Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBTjAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1968 7 „Ég hef stundað þvílika iðju í 25 ár, eitthvað svolítið farinn að þreytast, en held samt hik- laust áfram,“ sagði Maurice Del Monte, fjöliistamaður og „slöngumaður", sem um þessar mundir sýnir listir sínar á Hó- tel LoftleiÖum, þegar við hitt- um hann að máli fyrr í þessari viku. Maurice talar að mestu þýzku, og þar sem við vorum ekki alltaf sleipir í henni, feng um við Sif Breiðdal, starfs- stúlku á hótelinu, til að túlka fyrir okkur, en hún hefur dval- izt um árahil í Þýzkalandi. „Já ég hef stundað þessa iðju mína í Hollandi, en ég er Hollendingur, — í 25 ár, og ég hef orðið Hollandsmeistari í þessari grein. Fæddur er ég í Harlem, sem margir kannast við, og er 37 ára gamall, kvæntur maður. Eig inlega vissi ég ekki um þennan hæfileika minn, fyrr en nokk- uð var liðið á ævina. Mér fannst ég ekkert geta, en ég er fædd- ur „liðamótalaus" eins og það er víst nefnt hér, en stundum eru slíkir menn nefndir slöngu- menn. „Akrobatikin" hefur tek ið hug minn allan núna, en áð- ur fékkst ég einnig við búktal, Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson af Maurice Del Mont í Víkingasalnum um daginn. Við hlið Del Monte má sjá kass- ann, og ef vel prentast sjást dymar, sem hann smeygir sér inn um, en þær eru 27x28 cm á kant. Síðan iokar hann hurð- inni og hefur verið í kassanum allt að 20 mínútum. hraðteiknun og ýmislegt fleira. Ég hef sýnt 12 sinnum í hol- lenzka sjónvarpinu, og eitt sinn fór ég í 220 km. langt sýningar ferðalag um Holland á „ein- hjóli“. Það hljóta allir að sikilja hvað ég á við. Svo hef ég sýnt i Frakklandi, Þýzlkalandi og Belgíu, en mest sýni ég þó í Hollandi, og þaðan kom ég hingað. Ég ætla bara að vona að gestum Loftleiðahótelsins falli listir mínar vel í geð.“ Aðalatriðið í fjöllistum Maur ice Del Monte að þessu sinni er það, þegar hann fer inn í lítinn glerkassa gegnum dyr, sem eru 27x28 em. á kant, og dvelst inni í- kassanum góða stunid. Til þess að komast inn um þetta þrönga hlið, sagði hann okkur, mætti hann helzt ekkert borða, fyrr en að sýn- ingu lokinni. Þótt sjálfsagt sé erfitt að komast inn um þetta „nálarauga", mun það snöggt- um verra að sleppa þaðan út. Annað atriði, sem Maurice sýnir, er bezt að láta áhorfend- um eftir að sjá án lýsingar, en hann nefnir það tvo vini i slags málum, og þau eru sannarlega hörð. Maurice Del Monte er geð- ugur maður, hógvær með af- brigðum, og tekur starf sitt al varlega. Og um eitt voru allir viðstaddir sammála, að það myndi ekki henta ljósmyndar anum okkar, honum Sveini Þor móðssyni, sem myndina tók af „slöngumanninum" hollenzka, að feta í fótspor hans í gegn- um þetta „nálarauga". — Sýn- ingar Hollendingsins verða á fimmtudagskvöldum, föstudags kvöldum laugardags og sunnu- dagskvöldum í Víkingasal, og í Blómasal á föstudags- og laugardagskvöldum. Munu þær standa yfir til mánaðamóta. — FR.S. Eggert Laxdal sýnir í Mbl.glugga Um þessar mundir sýnir Eggert Laxdal nokkur málverk í glugga Morgunblaðsins. Þau eru öll til sölu, og gefur auglýsingadeild Mbl upplýsingar um verð. VÍSLKORN Illt er að þekkja eðlisrætur, allt er nagað vanans tönnum. En það er vísit, að fjórir fætur færu betur sumum mönnum. Bjami Gíslason, Skagaf. Minningarspjöld Minningarkort kvenfl. Keðjunn ar fáist hjá frú Astu Jónsdóttur, Tún götu 43, s. 14192, frú Jóhönnu Fossberg, Barmatolíð 7, s. 12127, frú Jónínu Loftsdóttur, Laugateig 37 s. 12191, frú Jónu Þórðardóttur, Safamýri 15, s. 37925, og í Hafnar- firði hjá frú Rut Guðmundsdóttur, Ölduslóð 18. Gamalt og gott Orðskviða-Klasi. 100. Allra rómur ekki lýgur, orðskviðurinn þar að hnígur. einnig líka er með snill, sérhver sínum tölum tamur, og trúr í sinni sýslu samur. Dregr til þess sem verða vill (ort á 17. öld) Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 aila daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Rvík 17 ágúst til Aalborg, Gdansk, Gdynia, K hafnar, Gautaborgar og Kristian- sand. Brúarfoss fór frá NY 16. ágúst til Rvíkur. Dettifoss fór frá Glouchester 19. ágúst til Cam- bridge, Norfolk og NY. Fjallfoss kom til Rvíkur 20. ágúst frá Ham- borg. Gullfoss fór frá Leith 20. ágúst til Khafnar. Lagarfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborg- ar og Rvíkur. Mánafoss kom til Rvíkur í gær frá London. Reykja- foss fór frá Akureyri 19. ágúst til borgar. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Murmansk. Skógarfoss fór frá Hafnarfirði i gær til Rvíkur. Tungufoss fór frá Ventspils 20. ágúst til Rvíkur. Askja fór frá London 20. ágúst til Rvíkur. Krónprins Frederik kom til Rvíkur í gær frá Færeyjum og Khöfn. Skipadeild SÍS. Amarfell er i Valencia. Jökul fell fór 19. þ.m. frá Keflavfk til New Bedford. Dísarfell er á Djúpa vogi. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fór 20. þ,m. frá Reyðar- firði til Hull og Rotterdam. Stapa- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er væntanlegt til Archan gelsk í dag. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Hornafjarð- ar. Blikur er væntanlegur til Rvík ur í dag að austan. Herðubreið er í Rvík. Baldur fór til Snæfells ness- og Breiðafjarðarhafna I gær- kvöldi. Hafskip h.f. Langá fer frá Akranesi í dag til Gdynia og Hamborgar. Laxá er á síldarmiðunum við Svalbarða. Rangá fer frá Vestmannaeyjum í dag til Bremen og Hamborgar. Selá fór frá Hull í gær til Rvíkur. Maroo fór frá Gautaborg 20. ágúst til Rvikur. Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er vænt anlegur frá NY kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til NY kl. 0315. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Lux- emborg kl. 1245. Fer til NY kl. anlegur frá NY kl. 2330. Fer til 1345. Bjarni Herjólfsson er vænt- Luxemborgar kl. 0030. Fæði Dönsku hringsnúrurnar Sel fæði í vetur í Hlíðun- um. Hientugt fyrir skóla- fólk. Uppl. í síma 38190. fást í Sumnubúð, Skafta- hlíð 24 (Lídó). Sími 36374. Póstsendum. Barnavagn Lengið sólarylinn, og strauvél til sölu. Upp- lýsingaæ í síma 51513. hér fæst lýsispeldmn. Fiskhöilin. Hárgreiðslusveinn Silfurrefaslá óskar eftir vinnu. Upplýs- ingar í síma 17341 milli kl. 5—8. tapaðist sl. fimmtudag, 15. þ. m. Finnandi vinsamlega hringi í síma 20982. Til leigu eru tvö herb. og eldhús í Miðborginnd frá 1. sept. Tilb., mierkt: „Haust 6923“, sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða, komum með pruf- ur. Gerum tilb. Bólstrarinn Strandgötu 50, Hafnarfirði, sími 50020. Keflavík Slanlkbelti, corselett, mjaðmabelti, brjóstahöld, hvít og mislit. ELSA, Kieflavík. Veiðileyfi í Kerlingardalsá í Mýrdal til sölu. GÍSLI SVEINSSON, smurstöð, Hafnarstræti 23. Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skuirð- gröfur til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. íbúð óskast til leigu Ung og regluis. hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst, gjarnan í Vest- urb. Góð umgengni, Uppl. í síma 15800 eftir kl. 5. Vörubíll Keflavík — Silðumes Óska eftir 6—8 tonna vöru bíl eem greiðiist með 5 ára skuldiabréfi. Uppl. í síma 40311. Nýkomið úrval af síðbux- um og úlpum, stærðir 3— 12. ELSA, Keflavík. Rvík - Hafnarfjörður Honda 300 3ja herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 20953 eftir kl. 7 á kvöldin. árg. 1967 er til sölu. Lítið keyrð. Uppl. í síma 2260, Kefiavík. Eldri maður Keflavík óskast til nætuirvörzlu í • verzlunarhúsi í Rvík. Um- sóknir ásamt uppl. um ald- ur og fyrri störf s. til Mbl. merkt: „Næturvarzla 6862“ Nýkomnar Iðuinnarpeysur fyrir börn, nr. 4-14. Mynstr aðar og einilitar. Köflótt og rósótt ullarefni. Hrannarbúðin. Til sölu Stýrisvafningar Meroedes Benz sendiferða- og hópferðabifreið í mjög góðu standi. Uppl. í síma 83441 eftir kl. 7. Vef stýri, margir litir. — Verð 250,00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. Uppl. í síma 36089. ROCKWOOL* STEIIMLLL Nýkomið. ROCKWOOL - BATTS 600 x 900 x 40 — 50 mm. Verð ótrúlega hagstœtt ROCKWOOL — fúnar ekki. ROCKWOOL — brennur ekki. Engin einangrun er betri en ROCKWOOL Einkaumhoð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun. Hallveigarstíg 10 — Síini: 2-44-55. Rockwool Batts112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.