Morgunblaðið - 22.08.1968, Page 32

Morgunblaðið - 22.08.1968, Page 32
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA 5ÍMI lO-IOD FIMMTUDAGUR 22. AGtJST 1968 Heildaraflinn á síldveið- unum tœplega 37 þús lest Óhagstætt veður alla sl. viku á m/ð- unum — Gigja RE aflahæst SÍÐASTLIÐNA viku var óhag- stætt veður á síldarmiðunum V. og NV. af Bjarnarey, oftast NA bræla og veiði næstum engin. I vikunni bárust á land af þeim slóðum aðeins 2.126 lestir, 2.200 tunnur saltsíldar og 1.804 lestir bræðslusíldar. Norðursjáv- arafli, sem landað var erlendis, nam 242 lestum, þannig að viku- aflinn var alls 2.386 lestir. Auk þessa barst staðfesting á 505 lestum, sem landað var fyrr á sumrinu í Færeyjum og Skot- landi, en samt mun nokkuð vanta á full skil þaðan. í sumar eru 73 skip komin á skýrs'lu með einhvern afla, en 65 skip hafa fengið 100 lestir og meira. Afiahæst síldveiði- skipa er Gígja RE með 1.771 lest ir, Bjartur frá Neskaupstað er míeð 1.629 lestir og Kristján Val- geir frá Vopnafirði er með 1.569 lestir. Níu skip hafa fengið yfir þúsund lestir. Heildaraflinn er nú 36.767 lest ir, og hagnýting sem hér segir: 1.465 lestir fóru í salt, 3 lestir fóru í frystingu, í bræðslu fóru 31.631 lest en 3.677 lestum var landað erlendis. Á sama tíma í fyrra höfðu 8 lestir farið í fryst- ingu, 133,776 lestir verið saltað- ar og 4.955 lestum verið landað erlendis, en ekkert saltað. Hæstu löndunarstaðir sumars ins eru þessir: 15.762 lestum hef- ur verið landað á Siglufirði, 7.886 lestum í Reykjavík, 5.242 lestum á Seyðisfirði og 1.160 lestum á Raufarhöfn. Erlend’s hefur 1.878 lestum verið landað i Þýzkalandi, 838 lestum í Skot- landi, 660 lestum í Færeyjum og 301 'lest í Hjaltlandi. Um síldveáðarnar við Suður- land er það að segja, að þrjú skap, sem undanþágu fengu frá veiðibanni, hafa veitt síld til niðursuðu og beitufrystingar, og er afli þeirra frá 1. júní samtals 753 lestir. BÁTALISTI Lestir Aimar 278 Ámi Magnússon 516 Ársæll Sigurðssom 236 Ásberg 1.068 Ásgeir 764 BaiMurr 490 Barði 915 Bára 343 Bergux 209 Birtingur Bjarmd II. Bjantur Brettingur Da.gfari Eldborg Elliði Faxi Fífill Fylkir Gígja Gísli Ámi Gjafar Guðbjörig Guörún 579 668 1.629 581 584 734 192 561 1.061 1.336 1.771 1.295 462 1.145 422 Guiðrún Gujðleifsdóttir Guðrún Þorkelsdóttir Guillver Hanmes Hafstein Harpa Heimir Helga II. Helgi Flóventsson Héðinn Hólmanes Ingiíber Ólafsson II. ísieif'ur ísleifur IV. Jón Garðar Jón Kjartanisson Jörundiuir II. Jörundur III. Kristján Valigeir Krossanes Framhal á 353 274 541 102 857 1.111 801 178 822 149 287 519 499 353 469 567 933 1.569 799 bls. 31 | | 1 | 8 J| ff §§ H || Hópur borgarbúa við sovézka ílutningabifreið á aðaltorg- í Prag i gær. Til vinstri er stytta Jan Hus. Ceausescu lýsir stuðningi við Tékka — Tito sárhryggur landsins hafi verið RÚMENSKI flokksleiðtoginn Nicolae Ceausescu,' flutti ávarp í dag í Búkarest og fordæmdi eindregið innrás- ina í Tékkóslóvakíu. Hann lýsti yfir stuðningi við lög- lega ríkisstjórn landsins og kommúnistaflokkinn. Ceausescu sagði ennfrem- ur, að heimavarnarlið verka- manna, menntamanna og bænda skyldi sett á laggirn- ar til verndar Rúmeníu. Rúmenía gæti orðið fyrir því sama og Tékkóslóvakar, en þeir myndu aldrei þola nein- um að skerða fullveldi lands- ins. Hann sagði, að ráðstaf- anir yrðu gerðar til að auka á varnir meðfram landamær- um Rúmeníu. Ceausescu vísaði á bug þeirri staðhæfingu, að and- byltingaröfl hefðu ógnað hagsmunum Tékkóslóvakíu. Innrásin væru hörmuleg mis tök, sem ekkert gæti réttlætt. Leiðir yrði að finna til að stöðva það í eitt skipti fyrir öll, að sósíalísk ríki gætu og segir, að fullveldi fótum troðið haft svo frekleg afskipti af innanríkismálum annars sós- íalísks ríkis. Ceausescu flutti ávarpið á fundi komm- únistaforingja í Búdapest og hundrað þúsund manns voru úti fyrir byggingunni og hlýddu á ræðuna. Hvað eftir annað varð Ceausescu að gera hlé á máli sínu vegna fagnaðarópa mannfjöldans. Forseti Júgóslavíu, Josef Tító, sagði í viðtali við júgó- slavnesku frétastofuna Tan- jug í dag, að hann væri sár- hryggur yfir innrás erlends herliðs í Tékkóslóvakíu. Her- lið hefði farið inn í landið án þess að eftir því væri ósk- að eða samþykki löglegrar ríkisstjórnar fyrir hendi. „Fullveldi sósíalistísks ríkis hefur verið fótum troðið“, sagði Tító. Hann bætti því við, að þetta væri alvarlegt áfall sem sósíalistahreyfingin og framfaraöflin í heiminum hefðu orðið fyrir í dag. Sam- þykkt landanna sex á Brati- slava-ráðstefnunni hefðu ver ið að engu höfð og gripið til aðgerða, sem mundu hafa nei kvæðar og ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir alla góða byltingarmenn um gervallan heim. Franski kommúnistaflokkur- inn hefur nú í fyrsta skipti í sögunni tekið afstöðu gegn Sov- étrikjunum. t tilkynningu hans er lýst yfir undrun og vonbrigð- um vegna innrásarinnar. Stjóm. málaráð flokksins segir, að franski kommúnistaflokkurinn sé andvígur hernaðaríhlutun hvers konar. Miðstjórn franska kommúnistaflokksins hvatti ný- lega til að virt skyldi fullveldi allra landa, og réttur hvers ein- Framhald i bls. 2 Yfirlýsing Varðbergs vegna Tékkóslóvakíu STJÓRN Varðbergs, félags ungra áhugamanna um Vestræna sam- vinnu, lýsir yfir hryggð sinni vegna hinna óhugnanlegu fnegna, sem ií dag hafa borizt frá Tékkó- slóvakiu. og lýsir fullri samstöðu sinni með frelsishugsjónum tékk nesku þjóðarinnar. StjÓTm Varðbergs viill í sam- bandi við atburði þessa, vekja athygli á raaiuðsyn áframhaldandi þátttöku isliendinga í varnarsam- stairfi vestrænnt þjóða og tel'ur atbuirðinia sýna að albeimskomm- únisminn sé enn hirnn sami og áður og full þörf sé enm á sam- stöðu vestrænnia þjóða til varnar frelsi sínu. Fylgzt verður náið með atburðunum í Tékkóslóvakíu — sagði Holmes yfirflotaforingi NATO við fréttamenn í gœr i w j Holmes, yfirflotaforingi, við ráðherrabústaðinn í gær. EPHRAIM P. Holmes, yfirflota- foringi Atlantshafsbandalagsins, sem er í opinberri heimsókn Ihér- lendis um þessar mundir átti fund með fréttamönnum í gær. Viðstaddur var einnig Stone, flotaforingi á Keflavákurflug- velli. Holmes, sem gegnt hefur embættj sánu í 4 ár, sagði að- spurður um atburðina í Tékkó- slóvakíu, sem efst eru á baugi nú: — Atburðirnir í Tékkóslóvak- íu vekja athygli um allan heirn og fylgzt verður með þeim ná- kvæmlega og hver þróun mála verðuT. Hvað geriist, hvort at- burðir þessir hefðu áhrif á ís- landsdvölina sagði&t Holmes spyrja sjálfan sig sömu spuxn- ingar, en hainn sagðist jafnframt vona, að hamn gæti lokið heim- sókninni hér, talað við ráðamenn. Hann sagðist myndu og hafa sam band við stöðvar símar í Nor- folk um málið. — Hvort eð er verð ég kominm til Norfolk ann- að kvöM — saigði yfirflotafor- imginn. Holxnes sagði mikilvægi ís- lamds í hervömum vestrænna þjóða ótvírætt frá landfræðilegu sjónarmiði. ísland myndaði hlekk í hið bogmyndaða varnarkerfi um Norður-Atlantshaf og hlut- verk þess væri eimikuim viðvíkj- andi sameiiginlegt fjianskiipitair- kierfi, raitsjárkerfi, veðurskeyti, eftiríitsflug o. fl. Að auiki væri Varnarliðið verjamdi land síns sjálfs komi til ófriðar. Holmes befur ferðazt víða um baindalagslöndin. Þetta er í fyrsta skipti sem 'hann kemur til ísiands og í næsta mánuði er áætlað að hann heimsækti fleiri lönd. Hinni opinberu heimsókn yf- ÍTflataforingjans líkux í kvöld. Holmes, yfirflotaforingi með Tómasi Tómassyni í utanmkis- ráðuneytinu á tröppum ráðh errabústaðarins í gær. — Ljósun.: Sv. Þorm. Norræna úsinu gefin FACIT H.F., Stokkihólmi, sem er eitt stærsta ritvéla- og reikni- vélafyrirtæki Evrópu hefuir gefið Norræna húsinu eina fecðaritvél. Var hún afhent af umboðs- miannd hér á landi, Guðmundi Lúðvígssyni forstjóra, f. h. Gísla J. Johnsen hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.