Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBL.A.ÐIÐ, FEVCMTUDAGUR 22. ÁGÚST 196« GLÆPUR Árás Sovétríkjanna og lepp- ríkja þeirra á Tékkósló- vakíu er glæpur, einn af mörgum glæpum, sem sov- ézkir kommúnistar hafa framið á blóðugum valdaferli sínum. Á þeirri stundu er hersveitir kommúnistaríkj- anna ryðjast inn í Tékkósló- vakíu, minnumst við þjóðar- morðsins í Ungverjalandi 1956, uppreisnarinnar í Pozn- an í Póllandi 1956, uppreisnar verkamanna í Austur-Berlín 1953, sem barin var niður með sovézkum skriðdrekum. Við minnumst einnig Eystra- saltsríkjanna þriggja, sem Sovétríkin hafa skipulega unnið að því að eyða. En sá glæpur, sem komm- únistaforingjarnir í Kreml eru nú að fremja með lepp- um sínum, kallar einnig fram aðrar minningar, um annað einræðisríki í Evrópu, Þýzkaland Hitlers og nazist- anna. Fyrir 30 árum brunuðu hersveitir Hitlers inn í Tékkóslóvakíu og frömdu önnur glæpaverk í Evrópu. Kommúnisminn og nazism- inn eru tvær greinar á sama meið. Glæpaferillinn er sá sami. Hvað er það, sem kommún- istarnir í Rússlandi og lepp- ríkjum þeirra, þola ekki í Tékkóslóvakíu? Það er frelsi, frelsi til þess að tala eins og fólki býr í brjósti, frelsi til að skrifa eins og hver óskar, frelsi til þess að lifa sem frjáls maður í frjálsu landi. Þetta óttast kommúnistafor- ingjarnir svo mikið, að þeir ætla nú að kúga frelsisand- ann í Tékkóslóvakíu með vopnavaldi. Hér á landi hefur lengi starfað hópur manna, sem hefur varið hvert glæpaverk kommúnistaforingjanna í Kreml, það hefur verið lífs- starf nokkurra manna að réttlæta blóðidrifinn feril þessara Hitlera okkar tíma. Þessir menn finna nú for- dæmingu fólksins og láta sem þeim séu hin síðustu glæpaverk kommúnistafor- ingjanna á móti skapi. En hug ur þeirra er þó hinn sami og áður og hann kemur glögg- lega í ljós í kommúnista- blaðinu sama morgun og sovézkar hersveitir bruna inn í Prag. „ Mikið mega Tékkar fagna því að hafa engan „Sjálfstæðisflokk“ í landi sínu. — Og ekkert Morgunblað“, sagði kommún istablaðið í gær. Þessi orð lýsa hinu sanna hugarfari kommúnistanna hér á landi. Þeir telja það sérstakt fagnaðarefni, að vegna glæpa kommúnista er nú ekkert frjálst blað í Prag. Það var það í fyrradag en ekki í gær. Og þar er heldur enginn frjáls stjórnmála- flokkur. Þar er ekkert frelsi. Ótýndir glæpamenn hafa tek ið völdin. ENGINN „SJÁLF- STÆÐISFLOKK- UR" - EKKERT ,MORGUNBLAÐ' fím það bil sem kommún- istablaðið fór í prentun í fyrrakvöld með ítrekun á fyrri yfirlýsingum eins rit- stjóra blaðsins þess efnis, að Tékkar mættu fagna því að eiga engan Sjálfstæðisflokk og ekkert Morgunblað, rudd- ust hersveitir Sovétríkjanna og leppríkja þeirra inn í Tékkóslóvakíu til þess að tryggja, að sú hugsjón Magn- úsar Kjartanssonar, að Tékkó slóvakar eignuðust ekki frjáls blöð og frjálsa flokka, rættist. Og skömmu eftir að lesend ur kommúnistablaðsins höfðu lesið áskoranir kommúnista- ritstjórans um þetta efni, þögguðu sovézkar hersveitir og sovézk vopn niður í frjáls- um útvarps- og sjónvarps- stöðvum Tékkóslóvaka svo og blöðum þeirra. Þannig hafa hugsjónir þessa manns rætzt á óhugnanlegri hátt en nokkurn grunaði. Það er vissulega rétt, að Tékkó- slóvakar eiga í dag hvorki Morgunblað né Sjálfstæðis- flokk. En þótt þeirri þróun mála sé fagnað á ritstjórnar- skrifstofum kommúnista- blaðsins, og alveg sérstak- lega af Magnúsi Kjartans- syni, er óhætt að fullyrða, að óskhyggja hans um að Tékkóslóvakar fagni þessari þróun rætist ekki. Vera má einnig, að hið glæpsamlega atferli kommún istaleiðtoganna í Kreml og leppa þeirra, verði til þess að herða Tékkóslóvaka enn í baráttu þeirra fyrir að eign- ast sinn „Sjálfstæðisflokk“ og sitt „Morgunblað". Slík viðbrögð frjálshuga manna hafa aldrei átt upp á pallhorð ið hjá kommúnistaritstjóran- um og gleði hans nú yfir því að „hugsjónir“ hans í Tékkó- slóvakíu hafa rætzt, kann að verða skammvinnari en hann og kumpána hans grunar. Tékknesk kona h ágrætur er hún heilsar að nazistahætti. MEÐ einiu ieifturlhasgi lagði rússneski björninm hima firelisis- þyrstu tékkóslóvakístou þjóð af velli ag markiaði henmi áifram- haldianidi braiut toúgiumar og otos, sem hún hafði svo inmiLeiga vonað að nú væiri á emda. Sajgam frá því í marz 1939 er Nazistar twku landið með leiftiuirsóton, hefiuir enduirtekið sig, eiini mium- u.rin n er sá að nú votnu sfcrilð- drekarmir mieð rauðri stjörmu em eklki hafcaitorosisi. Hér á eftiir verða aðdraigandinn og atvikim 1938—39 rifjuð upp. Adolf Hitler toafði þegar i nóvember 1937 sikýrt helztiu herishöfðingjiuim símum að hanm ætlaði að hertafca Auistuinríki ag Tékíkóslóvafciiu við fyrsta taefci- færi. Efitiir Auisturiríki (12. nmrz 1938) varð ljóst að Tétokóstló- vakía var í milkil'li hættu. 20. maí samia ár gaf Benes forseti skipuin um tafcmiaritoað herútboð. 10 dögu'm síðar uindirritaði Hitler, sem mú var arðiinm æva- reiður, ieynilega heritötoufyriir- stoipun uim Téfckióslóvakíu, sem átti að eiga sér stað 1. ototóber sama ár. Er spennan jófcst semdi brezfca stjórmin semdinefnd tffl. þess að m'ðla málllumi miilli téktoóslóvafcístou stjóriraairimmiar og HeniLein faringja Súdeta- Þjóðverja, en filaktour hamis sem var siá stæristi i lýðvafidiirau studdii Niaziistastefnuma. Henlein 'hafði aftuir á móti fyrirskipanir frá Berlím uim að semja aLLs etoki ag viarð því ektoert úr sa'mkamiuliaigi. 12. september réðiist Hflier harfca- lega á Benes í ræðu og þnemiuir dö,gum seinina fóir HemiLeim fró Tétok.óslóvakiu með flesta ráð- gjafa sína til Berfóraar. Aðrir Súdeta-Þjóðverjiar sem nú sáiu Reiffi og örvænting markar andlit Fragbúa er nazist.tr halda inmreiff sína í borgina. Útgefandi Framk væmdas t j óri Ritstjórar Ritstj ór narf ulltr úi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóra og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjald kr 120.00 1 lausasölu. Hf Arvakur. Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. Kr. 7.00 eintakið. SAGAN ENDURTEK Atburðirnir í Tékkóslóvakíu nú minna á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.