Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 196« Brezkur ferðamaður tók þessa mynd í Brtislava í gær. Hefur einhver teiknað hakakross á skriðdrekann sovézka, án þess að áhöfnin yrði þess vör. - BUNDINN Framhald af bls. 1 mmútur. í hliðargötu við útvarps stöðina féll unigur maður, og hafði haran verið skotinn í bak- ið. Lögðu borgarar á flótta eða fleygðu sér niður. Rlukkan 12.20 sást annar skriðdreki í björtu báli út um glugga fréttastofunn ar“. Seinna jókst skothríðin á ný, og sagði fréttastofan að heyra mætti fallbyssudrunur í borg- inni. Höfðu þá sovézkir skrið- drekar umkringt utanríkis- og varnarmálaráðuneytið og aðal- stöðvar tékkneska kommúnista- flokksins. Öll umferð hafði ver- ið stöðvuð til flugvallarins við Prag og voru sveitir frá öllum fimm innrásarríkjunum á verði á flugvellinuin. Það var ekki eingöngu í Prag, sem innrásarliðið réð lögum og lofum, heldur um allt land. Oeteka fréttastofan skýrði frá því að í Brafislava, þar sem ný- lega var haldinn „vináttufund- ur“ fu'lltrúa Tékkóslóvakíu og innrásarríkjanna fimm, fylltu skriðdrekar og brynvagnar allar aðalgötumar. Einnig voru her- flokkar á verði við þjóðvegi út frá borginni. Til nokkurra átaka kom í Bratislava, sem er höfuð- borg Slóvakíu, og herma fregn- ir þaðan að tveir hafi fallið fyrir kúlum innrásarhermannanna og þrír særzt. í Kosice, í ausfcur- hluta landsins, féll 17 ára pilt jtr og þrír særðust þegar sov- ézkir hermenn á leið gegnum borgina, gripu til vopna. Mest var þó mannfallið í Prag, þar sem fjórir voru drepnir og um 180 særðir eftir því sem bezt er vitað. Þrátt fyrir áskoranir tékk- neskra leiðtoga um að veita inn rásarherjunum enga mótspyrnu, virðast margir Pragbúar hafa átt erfitt með að sitja á sér. í kvöld hermdu fregnir frá höfuðborg- inni, að víða loguðu eldar þar, og mæfcti sjá svartar reyksúlur stíga til himins. Var þá enn mannfjöldi á götum úti, og fóru margir um borgina á vörubifreið um og hrópuðu vígorð til stuðn- ings Duboek og gegn Sovétríkj- unum. Sumir klifu upp á sov- ézku brynvagnana og hófu deil- ur við áhafnir þeirra. Víða voru vígorð máluð á veggi, og kona ein sagði: „Við höfum aldrei ver ið andvíg Rússum, en nú hefur þeim einnig tekizt að koma því til leiðar“. Ung stúlka vék sér að sovézkum liðsforinga, sló í byssuna sem hann bar og sagði: „Farðu heim. Veiztu hvar þú ert? Þú ert í landinu mínu. Komdu þér burt, heimskinginn þinn“. Sovézki liðsforinginn var hinn rólegasti, og svaraði bros- andi: „Já, ég veit hvar ég er“. Segir í fréttum frá Prag, að al'lt bendi til þess að sovézku her- mennimir hafi ströng fyrirmæli um að forðast blóðsúthellingar eftir beztu getu. „Kveðjueintak" Málgagn rithöfunda og lista- manna í Tékkóslóvakíu, Liter- amy Listy, kemur út vikulega, en í dag var gefið út aukarit, sem útgefendur nefna „kveðju- eintak“. Skora tékkneskir rithöf- undar þar á starfsbræður sína um allan heim að láta Tékka ekki standa eina í baráttunni. „Eng- inn í Tékkóslóvakíu hefur beðið um þessa íhlutun,“ segir í ritinu, „né heldur um neina rikisstjórn aðra en þá, sem lýtur leiðsögn Dubceks, Cemiks og Smrkovskys Ef við eigum að lúta annari ríkisstjóra, verður henni ekki komið á nema með hótun um að vopnavaldi verði beitt. Látið okk- ur ekki standa eina. Leyfið ekki að vonir tékknesku þjóðarinnar verði að gengu gerðar." Lifceiramy Listy ávairpair ekmig þjóðina og sagir: Viið miuinutm hailda baráttumini áfram með hið riitaða orð að vopni til síðaxstu stuimdair. Ef við verðum kmúin til að gefast upp fyriir ofurvaldimu, mfljnuim við halda áfram að fyrir líta það. Ef við ekki sjáumst aft ur, óskum við þess að við elskum hvert amraað, vemdium hvort aran- að, og voraumst eiftir samnleikan- uim. Við me,gium a Idnei hæfcta að mJkilast yfir því að vera synir tékiknesku og slóvakísku þjóð- arana .... Baldið út þair til þeiir, sem við benum traust til, geta fcryggt frelsi." Vikuritið bætir því við að hver sá Tékki eða Slóvaiki, sem tefkiur upp samvimniu við inmirás- airyfirvöldiin, rnami u:m alla eiilífð vera útskúfaður. Afsökunin í frétfcum frá Moskvu og Aust- ur-Berlín er saigt að það haii verið tékik/raeskir leiðtogar, sem báðu Vairsj árbandatagið aðstoðau- við að kveða niður afturhaLdisöfi í laradimiu. Þessari afsökiuin er harðlega mótmæLt í Prag, og er bent á að hvorki flokksleiðtogar, ríkisstjórin né aðrix leiðtogar hafi haft hugboð um iranrásiraa. Er inmrásinmi harðlega móbmælt þjóðar til varð- „Framlag lítillar veizlu friðarins“ — Stjórn Tékkóslóvakíu sendir innrásarríkjunum mótmœlabréf Prag, 21. ágúst. AP-NTB. CTANRÍKISRÁÐUNEYTI Tékkó slóvakíu sendi í gærkvöldi mót- mælabréf frá stjóm landsins til stjóma Sovétrikjanna, Póllands, Austur-Þýzkalands, Ungverja- lands og Búlgaríu. Þar segir xneð al annars: „Stjóm Tékkóslóvakíu lýsir því yfir, að hvorki hún né nokk- ur anraar löglegutr aðili í landinu hefur nokbum tíma fallizt á inrarás í Tékkóslóvakíu og her- nám landsins. Herraám Tékkó- slóvakíu er í ósamææmi við stofn skrá Samei.nuðu þjóðanraa og reglugerð Varsjárbandalagsiras og grundvall'ainatriði alþjóðalaga. Ríkira fimm réðust í sam'einimgu á sj álfstæði Tékikóslóvakíu, tróðu fófcum landhelgi þjóðarinnar á einstæðan hátt. Stjóm Tékkóslóvakíu mótmæl ir ákveðið þessum verknaði. Hún krefst þess af sovézku stjóminni í raafni allar tékkóslóvakísku þjóðarinnar og í nafnd alþjóðlegs friðar og samvirarau, að hinni ólög legu hersebu landsins verði af- léfct og allair hersveitir verði flutt ar af téikkóslóvakísku laradi. Stjóm Tékkóslóvakíu vonar á þessari sögulegu stundu, að stjórn og þjóðjr Sovétríkjanna Skilji hversu alvarlegt ástand hef ur skapazt vegna hernaðaríhlut- unar, sem er óskiiljaraleg og enn síður réttlætanleg. Hún vonar, að löglegum fullfcrúum, sem njóta fulls sbuðraings tékkóslóvakísku þjóðarinnair, verði gert fært að snúa affcur til starfa sirana. Stjórn Tékkóslóvakíu áiskilur sér rétt til þess að beita öllum nauðsynlegum ráðum, ef kröfum heniraar um brottflutning her- námsliðsins verður ekki sinnt.“ í bréfinu er ennfremur hvatn>- ing til tékkóslóvakísku þjóðar- innar um að snúaist ekki til varn ar gegn ofurliðinu. „Sú afstaða miun verða metin í sögunrai sem framlag lítillar þjóðar til varð- veizlu friðar í heiraiinum.“ sem freklegu broti á þjóðarrétiti Tékka, og á stofnskrá Samiein- uðu Þjóðamna. Tass fréttastofan irússneska segir að nofckirir leiðtogar í TékikóslóvaikLu skori á téfcikraesfcu þjóðiraa að veita iinnrásarsveituin- um fulLára stuðnirag. Fuillyirt er í ásonuininmi að immrásarsiveiitiimar hverfi á brott úr Landiinu sbrax og verfcefni þeiinra er Lokið. Þessir „Lejðtogar“ umdirrita áiSkorunima: „FéLagar úr tékkó- sl'óvakíska komimúraistafiloikfcraium, t-íkisstiómimni og þimgirau", en nafmgreima siig efcki. Lýsa þeir yfir amidstöðu simmi við ástandilð í Tókikóslóvaikíu eiras og það var áður en StaiLínistanum Aratomin Novotmy var sfceypt atf stóli í j.amúar s.l., og segjast veraa fyLgj- andi ýmsum þeim framtfaramál- um, sem séð hafi dagsins ljós í Lamdinu að unidamfönruu. í Ausfcur-iBerlm er tekið í saima sbremg, era þvi bætt við að inaiásin hatfi eimnig verið gerð tii að forða frá ShLutum vestnæmma heimisvaldasirama í miáiiefini Tékkó sLóvakiu. Auk þess sem þessar afsafcanir eru bormar fraam fyrir iimwásinni, ásafca Aiustur-Þjóð- verjar. Dubcek, sem þeir nefna „hægri sirana", og samstartfsmemn hains fyrir að hafa aukið hægri- starfsemi í Laradmu eftir fundiran í BratisLava. - CEANSESEN Framhald af bls. 32 staks flokks til að taka sjálfstæð ar ákvarðanir um vandamál sín. Þá segir ennfremur, að aðeins kommúnistaflokkur Tékkóslóva- kíu hafi rétt til að brjóta á bak aftur andsósíalísk öfl í landinu, ef einhver séu. Yfiriýsingin markar þáttaskil í sögu franska kommúnistaflokksins, eins og fyrr segir, en hann hefur verið kunnur að fádæma tryggð við Sovétríkin og breyttu þar nær engu um atburðimir í Xúgósla- víu 1948 og uppreisnin í Ung- verjalandi 1956. Waldeck Rochet, aðalritari flokksins, hefur undanfarið reynt að koma á sættum milli sovézkra og tékkneskra forystu- manna og fór í heimsóknir til Moskvu og Prag í fyrra mán- uði vegna þess. ítalski kommúnistaflokkurinn, sem er sá stærsti í Vestur- Evrópu, gagnrýndi í dag innrás- ina og lýsti yfir samstöðu með lýðræðisöflunum í Tékkóslóva- kíu. Yfirlýsing hans var birt að loknum tveggja stunda fundi forsætisnefndarinnar og segir þar, að flokknum sé óskiljanlegt A-Þýzkalandi," Búlgaríu, Pól- hvers vegna gripið hafi verið til hernaðarihlutunarinnar. í hernámsríkjunum fjórum,' landi og Ungverjalandi, hveður „Eini svarti bletturinn í evrópskri sögu“ - sagði Björn Þorsteinsson formaður Tékknesk - Islenzka félagsins MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Björa Þor- steinsson sagnfræðing, for- mann Tékknesk—íslenzka menningarfélagsins og spurði bann álits um atburðina í Tékkóslóvakíu. Hann sagði: Þeir em eitthvert það svart- asta, sem gerzt hefur í evrópskri sögu. Ég á engin orð, bókstaflega engin orð. Það var haft eftir einum nazistaforingja: „Þegar ég heyri minnst á menningu, gríp ég til byssunnar". Nú virðast viðbrögð sumra manna vera: „Þegar ég heyri talað um lýðræði, gríp ég til skrið- dreka.“ Þessir atburðir era enn al- varlegri en Munchenarsvikin fyrir 30 árum. Þá notaði Hitler Súdetaþjóðverjana sem átyllu, en nú er ekkert tilefni; hér er verið að menn, að ofbeidið eigi sitt fremja bein ofbeldisverk. Ég skapadægur og Tékkar eigi trúi því, eins og allir góðir eftir að losna úr ánanð sinni. Bjöm Þorsteinsson við annan tón í opinberum til- kynningum. Þar segir, að hinir hægri sinnúðu fylgismenn Alex- anders Dubceks hafi skirzt við að uppfylla skilmálana, sem settir hafi verið á Bratislava- fundinum, og hefðu heldur auk- ið á hægristefnu fremur en 'hitt. Þróun mála í Tékkósló- vakíu hafi verið bein ógnun við friðinn í Evrópu og hagsmuni sósíaliskra ríkja og Því hafi all margir tékkneskir leiðtogar ekki séð annað ráð vænna en fara fram á aðstoð Sovétríkjanna og bandamanna þeirra. í Sofia sagði búlgarska útvarpfð ennfremur, að búlgarska þjóðin hefði tekið þeirri ákvörðun með fögnuði að koma bræðraþjóðinni í Tékkó- slóvakíu til hjálpar og þar ríkti alger einhugur og samstaða um málið. í NTB-frétt frá Varsjá segir, að þar hafi Lítt gætt viðbragða vfð innrásarfréttinni. Húsmæður hafi að vsíu hamstrað nokkúð matvörur, bílar háttsetra em- bæ'ttismanna hafi verið óvenju margir við aðalstöðvar kommún istaflokksins, en engin til kynn- inp hafi verið birt um fund. Pólski flokksforinginn Wlady- slav Gomulka sagði fréttamönn- um frá innrásinni í skrifstofu sinni og ræddi þar forsendur og ástæður aðgerðanna. Þó fylgir fréttinni, að margir hafi hringt til tékkneska sendiráðsins í Var- sjá og látið í ljós samú'ð sína vegna þess sem gerzt hefur. Albanska fréttastofan Ata í Tirana fordæmdi ekki aðeins Sovétríkin heldur einnig leið- toga Tékkóslóvakíu. „Sovézku böðlamir hafa gert sig seka um ofbeldi í anda heimsvaldasinna og tékknesku leiðtogamir, sem troðið hafa hinn hreiða veg svik anna, hafa hvatt tékknesku þjóð ina til að sýna ekki mótspyrnú*. Útvarpið í Hanoi skýrði frá því að innrásinrai og sagði að Sovétrraenn og bandamenn þeirra hefðu farið með her ínn í Tékkóslóvakíu til að fyl£fja eftir göfugum og háleitum hug- sjónum og til að vernda land og þjó'ð gegn skaðlegum áhrifum andbyltingarafla. Útvarpið sagði, að herirnir hefðu farið inn í landið að beiðni hollra með- lima tékkneska kommúnista- flokksins og ríkisstjórnarinnar. Seint í gærkvöldi hafði inn- rásarinnar að engu verið getið í Peking, að því er AP-frétta- stofan segir. TVEIR menn slösuðust nokkuð í fyrrinótt er bifreið, sem þeir höfð,u sfcolið úr bílaisölu Björg- höfðu stolið úr bílasölu Björg- brú. Öku þeir bifreiðirani út aif þjóðvegiraum ailveg við brúna, og vallt tonn um 12—15 iraetra í ár- farvegiran. Báðir iwemnirniir voru ölvaðir og réttmdaLaiusir. Fót- brotnaði annar maðurinn, en hinn, sá er ók, gat koomLst frá slysstaðnu'm að bænuim Varma- dal og gert þar viðvart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.