Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1968 19 „Tékkur munu oldrei bugust“ Tékkar á íslandi? Hvað segja Við náðum tal'i af nokkrum Tékkum búsettum á íslandl og spurðum um álit þeirra á því sem væri að gerast í Tékkósló- vakíu og einnig hittum við að máli fslending, sem stundaði nám um tíma í Prag og er nú kvæntur tékkneskri konu. Vera Frlðriksdóttir Við ræddum stuttlega við Veru Friðr'iksdóttur konu Ægis Ólafssonar. Vera er tékknesk, en hefur verið búsett hérlend- is s.l. 12 ár. Vera var felmtri slegin yfir ástandinu í Tékkósló vakíu, en henni fótrust orð á þessa leið, þegar við spurðum hana um álit á því sem nú væri að gerast í Tékkóslóvakíu: „Mér finnst það alveg hræði- legt það sem er að gerast þar nú. Ég hef heyrtt á tékknesku fólki, sem ég hef talað við að það hefur verið mjög ánægt með stjórn Dubceks og sama get ég sagt eftir þeim fréttum, sem ég hef haft. Mér finnst þetta hörmulegt, en af hverju fá effisj lönd að hafa skoðanir sínar og frelsi? fund Johnsons og tilkynnti hon um um innrásina til þess að það lægi ljóst að tilræðinu væri ekki beint að NATO. Mér fannst eins og það skini í gegn að Rússar væru að segja: „Nú er það okkar leikur, þið eruð í Ví- et-Nam og hér erum við“. Ég vona bara að tékkneska þjóðin verði eins sterk á velli í barátt unni og Viet-Nam þjóðin“. „Eftir því sem við höfum fylgzt með“, sagði Hallfreður Örn,“ höfum við orðið vör við að öll þjóðin hefur sameinast um þessa nýju stefnu, sem stjórn Dubceks vann að og það var litið björtum augum á framtíð- ina.“ Ogla sagði furðulegt að heyra það sem Rússar segðu um það hvers vegna þeir hefðu gripið til þessara ráðstafana og þá sér staklega það að beðið hefði ver- ið um aðstoð frá vissum hópi stjórnmálamanna í- Tékkóslóvak íu, en augljóst væri að slíkt væri aðeins fyrirsláttur“. Marie sagði að allt bezta fólk ið í landinu væri hlynt sósíal- isma, með lýðræðislegum stjórn arháttum og án kúgunar. Hallfreður Örn sagði að það hefði legið ljósit fyrir að sósíal- ismi hefði áfram ráðið stjórnar- fyrirkomulaginu í Tékkóslóvak- íu, þar sem engar kröfur voru uppi uni eignaskipti, heldur átti að koma á sósíalisma með lýð- ræðislegu fyrirkomulagi. „Þess- ar gerðir,“ sagði Hallfreður Örn „hafa væntánlega mjög slæm á- hrif á stjórnmál í Evrópu í því sambandi að koma á sameigin- legu öryggiskerfi Evrópu." Við ræddum við Magnús S. Magnússon, tékkneskan mann, sem hefur búið um árabil á ís- landi. „Það fyrsta sem mér datt í hug, þegar ég heyrði fréttina um innrásina í Tékkóslóvakíu var atburðurinn 15. marz 1939, þegar Þjóðverjar hertóku land- ið. Þó er þetta öllu verra. Ég Magnús S. Magnússon ■Tar lítill drengur 1939 og heyrði fréttina um hertökuna í útvarp- inu. Þannig má segja að sagan sé nú að endurtaka sig og á bak við standa skaðræðisöfl úr öðru landi. Hins vegar tekst Rússum aldrei að drepa þann anda, sem nú hefur þróast í Tékkóslóvak- íu og sérstaklega þar sem við vitum að um 97 prs. þjóðarinn- ar eru fylgjandi þeirri stefnu, sem stjórn Dubceks vann að og eru á moti öllu, sem heitir harð- stjórn. Tékkar munu aldrei líða slíka kúgun og aldrei láta bugast, þrátt fyrir það að bryndrekar og byssustingir gíni yfir þeim. Þetta er óhuggulegt og ég er viðutan vegna þessa og felmtri sleginn. Ariin 1938 ag 1939 vomu Þjóð- verjar, Pólverjar og Ungverjar að tæta Tékkóslóvakíu á milli sín og nú eru tvær þjóðirnar byrjaðar aftur ásamt fleirum og vaða inn í Tékkóslóvakíu að til efnislausu gráir fyrir járnum með Rússa í broddi fylkingar. Ég vona bara að innrásarher- irnir hverfi til síns heima og láti af ofsóknunum, svo að fólk ið í landinu fái tækifæri til. að lifa frjálst og óáreitt í landinu." Olga María Fransdóttir, ung tékknesk kona, sem hefur búið hérlendis síðan 1963 og er gift Hallfreði Erni Eiríkssyni ræddi stuttlega við okkur um ástand- íð í Tékkóslóvakíu ásamt manni sínum. í fylgd þeiflra hjóna var tékknesk stúlka, Marie Zurkova, sem hefur dvalizt hérlendis í eitt ár og ræddum við einnig við hana. „Þetta er hræðilegt", sagði Ol ga,“ eins og öllum finnst. Við vissum ekkert um þetta fyrst í morgun, en þegar við fréttum um þetta brá okkur mjög í brún“. Marie sagðist aðeins þekkja nýju þróunina frá greinum og fréttum í blöðum, en það lætgi Ijóst fyrir að langflestir Tékk- ar væru fylgjandi þeirri þróun, sem stjórn Dubceks vann að. Hallfreður Örn stundaði um tíma nám í Tékkóslóvakíu og hefur fylgz! vel með þróun mála þar síðan. „Við höfum fylgzt eins vel með þessari nýju þróun, í Tékkó slóvakiu og við höfum getað“, sagði Hallfreður Örn, „og þessir atburðir koma okkur mjög á ó- vart eftir samkomulögin sem náð ust á fundunum í Bratislava og Cierna-Nad-Tisou“. „Það voru margir, sem lögðu ekki trúnað á það sem Rússar sögðu í samningnum", sagði Mar ie, „og sá efi hefur nú orðið að óumflýjanlegri staðreynd, en mér finnst sérstaklega ein frétt eftirtektarverð, sem ég heyrði um Rússa. Það var fréttin um það þegar Dobrynin sendiherra Rússa í Bandaríkjunum gekk á Lýðveldið Tékkóslóvakia stofnað STOFNUN lýðveMisi'ns Tékikó slóvalka viair lýst yfiir 28. ofetó— ber 1918 eftiir uippgjöf Auet- uirríkis og Ungverjaliands í heimisstyrjöiMinini fyirxi. Þá tóibu við æðstu emibætitiufm þeiir meon, sem áriuim samnan höfðu bairizt fyór sjálfstæði og saimieimingíu Tékka og 'Slóvaka. Támias Masairyik, Slóvaki, er lemgi haifði búilð meðal Tékka, vairð forseiti, Kaxiel Kramer, Tékflci , varð f orsæ t isnáðher ra, Edvard Benes varð utainríkisráðhenra og Mila Stefáiniiik vajrð her- málaráðheinra. Landifriaeð'iilieg lega ríkisimis skapaði firá upphafi ó'tal vanda mál. í Bæheimi ag Maravíu, sem áðuir höfðu lotið yfirráð- um Aiuetiuinríkiis, voru átök milli Tékka, er töMu 6,5 miiljánir og Þjóðverjai, er voru rúmiair þrjáir mifliljóniir og neituðu frá upp'hafi að viður- kenna stofnuin hins nýja rJkis. Og í Slóvakíu og Riutthemíu, sem áður höfiðu lotið yfirtráð- um Ungverja, neitaöi uing- verski minnilhi/uitinm að viðuir- kenma ríki.sstO'fnunma. Fóc svo, að miestur hluti þeiirira fluttiist brott, en afitr urðu iranan landamæra Tékkósló- vafeíu uim 760.000 Unigverjair. Þar við bættist, að aðaiþjóð- imar tvær, Slóvakax og Tékk- ar, voriu á harflia óflíikiu firam- Benes forseti fara- og miemin'tunarstigi; Sfló- vakar að mestu ómenntaðiir bændux, er um alda raðir höfðu 'búið við frumstæð sfciil- yrði, en Tékkar mum liengira komnir. Slóvakar voru strang- brúaðiir kajþólilktoar en Tékk- air Mtt trúaðir. Brýnustu verkefni stjórmiar- irnnar voru að leysa þessi mál, jafnframt því að kama efima- hag 'lanidisiins á rétfcan kjöl eftir önigþveifi fyrri heimssityrjalM- arinmar. Laindinu var sett stmangfllýð- mæðisletg stjórnarskrá, þar sem .gert var ráð fyirilr þingi í tvekniux deiMum, er kjósa skyldi almienmium kosningum. í fulltrúadieiM átbu sæti 300 þingmenn 30 ára og eflidri, kjörmilr af borgunum 21 árs og eldri til sex ára í rmesta lagi. En í öMumg'adeiMimmi voru 150 þi'ngimenm 45 ára og éMri, sem kjörmir sfcyldu af borgunum, er vom 26 ára oig él'dri. Stjórn laindsins skyldi ábyrg gagmvarit fiuiLtrúadeiM- inni, seim (hafði vaM tifl. að ógilda ákvarðamir öMumgai- dieildarinnar. Hinisvegtar höfðu % hliubar öMungadeiflldiarþimg- manna vaflld tiil að ógitMa sam- þytoktir, sem mimma en % hlutar þiinigimannia fiuiMitirúa- deiMarinnar höfðu igert. For- seti vax vailimm af þimiginu tifl. sjö ára. Þá voru sett ýmiis ákvæði til að tryggja réttindi mimmiihluta þjóðfloktoanina. Þó tétatonestoa væri aðálmáíl 'ríkiisims skyMi þjóðflakikum, sem næðu 20% af þjóðinni aliri, heimiflt að nota sína eigin tuingiu, m.a. við réttarhöM og hafa sérstoóla. Masaryk var forseti lamds- ins tifl ársiins 1935, en þá tók Benies við emibættinu. Fr,aim að þeim tíma hafði hann óslitið gegnit embæf'ti utan- ríkisráðherra og var óvenju- leg staðfesta í utanríkiisstefniu Téktoó.slóvakiu miðað við það, sem þá gerðist. Ríkið var hlymmt Vesturlöndum, sér- stakiega Firökkum og Benies var ákafiur tailsmaðiuir þess að efla Þjóðaibamdalagið. Heflzfu andstæðingar hiins nýja ríkis vorlu Umgverjair og sanrbúðin við PóiLaind var heMux stirð. Hins vegar vonu góð saimsíkApti við Júgósiavíu og Rúmenáu og einmig sæmileg við Weimiar- lýðveMið þýzlka. Það vaæ fyrst með -tilfcoimiu nazismans, sem snerilst á ógæfiulhHðin'a. Benes baifði gert ým'islagt til að vimma bug á þrjózku Súdeta- Þj óðverj anina og vaxð notokuið ágegnt, en itoreppan hafði fleikið iðnaðaxhénuðin þar að möngu ileyti venr en önrniur ilanidsvæði Tékkósflióvakíiu og nazismiinn festi fljótiega næt- ur imeðaíl Súdeta-Þjóðverjia. Á öðnuim stað enu matotir þeir atburðiir, er gerðust á valda- ánum naziista. En það átti eftir að hafa mikilvæg áhxiiff á þróun miália í Téklkóslóvakíu eftir styrjöldina að Vestur- veldin, þ. e. Bretar og Fraflkk- air, skyldu fórna landimi svo orðalaus með Múnehenarsaim- korruulaginu og það án þess að hafa n'oklkunt samlband við stjóm Hiamdsiins. Það gátu Téktoar ekki fyrirgefið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.