Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, F3MMTUDAGUR 22. ÁGÚST 196« Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Garðeigendur Ýmsar gerðir af hellum, einnig í litum. Tvær gerðir af kantst. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf„ Bú- staðabl. 8, v.Brh.v. S. 30322 Skurðgröfur Höfum ávalR til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Túnþökur Björn R. Einarsson, sími 20856. Skoda 1202, árg. ’65 Tilboð óskast í Skoda 1202, árg. ’65, eftir veltu. — Til sýnis að Suðurlandsbraut 83. Tvær stúlkur óska eftir atvinnu. Uppl. í síma 24043 frá 10—12 og eftir kl. 4. Margt kemur til greina. Keflavík — Suðurnes 2ja herb íbúð óskast sem fyTst. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 1936. íbúð til leigu 4ra—5 herb. íbúð í Hraun- bæ til leigu frá 1. okt. Upp lýsingar í síma 82784 í kvöld og næstu kvöld. Til leigu er 3ja herb. íbúð, u*n 90 ferm., á jarðhæð í Hlíðun- um. Tilboð, merkt: „Reglu semi 6452“, sendist blaðinu fyrir 24. þ. m. íbúar Breiðholtshverfis Tek börn í tímakennslu í vetuT. Kennsla hefst 15. sept. Upplýsingar í sím.a 38215 daglega. Ung kona, vön verzlnnar- og skrif- stofustörfum, óskar eftir viranu nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 19736. Eirrör til sölu. Upplýsiragar gefur Bergþór Teitsson, Skúla- götu 4, sími 20240 eða 20544. Stór gullhringur m. rauðum steinum og litl- um perlum tapaðlst á Hótel Sögu sl. laugard. Finnandi vinsaml. hringið í 15759 eða 20234. Fimdarlaun. Hjón með 4ra ára dreng, sem er á dagheimili, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgr. Tilb. sendist Mbl., merkt: „6988“. VERZLUNARMENN! Skipuleg bifreiðastœði og snoturt umhverfi auka viðskiptin ARNAÐ HEILLA Þann 20. júlí sL voru gefin sam- an í Bægisárkirkj u á Þelamörk af séra Jóni Kr. ísfeld, ungfrú Þóra Sverrisdóttir og Eiríkur Grímsson. Heimili þeirra er að Grundagerði 15. Rvík. Studio Guðmundar. GENG1SSKRANIN& 1r. H • I. íitÚHl 196«. 8kr»5 Ir* linlitf Knup Sntn 87/11 '97 1 bKbr. tatlir 56.93 57,07 89/7 '99 1 girrlliigipwt 136,30 136,64 1V7 m 1 XwMOndoIlpr »8.04 53,16 30/7 - 100 Ikihnknr krónur 757,05 759,91 27/11 '67 100 Norskar krónur 796,92 798,38 89/7 '99 .190 Sænsksr krónur 1.102,60 1 .105,30 18/8 m IOO rinmtk »örk 1.861.31 1 .364,65 14/6 m 100 rrnoikir lr. 1.144,56 1 .147,10 •/■ m 100 ndg. rrankar 113,08 114,20« m m 100 Svtnsn. fr. 1.320,7« 1.324.00* m m 100 OylMnl 1.560,92 1 .573,80' 17/11 '97 100 Tfkkn. kr. 790.70 792,64 «/a '99 100 y.-þýzk aiilrk 1.416,50 1.42w,00* 1/8 m 100 tfrwr *.w 0,18 84/4 m 100 Austurr. orh. 230,4« 321,00 13/12 '97 100 Pesttnr •1,80 82,00 87/11 . 100 RrlknlnR^liróndr- 100,14 Vö-unklptsldn'l •3,8« - - 1 kriknlng^punu- Vórusl Iplnlönd 138,63 .136,0T ^•Broytln* ÍrS nfíuntu ukríntnmi* 8 Ö F IM Asgr jmssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Bókasafn Kópavoga í Félagsheim llinu. Ú'Ián á þriðjud., miðvikud. fimmtud. og föstud. Fjrrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— (0. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. maí — 1. okt. lokað á laugardögum). Bókasafn Sálarrannsóknarfél. fslands, Garðastræti 8, sími 18130, er op Ið á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG- UNS“ opin á sama tima. FRÉTTIR Kvenfélag Garðahrepps býður eldra fólki í hreppnum í skemmti- ferð til Þingvalla laugardaginn 24. ágúst. Farið verður frá Ásgarðikl 1. Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem fyrst i síma 50578 og 50837. Barnaheimili Vorboðans. Bömin sem dvalizt hafa á bamaheimilinu í Rauðlhólum koma til bæjarins laugard. 24. ágúst kl. 10.30 árdeg- is. að Austurbæjarbamaskóla. Hjálpræðisherinn. Fknmtudag kl. 8.30 aimenn sarhkoma. Kapteinn Djurhuus stjórnar. Allir velkomn- ir. jMnnið aðalfund Kaupmannafé- lags Hafnarfjarðar kL 9 í kvöld á venjulegum stað. Systrafélag Ytri-Njarðvíkursókn- ar munið saumafundinn i barna- skólanum fimmtudaginn 22. 8. kl. 9. Kvenfélagskonur Laugarnessókn- ar munið saumafundinn í kirkju- kjallaranum fimmtudaginn 22. 8. kl. 8.30. Bústaðakirkja Munið sjálfboðaliðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Kópavogsbúar 70 ára eða eidri eru boðnir í skemmtiferð n.k. fimmtudag 22. þ.m. Ferðin hefst frá Félagsheimilinu kl. 13.00 Farinn verður Krísuvíkurvegur og væntan lega stanzað við Strandarkirkju og í Hveragerði. Ef til vill komið i Þorlákshöfn. Nauðsynlegt er að væntanlegir þátttakendur tilkynni það í síma 40790, 40587 og 40444. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur I Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- Styrktarfélag Iamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Konur, kaffisalan verður sunnudaginn 25. ágúst í Reykjadal. Óskum eftir kökum, eins og áður. Hið fsl. biblíufélag. Guðbrandsstofa Hallgrímsklrkju Opið næstu vikur virka daga. nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (í stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja vestamentið í vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur 1 Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná 1 hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Frá orlofsnefndum húsmæðra. Orlof húsmæðra byrja í Orlofs- heimili húsmæðra, Gufudal ölfusi. Upplýsingar og umsóknir í Garða- og Bessastaðahreppi i símum 52395 og 50842. í Seltjarnarnesi í sima 19097. í Kjósar, Kjalarnes og Mos- fellshreppum, hjá Unni Hermanns 'dóttur, Kjósarhr. Sigriði Gisla- dóttur, Mosfellshr. og Bjarnveigu Ingimundardóttur, Kjalameshr. í Keflavik I síma 2072. í Grindavík hjá Sigrúnu Guðmundsdóttur í Miðneshreppi hjá Halldóru Ingi- bergsdóttur Gerðahreppi hjá Auði Tryggvadóttur Njarðvikum Hjá Sigurborgu Magnúsdóttur í Vatns- leysustrandarhreppi hjá Ingibjörgu Erlendsdóttur. TURN HALLGRfMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á tuminum. Verð fjarverandl óákveðlnn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. Frá ráðlegglngastöð Þjóðkirkjunn- ar. Stöðin verður lokuð allan ágúst mánuð. Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða I Há* teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kL 7.30 árdegis. Á sunnudög- um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím ur Jónsson. sá N/EST bezti Guðríður hafði átt fjögur börn sitt með hverjum og gengið illa að feðra þau. Þegar hér var komið, fóru foreldrar hennar til séra Zakaríasar og báðu hann um að tala um fyrir dóttur þeirra. Hann talaði við Guðríði og átaldi hana fyrir ókristilegt líferni. Þá segir Gt/ðríður: „Stendur ekki í Bibliunni: Verið frjósöm, margfaldist og upp- fyllið jörðina?“ „Jú,“ segir séra Zakarías, „en það stendur hvergi, að þér eigið að gera það ein.“ 20.8 Kjartan Ólafsson, 21.8 og 22.8 Jón K. Jóhannsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstimi prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vlkuna 17.-24 ágúst er í Ingólfs Apóteki og Laugamesapóteki. bæjar. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 fJi. Sérstök a hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveita Rvlk- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir em sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjamargö i 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdelld, í SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svara í síma 10000. f dag verður 75 ára Kjartan Slg- urðsson f.v. innheimtumaður hjá Eimskip, Elliheimilinu Grund. Þann 20. júlí vom gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Sigurveig Jóna Einarsdóttir og Óskar Finnbogi Sverrisson stud polyt. Heimili þeirra verður í ÞrándheimL Studio Guðmundar. Svo kemur þá trúin af boðun- inni, en boðunín byggist á orði Krists (Rómverjabréfið, 10, 17) í dag er fimmtudagur 22. ágúst og er það 235. dagur ársins 1968. Eftir lifa 131 dagur. Symphoranus messa. 18. vika sumars byrjar. Ár degisháflæði kl. 5.37. Upplýsingar um læknaþjónustu í boTginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Nýlega voru gefin saman I hjóna band af séra Jóni Árna Sigurð- syni ungfrú Stefanía Björg Einars- dóttir og Dagbjartur Már Jónsson, Víkurbraut 18. Grindavík. Liósmyndastofa Su&umesja. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sóiarhringinn. Aðeins móttaka siasaðra. Sími 81212 Nætur- og heigidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og Iaugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Nætnrlæknir í Hafnarfirðl að- fare.nótt 23. ágúst er Bragi Guð- mundsson, sími 50523. Næturlæknir í Keflavík 16.8 Jón K. Jóhannsson, 17.8 og 18.8 Guðjón Klemenzson, 19.8 og Þann 30. júlí voru gefin saman í Hallgrímskirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Kristín Carol Chadwick og Gunnar Jóhannesson. Heimili þeirra er að Hömrum, Grímsnesi. Studio Guðmundar. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Anna Friðriksdóttir og John Carl Nep- tune. Heimili þeirra verður Mt. Shasta, California. Ljósm. Studio Gests.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.