Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, F1MMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1968 Kominn af „vondu fdlki“ en hef alltaf um- gengizt gott fólk — afmœlisspjall við Svein Þórðarson fyrrv. aðalféhirði sem er sjötugur í dag EF til vill er það hjólinu að þakka að ég held mér þó þetta vel, sagrði Sveinn Þórðarson fyrrv. aðalféhirðir Búnaðar- bankans, þegar við spjölluðum við hann í tilefni þess að hann á sjötíu ára afmæli í dag. — Ég ferðaðist á þvi út um allar trissur. Þetta þótti hið fínasta farartæki í gamla daga. Og það er hægt að segja með sanni að Sveinn haldi sér vel. Kvikur á fæti og léttur í lund tók hann á móti okkur. — Ég hef alitaf verið heppinn, sagði hann. Er reyndar Snæfellingur í báðar ættir og því af „vondu fólki“ kominn, en hef alltaf um- gengizt gott fólk. — Bn ert þú ekki fæddiuir í Reykjavík? — Jú og mieira að segja Vest- urbæingur. Ég fæddist hérnia á Ðræðiraiborgairstígn'um og ólst þar upp. í þá daga var ekkert númiec á húsu'n'um þar, heldur hétiu þau ákveðmiUm nöfnium. Þaima var Haili, Hábær, Mörk, Snorrakot, Stakkaihlíð, BTæðrapartur og Gunnanshol't, þar siem Verka- rmaininafélagið Dagsbrún var stofniað, svo e mhver séu nefnd. — Foireldrair þínir vocu af Snæfellsnesi? — Faðiir minin vac Þórður Þórðairson frá Söðulsholti og mióðir mín vair Ingitojörg Sveiins- dóttir frá Mýrarhúsum í Eyrar- sveit. Faðir minn var daglauina- maðuir eins og margir varu þá. Við hús'm á Bræðraborgaristígin- um voru stórar ióðir og vair þeim oftast skiipt í tvennt, kálgairða og statokstæði og þarna venkuðu húsmiæðu.mar fisk rmeð kirökk- unum. Þetta voru dugilegar kon- uir sem unnu milkið. Ég er hrædd- ur um að Twiggy léti ekki bjóða sér slikt. — Áttir þú kost á skóiagöngu? — Það þótti mörgum leitt að geta eikki fenigilð að læira, eips og það vac kailað. Ég va-r í Bamuasikóianum hjá Morten Han- sen, þeim ágætismanni. Én þá þekktist ekki námsleiði — það var ek'kert bundið hugsuninmi um skólann annað en t:Bihlökkun. Það voru hielduir ekki kenndair eins miargar nám'sgreinair eins og iniú tíðkast, en etf til vill höfum við kiumnað betur. Þegair ég fór úr BarTuaskólanium kunmd ég alla enstou Geirs bókina utanað, dönsku bók Jóns Ófeiigssonar iika. Mér þótti samt aMtatf mest garruan atf því að smíða og teifcna. Ég hafði líka mjög góða kennara í þe:m greinum. Mattlhías Þórð- arson þjóðmánjavörður kenindi smiíðar og Laufey Vi lhj álmsdótt- ir teikningu. — Svo hetfur þú farið að viruna? — Já. Fjórtán ára réðist ég til A. Obenhaupt sem þá var hér all umsvifamikiiU og vel metinin feaupmaður. Hann flutti t. d. inn um tíma mest ailan sykiur sem ísleodingax neyttu og vax það haít tiil m.arfes urn stórtækian inn- flutiming, að hann tók eitt simn í byrjun fyrri heimsstyrjalldar- innar heilt' skip með sykuxfarm. Við eigurn erfitt með að skilja það sem gerist á stríðstímum en ég man eftir því að Mr. Eric Cable sem var fulitrúi Breta hér og þótti dugilegur fuUtrúi þjóðar sinnar, lagði steina í götu Obem- haupt og varð það til þess að hann varð að hætta að verzla hér og fkittist út táfl. Hamfoorgar. Ég hatfði ailtaf rnætur á Oben- haupt,. Hann var útsjónasamur ag diugimikiH og byggði t. d. húsið nr. 4 við Hv-erfisgötu, þar sem nú er Heildverzlun Garðars Gíslasonar. Ég startfaði hjá honum tii 1917. — Hvað tók þá við? — Þá fór ég að vinrna hjá Út- flutninigsnefndinni sem var hér sta'rfandi á stríðsérumnm. Nefnd- armemnimir voru þeir Thor Jem- sen, Ólatfur Benjamimsson stór- kaupmaður og Pétur Jónsson al- þmgiismaður frá Gauibl'öndum. Þetta starf var mér góðux skóli, ekki sízt veg.na þess hversu m iklir ágætismenn samistartfs- WM virðmigu. í hans tíð og undir harus stjórn óx bankinn og tók •mikilum framtförum. ÖH samiskipti okíkar Hilmaris voru með miklium ágaetum, enda reyndi ég ætíð að rækja störf mín í bankanum eftir beztu gebu. — Starfsaðstaðan hetfur náttúr- lega tekið mikikim breytingum gegnuim árin? — Það er þó vinkilega óhætt að segjæ Þegar ég var hjá Útflutn- ingsnefndinni var t. d. emgin reikmivél til. AHt vaT lagt saman í huigianum. Þegar ég kom í Lands bankann var þar til ein samlagn- inigairvél og þótti það mikið undra tæki. Nú sér maður unga fóikið varla leggja saman nokkr- ar töliur niema í vél. Ég segi bara, Rveinn með hjólið sitt menn mínir voru. SkTÍtfstotfuisrtjór- iran vaT Þórðuæ Bjarnason frá Reykhólum. Hann er eiwhver reiikningsgleggsti maður sem ég hef kynnzt, og bóklhalidsfyrÍT- komulag hans var til fyirirmynd- ar. — Þú hefur náttúrlaga í stairfi þínu kynmzt möngum helzbu kaupsý sl umönnunium ? — Já. ÖIl útfLutninigsverzlunin fór í gegmrm nefndina. Ég var auðvitað bara ,,1'ítiH karl“ sem ■gerði upp við útgerðarmeniniina, eða umboðsmenin þeirra en við- brögð þessana mianna voru auð- vitað miisjöfn. Fljótastir og skemmtilegaistir fanmst mér þeir Júlíus Guðmunidsson fiiskkaup- maður, Jón Ámason bankiastjóri og Proppé bræðurmir vera. Menn sem voru eldtfljótir að átta sig á hluturuum. — Hvenær hófstu svo störtf í Landsbarakan/um? — Ég réðist þaragað 1920. Barakastjór'ar voru þá Magnús Sig urðssom, Ludvig Kaaber og Bene- diikt Sve nsson. Ég man sérstak- Lega eftir hvað hann var myndar- legur maður á veHi og prúður í viðmóti. Siíkium marani var gott að kynmast. Yfirleitt miætti ég góður, sem uinguir maður og ég held að þeir sem á amnað borð „kuinmu mannasiði“ hafi verið m'lklu fá.gaðiri í framkomu held- ux en raú er. Ég startfaði í Lands- bankum fram á mitt ár 1940, en þá fór ég til Búraaðarbankans. Við Hilmar Stefánsson banka- stjóri varum góðir kunmiinigjar og höfðum starfað saman í Lamds- bankaraum í mörg ár. Hainn « eimhver só mætasti maður sem ég hefi þekkt, og rraun ég ávalit mimraast hams rraeð þakklæti og Guði sé lof. Meiri þæginidi — meiiri vélar og hjálpargögn þeim mun rraeiira öryggi og betri vimna. Araraars get ég líifea sagt það að á fyrsitu startfsárum mínum sem bankamaður var „móraJl- inn“ öðru vísi en nú er. Nú sézt t. d. aldiriei drukikinm stairfsmaður v ið viraniu og er tekið mjög sbrangt á slíku. >á kom þetta stundium fyrir og var ekki látið varða burtrekstrarsök a.m.k. ekki í fynsta skiptið. — Komu aldnei neim leiðinleg atvílk fyrir á startfstferli þíraum? — Það er sjáltfsagt, en ég hef ekki Lagt það á mig að muma eftir þeim. Auðvitað hvessir stuiraduim, sérstafeiega í miklu amiraríki. Ég hef aU.taf verið hepp- iran og aLdrei eigmast raeima óvild- armeran. Ég mam t. d. eimu sirmi etftir un,gum marani sem hatfði reikm'irag í bank'amum og gerði dálítið atf því að gefa út ávísam- ir siem efeki var til fyrir. Ég sagði honum að þetta gengi ekki og lokaði á haran reikninigum. Hanm var efeki aldeilis sátbur á það. Eftir næsbu áramót kom hamm og lagð: inm á reilkmingimn og þá rétti ég honum höndima og sagði að nú væri ekki leragur lokað á hamm. Hamm stóð sig eftir það. Það getur vel verið að ég hafi á stundum þó-tt helzt til mifeill réttlíraumaður. — Þú vanrast að félagsmálum barnka manraa ? — Á því er tæpast orð gerandi. Ég ritaði gre ma í blað sem Sam- band fsl. bamkaimanma igefur út og setti þar m. a. fram hugmynd- im.a um stofnun Bankamanma- skóla. Sú hugmynd er nú fyrir aðeims fáum ánum komin í fram- kvæmd, og raak'kiuð öðru víisi em ég hatfði huigsað mér. Ekki á eins víðtæfeum gmmdvelli. Annars heí ég alMtatf hatft miikimm áfouga á félaigsmáLum og startfað t. d. í ReykvíkimgaféLaginu. — Hvað getur þú sagt ofekur frá störfuim þímium þar? — Það var 1957 sam fariB var fram á það við mig að ég tæki að rraér framikvsemdastjórastöðu félagsims. Ég var þá ekíki góður til heilsu og eiinmig var mikiH eriLl í startfi mínu, svo ég var á háðium átbum hvort ég ætti að taka það að mér. Varð það úr og sé ég ekiki eftir því, þar serni það faEsrði rraér mdfeila ánægju. Þegar ég tók við stöðunni hatfði félagið yfíiriumsjón með Árbæ og gekk það heldur sktrykkjótt hjá ofekur. Við voruim aMitaif að reyraa að laga og bæta þar, en aMt var eyðilagt fyrir okkur jáfnóðum. Það varð því að samkomuLagi að bærinm yfiirtæki Árbæ aftuir og koan þá fram huigsmynd um að setja þar á stotfn mimjaisatfm Reyfejavíkurfé lagið átti þá um 360 garrala hLuti, sem frú Þorbjörg Bergmamn hatfði 'gefið því. Varð það að ráði að við færð'um minjasafrai bæj- arins þessa miumi að gjöf, og kom það í mimm hlut. Þá atfhenti ég eiranig um 400 ijósmyndir flestar af göm/lu Reykjavík, sem Georg Óiatfsson banfeaisitj'óri hatfði getfið féLagimu. Var haldiin sérstök sýn- ing á þessum mynidum. Síðar fékk ég svo sa.mþyk'k; féLagsims till að gefa m'imj asatfni borgar- iraraar 10 þús. kr. til kaupa á myradavél. Það voru tökrverðir penirag'ar í þá daga, — Hverjiir voru með þér í stjórn félagisinis? — Farseti félagsims var sr. Bjiarm.i heitinm Jónssom dir. theol, aðV iir voru Gotfred Bermfoöft, Guð :ún Árnadóttir, VBlhjádiraur Þ. Gíslasoin, Gu’ruraar Einarssom og Sigurður Eimarssom. Allt fóiik sem sérstök ánægja var að starfa með. — Hvað igetur þú sagt mér aif öðrum störfuim þínum af félags- málefnum? — Á sínmirn tkraa var ég kosimm í fjáröflumaTnefnd þegar fougsað var til þess að koma upp sund- laug í Vesturbænum. Ég var gjaldkeri nefndarimmar en í henmi áttu sæti auk min Gumnair Frið- riksson stárfeauprraaðux, PáU S. Pálsson hrd., Andrés Bergmamm fulitrúi og Enlemdur Ó. Péturs- son. Við höfðuim allar klær úti við fjársöfraum'traa og gekk húm vei. Safraaðist á skömmium tíma 150 þús. feróraur. Þetta var ánægjulegt starf og margir lögðu sig mikið fram. Hitt er svo ammað mól að bygging laiugarinmjar drógst leragiur em við hötfðium vomi- að. En nú er hún komim og við erurn ánægðir og verðium enm áraægðari þegar fleiri búmirags- sbaðir hafa verið byggðir. Surad- Lauigima kölluim við gjairraam Perlu Vestunbæjarims. — Þú foetfur kuranað vel við þig í Vesturbænuim? — Konam rraín er Kristíin Guð- muradsdóttir fná Flatey á Bre iða- firði og við höfum búið hérma á Túngöturani frá því að við gift- um okikuir, en það garði viltamlega séra Bjiarni. Þar sem við erum nú var áðiur lítið kot. Ég mam að- eins óljóst eftir því sem barn að hór bjó kona sem hét Guðlaiug. Þagar við grófum fyrir kjaUara hússims komum við niður á gamila hlóðairstæðið og hlóðar- öskuraa hjenmiar Guðilaugu gömki. — En þið hatfið aildirei orðið var við neimleikia? — Nei, nei. Ég vildi helzt ekki hatfa draug hjá mér, erada bafa þeir ekki ónáðað ofek.ur. —stjl. Þeir eiga að reyna Apollo-7. Talið frá vinstri: Donn Eisele, Walter Sohirra og Walter Cunningham. Apollo-tilraun í okt. Washington og Kennedyhöfða, 20. ágúst (AP). GERT er ráð fyrir því að reynt verða að skjóta mönnuðu Apollo- geimfarj á loft frá Kenraedyhöfða 11. okt. n. k., en geimfar af þeirri gerð verður síðar raotað til að flytja fypstu Bandaríkja- mennina til tunglsins. Að þessu sinnj verður geimfarinu aðeins skotið á braut umhverfis jörðu. Þriggja manna áhöfn verður í varð. geimfarinu, þeir Walter M. Schirra, Donn Eisele og Walter Cunningham. Þetta verður sjöunda Apollo- tilraunin, en í desember verður væntanlega skotið á loft Apollo- 8, einnig með þriggja manna áhöfn. og er hugsanlegt að það geimfar verði sent lengra út í geiminn, ef ApoMo-7 tilraunin tekst vel. Það er Samuel PhiMips hershöfðingi í flughemum, sem stjórnar Apollo-tilraununum, og sagði hann við fréttamenn allt benti til þess að unnt yrði að koma mönnum til tungisins ein- hvern tíma á næsta ári. Apollo-7 verður skotið á loft með Saturnus-IB eldflaug, og verða geimfararnir þrír á lofti í aMt að 10 daga. Við ApoMo-8 tilraunina verður hiras vegar not- uð Saturnus-5 eldflaug, sem er á hæð við 36 hæða hús, og hefur áður verið notuð til að skjóta 140 tonna gervihraetti á braut umhverfis jörðu. Fyrst um sinn etf aðeins fyrirhugað að Apolla-8 verði skotið á braut umhverfíis jörðu, en að sögn Phillips hers- höfðingja er í athugun hvort rétt væri að láta Apollo-8 fara „mörg þúsund mílur“ út í him- ingeiminn, ef Apollo-7 tilraunin. tekst að óskum, Talið er að fyrsta mannaða tunglferð Bandaríkjiarana veTði farin í Apollo geimfari, sem verði látið fljúga umhverfis tunghð án þess að senda menin niður á yfirborð þeiss.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.