menn yrðu að flýta sér að ljúka af öllum las- leika fyrir veturinn. sprengingum í langan tíma, um- búnaðurinn verið fullnægjandi og ekkert komið fyrir. Á Skóla- vörðustíg mátti sjé grjóthnull- unga og mulning á götunni og svo mikill kraftur fylgdi spreng- ingunni að grjóthríðin stóð nið- ur á Laugaveg. í verzluninni Pfaff hafði allt leikið á reiði skjálfi og höfðu starfsmenn verzlunarinnar hirt nokkra steina frá götunni og slegið þeim á vigt. Sá þyngsti vó 100 grömm en annar 80, má það tejj- ast mesta mildi að enginn skyldi Framhald á bls. 31 Síldveiðibann við Suðvesturland Samkvæmt reglugerð nr. 37 22. febrúar 1968 um breytingu á reglugerð um bann við veiði smásíldar nr. 7 22. febrúar 1966, eru síldveiðar bannaðar á tíma- bi'linu frá 1. marz til 15. ágúst næstkomandi á svæði fyrir Suð- ur- og Vesturlandi frá linu, sem hugsast dregin í réttvísandi suð austur frá Eystra-Horni suður um og vestur fyrir að línu, sem hugsast dregin í réttvísandi norð vestur frá Rit. Að fengnum tillögum Hafrann sóknastofnunarinnar og Fiskifé- lags fslands hefur ráðuneytið hinn 26. þ.m. gefið út reglugerð um breytingu á áðurgreindri reglugerð, þar sem bann viðsíld veiðum á greindu svæði er fram- lengt til 1. september næstkom- andi. (Frá Sjávarútvegsmálaráðuneyt inu). Varðskip með skurðlækni og viðgerðarmenn á síidarmiðin Um miðja vikuna fer varðskip áleiðis til síldarmiðanna norð- austur í hafi til aðstoðar við síldveiðiflotann. Verður um borð læknir vegna síldarsjómannanna sem nú eru líklega allt að 1000 á miðunum, og einnig verða við- gerðarmenn fyrir tæki skipanna. Handlækningadeild Landspítal- ans var beðin um að skipuleggja Iæknaþjónustuna og hefur einn af skurðlæknum sjúkrahússins, Hannes Finnbogason, ákveðið að fara í sumarleyfi sínu fyrstu vik urnar, en síðan mun próf. Snorrl Hallgrímsson sjálfur hafa í hyggju að taka við. En erfitt er að fá lækna til þessara hluta. Um borð í varðskipinu Ægi er aðstaða til þess að veita læknis- þjónustu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.